Þjóðviljinn - 12.01.1963, Page 7
Laugardagur 12. janúar 1963
ÞJOÐVILJINN
SlÐA 1
Um áramótin barst fregn Xrá
Washington um að Kenn-
edy forseti hefði einsett sér að
ná þeim tökum á bandamönn-
um sínum 1 Evrópu á nýja ár-
inu, að hann verði áður en það
er á enda búinn að fá aðstöðu
til að taka upp samninga við
Sovétrikin um lausn ágreinings-
mála eins og Berlínardeilunn-
ar, án þess að þurfa að eiga
það á hættu að bandamennirn-
ir bregði fyrir hann fæti þegar
verst gegnir. Ekki sögðu frétta-
menn í Washington frá b/í
hvaðan þeim kæmi vitneskjan
um fyrirætlanir forsetans, vitn-
uðu aðeins í „hina traustustu
heimild”. Þegar þannig er kom-
izt að orði, vita allir sem mál-
um eru kunnugir að sá sem í
hlut á hefur sjálfur talað, en
fyrirboðið fréttamönnunum að
vitna til sin með nafni. Úr
þessu þarf því engum blöðum
um það að fletta að Banda-
ríkjaforseti er staðráðinn í að
una því ekki lengur að skjói-
stæðingar hans í Bonn og Farís
taki af honum ráðin, eins og
þegar Adenauer ónýtti banda-
ríska tillögu um alþjóðlegt eft-
irlit með samgöngum milli
Vestur-Þýzkalands og Vestur-
Berlínar, eða de Gaulle neitaði
að taka þátt í undirbúningi
Vesturveldanna að samningum
við Sovétríkin um Berlínarmál-
ið með þeim rökstuðningi að
staða Vesturveldanna i Berlín
geti á engan hátt eflzt frá því
sgm nú er og því sé ekki um
neitt að semja.
Þeir fáu dagar sem liðnir eru
af nýja árinu hljóta dð
hafa fært Kennedy heim sann-
inn um að hann verður að
leggja "ig allan fram ef takast
á að beygja ellistirða svíra
þeirra sem nú ráða málum
helztu meginlandsríkjanna i
Vestur-Evrópu. Á fundi sínum
með brezka forsætisráðherran-
um Macmillan fyrir jólin i
Nassau á Bahamaeyjum, taldi
Kennedy sig hafa fundið ráð
til að vinna de Gaulle á sitt
band og rjúfa um leið öxulinn
sem síðustu árin hefur tengt
Bonn og París. Bandaríkjafor-
seti kunngerði, að Frökkum
stæði til boða að fá bandarísk
Polarisflugskeyti sem skjóta á
úr kafbátum með sömu kjör-
um og Bretar. sem sé þeim að
myndaður yrði floti banda-
rískra, brezkra og franskra
kjarnorkukafbáta búinn Polar-
arisskeytum og undir yfirstjórn
herstjómar Atlanzhafsbanda-
lagsins. Macmillan átti fyrir
sitt leyti ekki annars kost en
taka þessu boði með þökkum.
því með ákvörðun sinni að
stöðva smíði Skybolt eldflaug-
arinnar sem skjóta átti úr flug-
vélum hafði Bandaríkjastjóm í
einu vetfangi gert kjamorku-
vopnin sem Bretar hafa komið
sér upp með svo miklum kostn-
aði ónothæf með öllu að
skömmum tíma liðnum. Kjam-
orkuvopnasmíðar Breta og
Bandaríkjamanna hafa verið
tengdar allt frá því á stríðs-
árunum, en Frakkar hafa basl-
azt áfram upp á eigin spytu''.
og það ætlar de Gaulle að
nota sér.
Frakklandsforseti hefur þegar
kunngert að hann sé stað-
ráðinn í að koma upp áður en
1963 er á enda flota franskra
sprengjuflugvéla sem búnar
verða frönskum kjamorku-
sprengjum. Frakkar eiga nú
þegar nokkrar birgðir af til-
tölulega afllitlum plútóníum-
sprengjum. og fyrir lok bessa
árs er ætlun þeirra að taka í
notkun sprengjuflugvélar sf
gerðinni Mirage IV sem eiga
að geta borið bessar sprengjur
og flogið tvöfalt hraðar en
hljóðið Tveim dögum eftir að
de Gaulle skýrði franska hern-
um frá þessu í nýársboðskap
sínum. var kunngert efni svars
hans við boði Kennedys eftir
fundinn í Nassau. Þar kveðst
hann enga ákvörðun geta tekið
að svo stöddu en vilja ræða
málið nánar. Jafnframt murii
unnið eftir áætlun að áætlun-
inni um að gera Frakkland að
sjálfstæðu kjarnorkuveldi.
