Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 12
Allt fyrir hreisifætið Hér er vcrið að vinna eiit hið mesta nauðsynjastarf. Þvo lestarborð úr togara. Það var gaman að sjá kallana um- Iukta gufumckkinum í frost- inu um daginn og líka mi benda á að óvíða mun farið að eins og hér að skrúbba hvert einstakt borö mcð bursta. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Keppni í iyftingum 1 kvöld fer fram í ÍR-húsinu við Túngötu fyrsta innanfélags- mót fþróttafélags Reykjavíkur í lyftingum. S.l. haust hófu ÍR- ingar reglulegar æfingar í lyft- íngum (iþróttasíðan 30. okt 1962), og það má teljast vel af sér vikið hjá piltunum að vera komnir það langt að efna til keppni. Keppt verður í nokkrum þyngd- arflokkum, og verður skýrt frá beppninni síðar hér í blaðinu. Dregið í Happdrcetfi Hí í gœr f gær var dregið i 1. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 700 vinningar að fjárhæð 1.7000,000 krónur. Haesti vinningurinn, há!f milljón krónur, kom á heilmiöa númer 42.365, sem seldur var i Vestmannaeyjum. 100.000 krónur komu á hálf- miða númer 22.409, sem seldir voru á Akureyri og á Siglufirði. 10.000 krónur komu á eftir- talin númer: 187, 5519, 5859, 8309, 16287, 16659, 23131, 29824, 30575, 35093, 39265, 43410, 46313, 47025, 57438, 59797. (Birt án ábyrgðar). Vegamerkinpm stöSugt haldið áfram í skýrslu vegamálastjóra um vegaframkvæmdir á árinu 1962 er sagt, að haldið hafi verJð áfram uppsetningu umferðar- rr/jrkja á árinu og voru alls sett- um 325 ný merki. Þá voru merktir nokkrir fjölfamir vegir í Ámesssýslu, Norðurlandsvegur austur Eyjafjarðar til Grímsstaða á Fjöllum, leiðin til Húsavíkur og Austurlandsvegur frá Gríms- stöðum til Norðfjarðar, enn fremur nokkrir vegir í nágrenni Egilsstaða. Verður vegamerking- um haldið áfram á þessu ári- bseði norðanlands og þó einkum á Vesturlandi og Vestfjörðum. Eldur í þaki út frá olíukyndinp Kl. 13.36 í gær var slökkvi- liðið kvatt að bílaverkstæði iandsímans. Hafði kviknað þar í þaki út frá röri frá olíukynd- ingu. Fljótlega tókst að slökkva -sldinn og urðu skemmdir litlar. SSsíalistar J?pavogi! Félagsfundur verður háWirm í Þinghóli fimmtudaginn 17. jan- úar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Reikningar félagsins. Fréttir af flokksþingi. Önnur mál. Stjórn- a si. ari Samkvæmt yfirliti sem Þjóðviljanum hefur bor- izt frá byggingafulltrúan- um í Reykjavík um bygg- ingar í Reykjavík á árinu 1962 voru fullgerðar á ár- inu 535 íbúðir auk 63 ein- stakra herbergja, er flest fengust við breytingar eða stækkanir á gömlum hús- um. Langflestar voru íbúð- irnar í fjölbýlishúsum eða 444, 129 í öðrum íbúðar- húsum úr steinsteypu, 4 í timburhúsum og 9 feng- ust við breytingar og stækkanir eldri húsa. Eftir herþergjafjölda skiptast íbúðirnar þannig: 4ra herbergja 220, 3ja herbergja 196, 2ja her- bergja 94, 5 herbergja 61, 6 her- bergja 18, 1 herbergi og eldhús 4, 7 herbergja 4 og 1 íbúð 9 her- bergja. Meðalstærð íbúða í fjölbýiis- húsnum er 290 rúmm., í tímbur- húsum 222 rúmm. og í öðrum steinsteyptum húsum en fjölbýl- jshúsum er hún 451 rúmmetri. Meðalstærðir allra nýbyggðra í- búða á árinu er um 325 rúmm. og er það heldur minna en var á árinu 1961. Nú um áramótin voru 844 í- búðir í smíðum hér í Reykjavík, þar