Þjóðviljinn - 08.01.1963, Page 8
g SÍÐA
Þfé®"mjfNN
★ I dag er þriðjudagur 8.
janúar. Tungl í hásuðri kl.
23.43. Tungl hæst á lofti. Ár-
degisháflæði klukkan 4.08.
Síðdegisháflæði kl. 16.31.
til minnis
ir Nætun'arzla vikuna 5.—
11. janúar er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 11760.
★ Ncyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan í heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030
■fr Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
ir Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19. laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði sími 51336.
★ Kópavogsapótck er < ið
alla viríca daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavikurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ Útivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00. böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
‘íöfnsn
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308
Otlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19. sunnudaga kl. 14—19.
tJtibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19
ir Listasafn Einars Jónsson-
ar er lokað um óákveöinn
tíma.
★ Minjasafn Reykiavi',-”r
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
Krossgáta
Þjóðvi’ians
★ Nr. 67. Lárétt: 2 gaufa, 7
næði, 9 stígur, 10 skræmt, 12
erl. siðvæðingarsamt. (skst.),
13 kvenmannsnafn (þf), 14
elskar, 16 launþegasamband,
18 blína, 20 kem auga á, 21
Austurlandabúann. Lóðrétt: 1
magnaðri, 3 ljótur leikur, 4
mergð (þr), 5 flát, 6 höfuð-
mótor, 8 són, 11 flát, 15 íersk-
ur, 17 svell, 19 gan.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
aila virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
þriðjudaga og fimmtudaga f
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
skspin
★ Eimskipafélag íslands. Brú-
arfoss fór frá Reykjavík 6. þ.
m. til Rotterdam og Ham-
borgar. Dettifoss fer frá Du-
blin 11. þ.m. til N.Y. Fjallfoss
fór írá Seyðisfirði 5. þ.m. til
Rotterdam, Hamborgar, G-dyn-
ia, Helsinki og Turku. Goða-
foss fer frá Kotka 9. þ.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 8. þ.m. til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Hólmavík í gær
til Siglufjarðar, Hríseyjar,
Akureyrar, Raufarhafnar og
Seyðisfjarðar. Reykjafoss fór
frá ísafirði í gærkvöld til Súg-
andafjarðar, Parteksfjarðar,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og Akraness. Selfoss fór frá
Dublin 1. þ.m. til N.Y. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 28.
f.m. frá Hull. Tungufoss fór
frá Hamborg 5. þ.m. til Rvík-
ur.
★ Skipadeil SlS. Hvassafell
fór 4. þ.m. frá Stettin áleiðis
til Reykjavíkur. Amarfell fór
3. þ.m. frá Siglufirði áleiðis
til Finnlands. Jökulfell fór 5.
þ.m. frá Aarhus áleiðis til R-
víkur. Dísarfell fer frá Gufu-
nesi í dag áleiðis til Blöndu-
óss. Litlafell fór í gær frá
Siglufirði áleiðis til Reykja-
vikur. Helgafell er í Reykja-
vík. Hamrafell er væntanlegt
til Batumi 11. þ.m. Stapa-
fell er væntanlegt 10. þ.m. til
Rotterdam.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er Norðurlandshöfnum. Esja
er í Álaborg. Herjólfur fer frá
Eyjum kl. 21.00 í kvöld til R-
víkur. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
kl. 17.00 í dag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er
í Reykjavík.
farsóttir
★ Farsóttir i Reykjavík vik-
una 16.—22. desember 1962,
samkvæmt skýrslum 37 (48)
starfandi lækna.
Hálsbólga 99 (112)
Kvefsótt 183 (236)
Iðrakvef 20 ( 30)
Inflúenza 9 ( 3)
Heilahimnubólga 2 ( 2)
Mislingar 164 (287)
Hvotsótt 1 ( 0)
Hettusótt 5 ( 19)
Kveflungabólga 5 ( 10)
Rauðir hundar 3 ( 1)
Skarlatssótt 11 ( 12)
Munnangur 9 ( 5)
Kikhósti 1 ( 0)
Hlaupabóla 4 ( 0)
(Frá skrifstofu borgarlæknis).
félagslíf
ir Kvenfclag Háteigssóknar.
Athygli er vakin á því, að
öldruðum konum í Háteigs-
sókn er boðið á jólafund fé-
lagsins í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 8. janúar kl. 8.
Þar verður m. a.: kvikmynda-
sýning (Vigfús Sigurgeirsson).
upplestur (Emilía Jónasdóttir),
kaffidrykkja.
visan
★ Vísan í dag var ort á ný-
ársnótt, eftir að þjóðin hafði
hlýtt á annál ársins. Henm
fylgja hlýjar þakkir til út-
varpsstjóra fyrir alla fyrri og
seinni annála.