Peyrefitte. upplýsingamálaráð-
herra de Gaulle, útskýrði svar
forsetans nánar fyrir frétta-
mönnum. Franska stjórnin „hef-
ur sem stendur engan áhuga”
á boðinu um Polarisskeyti. sagði
ráðherrann. vegna bess að hún
ið Daily Express).
Atök framundan milii
Kennedy og de Gaulle
á hvorki kafbáta til að taka
við eldflaugunum né vetnis-
sprengjuhleðslur i þær. Gert
er ráð fyrir að franskar vetms-
sprengjur komi í fyrsta lagi til
sögunnar um 1970 og kjarn-
orkukafbátar um svipað leyd.
Ekki vill Kennedy gefast upp
að svo komnu máli við að
fá de Gaulle ofan af sínum
háa kjarnorkuhesti. Bent er á
í Bandarikjunum að frönsku
kjamorkuvopnin og sprengju-
flugvélarnar séu’ nánast þýðing-
arlaus borið saman við her-
búnað Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna. Vonlaust sé með öllu
fyrir ríki elns og Frakkixnd að
keppa við þau. Bandaríski
sendiherrann í París, Charles
Bohlen, hóf fyrir helgina við-
ræður við de Gaulle um kjarn-
orkumálin, en áður hafði hann
fengið ýtarleg fyrirmæli í
Washington. Sagt er að Bohlen
hafi verið falið að heita de
Gaulle vetnissprengjuhleðslum
í Polarisskeytin ef hann þiggur
þau, enda þótt til slíks þurfi
breytingu á kjamorkulöggjöf
Bandaríkjanna. Jafnframt mun
hann leggja áherzlu á. það á-
kvæði í boði Kennedys til Mac-
millans og de Gaulle, að ríkin
sem hlut eiga að máli skuli £á
heimild til að kalla kjarnorku-
kafbáta sína undan yfirstjórn
A-bandalagsins og taka yfirráð
þeirra í eigin hendur ef „lífs-
hagsmunir” þeirra krefjist.
Loks er bent á það í Washing-
ton, að með framkvæmd Poi-
aristillögu Kennedys væri i
rauninni tekin upp tillaga de
Gaulle sjálfs um sameiginlega
yfirst.jórn Bandaríkjanna, Bret-
lands og Frakklands innan
NATÓ. Hingað til hefur boð
Bandaríkjastjórnar um að láta
bandalaginu í té kafbáta búna
Polarisskeytum verið bundið
því skilyrði að öll bandalags-
ríkin kæmu sér saman um yf-
irstjórn þeirra.
Vestur-Þjóðverjar voru fljótir
að sjá hvar fiskur lú undir
steini og andmæltu hvasst ti'-
raun Kennedys til að slíta bau
sérstöku tengsl sem á síðustu
árum hafa myndazt milli
Frakklands og Vestur-Þýzka-
lands. Adenauer skrifaði Kenr-
edy bréf og bað um útskýr-
ingu á boðinu til Breta og
Frakka, og þýzku stórblöðin
kvörtuðu hástöfum yfir að
Bandaríkjaforseti væri aðreyna
að gera Vestur-Þýzkaland að
annars flokks bandamanni í
NATÓ. „Vestur-Þýzkaland neit-
gr að láta nota sig sem óbreyít-
an fótgönguliða,” sagði Die
Welt. 1 blaðaþjónustu Krisli-
lega demókrataflokksins var
Bandaríkjastjórn brigzlað um
tilhneigingu til að hafa Vestui-
Þjóðverja að „fallbyssufóðri” ti!
að verja „bandaríska riddar-
ann”. Adenauer ákvað að fara
á fund de Gaulles 21. janúar
til að ræða um nánari sam-
vinnu Vestur-Þýzkalands og
Frakklands á öllum sviðum.
meðal annars að ríkin taki upp
samstöðu innan NATÓ. Er það
í samræmi við áramótaboðskap
de Gaulle til frönsku þjóðar-
innar, þar sem hann sagði að
æðsta markmið stjórnar sinnar
í utanríkismálum væri að koma
á „einingu Evrópu” svo Vestur-
Evrópuríkin geti í sameiningu
komið fram sem „jafnoki
Bandaríkj anna”.
