Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. febrúar lí>63 ..............—------------ ----—-------- ÞJÓÐVEL.TINN ' 1 ' ' --------------------'—---- ---------------- slÐA 3 Niður með einræðið! iandaríkjamenn bnrf! Barátta íbúanna I Suður-Víetnam gegn einræðisstjórn Ngo Dinh Diems og heimsvaldastefnu Banda- ríkjamanna magnast dag frá degi. Myndin sýnir íbúa I þorpi einu í hóraðinu Ben Tro mótmæla bandarísku heimsvaldastefnunnii. A borðana er letrað: „Rekið Bandaríkjamennina frá Suður-Víet- nam. Látið Ngo Dinh Diem borga fyrir glæpi sína gegn þjóðinni". Forsætisráðherra FRAKKLANDS: Bandaríkjavinátta varnar Bretum inngöngu í EBE EBE ávítar Frakka og áttast um framtíðina STRASSBORG 5/2 — Þing Efnahagsbandalagsins situr nú í Strass- borg og er það heldur valdalítil stofnun. Umræðurnar í dag hafa eSnungis snúizt um viðræðuslitin í Brussel. Eru menn hvassyrtir I garð Frakka og uggandi vcgna framtíðarinnar. Segja þeir að van- traust sé ríkjandi innan bandalagsins og telja vafasamt að þetía verði í síðasta sinn sem Frakkar beiti bandamenn sina ofríki. PARlS 5/2 — Forsætisráðherra Frakklands, Georges Pompidou, hélt í dag blaðamannafund og sagði meðal annars að hann væri sannfræður um að Bretland yrði síðar meir aðili að Efnahags- bandalaginu en það yrði að ger- ast í samræmi við Rómarsátt- málann. Of mikil þjónkun við USA Pompidou sagði að Nassau- samningur þeirra Kennedys og Macmillans sýndi að Bretar vilji enn vera í mjög nánum tengslum við Bandaríkjamenn. Sagði hann að vonir hefðu staðið til að Bretar vildu tengjast nánar ríkj- unum á meginlandi Vestur-Evr- Enn ókunnugt um aðgerðir U 5 A gegn Kábu WASHINGTON 5/2 — Enn í dag frestacVi Bandaríkjastjórn að skýra frá þcim ráðstöfunum sem hún hefur í hyggju að gera til þess að hindra að skip „hins frjálsa heims“ haldi áfram að flytja vörur til Kúbu. 1 gær var tilkynnt að Kenne- dy forseti myndi skýra frá þess- um fyrirætlunum í dag en síðar tilkynnti blaðafulltrúi forsetans að af því myndi ekki verða. Kvaðst hann ekki vita hvenær frá þessu yrði skýrt. Málsvari brezka utanríkisráðu- neytisins sagði í dag að brezki sendiherrann í Washington hefði haft samband við bandaríska ut- anríkisráðuneytið vegna þessa máls. Hinsvegar hafa yfirvöldin í Bandaríkjunum ekki frætt brezku ríkisstjómina um fyrir- ætlanir sínar. f fyrra haust lýsti Bretlandsstjórn þvi yfir að hún myndi beita sér gegn öllum ráð- stöfunum sem miðuðu að því að torvelda brezkum skipum sigling- ar milli Kúbu os sósfalistísku ríkjanna. ópu í hemaðarlegu tilliti, og þá einkum Frakkland vegna ná- býlisins. Pompidou sagði ennfremur að rétt hefði verið að láta samn- ingaviðræður við Breta niður falla. Hin fimm bandalagsríki Frakklands og EBE hefðu nálgast sjónarmið Breta og þar með fjar- lægst Rómarsáttmálann. Afstaða Bandaríkj- anna breytt Forsætisráðherra sagði að af- staða Bandaríkjanna til EBE hefði breytzt í ríkum mæli á undanfömum vikum. f fyTstu hefðu þeir litið á bandalagið með velþóknun en nú virtist sem þeir væru famir að óttast að Negrar drepa hvíta í S-Afríku ENGCOBO, Suður-Afríku 5/2 -- Eins og lcunnugt er ætlar Ver- woerd-stjórnin í Suður-Afríku að flytja flestalla