Þjóðviljinn - 27.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.01.1963, Blaðsíða 8
g SIÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. janúar 1953 •ic i dag er sunnudagur 27. janúar. Jóh. Chrysostomus. Tungl í hásuðri kl. 14-31. Ár- degisháflæði kl. 6.35. til mmnis *ie Næturvarzla vikuna 26. jan.—1. febr. er í Ingólfs Apó- teki, sími 1-13-30. ~k Næturvðrzlu í Hafnarfirði vikuna 26/1.—1/2. annast Páil Garðar Ölafsson, læknir, sími 50126. -k Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Simi 11510. * Slysavarðstofan i heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kL 18—8. sími 15030. * Slökkvfliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ¦*• Lögreglan sími 11166. -V Holtsapótek og Garðsapó- tefc eru opin aJla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kL 13—16. * Sjúkrabifreiðin Hafnar- fírði sími 51336. •*• Kópavogsapótek er » ið alla viríca daga kL 9.15—20 laugardaga kL 9.15—16, sunnudaga kL 13—16. * Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kL 9—19. laugardaga kL 9—16 og surmudaga kL 13—16. "k tJtivist barna. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til fcL 20.00, bðrn 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- danö- og sðlustððum eftir kl. 20.00. k Minjasafn KeykjavC-nr Skúlatúni 2 er opið alla daga nenia mánudaga kl. 14—16. -k Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. k Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga f immtudaga og sunnudaga kL 13.30—16i k Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. söf nin York kL 08:00 fer til Osk> Gautaborgar Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kL 09:30. skipin fiugið • Millilandaflug Flugfélags lslands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnsir kl. 8.10 í fyrramálið. Innaniands- flug: 1 dag er áætlað að fljuga til Akureyra og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Hornafjarðar. ¦k Pan Amerícan flugvél er væntanleg frá Glasgow og London í kvöld og heldur á- fram til New York. •k Loftleiðir. Þorfinnur karis- efni er væntanlegur frá New k Eimskipafélag Islanðs. Brú- arfoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Dublin og N.Y. Detti- foss fór frá Hafnarfirði 18. þ. m, til N.Y. Fjallfoss kom til Ventspils 26. þ.m. fer þaðan til Beykjavíkur. Goðafoss fór frá Bíldudal 26. þ.m. til Keflavíkur. Guilfoss kom til Kaupmannahafnar 26. þ.m. frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Gloucester 26. þ.m. til R- víkur. Reykjafoss fór frá Moss 25. þ.m. til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss kom til Avonmouth 24. þ.m. fer þaðan til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Tungu- foss kom til Avonmouth 23. þ.m. fer þaðan til Hull. ¦*¦ Jöklar. Drangajökull lestar á Faxaflóahðfnum. LangjökuU lestar á Vestfjarðahöfnum. Vatnajökull lestar á Norður- landshöfnum. k Hafskip. Laxá Akranesi 25. þ.m. fór frá til Skot- QBD Bsw©D<£Ö * Bókasafn Dagsbninar er opið föstudaga kL 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ¦*• Þjóðminjasafníð og Lista- safn rfkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. •*• Bæjarbókasafnið Þing- holtestræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kL 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Utibúið Hólmgarði 34. Opið kL 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Utihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. •*• Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ¦ie Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. lands. Rangá fór frá Gauta- borg 22. þ.m. til Islands. leiðrétíing 1 frétt sem birtist hér í blaðinu í gær um lát prófess- ors Magnúsar Olsen var það ranghermt, að Almenna bóka- félagið ætlaði að gefa út rit- gerðasafn eftir hann síðar á þessu ári. Það er Hið is- lenzka bókmenntafélag sem hefur í hyggju að gefa út ritgerðasafnið. félagslíf •k Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund miðviku- daginn 30. janúar, er hefst kl. 8.30 e.h., að Hverfisgötu 21. Kvikmynd, gamanvísur (Ath.: kvikmyndin hefst kl. 9). Allar ljosmæður velkomn- ar. Fjölmennið. — Skemmti- nefndin. visan r*i _i a l' Þessi •* °rt tes3* 3°la" KVIKmynd AngllU bækur skopsnillinga vorra ___________________ þreyttu spennandi kapphlaup sín á milli sem og við anda- skruddurnar: k Brezk grínkvikmynd, „Ge- ordie" verður sýnd fyrir með- limi Angliu félagsins í fyrstu kennslustofu Háskólans. miö- vikudaginn 30. janúar kl. 6.30 e.h., fimmtudaginn 31. janúar kl. 6.30 og föstudaginn 1. fe- brúar kl. 8 e.h. Kvikmyndin „Geordie", sem er í litum, tekin í hálendi Skotlands og á Olympíuleik- unum í Melbourne, fjallar um ungan pilt, sem æfir sig í sleggjukasti gegnum bréfa- skóla og verður heimsmeist- ari í þeirri grein. A undan verður sýnd knatt- spyrnumynd í litum, úrdrátt- ur úr ensku bikarkeppninni 1961 og 1962. Aðgöngumiðar (ókeypis) verða afhentir í brezka sendi- ráðinu, Laufásvegi 49 milli kl. 9—1 f .h. og 4—5 e.h. Laevís syndin lipur er — Iof sé Jóni Kristófer. Ösköp eru mínir menn meinlausir og klauiskir enn. P. útvarpið Ásgrímur Jónsson: Átján barna faðir í álfheimum. 