af voru 416 fokheldar eða meira. Alls voru byggð hús á árinu í Reykjavík 44.845 ferm. eða 436.169 rúmm. íbúðarhús að meðtöldum stækkunum á eldri húsum voru 196.124 rúmm., verzl- anir og skrifst.hús 90.694 rúmm., skólar, félagsheimili, kvikmynda- hús o.fl. 50.678 rúmm., geymslur og skemmur 61.436 rúmm., hús til iðnaðar 15.118 rúmm. og bíl- skúrar 12.695 rúmmetrar. ireikur fogari reksf á ísjaka ÍSAFIRÐI 15/1. Aðfaranótt 14. janúar rakst enskur togari á hafísjaka úti af Horni og kom á hann stórt gat á bakborðs- kinnung rétt fyrir ofan sjómál. Komst hann til Isafjarðar á mánudag í fylgd með öðrum brezkum togara. Togarinn, sem heitir Bay Bela og er frá Hull, skaddaðist allmikið: maður gæti vel skriðið út um gatið; en samt var aldrei talin hætta á því að skipið gæti sokkið. Nú er verið að gera við togarann £ skipa- smíðastöð Marselíusar Bem- harðssonar. — H.Ö. Miðvikudagur 16. janúai 1983 — 28. árgangur — 12. tölublað. Miklar síldar- sölur erlendis Á mánudagsmorgun seldu 2 íslenzkir togarar í Grimsby. Ing- ólfur Amarson 201,7 tonn fyrir 14.140 stpd. Jón forseti se'.di 204,2 tonn fyrir 13.679 stpd. Þá séldu fjórir togarar síld og ann- an fisk í Þýzkalandi. Freyr í Hamborg 273,3 tonn af síld fyr- ir 164.392 mörk og 24,6 tonn af ýsu fyrir 35.166 mörk, eða alls fyrir 199.558 mörk. Skúli Magn- ússon seldi 244 tonn af sild í Bremíliiaven fyrir 120.609 mörk. Surprise og Svalbakur seldi 171 tonn af fiski í Cux- haven fyrir 116.110 mörk. FÉöSmeeinur Akureyri Akurcyri 14/1. — íþróttafélagið Þór gékkst í gæ~'völd fyrir hátíð mikilli á ráreyrum. Fór þar fram álíadans og brenna. Álfakóngur var Eiríkur Stefáns- son, en álfadrottning Erla Hólm- geirsdóttir. Mikill fjöldi var af dansfólki, ijósálfum, púkuro, tröllum og þess konar lýð. Úti- skemmtun þessi var geysilega fjölsótt. Er óhætt að fullyrða, að þar voru fleiri þúsund manns, allstór hluti af bæjarbúum. Það hefur verið venja íþrót'a- fólagsins Þórs að gangast fyrir álfadansi og brennu allt frá ár- inu 1926 og þá tíðast um þetta leyti árs. I gær seldu 3 togarar í Þýzka- landi. Jón Þorláksson 253,7 tonn af síld í Cuxhaven fyrir 110.400 mörk, Askur 229,8 tonn af síld í Bremerhaven fyrir 110.053 mörk og Sigurður seldi í Cux- haven hluta af fiskifarmi, 150 tonn, fyrir 94.335 mörk og sel- ur 100 tonn af fiski og 160 tonn af sfld dag. Legreglan hand- tekar rúðubrjét I fyrrinótt handtók lögreglan öivaðan pilt, sem hún stóð að rúðubrotum í tveim húsum við Aðalstræti. Pilturinn hafði set- ið að sumbli með nokkrum fé- lögum sínum en þeir skild'j hann einan eftir og fylltist haxm þá mikilli bræði og tók að skeyta skapi sínu á næstu hús- um. Braut pilturinn fyrst 4 rúð- ur í húsinu nr. 16 við Aðalstræti en réðist síðan á hús nr. 12 og braut þar einnig rúður. Tók lög- reglan piltinn þar blóðugan og iila til reika en hann hafði skor- ið sig á hendi við rúðubrotin. LONDON 15/1. — Brezka félag- ið Vickers-Armstrong skýrði í dag frá því að það væri nú að smíða Viscount-flugvélar fynr Kínverja. Munu þær koma í staðinn fyrir sovézkar 11-18 skrúfuþotur sem Kínverjar hættu við kaup á. Til sjós og lands Sjómenn! Nú getur hv;r dagur orðið síðastur í stjórnarkosning- unni í Sjómannafélagi Roykjavíkur. Lanðliðsmenn smala nú ákat- lega Iandliði sínu, og