Þjóðviljinn - 02.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.02.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 9 1 Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR dverganna. Hún barði að djrr- um og dvergarnir opnuðu fyrir henni. An þess að heilsa eða segja eitt einasta orð ruddist hún jnn í kofann. og beina leið að ofninum. Þar settist hún í bezta stólinn og tók upp nestið sitt. — Viltu vera svo góð að gefa okkur svolítinn bita með þér? spurðu dvergarnir. — Kemur ekki t-j 1 mála, sagði telpan. — þe'ta er minn matur og engum öðrum ætl- aður, því ætti ég svo sem að gefa ykkur mat? Þegar hún var búin að borða nestið sitt. hvem ein- asta hvta, söeðu duprgarnir: — Ekki vildír þú víst gera okkur þann greiða að sópa snjónum frá kofanum okkar? — Hvað haldið þið að ég sé, vinnukona eða hvað? sagði dóttir ekkjunnar með þjósti. Hún þóttist nú sjá að dverg- imir ætluðu engar gjafir að gefa henní. og yfirgaf þá án þess að kveðja eða segja eitt einasta orð. Dvergarnir þrír horfðu á eftir henni og sögðu hver við annan: — Hvað getum við gefið þessari stúlku, hún er heimtufrek og eigingjöm. og þeir sem þannig eru gerðir geta ekki búizt við neinu góðu. Elztl dvergurinn sagði: — Hún skal verða ófríðari með degi hverjum. Næstelztí dvergurinn sagði: — Á eftjr hverju orði sem bún talar ska] lítill froskur detta frá vörum hennar. Yngsti dvergurinn sagði: — Ógæfan mun elta hana. Stelpan hljóp nú heim og begar þangað kom, fleygði hún tómri körfunni á eldhúss- gólfið. Þegar hún opnaði munninn og fór að segja móð- ur sinni frá ferðinni duttu litlir. Ijótir froskar frá vör- um hennar og veltust hver um annan þveran á gólfinu. hljóp hún á harðasprettj heim. Um leið og hún opn- aði og gekk inn sagði hún glaðlega: — Gott kvöld, en þá duttu tveir skínandi gullpeningar frá vörum hennar á gólfið. Hún sagðj nú frá þvi hvar hún hafði fundið berin, og á eftir hverju orflj skoppaði einn gullpeningur á gólfið. — Annað eins kæruleysi hef ég nú aldrei séð, hrópaði stjúpsystir hennar. En þegar henni skildist að allt þetta var dvergunum að þakka hejmtaði hún að fá líka að að jarðarberjum. En móðir að jarðaberjum. En móðir hennar mótmælti og sagði: — Nei. elskan min. það er allt of kalt. sittu heldur heima hjá mér i hlýjunni. Þá byrj- aði telpan að suða og heimta. og lok^ins lét mamma henn- ar undan. Hún klæddi dóttur sína í þykka kápu og lét hana hafa í nesti nýbakað brauð og stóran bita af steiktu kjöti. Dóttir ekkiunn- a-r hélt nú bejna leið að kofa Meðan dvergamir voru að óska telpunni alls hins bezta sem þeim gat dottið í hug. kepptist hún við að sópa kofann. Þegar hún var rétt að ljúka verkinu, sú hún allt í einu stóra hrúgu af jarðar- berjum gægjast undan snjón- um. Dökkrauð og girnileg lágu þau þarna Telpan varð himinglöð og flýtti sé-r að fylla körfuna sfna. Síðan EF EG YNNI I HAPPDRÆTTI f tuttugu ára gömlu barna- blaðj er þessari spurningu svarað af 12 ára dreng. Hann hugsar sér að hann vinni 50 bús. kr. í haopdrætti. og það. sem hann langar mest að kaupa fyrir peningana er: Allar fslendingasögumar bíl’ og hestur. En nokkrum hlu'a peninganna er hann ákveðinn í að verja til þess að afla sér men-ntunar. Nú eru aðrir tímar, og gildi per.inganna hefur breytzt mjkjð, Reynið að hugsa ykk- Ur að þið vnnuð 200 þús. kr. í hanodrættj til hvers mund- uð bið nota svo háa upphæð? Þið ættuð að svara þessari spurninffu í stuttri ri*gerð oe senda Óskastundinni Það væri f-óð'opt að siá hvort á- hueamái h»manna nú oe fyr- ír tuttugu áru-m eru mjög ólík. Spurnínein er- Hvað mund- - r bú gera ef þú ynnir 200 húsund krnnur ; happdrættP’ TVÆR AÐFERÐIR Siegá hafðj verið ávítuð ’arð’ega Hú" grét sárt og 'enei oe var óhuggandi. — Þér þykir ekkert vænt im mig mamma sagði hún. Mamma: — Því dettur .