7. sýningu að Ijúka í Ásgrímssafni Sýningin sem opnuð var í Asgrimssafni 21. okt. stendur aðeins yí'ir í 4 daga ennþá. Lýkur henni sunnudaginn 3. febrúar. Verður safnið þá lokað í hálfan mánuð, meðan kom- ið er fyrir nýrri sýningu, sem opnuð verður 17. febrúar. A þessari sýningu eru ýmsar myndir, sem ekki hafa áður komið í'yrir almenningssjónir. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. „Þetta hefur vertið mjög á- nægjulegt kvöld. En við skul- um ekki eyðileggja ánægj- una með því að vera of feim- in við skilnaðar- og kvcðju kossinn". Lögregiumennimir og ekillinn rííast afskaplega, og vill hvorugur víkja. Dyr lögreglubílsins standa opnar ___ það er dimmt fyrir utan ___ Tómas snarar sér út og hleypur .... ileypur ___ Hvert? Hann hefur ekki hugmynd um það hvar hann er eða hvert þessi gata liggur .... En hann hleypur, hrasar, hleypur áfram ----- Og hefur þegar allgott forskot þegar lögreglumennirnir uppgötva sér til skelfingar að fuglinn er floginn. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Dauðinn og stúlkan" (Árni Krist- jánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Strengjakvatett nr. 14 i d-moll. (Dauðinn og stúlkan) eftír Schubert b) Elisabeth Schwarz- kopf syngur lög eftir Mozart c) Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Beethov- en. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.00 Tækni og verkmenning; XIII. erindi: Skipa- og bátasmíðar (Hjálmar R. Bárðarson skipaskoð- unarstjóri). 14.00 Miðdegistónleikar: Óp- erukynning. Þættir úr „Meistarasöngvurun- um frá Nurnberg" eftir wagner. (Þorsteinn Hannesson kynnir). 15.30 Kaffitíminn. a) Jónas Dagbjartsson og félagar hans leika. b) Söngvar frá Noregi. 16.20 Endurtekið leikrit: i.Unnusta fjallaher- mannsins". 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „Sagan af Tuma litla" eftir Mark Twain. b) Kafli úr bókinni „Vand- inn að vera pabbi" — o.fl. 18.30 „Tö.framynd í Atlanzál": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson segir frá Bora Bora og öðrum Suðurhafseyj um. 20.25 Tónleikar í útvarpssal: a) Sænski fiðluleikarinn Gert Crafood leikur Assaggio í A-dúr eftir Johan Helmich Roman. b) Jude Mollenhauer, Averil Williams og Ein- ar G. Sveinbjörnsson leika sónötu fyrir hörpu hádegishitinn ^r Klukkan 11 árdegis í gær var suðvestan og vestan átt um allt land; hlýtt, sérstak- lega á Austurlandi. Á vest- anverðu landinu var víða úr- koma, en þurrt um austur- hlutann, hlýjast 12 stig á Dalatanga og 10 stig í Fagra- dal. flautu og viólu eftir Debussy. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pét- ur Pétursson). 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. IJívarpið á mánudag. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá landsmóti hestamanna 1962 (Þorkell Bjarnason bóndi á Laugarvatni). 13.35 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitj- um": Jóhanna Norð- fjörð les úr ævisögu ! Grétu Garbo (11) 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 20.00 Um daginn og vegi'nn (Axel Thorsteinsson rit- höfundur). 20.20 „Selda brúðurin", ó- perumúsik eftir Smet- ana, flutt af þýzkurn listamönnum. 20.40 Spurningakeppni skóla- nemenda (6): Gagn- fræðaskóli Kópavogs og Miðbæjarskólinn í R- vík keppa. Stjórnendur: Árni Böðvarsson cand. mag. og Margrét Ind- riðadóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Islenzk- ur aðall" eftir Þórberg Þórðarson; I. (Höfundur les). 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23.35 Dagskrárlok. farsóttir ¦k Frá skrif stof u borgarlækn- is: Farsóttir í Reykjavík vik- una 6. —12. jan. 1963 sam- kvæmt skýrslum 46 starfandi lækna. Hálsbólga .......... 136 (146) Kvefsótt .......... 142 (120) Lungnakvef ........ 36 Heimakoma .......¦. 1 ( 0) Iðrakvef .......... 42 ( 30) Ristill ............ 4 ( 1) Influenza .......... 3 ( 2) Heilahimnubólga .. 2 ( 1) Mislingar .......... 186 (177) Hettusótt .......... 12 ( 12) Blöðrusótt ungbarna 1 ( 0) Kveflungnabólga .. 11 ( 1) Taksótt ............ 1 ( 0) Rauðir hundar ___ 2 ( C) Skarlatssótt ........ 24 ( 7) Munnangur ........ 6 ( 2) Kikhósti .......... i ( o) Hlaupabóla ........ 14 ( 6)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.