starfandi sjómenn mega ekki sitja hjá. Kosið er virka daga á skrifstofu félagsins kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. LISTI STARFANDI SJÓMANNA ER B-LISTI. — X B. ar oi erkamannafélagsins ! Formenn félaganna segja álit sitt Væntanleg sameining Verkakvennafélagsins Einingar og Verkamannafélags Akureyrar- kaupstaðar vekur mikla athygli. Hér er um að ræða merkan atburð, sérstaklega með til- liti til þeirra breytinga á uppbyggingu verka- lýðshreyfingarinnar, sem ræddar hafa verið innan Alþýðusambands íslands. Þjóðvfljinn átti í gær ör- stutt viðtöl við formenn þessara tveggja íélaga. þau Margrétí Magnúsdóttnr og Bjöm Jónsson, og spurði um áBt þeína á máliira. — Hvað vilt þú segja okkur trni sameininguna Margrét? — Ég álít, að hún sé eig- inglega nauðsynleg, þar sem kaup karla og kveQna er farið að jafnast svona mikið. Það væri að öliu leyti betra að hafa eitt fé- lag, fiimst okknTi t.dL verða þá ýmis störf þasgilegri viðfangs. — Eru konurnar ekkí hræddar um, að þeirr.a hlutur verði fyrir borð bor- inn í nýja félaginu? — Nei við látum ekká gerá bað. Aflar þær kon- ur, sem ég hef heyrt álit hjá, eru ánægðar með þetta. Það hefur líka ver- ið 'tnjög góð samvinna með þessum tveimur félögum. Ég skil heldur ekki, að þama ætti að geta verið nein misklíð á mflli. Ég er búin að vinna á mörg- um vinnustöðum, og mér hefur yfirleitt fundist á- kaflega gott á milli verka- fólksins. — Telur þú nokkur sér- stök vandkvæði af ykkar hálfu vegna sameiningar- innar? — Það mættí kannski helzt halda, að þau yrðt> í sambandi við aðild Ein- ingar að öðrum kvenna- samtökum, t.d. Kvenrétt- indasambandi Islands. En það er ekki meining okk- ar að skerða á neinn hátt aðild okkar að slíkum sam- tökum, og það verður ekki. — Hvenær verður aðal- fundur hjá ykkur? — Á sunnudaginn kem- ur. — Télurðu vafa á því, að sameiningin verði sam- þykkt? — Nei, ég held að annað komi ekki til greina. Spor í rýtta átt Telur þú ekki vafalaust, Bjöm, að úr sameining- unni verði? — Við_ höfum ekki á- stæðu til að ætla annað, eftir þeim undirtektum, sem málið hefur fengið í stjóm Einingar; og verka- mennirnir eru algerlega einhuga, eins og fram hefur komið. Sam- einingin mundi koma mjög eðHlega út hjá okkur, félögin hafa haft ákaflega mikið samstarf undanfarir, ár og verið saman í svo til öllum samningum, og hún mundi ekki valda neinni b röskun í starfinu frá þvi sem verið hefur. — Verður ekki verka- Jl lýðshreyfingunn! á Akur- eyri mikill styrkur af sam- einingu félaganna? — Jú, ég held það sé L óhætt að segja, að hún muni frekar styrkja að- stöðu okkar. Við teljum eitt félag hentugra en tvö. Þó að með þessu sé ekki um að ræða neinar end- anlegar skipulagsbreyting- ® ar hjá okkur á Akureyri. þá er þetta fyrsta sporið í þá átt, sem verkalýðs- k hreyfingin almennt hefur álitið, að rétt væri að stefna að. — Gæti þetta ef til vill | orðið undanfari að frekari k sa'meiningu Akureyrarfé- 9 laga? I — Ég vil ekki spá neinu .. um það. Ég held, að hér voA'u ekki neinir óyfirstíg- anlegir örðugleikar á því að stíga fleiri skref í þessa átt, þannig að vinnustaður- 1 inn yrði nokloim veginn J fullkomlega grundvölhirinn 9 fyrir verkalýðsféiögin. FTH. í 4 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.