Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 10
10 StBA GWEN BRISTOW: I HAMINGJU LEIT ÞJÓÐVILJINN Miðvi'kuclagur 6. íebrúar 1963 SKOTTA w <g) Klng F«*vtures Syndicate, Ine., 1962. World rights geserved. Aðeins öðru megin, ha? Stóraukin ásókn Framhald af 7. síðu. standist þessum ekki snúning, i' -gar tii lengdar lætur. Þeg- ar við svo veltum því fyrir okkur, hvort skip eins og þessi séu hagkvæm fyrir okk- ur er margs að gæta og þá helzt þessa: 1. Þau eru ætluð til miklu lengri ferðalaga en skip með heimahöín á Islandi þyrftu að íara, þó sömu mið væru nytj- uð. 2. Reynsla Breta og Þjóð- verja af flökun um borð í verksmiðjutogurunum er nei- kvæð. Sú vara hefur ekki til lengdar staðizt samkeppni við vöru unna í landi. 3. Skip þessi yrðu geysilega dýr í stofnkostnaði, h'klega á- líka og tveir 1000-1200 brúttó- tonna togarar, sem búrniir væru heilfrystitækjum, en sú gerð og stærð skuttogara mun eirrna algengust niú. 4. Rekstu rskostnaður yrði feiknamikill fyst í stað, og bættist þar á reynsluleysi okkiair í meðferð og nekstri svona rdsaitogara. 5. Margir hafa álitið að erf- in virtust tæmd. Sú varð reynslan af öllum þeim karfa- miðum, sem við höfum nýtt i rúm 10 ár, Halamiðum, Vík- urál, Jónsmiðum, Fylkismiðum og fleirum. Engin ástæða var til að ætla að miðin við Ný- fundnalandi entust hlut- failslega iengur. Nú virðist liggja fyrir að breyta þess- um skipum í frystitogara með tugmilljóna kostnaði á hvem þeirra. En fjórir síðutogarar búnir frystitækjum leysa ekki vand- ann nema að mjög litlu leytL Okkar ástkæru nýsköpunar- togarar fara nú að leggja upp laupana hver af öðrum. þeir eru orðnir gamlir, úreltiri frekir á viðhald og eyðslu- samir; einnig höfum við fyrir þvi dýrkeypta reynslu, að þeir eru ekki heppilegir til sóknar á fjarlæg mið. Endur- nýjun togaraflotans hlýtur að standa fyrir djrrum og þá einkum með það fyiir augum að nýta miðin við Grænland, Nýfundnaland og Labrador. Líklega myndi okkur henta eikki verið menn af Bartletts sauðahúsi.“ „En ‘hver er hamn, Oliver?" Oliver hló og fékk sér þrúgur af bakkanum á borðinu. „Hef- urðu nokkurn tíma séð framan í hræsnara?" „Já, það held ég.“ ,,En þú hefur aldrei séð neinn sem jafnast á við Bartlett." Oliver hristi hofuðið. — Bertlett er með stærstu kaupmönnum í St. Louis. Fyrirtæki hans hefur fín- ustu viðskiptavinina, vegna þess að hann hefur svo góð áhrif í borginni. Hann styður kirkjuna, drekkur ekki, spilar ekki. vinn- ur gegn drykkjukrám og dans- húsum og öðrum lastabælum. Hann þraukar þarna frá sept- ember til apríl. Og í apríl fer hann frá St. Louis til Santa Fe. Hann heldur sér nokkum veginn ódrukknum á leiðinni, má til, vegna þess að ekki er hægt að stjóma lestinni drukkinn að staðaldri. en loks er hann frjáls maður''og þá gleymir hann guð- hræðslunni og notar orðbragð sem stingur mjög í stúf við orð- bragð hans heima fyrir. Og í Santa Fe sleppir hann taumun- um algerjega fram af sér. Gamet varð mjög undrandi. — Drekkur hann svona allan tím. ann meðan hann er héma? Hvemig getur hann þá annazt viðskiptin? — Hann á félaga. kana sem heitir Wimberley og á heima í Santa Fe allt árið. Strax^ og Bartlett er búinn að koma vögn. um sínum yfir skarðið þá er hann búinn að vera. V/imber- ley annast kaup og sölu. meðan heilagasti klerkurinn í St. Louis slangrar um torgið með kven- mann í fanginu, syngur og slok- ar í sig Aguardiente, þangað til hann fellur um koll og einhver dröslar honum heim. Gamet gat ekkí að sér gert að hlæja þótt hún væri enn dá- lítið ringluð — En kemur ekki fjöldi ferða- manna til St. Louis? spurði hún. — Hlæja þeir ekki, þegar þeir sjá hann labba um með biblíu eða bindindisávörp með guð- ræknissvip? — Þeir hlæja sjálfsagt sagði Oliver — En þeir segja ekki yfirvöldunum á staðnum að