Þjóðviljinn - 21.12.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.12.1962, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SfSlA 9 Barnabækur Framhald af 7. síðu. samboðinn stúlkunni sinni. Hann yfirgefur hana bví og iieldur útí heim í leit að konu er nógu sé fögur og gáfuð handa slíkum öðlingsspóa. i^n hann verður allsstaðar fyrir vonbrigðum. Drambið varð hon- um að falli. Hann snýr aftur heim til unnustu sinnar, en of seint. Sagan af hvíta hrafninum eftir Líneyju Jóhannesdóttur er sannferðug lýsing á líðan og viðhorfi þess er finnur sjálfan Sig skapaðan með sömu barf- ir og aðrir, en verður að gjalda útlits síns, sem er jafn innilega hvítt og hinna er svart. Þá er og mjög skilningsrík lýsing á móður hvítings bæði fyrir fæð- ingu hans og eftir. Sama má segja um aðrar sögur Líneyjar i bessari bók. Þær eru mjög viðfelldnar og skilningsríkar. Báðum bessum bókum er bað sameiginlegt að bser eru skrif- aðar á góðu íslenzku máli og höfða til skilnings lesandans og - örva hann til umhugsunar. Þá eru bækurnar báðar snoturlega útgefnar og prýða bær ágætar teikningar eftir listakonumar Barböru Árnason og Helgu B. Sveinb j arnardóttur. Jón frá Pálmholti. Hann valdi rétt.... hann valdi..... NILFISK — heimsins beztu ryksugu .... og allir eru ánægðir! Cóðir grciðsluskllmálar. Sendum um allt land. Végleg jólagjðf, — nulsöm og varanleg! rioiMiix O. KORNERUP HANSEN Síml 12606. — SuðurflðtulO. D ÚR öíV'MítyM í P46! HÚSEIGENDAFÉLAG BEYKJAVÍKUE GJAFAVÖRUR í gulli og silíri STÁLVÖRUR Einnig Ú R í fjölbreyttu úrvali Aðeins úrvals tegundir. Sigurður Jónasson, úrsmiður Laugavegi 25 og Laugavegi 10 (Inngangur írá Bergstaðastræti). VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—16692—VALVER- Kaffistell — margar gerðir og mynztur, þau kosta frá 785,00 kr. til 2.185,00 kr. Póstsendum um land allt. VALVER VALVER Baldursgötu 39 Fjölbreytt úrval leikfanga — verð við allra hæfi um land allt. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— Gerið skil í Skyndihappdrætti Þjóðv. — 3 dagar eftir JOLIN BJOÐA ELDI HEIM Gerlð því allt, sem í yðar valdi stendur til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvarkatlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyfið eltki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af góðum og stórum öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eidspýtur, þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gcrið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvi- tæki við hönddna — og i lagi — vatnsfötur eða jafnvel garð- slöngu tengda við vatnskrana nálægt jólatrénu. En muníð, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kallið umsvifalaust á slökkviliðið í síma 1110 0. Brenniö ekki jólaglebina \ Húseigendafélsg Reykjavíkur. Askrífendur að afmælisútgáfunni vitji bókanna í bókabúð Máls og menningar NTFI m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.