Þjóðviljinn - 21.12.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.12.1962, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVfLJíNN FRA STALSTÓLUM — BRAUTARHOLTI 4: Erum búnir að lá KRÓMUÐU ELDHOSSETTIN Tökum á móti pöntunum í dag og á morgun fyrir þá, sem vilja fá þau fyrir jól. SENDUM HEIM Dæmisögur Jesú eru perlur, sem börn á öllum tímum hafa kunnað að meta og til- einka sér. Sögur Jesú eru hér í endursögn snillingsins Kaj Munk, en þýðinguna gerði herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. — Tímabær jólagjöf til allra barna og unglinga FRÓÐI BÖRNIN ÞARFNAST HENNAR Fjárhagsáætluii Reykjavíkur Framhald af 1. síðu. brigðismála væri aðeihs . varið rúmum 3% af tekjum borgar- sjóðs. sem er mjög lítið miðað við það sem gerist í erlendum borg-um. Flutti hann tillögu um að hækka styrk til sjúkrahúss- ins Sólbeima til samræmis við Landakotsspítaia. ennfremur um styrkinn til Elliheimilisins Grundar. sem nú er 50 þús. kr. eða innan við 1 krónu á hvem legudag sjúklinga upp í 500 þús. krónur og lagði til. að helming- um af hækkun Jöfnunarsjóðs- gjaldsins yrði varið til þess. Meira en helmingur heilsuspillandi Að lokum lýsti Alfreð álykt- unartillögum sínum, sem birtar haf,a verið hér í blaðinu og gerði stuttlega grein fyrir þeim. Benti hamf m.a. á. að meira en helm- ingur af íbúðum þeim, sem eru í eigu borgarinnar og hún lætur fólki í té er til hennar leitar í nauðum sínum, eru heiisuspill- andi Kvaðst hann vita um á annað hundrað íbúða í ei?u borgarinnar. sem dæmdar hefðu verið óíbúðarhæfar og heilsu- snillandi Væri betta einstæður ósómi og borginni til stórrar skammar og tímabært. að þessu húsnæði vrði útrýmt sem fyrst eða í áföngum- eins oe gert er ráð fyrir i ályktunartillögu hans um þetta efni. Næstur tók tiT máls Óskar Hailgrímsson en ekki er unnt að gert frekari grein fyrir umræð- unum í þessu blaði bar sem þær stóðu langt fram eftir nóttu. Fjárhagsáætlun Akareyrar Framhald af 1. síðu. til, að hægt verði að nota sama útsvarsstiga og áður, en fólks- fjölgun hefiur orðið nokkur I bænum og launatekjur hækkað. Tölur þessar' eig'a fyrir sér að breytast í meðförum bæjarstjóm- cirinnar. Á sam bæjarstjórnarfundi var samþykkt að ráða Knút Otter- stedt rafveitustjóra og Sigurð Halldórsson skrifstofustjóra hjá Rafveitu Akureyrar. Þeir hafa báðir lengi starfað hjá Rafveit- unni. Knútur er sonur gamla Knúts Otterstedts, sem starfað hefur hjá Rafveitunni í 40 ár Einnig var Hermann Sigtryggs- son ráðinn sem æskulýðs- og íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar. Seljum einnlg KOLLA á kr. 150.00 og STRAUBRETTI á kr. 350.00 meðan birgðir endast. BLÓMAGRINDUR á kr. 340.00 . SIMABORÐ á kr. 685.00 Athugið hversu verðið er haghvæmt! STlLSTÓUR Brautarholti 4 Sími 36562 — Reykjavík. * Með því að kaupa Jólokort Rauðo Krossins styðjlð þið Alsírsöfnunina. Kortin eru gerð eftlr myndum frú Barböru Arnason. RAUÐI KROSS ISLANDS M.s. Hekla fer frá Reykjavik kl. 16.00 á nýjársdag beint til ísafjarðar og þaðan um Súgandafjörð, Flat- eyri, Þingeyri, Bíldudal, Sveins- eyri og Patreksfjörð til Reykja- víkur, hinn 3. janúar, en um kvöldið samdægurs siglir skip- ið austur um land með viðkom- um samkv. ferðaáætlun (1. jan.). Siglufjörður verður þó aukahöfn á leið til eða frá Akureyri, eftir hentugleikum. Tekið á móti vör- um á allar áætlunarhafnir kring- um land dagana 21., 22. og 27. þ. m. sjá þó neðangreinda aug- lýsingu. M.s. Herðubreið fer austur um land til Reyðar- fjarðar 3. jan. skv. ferðaáætlun. Tekið á móti vörum til Homa- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur og Stöðvarfjarðar hinn 28. þ. m. Vörur til þessara hafna verða því ekki teknar í Heklu og að- eins nauðsynlegar smásendingar til þeirra éætlunarhafna, sem Herðubreið venjulega bjónar um vöruflutning. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hlýhug við andlát og jarðarför AGtJSTU VILHELMINU EYJÓLFSDÓTTUR Hörpugötu 13B. Agúst Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. MOSKVU 20/12, — TASS-frétta- stofan skýrir frá því að liðs- foringi í sovézka hernum, Pop- off að nafni, hafi verið handtek- inn, sakaður um njósnir. Hon- um er gefið að sök að hafa reynt að afla sér upplýsinga um sovézk flugskeyti og staðsetningu mikilvægra herstöðva. .Föstudagur .21. desember 1962 JÓLAGJÖF KONUNNAR Þessi matreiðslubók er ný og heíur hlotið mikið lof húsmæðra, sem •fengið hafa bókina. Hún hefur inn að halda yfir 460 uppskriftir auk fjölda línurita og mynda. í bókinni eru 34 litmyndir af ýmiskonar rétt- um. Næringar-einafræði sú, sem bókinni fylgir gerir húsmæðrum kleyft að fylgjast nákvæmlega með næringar og vítamíninnihaldi matarins. Um hundrað línurit fylgja með til skýringar. Góð matreiðslubók er nauðsynlegur hlutur á hverju heimili, hún auðveldar húsmóðurinni störfin og tryggir heilbrigði fjölskyldunnar. Falleg, nytsöm og góð jólogjöf fallegar — vandaðar hentugar jólagjafir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.