hverju þeir em að hlæja. Það myndj eyðileggja alla skemmt- unina. Og þú mátt ekkí koma upp um hann heldur, ef þú skyld- ir rekast á einhvern sem þekk- ir hann, þegar við förum gegn- um St. Louis næsta ár á heim- leiðinni- — En hvar hitti hann Flor- inau? — Hef ekki hugmynd um það. En hér kemur Florinda. Hún get- ur sagt okkur það. Fiorinda opnaði svefnherberg- isdyrnar hljóðlaust og brosti glettnislega til þeirra um leið og hún lokaði á eftir sér. Oliver gekk til hennar. — Er aht í lagi með Bart- lett? — Hann er í draumalandi í bezta yfirlæti. Ég veit ekki hvað það stendur lengi. Þakka ykkur fjrrir að þið skylduð bíða. Viljið þið eitthvað að drekka? Hún bandaði í áttina að flöskunum. — Rauðvín, hvítvin. aguardiante — hann á allt Oliver afþakkaði. þau hefðu verið að enda við að borða. — Get ég hellt i glas handa þér? — Nei, þöbk fyrir, ég kæri mig ekki um neitt af þessu. Flor- inda settist á móti þeim við borðið. Hún leit niður og strauk fingri yfir samskeyti í borðinu. — Kæru þið, byrjaði hún. — Er- uðuð þið nokkuð reið mér fyrir að vera komin til Santa Fe? — Auðvitáð ekki, svarði Oll- ver undrandi. og Garnet bætti við: — Ég er næstum mállaus af gleði yfir að hitta þig aftur. Hvernig getur Þér dottið í hug að við séum þér reið? — Það hefði getað verið. Og nú skal ég skýra þetta. Ég vil ekki að þið haldið að ég hafi hangið í pilsunum ykkar og ætl- azt til að þið sæjuð fyrir mér. — Það hefur mér aldrei til hugar komið, sagði Oliver. — Það var gott að heyra, sagði Florinda. Hún hélt áfram með alvörusvip: — Þið skilj- ið að ég hef ekkert sagt Bart- lett um að ég þekkti ykkur. Hann aaan ekkert hvað ég sagði við ykkur ; dag. og ef þiðjrilj- ið helzt láta sem við höfum aldrei áður sézt, þá er það allt í lagi mín vegna. Ég skal ekki troða ykkur um tær. — f hamingju bænum. Flor- inda, sagði Oliver. — Segðu Bartlett nákvæmlega það sem þér sjálfri sýnist. Mér stendur alveg á sama hvort hann fær að vita þetta frá New Orleans. Og ég er viss um að Gamet er mér alveg sammála. Gamet játti því og Oliver spurði: — Varstu með Bartlett alla leiðina frá St. Louis? Hún kinkaði kolli. — Hann bað mig að koma með sér hing- að Qg fara aftur með sér til baka í haust — Þú sagðir mér ekki að þú þekktir neinn af Santa Fe-kaup- mönnunum. sagði Gamet. — Ég gerði það ekki heldur. Ég hafði aldrei heyrt talað um Santa Fe fyrr en þú minntist á staðinn. Ég hitti hann um borð. Florinda brosti glettnis- lega til þeirra. — Það er dá- lítið annað sem mig langar til að segja ykkur. Oliver, er Bart- lett mjög góður vinur þinn? — Nei. mikil ósköp. Ég hef hitt hann hér á hverju sumri þegar ég hef komið frá Los Angeles til Santa Fe, það er allt og sumt. Florinda hagræddi blómunum í rauðu krukkunni. — Og — ef hann veit ekki alveg eins mik- ið um mig og þið gerið, þá finnst ykkur það ekki skylda ykkar að fræða hann um það? Oliver hló hátt. — Kæra Flor- inda, ég hef ekki vott af skyldu. tilfinningu gagnvart séra Bart- lett Ég gkal ekki segja honum eitt eða neitt. — Þakka þér innilega. Ég þóttist vita að þú myndir ekki gera það. en það er gott að vera viss. — Hvað er það sem þú vilt ekki að við segjum honum? spurðí Oliver. — Tja — Florinda brosti. — Tja, sjáið Þið til, Bartlett veit ekki að ég hef gert neitt þessu líkt fyrr. — Einmitt það. sagði Oliver og honum var skemmt. — En ég hef ekki verið hon- um til ógagns, sagði Florinda. — Ég var honum til skemmtun- ,ar á leiðinni og síðan við kom- um til Santa Fe hef ég kqmið honum í rúmið þegar hann var fullur, lagt kalda bakstra á enn- ið á honum og stjanað við hann á morgnana. Hann er eins sæll og hann getur verið. Ég hef ekki gert honum neitt illt. — En, stúlka mín. það hefur mér aldreí dottið í hug. Ef ég á að segja mitt álit, þá hefur hann verið svínheppinn. Gamet