Iþessum átökum tnnan A-
bandalagsins hefur Bret-
land orðið fyrir mestu hnjaski
til þessa. Kennedy hefur sýnt
stjóm Macmillans algert til-
litsleysi, fyrst í Kúbudeilunni
þegar hann tók ákvarðanir sí’>-
ar án þess að ráðfæra sig við
brezka forsætisráðherrann, og
síðan í Skyboltmálinu. Á hinn
bóginn bverneitar de Gaulle að
greiða Bretum á nokkurn hátt
veginn inní Efnahagsbandalag
Evrópu, nema þeir slíti með
öllu sérstök tengsl sín við sam-
veldislöndin og Bandaríkin og
gerist „Evrópumenn” og ekkert
annað. Áður en Macmillan héit
til Nassau ræddi hann við d°
Gaulle í París. Sagt er að
franski forsetinn hafi þá gefið
í skyn, að Frakkar myndu
gjaman þiggja vitneskju Brefa
um smíði eldflauga og vetnis-
sprengja. Þegar Macmillan svar-
aði, að í þvi máli gæti ham
ekkert gert nema ráðfæra S'g
fyrst við BandaríVastjórn, sagði
de Gaulle þurrlega, að úr bvi
að svo væri sæi hann ekki að
Frakkar gætu neitt slakað tll
í samningunum um aðild Bret-
lands að EBE. 1 áramótaboð-
skap sínum itrekaði hann svo
að Bretland gæti „á sínum
tíma” fengið inngöngu í nýja
stórríkið í Vestur-Evrópu, þeg-
ar Bretar féllust á að taka á
sig allar skyldur sem aðild
fylgja fyrir stofnrikin og fæm
ekki fram á neinar undanþág-
ur.
Yíst er því að bandaríska for-
setanum mun reynast de
Gaulle harður í horn að taka
í þeim viðræðum sem fram-
undan eru. Sagt er að Kennedy
hafi komið þeim skilaboðum
til de Gaulle að hann telji rétt
að þeir hittist áður en langt
um líður. Franskir ráðherrar
sem spurðir hafa verið um
möguleika á slíkum fundi
svara, að de Gaulle eigi alltof
annríkt til þess að hann geti
gefið sér tíma til Ameríkuferð-
ar fyrst um sinn. Bandaríkja-
stjórn þykist eiga vantalað við
Frakka um fleira en stórpóli-
tík. Efnahagsbandalag Evrópu
er farið að troða Bandaríkja-
mönnum um tær í viðskiplum.
Stefna bandalagsins í landbún-
aðarmálum, sem mótuð hefur
verið að vilja Frakka, er oú
smátt og smátt að koma til
framkvæmda. I ræðu nýlega
sakaði Orville Freeman, land-
búnaðarráðherra Bandaríkj-
anna, EBE um að stefna að
því að hrekja baníarískar land-
búnaðarafurðir af mörkuðum
Vestur-Evrópu og þeirra Afríko-
rikja, aðallega fyrrverandi ný-
lendna Frakka, sem tengzt hafa
Efnahagsbandalaginu. Boðaði
Freeman harkalegar gagnráð-
stafanir Bandaríkjanna ef EBE
breytti ekki um stefnu.