negra í ríkinu (78 prósent af íbúunum) til sérstakra svæða (13 prósent af landrým- inu) sem síðan á að stjóma sem nýlendum. Fyrsta nýlendan sem þannig á að stofnsetja er Trans- kei. Negramir eru að sjálfsögðu andsnúnir þessum fyrirætlunum. í nótt réðist flokkur negra að hvítri fjölskyldu í vagnabúðum í nánd við Engcobo í Transkei og drápu hana. Meðlimir fjöl- skyldunnar voru fjórir, hjón um fertugt og böm þeirra tvö. Fjöl- menn lögregla hefur verið send á vettvang en ekki hefur enn tekizt að hafa hendur í hári drápsmannanna. Gleymið ekkl a' mynda barnið ranuhæft efnahagsbandal. myndi valda útflutningi þeirra erfið- leikum. Pompidou kvartaði yfir fjár- festingu Bandaríkjanna í Evrópu ög sagði að illt væri til þess að vita ef Efnahagsbandalagið ætti eftir að klofna í hagsmunahópa sem stjómað væri af öflum utan bandalagsins. Pompidou gat einnig um það að Sovétríkin væru uggandi vegna fransk-þýzka sáttmálans og skýrði frá því að sem stæði væru engar áætlanir uppi um stjófnmálaviðræður milli Frakk- lands og Sovétríkjanna. Formaður framkvæmdanefnd- ar Efnahagsbandalagsins, V- Þjóðverjinn Walter Hallstein, réðist í dag harkalega gegn Frökkum í ræðu sem hann hélt á þingi bandalagsins sem nú sit. ur í Strassborg. Ásakaði hann Frakka fyrir að hafa bundið endi á viðræðurnar um aðild Breta að bandalaginu og var mun hvassyrtari en nokkru sinni fyrr. Hailstein sagði að samningamir um aðild Breta hefðu hæglega getað heppnast og sakaði Frakka um að virða ekki skyldur banda. lagsins. Lét hann liggja að því að Frafckar hefðu tæplega haft rétt til að beita neitunarvaldi sínu í þessu máli. „Snúum ekki baki við Bretlandi“ Hallstein fagnaði því að for- ingi brezku samniriganefndarinn- ar, Edward Heath varautanrík- isráðherra. hefur lýst því yfir að „Bretland muni ekki snúa bakinu við Evrópu“. — >ví verð. um við að svara með því að við viljum ekki snúa bakinu við Bretlandi, sagði Hallstein. Hann skýrði nákvæmlega frá garigj samningaviðræðnanna og þeim vandamálum sem eftir var að leysa. Má því segja að ræða hans hafi verið sú sfcýrsla sem á sinum tíma var rætt um að framkvæmdanefndin sendi Heústein kemst að þeirrj niður- stoðu að unnt he'fði verið að leysa 511 ágreiningsatriðin. „Frakkar brugðust skyldum sínum“ — Sá háttur sem ríkisstjórn eins meðlimaríkisins viðhafði er hún rauf samningaviðræðumar og skýrði frá þeirri ákvörðun sinni er ekki í neinu samræmi við skyldur þær sem bandalag leggur mönnum á herðar, sagði Hallstein. Afleiðingar viðræðu- slitanna varða ekkj aðeins eitt aðildarríkið heldur öll. Viðræð- urnar höfðu varað í 15 mánuði Og þegar svo er ástatt var að minnsta kosti við því að búast að meðlimaríkin hefðu rætt for- dómalaust sín á milli hvort þeim bæri að slíta. Þetta gerðist þó ekki og því er nú vantraust ríkjandi innan bandalagsins. sagði Hallstein. I ræðulok vísaði hann svo á bug Sovétríkin mótmæla MOSKVU 5/2 — í dag mót- mæltu Sovétríkin samvinnusátt- mála Frakklands og Vestur- Þýzkalands sem de Gaulle for- seti og Adenauer kanslari undir- rituðu í Paris 22. janúar. Andrei Gromiko kailaði franska og vestur-þýzka sendiherrann fyrir sig og afhenti hcim mót- mælaskjalið en ekki er