Þjóðviljinn - 30.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.01.1963, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN MiðviJrudagur 30. iarrúar 1963 moipgiiniB flugið ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. klukkan 06.00. Fer til Lúxem- borgar klukkan 07.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. klukkan 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 08.00. Fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Helsingfors klukkan 09.30. skipin I hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hægviðri vestan lands, en norðan kaldi á Austurlandi. Sunnan lands var léttskýjað, en sums staðar smáél norðan lands. Kaldeist var á Iióls- fjöllum, 11 stiga frost, hlýj- ast á Reykjanesi, 0 stig. ★ 1 dag er miðvikudagur 30. janúar. Aðalgunnur. Tungl í hásuðri kl. 17.08. Sólarupprás kl. 9.15, sólarlag kl. 16.07. Ardegisháflæði kl. 8.43. F. Sigfús Einarsson tónskáld 1877. söfnin til minnis ir Nælurvarzla vikuna 26. jan.—1. febr. er í Ingólfs Apó- teki, sími 1-13-30. ir Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26/1.—1/2. annast Páil Garðar Ölafsson, læknir. sími 50126. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Simi 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturiæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166 + Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudnga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sfmi 51336. ★ Kópavogsapótek er ■ ið alla vi'fca daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16 ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ (Jtivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimiil aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóöminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, simJ 12308 Otlánsdeild Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Htibúið^ Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Höfsvallagötu 16 Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta Þjóðviljans ReykjavPmi er opið alla mánudaga kl. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Skúlatúni 2 daga nema 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga » báðum 'skólunum. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Akranesi til Cux- haven, Hamborgar, Bremer- haven og London. Langjökull fer væntanlega í kvöld frá Keflavík til Glouchester og Camden. Vatnajökull fór 28. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Grimsby, Calais og Rotter- dam. ★ Skipadcild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Seyðisfirði áleið- is til Gdynia og Wismar. Am- arfell er í Rotterdam. Jökul- fell er væntanlegt til Glasgow í dag. Dísarfell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Grimsby og Reykjavfkur. Litlafell fór í morgun til Keflavíkur og Vestmannaeyja. Helgafell fer í dag frá Aabo til Hangö og Helsinki. Hamrafell er í Rvík. Stapafell er i Manchester. ★ Eimskipafclag íslands. Brú- arfoss kom til Dublin 28. þ.m. GBD Dsw@Dd] útvarplð ★ Nr. 83. Lárétt: 1 böm, 6 mjúk, 7 greinir, 8 býli, 9 seinkun, 11 krói, 12 belti, 14 berja, 15 á fuglum. Lóðrétt: 1 hljóð, 2 skjögur, 3 gan, 4 djörf, 5 slá, 8 orrusta. 9 draga, fram lífið, 10 hross, 12 for- sætisráðh., 13 samtenging, 14 ríkisfyrirtæki. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónl-eikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bamanna: Todda í Blágarði. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Varnaðarorð: Friðþjófur Hraundal eftirlitsmaður talar um hættur sam- fara rafmagnsnotkun við að þíða frosið vatn. 20.05 Strauss-valsar (Fil- harmoníusveitin í Graz leikur). 20.00 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Ólafs saga helga; (Óskar Halldórs- son cand. mag.). b) Is- lenzk tónlist: Lög eftir Jón Leifs. c) Óskar Jónsson fyrrum alþing- ismaður flytur þorraþát.1 frá 1925. d) Pétur Sum- arliðason kennari les bókarkaflann Tveir á báti eftir Skúla Guðjóns- son á Ljótunnarstöðum. e) Kvæðalög: Jóhann G. Jóhannsson kveður fer- skeytlur eftir Stephan G. Stephansson, Stefán frá Hvítadal og Guðmund Böðvarsson. 21.45 Islenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- stojs, ritaðri af syni hans Sergej; (Gylfi Gröndal ritstjóri). 