Hermálin eru samt það sem
hsest ber í erjunum innan
A-bandalagsins. Stjórn Kenn-
edys hefur komizt að þeirri
niðurstöðu, að Vestur-Evrópu-
ríkin séu vel þess megnug að
koma sér upp það öflugum her
búnum gamaldags vopnum að
engin þörf sé á að grípa til
kjarnorkuvopna þegar í stað
þótt til árekstra komi einhvers
staðar á markalínunni í Mi<5-
Evrópu milli A-bandalagsins og
Varsjárbandalagsins. Meðan
Bandaríkjamenn höfðu yfir-
burði í kjarnorkuvopnavígbún-
aði, var það yfirlýst stefna
þeirra að beita kjamorkuvopn-
um þegar í stað kæmi 111
vopnaviðskipta í Evrópu. En
nú ráða Sovétríkin yfir eld-
flaugum sem gera Bandaríkin
jafn berskjölduð í kjarnorku-
styrjöld og hvem annan blett
á jörðinni. Við það hefur mesti
móðurinn runnið af bandarísku
herstjórninni, og hún hefur
uppgötvað kosti þess að berjast
upp á gamla móðinn meðan
ekki er allt í húfi. McNamara,
landvarnaráðherra Bandaríkj-
anna, hefur flutt ráði A-banda-
lagsins þennan boðskap ú fundi
eftir fund, en fengið daufar
undirtektir. Norstad, hinn
Fyrir skömmu gjörði eg dá-
Framhald á 10. síðu
Fáein orð
um Magnús
Benediktsson
litla athugasemd við fyrirsögn
um manndráp £ Tímanum. Sá,
sem hér á fyrir að svara, er
Jón Helgason, einn af ritstjór-
um Tímans. Hann virðist ekki
hirða um það, og má hann bó
nokkuð af sér bera, því blaða-
maðurinn, sjálfsagt ekki hann
sjálfur, hafði hert nokkuð á
því, sem ritgerð Jóns í „Islenzkt
mannlíf”, gaf tilefni til, en víst
er hér allt af einum anda. Eg
hafði ekki lesið ritgerð Jóns
þegar eg rak augun í þessa
fróðlegu fyrirsögn, en þekkti
múlið allrækilega. Eg hafði
tvisvar í sumar beðið Jón
Helgason að finna mig. 1 bæði
sinn lofaði hann því, en er
ókominn enn. Eg ætlaði að
sýna honum, og ræða við hann,
um nokkra þætti sögulegs efnis,
sem eg hafði hug á að bjóða
honum í sunnudagsblað Tímans.
Þar á meðal var ritgerð um
Magnús Benediktsson, sem mér
lék hugur á að eigi lægi leng-
ur óbættur hjá garði, þótt þar
yrðu að koma i ljós hlutir, sem
betur aldrei hefðu gerzt, sög-
unnar vegna, en verður þó við
svo búið að standa. Eg ætla
nú aðeins að drepa ú nokkur
atriði þessa máls.
1. Magnús Benediktsson var
borinn sökum um það, að hafa
drepið stúlku, sem fannst með
höfuð niðri í vatni í ánni Úlfá,
stutt frá ósi hennar í Eyjafjarð-
ará, hinn 14. sept. 1704. Til þess
að bendla Magnús við málið
fannst kápa á túninu á bænum
Úlfá, þar sem stúlkan átti
heima, en það er í Saurbæjar-
hreppi í Eyjafjárðarsýslú. Káp-
an var frá Hólakoti, í túni
Hóla, þar sem Magnús Bene-
diktsson bjó, ög vinnumaður
Magnúsar, Jón Hálfdánarson,
hafði notað undanfarna daga k
og var hann tekinn í júm og
færður sýslumanni, sem var
Lárus Scheving, klausturhald-
ari Möðruvallaklausturs, dansk-
ur maður. Þar laust Jón því
upp í járnunum, að hann hefði
verið með Magnúsi Benedikts-
syni, er hann drap stúlkuna,
en þó ekki öðruvísi en vottur
i hæfilegri fjarlægð. Hann
hgfði verið í kápunni, en lún-
að Magnúsi hana eftir að þeir
voru komnir yfir Eyjafjarðará
náttúrlega utan yfir sína kápu,
og Magnús svo haft hana til
síns brúks á túninu, er hhnn
var að sækja frillu sína van-
færa, að Úlfá til að drepa hana
fyrir augunum á Jóni! Þetta
var talin gild saga. Menn gátu
trúað því, að menn færu til
launmorðs með votta og skildu
svo lík eftir með „dráps merkj-
um”, þar sem minnsta kosti
var stutt til að lúta Eyjafjarð-
ará fleyta því frá vettvangi.
Það munu flestir sjá, að slíkt
fær ekki staðizt og eins hitt,
að notkun Jóns á kápunni frá
fimmtudegi og fram á laugar-
dagsnótt er fyrirframhugsað
ráð í þessu sambandi, og hér
standa einhverjir á bak við,
sem nota Jón til að fyrirkoma
stúlkunni, þv£ margra manna
verk hefur það ekki verið.
Hvöt Magnúsar að þessu verki
átti svo að vera sú, að hann
hafi átt þunga með stúlkunai.
sem hann hafi ekki viljað
gangast undir. Hinsvegar kem-
ur það hvergi fram í málinu,
að neinn geti staðhæft það, að
svo hafi verið um ásigkomulag
stúlkunnar. En eitthvað verður
að nota og Jón laust þessu upo.
en engir aðrir, og var tekinn
trúanlegur, en engu skeytt um
líkskoðun.
