Þjóðviljinn - 29.01.1963, Side 1
Þriðjudagur
januar
árgangur — 23. tölublað.
Effiil undir „verndarvæng"
Meðal þcirra sem urðu strandaglópar á Reykjanesbrautinni í gær-
morgun vegna umferðartruflunarinnnar í Silfurtúni var sjálfur Emii
Jónsson ráðherra. En kannske hefur það ekki komið að sök þótt
hann mætti seint í „vinnuna“, a.m.k. hefur varla verið dregið af
kaupi hans fyrir það. Á myndinni sést ráðherrann standa undir
væng herflugvélarinnar en það er svo sem ekki í fyrsta sinn sem
hann hc ' ir leitað skjóls undir verndarvæng hcrnámsliðsins í Kefia-
vík og húsbænda þess. Sem sagt: Táknræn mynd. — (Lm. Þv. A.K.).
B
II
Urslitin
Dagshrúnar-
kosningunum:
Þjóðviljinn spis=ði Eðvaið Sigurðsson, for-
mann Dagsbrúnar, bvort hann vildi taka nokk-
uð sérstakt fram um kosningaúrslitin. Hann
svaraði:
Það væri þá, að ég er ánægður með úrslitin,
þó þátttakan hefði mátt vera meiri. Dagsbrúnar-
menn hafa sýnt stjórn sinni traust og fylkt sér
um hana og baráttumál félagsins. Stjórnin mun
í góðu samstarfi við félagsmenn vinna að fram-
gangi þeirra kjaramála sem á dagskrá voru í
kosningunum og á dagskrá verða.
<5
A-listi 1389—B-listi 630
Dagsbrúnarmenn fylktu sér um stjórn sína og
barát'tumál í kosningunum á laugardag og sunnu-
dag, sem urðu góður sigur fyrir A-listann. B-listi,
listi íhaldsins fór hinar mestu hrakfarir, og urðu
þannig að engu þær vonir sem atvinnurekendur
höfðu ger't sér um verulega fylgisaukningu B-lista-
manna í félaginu.
A'tkvæði voru talin þegar að kosningu lokinni og
urðu úrslit þessi:
A-listi: 1389 atkvæði, 67,8% greiddra atkvæða.
B-listi: 630 atkvæði, 30,7% greiddra atkvæða.
Alls kusu 2049 af 2580 á kjörskrá. Auðir seðlar
voru 27 og ógildir 3.
Stjórn Dagsbrúnar er því þannig skipuð, sam-
kvæmt þessum úrslitum. Form.: Eðvarð Sigurðsson,
varaformaður: Guðmundur J. Guðmundsson, ritari
Tryggvi Emilsson, gjaldkeri Tómas Sigurþórsson,
fjármálaritari Kristján Jóhannsson, meðstjórnend-
ur Halldór Bjömsson og
Hannes Stephensen. —
Varastjórn: Skafti Ein-
Orustuþotan strönduð á milli stauranna. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
M.s. Arnarnes
... . A laugardaginn afhenti Stáismiiðjan í Reybjavík hafnfirzkum eig-
arsson, Sveinbjorn Svein en(ium fyrsta stálfiskibátinn, sem smíðaður hefur verið hér á
björnsson Og Guðmund- Íandi. A myndinni sést m.s. Arnarnes á siglingu í Reykjavíkur-
höfn. Eins og sjá má er hann gullfallegur og frágangur allur er
Stálsmiðjunni til mikiils sóma. Nánari lýsing á bátnum er á 2.
síðu. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
ur Valgeirsson.
— Sjá frétt á 2. síðu.
Þróttarmenn hrundu
áhlaupi íhaldsins
Um helgina fór fram stjórnarkjör í Vörubílstjórafélaginu
Þrótti. Þrátt fyrir það að íhaldið legði ofurkapp á að vinna
félagið og beitti til þess aðferðum sem einstæðar munu í
heiminum hélt stjórnin velli með glæsibrag og hratt gjör-
samlega sókn íhaldsins.