þér -n í hug Siefa mín? Sigga: — Ée heyri það á hví hvernig þú talar við mig. Mamma: — Hvernig viltu að ég tali við þig? S'gga- — Eins og þegar eectir Vomnir SKRITLA Þegar ekkjan sá þetta beindist öll reiði hennar gegn stjúp- dótfurinni. Og hún ákvað að finna annað ráð tjl að losna við hana. Hún fékk telpunni öxi og fiskinet og sagði: — Farðu niður að tjöminni, brjóttu gat á ísinn og veiddu sjlung í netið. Þú skalt ekki voga að koma heim fyrr en netið er fullt. Telpan hlýddi og fór niður að tjörninni. Hún byrjaði að höggva gat á ísinn með öx- inni. Þegar hún var rétt að ljúka við að búa til nægjlega stórt gat ti-1 þess að netið kæmist niður í vatnið heyrði hún einhvem hávaða. Hún leit þá upp og sá skrautlegan vagn, með tveimur hestum fyrir koma niður hæðina. f vagninum sat kóngurinn sjálf ur. Hann kom auga á stúlk- una á ísnum og skipaði öku- manninum að nema staðar. Brot úr Ijóði f svip þeirra. seinfekna bóndans, hins sagnfáa verkamanns oar sjómannsins svarakalda býr saga og framtíð vors lands. Sá þöguli fjöldi er þjóðin. bungstreym og vatnsmegn á. Þótt hátt beri jakahrönglið hún hryður því út í sjá. Örn Amarson. — Hvað er svona falleg stúlka að gera úti á ísnum í þessum hræðilega ku-lda? hrópaði hann. — Yðar hátign, ég er að höggva gat á ísinn svo ég geti komjð netinu ofan í vatn- ið. Kóngurinn sá að stúlkan var bæði falleg og yndisleg.os hann sá líka að hún átti eitt- hvað bágt. — Viltu ekki heldur kojna með mér og verða drottningin spurði hann. (Framhald). Maður einn var á ferð fót- gangandi. Þá skall á óveður, svo að hann fór heim að gisti- húsi. En þar var honum sagt að svo margir væru komnir að hann gæti ekki fengið gist- ingu. Hann bað um kaffi, settist niður og fór að spjalla við gestina. — Það hefur ekki leikið við mig lánið þennan- daginn, — sagði hann, — Fyrst þetta óveður og svo að týna fullri peningabuddu á veginum. Ég skyldi fara út að leita ef það hellti ekki svona úr loftinu. En það verður að bíða til morguns. Ég hef líka nóg í vasanum til bess að borga fyrir mig. — Nú tók hann eftir því að einn og einn fór að tinast út, og loks var hann orðinn einn eftir inni. Hann fékk að vera um nóttina og fékk að velja um herbergi. * ★ ★ Maður, sem stamaði kom í brauðbúð og ætlaði að kaupa lagköku og sagði: Get ég fengið la-la-la-la-la? Þá sagði búðarstúlkan: Þér farið húsavilt, söngkennarinn býr í næsta húsi. ★ ★ ★ Pabbi: — Þú ert alltaf aftast- ur í röðinni við öll próf, Jónsi. Jónsi: — Það gerir ekkert til pabbi. Þeir kenna báðum end- um það sama. ★ ★ ★ A: — Ég kvelst af tannpínu. Ég verð að fá mér eitthvert meðal. B: — Þú þarft ekkert meðal. Farðu að eins og ég. Ég hafði taranpínu í gær. Ég fór þá heim til konunnar minnar, og hún klappaði mér og kyssti mig og var svo góð við mig að mér batnaði alveg. A: — Það má reyna það. Er konan þín heima núna? GETRAUN Óli les þrjá kafla í bók á 80 mínútum, en systir hans les sömu þrjá kafla á einni klukkustund og tíu mín- útum. Hvort þeirra var fljótara að lesa? Dvergurínn °g skrímslið Síðan drattaðist skrímslið i burtu.. en það kom aftur næsta dag til þess að biðja um meiri kryddbollur. Skott- ið á því hafði lengzt dálítið. skeljarnar voru orðnar ennþá blárri og skrímslið var i bezta "kapi. Upp frá þessu kom það á hverjum einasta degi til þess að fá kryddbollur. Skottið á því lengdist stöðugt. Tuttug- asta daginn. sem skrimslið ko-m. var skotúð á því orðið svo langt og þungt að það tomst varla áfram. Með mestu erfiðismunum klifraði skrímslið þá upp á háan fjallstind, það vafði skottjnu utan um tindinn og sat sjálft efst uppi. Þá lét Bóbó nokkra fugja færa því krydd- bollur á hverjum degi. Skottið hélt stöðugf áfram að vaxa. og skrímslið var i sjöunda himni. Einu orðin sem það talaði voru þessi; — Krydd- bollur eru góðar, namm, namm. namm. Auðvitað steinhætti það að éta dúkkur frá litlum börnum. Og það var allt litla. góða dvergnum honum Bóbó að þakka. (Endir). i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.