Þjóðviljinn - 29.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1963, Blaðsíða 8
8 SIÐA ÞJÓÍ»VTr,JINN Þriðjudagur 29. janúar 1963 ★ 1 dag er þriðjudagur 29. janúar. Valerius. Tungl í há- suðri klukkan 16.17. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði klukkan 7.57. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 26. jan.—1. febr. er í Ingólfs Apó- teki, sími 1-13-30. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26/1.—1/2. annast Páll Garðar Ólafsson, læknir, sími 50126. ★ Neyðarlæknir vakt aila daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan ( heilsj- vemdarstöðinni er onin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað kl. 18—8 sími 15030. Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði simi 51336 ★ Kópavogsapótek er ■ ið alla vi <<a daga kl. 9.15—20 taugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Gtivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru ooin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl 14—19 sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofn Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19 sunnudaga kl 14—19 Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga Otihúif Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl 13—19 ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var vestlæg átt um allt land. nokkur éljagangur vestan lands og norðan, en þurrt á Austfjörðum. og nokkur rign- ing suðaustan lands. Hiti var um frostmark vestan lands, en fyrir austan var 6—11 stiga hiti — ★ — Samúðar- kort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt I Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins i Nausti á Granda- garði. Tímaritið SATT tiu ara ★ Minjasafn Reykjaví':<n Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl- 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga ) báðum skólunum. flugið ★ Flugfclag Islands. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.10 í fyrramálið, Inn- anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Isafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjym. 18.00 Tónlistartími barnanna. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur: Jón Sigur- björnsson syngur; Fritz Weisshappel leikur und- ir á píanó. 20.00 Þriðjudagsleikritið: Tig- in skjólstæðingur eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michail Hardwick. 21.00 Frá tónlistarhátíð í Recklinghausen: Til- brigði eftir Boris Blach* * er um stef eftir Paganini Sinfóníuhljómsveitin í Krossgáta Dióðviljans ★ Nr. 83. Lárétt: 1 óvinur, 6 hægur, 7 tímamælir, 8 hrós 9 mylsna, 11 blaðamaður, 12 stéttarfélag, 14 smábýli, 15 hreyfa skankana. Lóðrétt: 1 eiginkonur. 2 hestur, 3 ryk 4 byggja, 5 fer á sjó, 4 vinnur eið 10 kvendýr 12 grátur, 13 í spilum, 14 eins. Westphalen léikur; Her- bert Rachert stjómar. 21.15 Erindi: Kirkjan og þjóð- félagið (Auður Eir Vil- hjálmsdóttir). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; VI. þáttur; (Þorkell Sigurbjömsson). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteins- dóttir). 23.00 Dagskrárlok. vísan ★ Kunnur merakóngur og allrablaðariddari skrifaði ný- lega flókna hugvekju í Tím- ann um sölutregðu ljóðabóka. Þá var kveðið: Einhver galdur eflaust felst óljóöa í rúninni: Sigg*i Jóns er, held ég helzt, hrokkinn fram af brúninni. G. skipin ★ Hafskip. Laxá fór frá Akra- nesi 25. þ.m. til Skotlands. Rangá er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell átti að fara í gær frá Seyðis- firði áleiðis til Gdynia og Wismar. Amarfell er í Rotter- dam. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester 30. þ.m. frá Is- landi. Dísarfell fór í dag frá Hamborg til Grimsby og R- víkur. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell er í Aabo. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er væntanlegt til Manchester á morgun. ★ Jökiar. Drangajökull er væntanlega í dag á Akranesi, fer þaðan til Cuxhaven, Brem- enhaven, Hamborg og Lon- don. Langjökull fer til Rvík- ur í kvöld og þaðan til Glou- chester og Camden. Vatnajök- ull fór frá Fáskrúðsfirði í gærkvöld til Grimsby, Calais og Rotterdam. ★ Eimskipafclag íslands. Brú- arfoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Dublin og N. Y. Detti- foss fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Ventspils 18. