Þjóðviljinn - 29.01.1963, Side 11

Þjóðviljinn - 29.01.1963, Side 11
Þriðjudagur 29. janúar 1963 ÞJOÐVILJINN StÐA }| PJOÐLEIKHÚSID Dýrin í Hálsaskógi Sýnjng í dag kl. 17 Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. A undanhaldi (Tchin-Tchin) Sýning íimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 IKFÉIA6 reykjavíkur" Hart í bak 33. sýning í kvöld kl. 8.30. Ástarhringurinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Bannað börnum innan 1G ára! Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 Sími 13191. Belinda Sýning í kvöld kl. 8.30 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðar frá kl 4. LAUCARÁSBÍÓ Símar: 32075 - 38150 Það skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskorana. Baráttan gegn Alcapone Hörkuspennandl. ný, amerisk sakamálamynd. Sýnd kl 5 og 7. Miðasala frá kl. 4 Simi 11544 Alt Heidelberg Þýzk [itkvikmyno sem allstað- ar hefur hlotið frábæra blaða- dóma. og talin vera skemmtilep,- asta mvndin sem gerð hefur verið eftir hinu viðfrsega leik- riti Sabine Sinjen Christian Wolfí. (Danskur texti) Sýnd kl. 5. 7 og 9 Sími 1-64-44 Víkingaskip^ð ..Svarta Nornin" (Guns of the Black Witch) Hörkuspennandi ný itölsk-am- erisk sjóræningjamynd i litum og CinemaSoope Don Megowan, F.mma Danieli. Bönnuð innan 1G ára. Sýnd kl 5 7 og 9 TJARNARBÆR Simi 15171. Dýr sléttunnar Hin viðfræga verðlaunamynd Walt Disneys, mynd þessi er tekir. á ýmsum stöðum á slétt- unum i N-Ameríku og tók rúm tvö ár af hóp kvikmyndara og dýrafræðinga að taka kvik- myndina Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 GRÍMA Vinnukonurnar eftir Jean Genet Leikstj.: Þorvarður Helgason. Leikendur: Briet Héðinsdóttir, Hugrún Gunnarsdóttir og Sig- ríður Hagalin. Formála flytja: Þorvarður Hclgason og Erlingur Gíslason. Frumsýnjng í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar frá kl 4 ÁUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Nunnan (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og vel leikin. ný, amerisk stórmynd i litum. byggð á samnefndrj sögu. sem komið hefur út í ísl. þýðingu — íslenzkur texti. Audrey Hepburn. Peter Finch. Sýnd k: 5 oí 9 BÆJARBÍÓ Simi 50184 B c 1 i n d a Leiksýning kl. 8.30 HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Ghita Nörby, Dirch Passer. Sýnd k! 5. 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. Psycho Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið. — enda ein- stök mynd sinnar tegundar. Aðaihlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Ath.: Það er skilyrði si hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst KÓPAVOGSBíO Sími 19185 Afríka 1961 Ný amerisk stórmynd seni vak- ið hefur heimsathygli Myndin var tekir. á laun i Suður-Afriku og smyglað úr landi Mvnd sem á erindi til allra Sýnd kl. 7 og 9 Fáár sýningar eftir. Bönnuð börnum Draugahöllin með Micky Rooney. Sýnd kl 5. Simi 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikia (The Big Country) Heimsfræg o^ snilldar vel gerð ný amerísk ’stórmynd i litum og CinemaScope Myndin vai talin af kvikmvndagagnrýnenn um f Englandi bezta myndir, sem sýnd var bar i landi árið 1959. enda sáu hana bar vfir 10 milljónir manna Myndin er með íslenzkum texta. Gregory Peck. Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies en hanr, hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn Sýnd kl 5 og 9. STJÓRNUBIÓ Simi 18936 Á vígaslóð Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk mynd í litum. Rory Caihoun Barbara Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. CÁMLA BlÓ Símj 11 4 75 Aldrei iafn fáir (Never So Few) Bandarisk stórmynd Frank Sinatra, Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Börn fá ekki aðgang. STRAX! vantar . .glinga til blaðburðar um: SELTJARN- ARNES I, oq II. MÁVAHLfÐ ÓÐINSGÖTU KÁRSNES I ogll KHfllKI MIKIÐ AF ÖDYR- UM VINNUFÖTUM Verzlunin ■ ••IIHMMi MMMMMlMl .MMMMMMIM •IMIMIIMHMli • MMMMMMMM: MIIIIMIMMIMj 'MMMMMMIIII 'ímmmHMMIii 'MllMMMMMI 'IIMMMMmi •'•MMMIl| UTB0D Öskað er eftir tilboðum í smíði á tréhúsgögnum fyrir heimavistarskóla. — Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri í dag og á morgun gegn 300 króna skilatryggingu.. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 11 þann 10. febr. n. k.. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. \fgreiðslumaður Karlmaður óskast sem fyrst á söluskrifstofu vora í Lækjar- götu 2 i Reykjavík. Æskilegur aldur: 21 — 30 ár. Nauft- sjmleg kunnátta: Enska, eitt Norðurlandamíi^mna. vél- ■itun. Eiginhandarumsóknir óskast sendar til skrifstofu starfs- mannahalds Flugfélags Islands h.f. við Hagatorg fyrir b. 10. febrúar 1963. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Mánaðarkaup kvenna við verzlunar- störf hækkar. TILKYNNING frá Verzlunarmannafélaz Reykjavíkur. Eftir ósk Verzlunarmannfélags Reykjavíkur hefur launajafnaðamefnd, samkvæmt ákvæd- um laga nr. 60/1961 um launajafnrétti karla og kvenna, ákveðið hækkun á mánaðarkaupi kvenna, samkvæmt kjarasamningi V.R. frá 1. júní 1962 sem hér segir: / N 3. gr. A-liður 4. fl. a. Hraðritarar (konur). Byrjunarlaun hækki úr kr. 4096.00 um kr. 129.80 í kr. 4225.80 Eftir eitt ár —---------- 4325.00 ----- 124.20 í kr. 4449.20 — 2 ár — — — 4577.00 — — 141.40 i kr. 4718.40 — 3 ár —--------- 4829.00 — — 160.20 í kr. 4989.20 — 4 ár —--------- 5084.00 — — 169.00 í kr.5253.00 3. gr. B-liður 1. fl. b. Verzlunar- og deildarstjórar (konur). Byrjunarlaun hækki úr kr. 5157.00 um kr. 136.00 í kr. 5293.00 Eftir 1 ár — — — 5565.00 — — 110.20 í kr. 5675.20 — 2 ár — — — 5845.00 — — 107.40 í kr.5952.40 4. fl. a. Afgreiðslustúlkur með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntnn. Byrjunarlaun hækki úr kr. 3450.00 um kr. 271.00 í kr. 3721.00 Eftir 6 mán. — — — 3782.00 ------ 204.60 í kr. 3986.60 Eftir 1 ár —-- 4352.00 173.40 í kr. 4525.40 Eftir 2 ár —- 4398.00 218.40 í kr. 4616.40 4. fl. b. Aðrar afgreiðslustúlkur. Byrjunarlaun hækki úr kr. 2892.00 um kr. 221.80 í kr. 3113.80 Eftir 6 mán. Eftir 1 ár — 2 ár — 4 ár — 5 ár — 3347.00 — — — 4022.00 — — — 4283.00 ------- — 4352.00 ------- — 4398.00 ------- 130.80 í kr. 3477.80 82.80 í kr. 4104.80 104.40 í kr. 4387.40 227.60 í kr. 4579.60 218.40 í kr. 4616.40 Samkv. samkomulagi milli Félags sölutumaeigenda og V.R., dags. 22. júní 1962 gilda fram- angreindar breytingar hjá þeim aðilum að viðbættum 4%, er bætast á alla kauptaxta, er þar greinir sbr. 2. tölulið samkomulagsins. Þá hefur nefndin ennfremur ákveðið launajöfnun samkv. samningi Apótekarafélags Islands við V.R. svo sem hér segir: Afgreiðslustúlkur í apótekum. a. Nemar 3ja ára námstími. Launin breytast á sama hátt og samkv. 3. gr. B 4. fl. b sjá framanritað. b. Lærðar aðstoðarstúlkur eftir Sja ára námstima með 2ja vetra bóklegu námi: 1. ár kr. 4701.00 hækki um kr. 103.60 í kr. 4804.60 2. og 3. ár kr. 4919.00 hækki um kr. 114.20 í kr. 5033.20 og 4. ár kr. 5063.00 hækki um kr. 85.40 i kr. 5948.40. A kaup þetta greiðist álag vegna eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu samkvæmt samningum. Kauphækkun þessi kemur til framkvæmda frá og með 1. janúar 1963 1 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.