22.30 Næturhljómleikar: Síð- ari hluti tónleika Sin- fóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórnandi: Shal- em Ronly-Riklis. — Sinfónía nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Tjaikovsky. 23.15 Dagskrárlok. fer þaðan til N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 28. þ.m. frá Hafnarfirði. Fiallfoss fór frá Ventspils 28. þ.m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Kefla- vík kl. 21 í gærkvöld til Vest- mannaeyja, Bremerhaven. Hamborgar og Grimsby. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Gloucest- er 28. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Antwerpen 28. þ.m. fer þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss er i N.Y. Tröllafoss hefur vænt- anlega farið frá Avonmouth 28. þ.m. Tungufoss hefur væntanlega farið frá Avon- mouth 28. þ.m. til Hull og R- víkur. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja fer frá Reykja- vík í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Reykja- vík. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- hafna. Herðubreið fer frá R- vik í dag austur um land í hringferð. visan ★ Eftirfarandi vísa var kveð- in, þegar úrslitin í Dagsbrún- arkosningunum urðu kunn: Báglega tókst með B-ið enn, Björninn sprakk að vonum Ætli telji margir menn mannskaða að honum? N. ★ Nú er þröngt í búi hjá við- reisn. De Gaulle er að drepa vonir hennar um að selja Is- land í hendur EBE og síldin eyðileggur áætlanir um „hóf- legt atvinnuleysi". Þó að stólinn þrauki við, þrýtur hólið kraftinn. Bæði Gól og góðærið gefa Óla á kjaftinn. féiagslíf ★ Frá kvenfélagi Kópavogs: Fundur í félagsheimilinu í kvöld klukkan níu. ★ Umræðukvöld verður í Handíða- og myndlistarskól- anum, Skipholti 1, í kvöld kl. 8.30. Diter Rot spjallar um grafísk tilbrigði (með mynd- m). — Skólastjóri. ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður i N.L.F.R. í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 8.30 síðdegis í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Doktor Melita Ur- bancic flytur erindi: Um hun- angið. Gunnar Kristinsson syngur einsöng við undirleik Gunnars Sigurgeirssonar. Veitt verður heilsute, hun- angsbrauð og heilhveitibrauð á eftir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. ★ Anglia. Á næstunni verður stofnaður bridgeklúbbur inn- an félagsins Anglia. Þeir með- limir, sem áhuga hafa á þátt- töku, eru beðnir að hafa sam- band við frú Doris Briem í dag (miðvikudag) kl. 1—2 í síma 38226. tímarit ★ Tímaritið Samtíðin, febrú- arhefti 1963 er komið út. Efni m.a.: Bílhreyfill framtiðarinn- ar er að koma, eftir Sigurð Skúlason ritstjóra. Kvenna- þættir eftir Freyju. Sendi- bréfaást (saga). Islendingar munu innan tíðar fljúga hóp- um saman til Suðurlanda að vetrarlagi, áramótasamtal við Öm Ó. Johnson forstjóra Flugfélags Islands. Grein um auðsöfnun Aristótelesar On- assis. Athyglisverð játning Charltons Hestons kvik- myndaleikara. Grein um Konde-þjóðflokkinn eftir Ing- ólf Davíðsson. Auk þessa er stjörnuspá, bridge- og skák- þættir og ritfregn og ýmis konar skemmtiefni. I ! ! ! Kom, sá og — sigraði. 4 < \ O ► to \ J i oá o { o 'í ■ o 5 f WEM VT: 1 Conchita segir strax frá því til hvers hún er komin: hún getur sannað sakleysi unga sjómannsins. Iiún hef- ur komið með öskubakkann sem Don Ricardo var drep- inn með í hliðarherbergi hjá stóra salnum á skemmti- staðnum. Grosso hefur tekið eftir því, að aðalsönnunargagnið í málinu er horfið og skelfdur spyr hann Paravano hvort hann hafi tekið það. Nei. En hver fjandinn er þá orðinn af öskubakkanum? ! ! i Hjónin INGI JÓNSSON og UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR Hofteig 18 létust þann 27. og 28. þ.m. F.h. vandamanna Rósmundur Guðmundsson. Maðurinn minn GUÐMUNDUR AXEL BJÖRNSSON, vélsmiður, sem andadist 21. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 1.30 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd, bama minna og annarra aðstandenda. Júlíana Magnúsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengda- föður og afa ÞÓRARINS GlSLASONAR frá ísafirði Jóhanna Þórarinsdóttir Pétur Þórarinsson Margrét Þórarinsdóttár Ingolf Abrahamsen og barnabörn. Sonur okkar og bróðir MAGNÚS EINARSSON búfræðikandidat verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. febr. kl. 1.30 e. h. Jakobína Þórðardóttir, Einar Asmundsson og systkini. I t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.