Sálarbúr mitt orðið cr
af andríki fullt í hólf og gólf,
þegar hann sitt holla smér
hættir að strokka klukkan 12.
jamm
bréfvinur
★ Bréfvinur óskast. Þjóðverji
einn hefur skrifað Þjóðviljan-
um og c«kar hann eftir að
skrifast á við Islending með
það fyrir augum að skiptast á
frímerkjum. Hann skrifar
þýzku og ensku. Nafn og
heimilisfang: Eike Schmidt,
Quedlinburg/Harz, Clara-Zet-
kin-Str. 23 DDR.
fermingarbörn
★ LangholtsprestakaU. Séra
Árelíus Níelsson biður vænt-
anleg fermingarböm sín á
þessu ári að koma til viðtals
í safnaðarheimili við Sól-
heima næstkomandi föstu-
dagskvöld klukkan sex e.h.
★ Öháði söfnuðurinn. Séra
Emil Bjömsson biður böm,
sem ætla að fermast hjá hon-
um í vor og næsta haust að
koma til viðtals í kirkju ó-
háða safnaðarins klukkan 8
annað kvöld (miðvikudag).
★ Bústaðasókn. Fermingar-
börn í Bústaðasókn (vor og
haust) eru beðin að mæta til
viðtals í Háagerðisskóla á
morgun, miðvikudag 9. janú-
ar, klukkan 5 síðdegis. Séra
Gunnar Árnason.
★ Laugarnessókn. Fermingar-
böm í Laugamessókn, bæði
þau sem eiga að fermast í vor
og næsta haust, eru beðin að
koma til viðtals í Laugarnes-
kirkju næstkomandi fimmtu-
dag 10. þ.m. klukkan 6 e.h.
Séra Garðar Svavarsson.
★ Dómkirkjan. Fermingar-
börn Dómkirkjunnar vor og
haust 1963 komi til viðtals
sem hér segir: Til séra Jóns
Auðuns fimmtudaginn 10.
janúar klukkan 6 e.h. Til séra
Öskars J. Þorlákssonar föstu-
daginn 11. janúar klukkan 6
e.h.
★ Kópavogssókn. Fermingar-
böm í Kópavogssókn (vor og
haust) eru beðin að koma trí
viðtals í Kópavogskirkju á
morgun, miðvikudag 9. janúar
klukkan 10 árdegis. Séra
Gunnar Ámason.
★ Hallgrímsprestakall. Ferm-
ingarbörn séra Jakobs Jóns-
sonar eru vinsamlega beðin
að koma til viðtals í Hall-
grímskirkju n. k. fimmtudag
klukkan 6 e.h. Fermingarböm
séra Sigurjóns Þ. Ámasonar
eru vinsamlega beðin að koma
til viðtals í Hallgrímskirkju
n.k. föstudag klukkan 6.20 e.h.
★ Háteigsprestakall. Ferming-
arböm í Háteigsprestakalli á
þessu ári (vor og haust) eru
beðin að koma til viðtals i
Sjómannaskólanum fimmtu-
daginn 10. janúar klukkan 6
síðdegis. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Þriðjudagur 8, janú-ar 1963
ANGMAGSSALIK]
Alúðarþakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall og út-
för föður míns, teagdaföður og afa
VALDEMARS ARNASONAR
Sérsaklega viljum við þakka stjóm og starfsfólki Sænsk-
íslenzka frystihússins, svo og Verkstjórafélagi Reykja-
víkur.
Ami Valdemarsson, Hallfríður Bjarnadóttir og börn.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum, sem á einn eða ann-
an nátt hafa vottað samúð og hjartahlýju við fráfall
og jarðarför konu minnar
ÞORBJARGAR FRIÐJÖNSDÓTTUR
Fyrir mína hönd og aðstandenda.
Jóhannes Ásgeirsson.
Þlngsjá
★ Klukkan 11 árdegis í gær
var hægviðri um allt land og
víðast þurrt og bjart veður.
Spá fyrir Faxaflóa: Á hádegi
í gær spáði veðurstofan aust-
an eða suðaustan golu og
frosti um 4 stig.
útvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.00 Tónlistartími bamanna.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
19.00 Tilkynningar.
20.00 Einsöngur í útvarpssal:
Sigurður Bjömsson
syngur. Við píanóið:
Fritz Weisshappel.
20.20 Erindi: Elzta síldveiði-
skipið, Súlan (Jónas
Guðmundsson stýrim.).
20.55 Tónleikar: Fiðlukonsert
í E-dúr eftir Bach —
(Menuhin leikur með
Robert Master-hljóm-
sveitinni og stjómar
henni samtímis).
21.15 Að horfa á sólina, smá-
saga eftir Friðjón Stef-
ánsson (Knútur Reynir
Magnússon).
21.40 Fjörugur vals eftir Otto
Klemperer (Hljómsveit-
in Philharmonía leikur
undir stjóm höfundar).