vitað með vissu um efni þess. Heimildarmenn segja að Sov- étstjómin mótmæli einkum þeim hluta sáttmálans sem fjallar um hermál og samvinnu Frakka og Vestur-Þjóðverja varðandi kjama því stefnumáli Frákka að Vest- ur-Evrópa verði „þriðja yeldíð*' mxlli austurs og vestxrrs. „Vantraust ríkir í V estur-E vrópu“ Allir aðrir ræðnmenn dagsjns, utan Frakkamir, benta á að ðe Ganlle hefði fyrir sitt leyti út- skúfað Bretum úr bandalaginu á blaðamannafundi áður en öðram meðlimum þess hefði gefizt kost- nr á að skýra frá skoðnnnm sínum í þeim efnum. Þeir Iögihx áherzlu á að nú væri gagnkvæmt vantraust tíkjandi innan Vest- ur-Evrópn og að viðræðnsliön myndu hafa gífurlegar afleiðins. ar áður en lykL Hollenzki utan r ífcisráðherraim Joseph Luns sagðí að bandafeg Vestur-Evrópu án Bretlands vaeri óhugsandi og mikíll vandi vaerf Vestur-Evrópumönnum á höod- um eftir vxðræðnsEtín. Hantí sagði að viðræðunam hefði ver- ið slítið einmitt þegar allt vixrb- ist ætla að faUa í Ijúfa löð. —» En. svo virðist sem eínu af5J9- aTríkjanna þykí stofnanir hínna sex rífcja ekki mikilsverðaif enl svo að unnt sé að íilkymna liiö- um fimm ákvarðanir sínar S blaðamannafundL sagðí hann. „Sldptar skoðanir um framtíð Evrópu“ Hollendinguririn P. A. Blafsse, serm talaði fyrir hönd kristilegra: demúkrata á þinginu. sagðí að varidamálin snerust ekki esn- ungis um útskúfúsn Bireta. — Það eru einnig skiptar skojðanir um framtíð Evrópu Og þróun Efnahagsþandalagsins er ’komin á hættulegt stig. Krísti- legir demókratar telja að við- ræðunum hafi ekki verið slitsa af efnahagslegum heldur stj'öm- tmálalegum ástæðum, sagði hann. Vestur-Þ.ióðverjinn Willy Birk. elbach talaði fyrir hönd sós-^ íaldemókrata og sagði að út- víkknn bandalagsins hcfði verið stöðvnð með einhltða aðgerð einnar ríkisstjórnar. — Og sd einhliða aðgerð vckttr grnn tmt að þetta sé ekki í síðasta shat sem slíkt gerjst. sagði líirket- bach. „Hefðu g-engið eriudn Bandaríkjanna44 Maurlce Fauré, fyrrverandf forsætisráðh. Frakklands, sagðí að unnt hefði verið að komast hjá því sem gerzt hefði ef stjórnmálaleg sameining Vesíur- Evrðpu hefði verið komin lengra á veg. Hann gagnrýndi framkomtt Breta á Bahamafundi þelrra Macmillans og Kennedys og dróttaði því að Bretnm að þeir mynclu hafa gengið etínda Bandaríkjamanna ef þeim hefðl verið hleypt Jnn f Efnabags- bandalagið. Handtaka menn SINGAPORE 5/2 — Ríkisstjón, in í Singapoie bannaði í dag fjölmörg blöð og tímarit, þar á meðal fréttarit blaðamannasam- bandsins og ýmis blðð verka- lýðsfélaga og háskóla. Að undanfömu hefur lögregl- an í Singapore handtekið marga verkalýðsleiðtoga og aðra vinstri- sinnaða menn. Framkvæmdastjóri blaðamannasambandsins varmeð- al þeirra sem handteknir voru síðastliðinn laugardag. Lögreglan leitar nú sem óðast 17 kommún- istaforingja sem enn hefitr ekkl tekizt að hremma. Kínverskur skógur siglutrjuu Þessi fallega mynd er af fiskibáttim frá kínversku héruðunum Sékiang, Fúkien og Kíangsú. Þeir safnast saman á hafinu umhverfis Sjúsjan-eyjar, cn þar stunda KínverCo- ' veiðar að vetrinum. ' /erz/ii við þá sem uugl 'fsa í Þjóð viljanum ) t 4 l l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.