hló. Henni var ekki hlátur ; hug. En þegar hún var í návist Florindu. hló hún iðu- lega að því sem henni hafði fundizt alvariegt áður. — Kannski ég ætti að segja ykkur hvemig þetta atvikaðist, hélt Florinda áfram. — OUv«m, þér þykir ekki verra að ég skuli segja það svo Gamet heyri? Oliver sagði nei. Og gamet hrópaði: — Eg myndi tapa mér ef þú segðir mér ekki hvemig þetta gerðist alit saman. Veit hann ekki, að þú varst aðalstjaman í Skartgripaskríninu? Florinda hristi höfuðið. Hún leit á svefnherbergisdymar. Djúpar hrotur bárust þaðan út. — Jæja þá, svona vildi þetta til: Ég var um borð í skipinu í svarta sorgarbúningnum. Og það réð úrslitum. Gamet. alveg eins og þú hafðir spáð. Allir voru mér svo góðir og kvenfólkið brostj ástúðlega til min og allt var svo indælt. Enginn virtist þekkja mig. Annan daginn fór ég upp á þilfarið, eins og þú hafðir ráðlagt mér. Um morgun- inn hafði nýr farþegi bætzt í hópinn. Hann var einn á ferð. Hann sótti handa mér stól og tók upp vasaklútinn minn og lán- aði mér tímarit að lesa Allt var mjög virðulegt og siðfágað. Ég hélt hann hlyti að vera prest- ur eða skólakennari. Kún brosti fjörlega og bættj við: — Þú tryðir því ekki eins og hann hagar sér hér. en Bartlett get- ur verið virðulegri en gömul ugla. — Já. ég veit það, sagði Oli- ver — En hvað gerðist svo? Florinda horfði stóreygð á þau. — Ég hef séð ýmislegt um dagana, sagði hún, *— en fyrstu tvo, þrjá dagana blekkti hann mig gersamlega. Mér flaug ekki í hug að þessi virðulegi maður væri að leika sama leikinn og ég. Hann sýndi mér margs kon- ' ar tillitssemi, dró stólinn minn í skjól fyrir golunni og sótti teppi til að breiða yfir hnén á mér. Ég þakkaði honum eins elsku- lega og mér var unnt. Til að sýna þkklæti mitt. las ég meira að segja í tímaritinu sem hann lánaði mér. Það var skelfilegt, eitthvert rugl um að það væri skylda hvers manns að gefa öðrum gQtt fordæmi. Ég botnaði satt að segja ekki mikið í því. itt mum verða að manna svo stór skip, enda uppundir 100 manma áhöfn. Hvað hentar okkur? Það er nú orðið sæmilega ljóst hverjum manni, að nýju togaramir fjórir, sem keyptir voru frá Þýzkalandi voru hið mesta glapræði. Þeir voru smíðaðir með það fyrir aug- um, að sækja fullfermi aí karfa á Nýfundnalandsmið á 17—18 daga úthaldi og stóð nokkum veginn á endum, að þegar þeir komu hingað var ekki lengur hægt að moka karfanum upp þar vestur frá, eins og gert hafði verið. Mið- hin minni gerð skuttogara bezt í fyrstu. Togara líka þeim, sem Þjóðverjar hafa smíðað í mörg ár og láta vel af. Þeir hafa meðal annars smíðað einn slíkan fyrir Breta, Lord Nelson sem er 1200 tonn. Eitthvert basl skilst manni að sé með risatogaranaj enn sem komið er, og væri á- gætt að bíða og sjá hvað set- ur, — hvort stórþjóðunum tekst ekki að vinna bug á þessum erfiðleikum og nota okkur síðan reynslu þeirra ef hagkvæmt þykir. Annars væri gaman að fá sent álit þeirra manna, sem meira vit hafa á þessum málum en undirritað- ur. — G.O. Ó, — frændi mér þykir þetta lei'ct, Hvert í þredfandi. Þetta minn- ir mig á soldið. Hvað er það, írændi? Miðvikudagur í dag. Uss, nei, nei. Er það skattaskýrslan? Nei, nei. Ég er að verða of sein til tannlæknisins. Strandamenn Árshátíð áttahagafélags Strandamanna í Reykjavík, verður haldin í Glaumbæ föstudaginn 15. febr. og hefst með fcorðhaldi kl. 19.00. — Aðgöngumiðar verða seldir í Glaumbæ n.k. fimmtudag og föstudag kl. 17—19 og laugardag kl. 15—18. Borð tekin frá um leið. Félagsmenn ganga fyrir um miða þessa daga. Félagsskfr- teini 1963 fást á staðnum. Skemmtiatriði og dans. STJÓRN OG SKEMIKTINEFND. Þýzk-íslenzka Menaiiigarfélagið heldur fund í MÍR-salnum í kvöld kL 8.30. DAGSKRA: 1. félagsmál 2. upplestur 3. kvikmynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.