Þjóðviljinn - 04.01.1963, Side 8

Þjóðviljinn - 04.01.1963, Side 8
3 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. janúar 1963 fllPÍl imiOtPgJDIlB ★ í DAG er föstudagur 4. janúar. Metúsalem. Tungl í hásuðri kl. 20,02. Háflæði kl. 12,16 Tungl næst jörðu. jörð næst sólu. til minnis ★ Næturvarzia vikuna 30. des til 5. jan. er i Vestur- bæjarapóteki, sími 2-22-90. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sfmi 51336. ★ Kópavogsapótek er > ið alla vi'ka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimiil aðgangur að veitinga- dani- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 tJtlánsdeiid. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. -ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. Krossgáta ÞjóðviSians m ' X. 3 ¥ S m f . . ’ 7 'r • ■ ' ■ ■ ■ // ■ H /* * /4» ■ ■ B Lárrétt: 1 mælikvarði, 6 rugl- aða, 8 á fæti, 9 verkfæri 10 verkur 11 knattspyrnufélag, 13 ryk, 14 brauta, 17 spil. Lóðrétt: 1 húsakynni (þf), 2 skáld, 3 kaupstaður, 4 tónn. 5 vera á hreyfingu, 6 speki, 7 hvers og eins, 12 fatnað, 13 elskar, 15 ósamstæðir, 16 sér- hljóðar. ★ Minjasafn Reykjavík'u Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssaf/i Bergstaða- stræti 74 er opið hriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 2 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. sl<ipin ic H.f. Eimskiipafélag Islands. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 30 f.m. frá New Yorií. Dettifoss fer frá Dublin 11 þ.m. til New York. Fjallfoss fór frá Siglufirði 2. þ.m. til Seyðisfjarðar og þaðan tii Hamborgar. Goðafoss kom til Mántyluoto 3. þ.m. fer þaðan til Kotka. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 8. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Patreksfirði 3. þ.m. til Bíldudals, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar og norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 2. þ.m. fil Hríseyjar Dalvíkur, Akureyr- ar Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Vestfjarðahafna. Selfoss fór frá Dublin 1. þ.m. til New York. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 28 f.m. frá Hull. Tungufoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. -^r Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld austur*um "land fif "‘Síglufjaffl- ar. Esja er í Álaborg. Herj- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld' til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rotterdam 31. f.m. áleiðis til Islands. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær ★ Leikfélag Reykjavíkur efn- ir til barnaskemmtunar í Há- skólabíói til ágóða fyrir hús- byggingasjóð félagsins á morgun, laugardaginn 5. janú- ar, kl. 1,30 og að líkindum einnig á sunnudag kl. 1 síð- degis. Þrátt fyrir annir leikara hafa verið sett saman skemmtiatriði. sem að mestu leyti eiga að bera blæ jóla- fagnaðar: Upplestur, söngur og einnig leikur hi,n vinsæla austur um land til Reyðar- fjarðar. ★ Skipdeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Amarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. .Tökulfe’l fór i gær frá Hamborg áleiðis til Aar- hus og Reykjavíkur Disarfell lo.sar á Vestfjarðahöfnum. Litlafell er í Reykjavik Helgafell er á Akureyri. fer baðan til Sauðárkróks. Skaga- strandar og Reykjavíkur. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 11 þ.m. Stapafell fer i dag frá Akranesi áleiðis til Rotterdam ★ Jökiar. Drangajökull er í Keflavik. fer þaðan til Brem- erhaven. Cuxhaven, Hamborg- ar og London. Langjökull fór í gær til Austur-Þýzkalands og Gdynia. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum í dag til Grimsby og Rotterdam. flugið Millilandaflug Loftleiða: Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 8.00. fer til Osló, Gautaborgar. Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9,30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Amst- erdam og Glasgow kl. 23,00, fer til New York kl. 00,30. ir Flugfélag Islands. Miiii- landaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0.7:45 í dag. Væntanleg aftur vil Reykjavíkur kl. 15:15 á morgun. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag: er á- ‘ætláS' áÓ fljúga til Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Egilsstaða, fsafjarðar og Vestmannaeyja. hljómsveit Svavars Gests. Kafli verður fluttur úr leikriti Thorbjörns Egners „Verkstæði jólasveinanna“ og lúðrasveit drengja undir stjóm Páls Pampichler Pálssonar leikur o.fl. o.fl. Fjáröflunarnefnd Leikfélags- ins efndi til samskonar barna- skemmtunar í fyrra. Urðu sýningar 5, uppselt á allar og margir urðu frá að hverfa. Sýningin hefst kl. 1,30 á morgun. — Aðgöngumiðasalan í Háskólabíói frá kl. 2 í dag. Barnaskemmtun Leikfélagsins Frá barnaskcmmtun Leikfélags Reykjavíkur í fyrra: Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar (Guðrún Stephcnsen og Gísli Ilalldórsson). ANGMAGSSALIK' lgy£- NAU -4 Jm IfSTY -1 B s/£> '4 * * msS~ 'ÞiN -7 pp-l HÆL -* i'To LOF '3 vísan ★ Hæstvirtur forsætisráð- herra flutti hugleiðlngu á gamlársdag og talaði um að .vaða í villu og svima“. einn- ig lítið eitt um „viðreisnina" Við að hlýða á spjall ráð- herrans varð þessi staka til: Veður enn í villu og svíma veslings Óli minn, Viðreisnar því voða glíma veikir búskapinn. HRAFN. útvarpid 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við sem heima sitjum“, Hólmfríður Gunnars- dóttir les úr ævisögu Grétu Garbo (2). 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Jón biskup Arason. 20.00 Erindi: Framtíð land- búnaðar á íslandi — eftir Pál Zóphóniasson fyrrverandi búnaðarmála- stjóra (Páll H. Jónsson flytur. 20.35 Píanómúsík: José Iturbi leikur tvö verk eftir Ravel. 20.35 f Ijóði: örlagaþræðir (Baldur Pálmason sér um þáttinn. Lesarar: Hulda Runólfsdóttir og Baldvin Halldórsson). 20.05 „Lohengrín“, forleik- ur eftir Wagner. 21.05 Úr fórum útvarpsins: Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur velur éfn- ið. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull“. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. 23.30 Dagskrárlok. félagslíf ir Frjálsíþróttadeild KR. Inn- anfélagsmót í KR-húsinu f kvöld kl. 20.30. Keppt verö- ur í hástökki, kúluvarpi og stangarstökki. — Stjómin. ★ Kvenfélag Háteigssóknar. Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 8. janúar í Sjó- mannaskólanum kl. 8 e.h. Eins og undanfarandi ár er öldruð- um konum í sókninni boðið á fundinn og er það ósk fé- lagsins, að þær geti komið sem flestar. Auglýsing um samlags- skírteini og iðgjöld Samlagsskírteini ársins 1962 gilda áfram, þar til auglýst vérður útgáfa nýrra skírteina. Greiðslur þarf ekki að færa inn á skírteinið. Mánaðargjald verður 60 krónur frá 1. janúar. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Tilkynning frá Skrifstof- um 'íkisspítalanna: Verzlanir og iðnaðamienn, sem enn hafa ekki framvísað reikningum á ríkisspítalana, vegna viðskipta á árinu 1962, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ékki seinna en 13. jan. n.k. Reykjavík, 3. janúar 1963, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Klapparstíg 29. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði verður lokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar KAItÓ- LÍNU SIGR. EINARSDÓTTUR frá Miðdal. t Faðir minn og tengdafaðir hjónaband VALDIMAR ARNASON Bergstaðastræti 9 ★ Á jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ósk- ari Þorlákssyni ungfrú Lilja Ásdís Ásbjörnsdóttir. Hraun- teig 9, og Halldór Þormar, mag. scient., Bergþómgötu 61. er andaðist 26. des. sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 4. janúar kL 1.30. Arni Valdimarsson Hallfríðnr Bjarnadóttir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.