2. Stúlkan var hreppsómagi
1703, 20 ára að aldri, en þeir
menn, sem svo er ástatt um.
eru frekast holdsveikisjúkling-
ar og á það bendir það, að
hún er látin sofa ein fram í
bæjardyrum þetta sumar. Hún
var dóttir fátækra manna og
telst faðir hennar 88 ára gam-
all 1703 og býr í Syðra Vill-
ingadal. Ekki ber ómagaskráin
það með sér hvar hún eigi
heima þetta ár, 1703. Jón Hálf-
dánarson hittir stúlkuna að
máli á fimmtudag og spyr hana
m. a. um það hvað hún ætli að
sofa lengi í bæjardyrunum, ef
þá er nokkurt orð að marka,
sem frá Úlfsá kemur fram í
málinu. Það átti að vera njósn-
ir fyrir Magnús um hætti stúlk-
unnar, en hætt við að Jón hafi
spurt fyrir sjálfan sig. Stúlkan
fannst á sunnudagsmorgun af
bóndanum frá Úlfá og gesti
hans. Þar átti að vera margt
fólk á kirkjureið til Hóla, en
Úlfá er innsti bær í Eyja-
fjarðardölum, og ríða þeir Ey-
firðingar einkennilega til kirkju
á þeim dögum, er þeir koma
fyrst í Úlfá. Líkið er sam-
stundis borið heim til Hóla,
margar bæjarleiðir og yfir
Eyjafjarðará — líklega ekki
verið mörg lýsipund — þar er
því tekin gröf, hinn sama dag,
og saumað utan að líkinu. Get-
ið um að fólk stúlkunnar sé
fátækt og sýnir þetta að stúlk-
an er hreppsómagi. Stúlkan
sullar í brennivíni, sem vani
er holdsveikisjúklinga, og kút-
ur er skilinn eftir hjá líki henn-
ar, en Magnús var kútamaður,
svo þetta átti að vera í stfl.
3. Lárus sýslumaður braut
Iög og rétt á Magnúsi í hand-
töku og varðhaldi og virðist
hafa farið fram með miklum
harka í málinu. Lét Hólakots-
bóndann vitna á móti sjálfum
sér, að því er virðist, svo vitn-
isburðir hans í málinu voru
dæmdir ógildir á alþingi 1705.
Hætt við að þeir hafi fleiri
verið ógildir.
4. Magnúsi voru dæmdar
undanfærslur með 12 manna
eiði, en tilnefndir voru meðal
annars tveir landsetar Lárusar
sýslumanns, og klausturhaldar-
inn á Munkaþverá, kóngs um-
boðsmaður. Enginn slíkra
manna vildi sverja með Magn-
úsi, en allir bændur í Öxna-
dal kváðust reiðubúnir að sanna
sakleysi hans með eiði.
5. Nú var Magnús ryktaður
við manndráp og hann var
auðugur maður og fé hans því
komið í það, sem íslendingar
kölluðu „Kongs interesse”. Eng-
inn þeirra þorir að fylgja réttu
máli og var þó allt ólöglegt,
sem gert var f málinu m. a.
eiðatakan, að dómi Lárusar
Gottrúp. Svo aumlega er komið
fyrir þjóðinni. Lögmaður, Lár-
us Gottrúp, danskur maður,
neitaði að skipta sér af málinu,
sem var algerlega á móti lög-
um, að áliti Páls Vídalín. Varð
varalögmaðurinn að stsmda fyr-
ir dóminum.
6. Magnús var dæmdur út-
lægur og nú skyldi maður
halda að manndráparinn hefði
talið sig heppinn að vera kom-
inn út úr landinu með haus-
inn á bolnum. En Magnús
stefndi málinu fyrir hæstarétt.
Varla gat hann búizt við ?ð
vinna rangt mál fyrir æðri
dómstigum eftir að hafa tapað
því fyrir hinum lægri. En
Magnús hefur trúað á réttinn.
Það var óhyggilegt af honum,
eins og rétturinn leit nú út
í ríkjum einvaldskonungs
Dana.
7. Magnús tapaði málinu í
hæstarétti 16. marz 1709 og var
dæmdur á Brimarhólm. Jón
Hálfdánarson var dæmdur út-
lægur, og að koma aldrei íil
Islands, hið sama sinn, en 25.
júní s. á. náðaði kóngur Jón
Hálfdánarson. Þá var Lánxs
Scheving í Danmörku. Hver
Framhald á 10. síðu
/