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Kefla- vík i gærkvöld til Bremer- haven, Hamborgar og Grims- by. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gloucester 26. þ.m. til Rvík- ur. Reykjafoss kom til Ant- verpen í gær; fer þaðan til Rotterdam. Selfoss er í N. Y. Tröllafoss fór frá Avonmouth í gær til Hull, Rotterdam. Hamborgar og Esbjerg. Tungu foss fór frá Avonmouth í gæi til Hull og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyriil er í Reykjavík. Skjald- breið er í Reykjavík. Hérðu- breið er í Reykjavík. dagsskrá alþingis ★ Dagskrá sameinaðs þings í dag kl. 1.30 e.h. 1. Senditæki í gúmbjörgunar- bátum, þáltill. Ein umr. 2. Tunnuverksmiðja á Austur- landi, þáltill. Ein umr. 3. Lax- veiðijarðir, þáltill. Ein umr. félagslíf ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður í N.L.F.R. á morgun, miðviku- daginn 30. jan. kl. 8.30 síð- degis í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Doktor Mel- itta Urbancic flytur erindi: Um hunangið. Gunnar Krist- insson syngur einsöng við undirleik Gunnars Sigurgeirs- sonar. Veitt verður heilsute, hunangsbrauð og heilhveiti- brauð á eftir. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. ★ Anglia, Á næstunni verður stofnaður bridgeklúbbur inn- an félagsins Anglia. Þeir með- limir sem áhuga hafa á þátt- töku eru beðnir að hafa sam- band við frú Doris Briem á morgun (miðvikudag) klukkan 1—2 í síma 38226. „Munið eftir mér? Ég cr ná- unginn sem þér létuð hand- taka i gær fyrir að tala við yður“. Tímaritið SATT á tíu ára af- mæli um þiesar mundir og er þess minnzt í afmæiishefti, sem kom út fyrir nokkrum dögum. Eru endurprentaðir nokkrir kaflar úr íslenzkum frásögnum, sem birzt hafa í tímaritinu á undanförnum ár- um sem framhaldsgreinar og vakið hafa mikla athygii fyrir listrænan frásagnarhátt og ó- venjulega stílsnilld. Meðal þeirra kafla í afmælis- heftinu. sem valdir eru úr þessum framhaldsþáttum. er frásögn af því, er Bjarni skáld Thorarensen og Bólu-Hjálmar áttust við i amtmannsstofunni á Möðruvöllum (úr þættinum Feigur Faliandason. Einnig er frásögn um samfund Páls Melsted og Vatnsenda-Rósu á Holitavörðuheiði, er hin fræga staka varð til: „Man ég okkar fyrri fund ....“ (úr þættinum Þó að kali heitur hver ..). Af öðru efni i heftinu má nefna áttunda kaflann í frásögn um ævi Jörundar hundadagakon- ungs, sem að undanförnu hefur birzt í SATT. í lok afmælisheftisins eru nokkur ummælii um SATT. sem birzt hafa á presnti og kemur þar fram. að Halldór Kiljan hefur mest hrifizt af frásögninni um Eirík frá Brún- um. sem hann hrósar mjög. Tómas Guðmundsson nefnir sérstaklega „listrænan frásagn- arhátt og vandað málfar", en Þórbergur Þórðarson og dr. Guðná Jónsson reynast sam- mála um, að ýmislegt af því, sem birzt hefur í SATT. sé með því skemmtilegasta, sem þeir hafi lesið í seinni tíð. Tímaritið SATT kemur út mánaðarlega og kostar 25 krón- ur. Bitstjóri þess og útgefandi frá upphafi hefur verið Sig- urður Arnals. BUÐIN KLAPPARSTÍG 26. t Dóttir okkar, Hann skýzt inn í klettaskoru og klifrar upp. Undan fótum hans hrynja steinar sem sýna lögreglu- mönnunum hvert hann hefur farið. En hann er þegar horfinn fyrir horn, og þeir sem elta hann geta ekki fylgt honum upp. Daginn eftir er Þórði sagt, að hann hafi feneið gest í heimsókn: signoru Conchitu Perez. HILDUR OLAFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 3 síðdegis. Margrét Ölafsdóttir Ólafur Jensson. Öllum þeim mörgu nær og fjær, sem veitt hafa okkur aðstoð með gjöfum og sýnt okkur vinarhug á annan hátt, vegna fráfalls eiginmanna okkar þegar m/b Helgi fórst, sendum við okkar innilegustu þakkir. Sérstakar þakkir sendum við Ásgrími Halldórssyni kaup- félagsstjóra fyrir ómetanlega aðstoð. Guð blessi ykkur ölí. Ingibjörg Sigjónsdóttir Steinunn Runólfsdóttir Höfn, Hornafirði. V í * 4 i i t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.