21.50 Inngangur að fimmtu-
dagstónleikum Sinfóníj-
hljómsveitar Islands (Dr.
Hallgrímur Helgason).
22.10 Lög unga fólksins (Anna
Sigtryggsdóttir og Guð-
ný Aðalsteinsdóttir).
23.00 Dagskrárlok.
flugið
★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá London
og Glasgow klukkan 23.00:
fer til N. Y. klukkan 00.30. _
Yinnings-
númerin
í H Þ 1962
Vinningar i Skyndihepp-
drætti Þjóðviljans komu á
eftirtalin númer:
55088 — Land-Rover eða
bifreið eftir eigin vali
7557 — Góðhestur með
hnakk og beizli
61833 — Sófasett frá Hús-
gagnaverzl. Austurbæjar
45987 — Normende segul-
bandstæki
8335 — Normende útvarps-
tæki kr. 4.400
53122 — sama
70704 — sama
70531 — Normende ferða-
tæki kr. 3.600
79670 — sama
41644 — sama
Vinninganna sé vitjað í
skrifstofu happdrættisins að
Þórsgötu 1, símar 19113 og
22396.
Framhald af 5. síðu.
samræming sé tryggð.
Loks má benda á þá stað-
reynd, að meginhlutinn af
starfsemi sumra rannsókna-
stofnana fer í þjónustu með
rannsóknum á sýnishornum eða
aðra aðstoð við atvinnuvegina.
sem alls ekki getur talizt upp-
byggjandi rannsóknastarfsemi.
Þannig er áætlað, að 80% af
starfsemi Iðnaðardeildar At-
vinnudeildar Háskólans sé þjón-
usta.
Þetta ástand veldur því, að
lítil eða engin rannsóknastarf-
semi á sér stað á ýmsum afar
mikilvægum sviðum atvinnulífs-
ins. Til dæmis eru engar rann-
sóknir framkvæmdar í þeim
tilgangi að lækka bygginga-
kostnað, þrátt fyrir þá stað-
reynd, að meðalíbúð kostar hér
fimm til sexfalt meðalárskaup
launþega, sem er helmingi meira
en til dæmis í Bandaríkjunum,
miöað við samsvarandi laun
þar. Þetta kostar þjóðarbúið
tugi, ef ekki hundruð milljónir
árlega. Nefna mætti allmargar
framkvæmdir, sem miklu fjár-
magni hefur verið varið í, oft-
ast með verulegri ríkisaðstoð.
en reynzt hafa óarðvænlegar.
enda ákveðnar án nauðsynlegra
og eðlilegra rannsókna. Þessar
starfsaðferðir hafa valdið þjóð-
inni ómetanlegu tjóni.
Það sem einkum hefur háð
rannsóknastarfseminni. er skort-
ur á samstarfi og samræmingu
og alltof lítið fjármagn, eins
og rakið mun verða seinna i
þessari greinargerð. þar sem
gerður er samanburður á fjár-
magni til rannsókna hér n
landi og í nokkrum öðrum ríkj-
um. 1 þessu frumvarpi er leit-
azt við að endurskipuleggja
rannsóknastarfsemina, og er
þess þá vænzt, að fást muni
til hennar aukið fjármagn, enda
er bent á ýmsar leiðir í þeim
tilgangi.”
Þá er í greinargerðinni rak-
in þróun rannsókna erlendisal-
mennt, en einnig rakið skipu-
lag rannsókna í nokkrum lönd-
um Evrópu. Á það er bent, að
hraði tækniþróunarinnar eykst
stöðugt og segir m. a. í því
sambandi: „Þjóðimar eiga ekki
um nema tvennt að velja. Ann-
ars vegar að dragast aftur úr
og lifa innan tiltölulega fárra
ára við lífsskilyrði, sem munu
teljast frumstæð á mælikvarða
nágrannans. Hins vegar að end-
urskipuleggja sitt kerfi með
það fyrir augum að geta nýtt
sem fyrst hvers konar nýjung-
ar á sviði framleiðslu og tækni
til endurbóta fyrir þjóðarbú-
skapinn og lífsskilyrði öll”.
Loks er gerður samanburður
á því fjármagni, sem varið hef-
ur verið til rannsókna hér og i
nokkrum öðrum löndum miðað
við hundraðshluta af þjóðar-
framleiðslu. Sýnir sá saman-
burður, að Islendingar eru langt
á eftir öðrum þjóðum í þessum
efnum.
*
Einar Olgeirsson skilaði sér-
áliti í þessu máli og verður
gerð nánari grein fyrir því hér
í blaðinu innan skamms.
Atvinnumálanefnd hefur einn-
ig undirbúið annað frumvarp
um almennar náttúrurannsókn-
ir og Náttúrufræðistofnun ís-
lands til samræmingar við
frumvarp það, sem; hér er sagt
frá. Sagt er frá því frumvarpi
■érstaklega á þingfréttasíðunnl
• dag.