Aflóga orustuþota veldur
umferðarteppu
Mikið umferðaröngþveiti þotu klessta milli tveggja
skapaðist á Reykjanes-
brautinni í gærmorgun á
móts við Silfurtún og bar
við loft í morgunskím-
Ijósastaura og
megin hrönnuðust upp
tugir af allskonar bíl-
um svo sem rútubílar,
anni bandaríska orust.u- flutingavagnar og einka-
bifreiðir hvað innan um
annað í skipulagslausri
ringulreið. Þarna var
mættur um skeið sjálf-
sj á varút vegsmálar áð
í vinnu sína
ejns og hundruð fleiri
manna á þessum tíma
morguns. — Sjá 2. síðu.
beggja
herra a leið
A kjörskrá í Þrótti voru að
þessu sinni 216 menn og þar af
kusu 212 eða 98.15%. Mun slík
kosningaþátttaka í stjórnarkosn-
ingum í verklýðsfélagi vera með
eindæmum hér á landi. Úrslit
kosninganna urðu þau, að A-listi,
listi stjórnar og trúnaðarmanna-
ráðs, hlaut 105 atkvæði en B-
listi, listi ihaldsins, hlaut 98 at-
kvæði. Ögildir voru 4 seðlar og
auðir 3. Við stjórnarkjörið í fyrra
hlaut A-listinn einnig 105 at-
kvæði og B-listinn 98 en þá
kusu 208 af 217 á kjörskrá, auð-
ir voru 4 seðlar og 1 ógildur.
Þessi kosningaúrslit eru mik-
ill sigur fyrir stjórn Þróttar en
hana skipa Einar ögmundsson
formaður, Ásgrímur Gíslason
varaformaður, Gunnar B. Guð-
mundsson ritari, Bragi Krist-
jánsson gjaldkeri og Árni Hatl-
dórsson meðstjómandi. Er þetta
í fjórða sinn sem stjómin er
endurkjörin óbreytt.
Sjaldan mun íhaldið hafa lagt
sig öllu meir fram til þess að
sigra í kosningum i verklýðs-
félagi heldur en í þessum Þrótt-
arkosningum og beitti það til
þess fáheyrðum ráðum. Var það
ætlunin að sigra, hvað sem það
kostaði. Safnað var undirskrift-
um 80 Þróttarfélaga undir á-
skorun á Friðleif Friðriksson um
að gefa kost á, sér í formanns-
sæti á B-listanum þar sem það
þótti sigurstranglegast framboð
en Friðleifur hefur ekki boðið
sig fram í félaginu undanfarin
ár. Varð Friðleifur við áskorun-
inni en allt kom fyrir ekki.
Þá mætti sjálfur borgarstjór-
inn í Reykjavík Geir Hallgríms-
son, á fundi með bílstjórum úr
Þrótti fyrir kosningamar og gaf
þeim fyrirheit um aukna vinnu
hjá Reykjavíkurborg, ef þeir
felldu stjómina í Þrótti. Þetta
þótti borgarstjóranum þó ekki
nóg að gert af sinni hálfu held-
ur hringdi hann persónulega i
ýmsa Þróttarbílstjóra meðan
kosningin stóð yfir til þess að
ítreka þetta fyrirheit. Er það
vafalaust einsdæmi í heiminum,
að borgarstjóri höfuðborgar í
nokkm ríki hlutist þannig pers-
ónulega til um kosningar í 200
manna verklýðsfélagi!
Vegna dylgna Vísis i gær um
„valdníðslu kommúnista" í sam-
bandi við kosninguna og ranga ó-
gildingu vafaatkvæða er rétt að
taka fram að enginn ágreining-
ur var í kjörstjóminni, hvorki
um það atriði né önnur. Var
Sjálfkjörið í Sókn
Um helgina fór fram stjómar-
kjör í Starfsstúlknafélaginu Sókn.
Sjálfkjörið var og er stjómin
skipuð eftirtöldum konum: Mar-
grét Auðunsdóttir formaður, Ása
Björnsdóttir varaformaður, Sig*
urrós Jónsdóttir ritari, Sigríöui
Friðriksdóttir gjaldkeri og Vikt»
oría Guðmundsdóttir meðstj.
<
<