Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.02.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 11 WÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning i kvöld kl. 20. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. IKFÉLAG REYKIAVÍKUg Hart í bak Sýning i kvöld kl. 8.30. UPPSELT. Ástarhringurinn Sýning fimmtudagskv. kl. 8.30. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2, simi 13191. HAFNARBÍÓ Sími 1-64-44 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum) Afar spennandj og hrollvekj- andi ný amerísk CinemaScope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe. Vincent Price, Barbara Steele. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. Bolshoi—ballettinn Brezk mynd frá Rank, um frægasta ballett heimsins. — Þessi mynd er listaverk. Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi flytur skýringar við við myndina. Sýnd kl. 9. Siðasta sjnn. Hvít jól Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. HÁFNARFJARÐARBÍÓ; Simi 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Sýnd kl. 9. Léttíyndi sióliðinn með Norman Wisdom. Sýnd kl. 7. péhscafjá Hljómsveit Anilrésar Ingólfs- sonar leikur. ÞÓRSCAFÉ. TIÁRNARBÆR Simi 15171. Týndi drengurinn (Little boy lost) Ákaflega hrífandi amerisk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum á stríðsár- unum í Frakklandl Aðalhlutverk: Bing Crosby og Claude Dauphin Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. GRIM A Vinnukonurnar Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 4. STJORNUBÍÓ Simi 18936 Hann hún og hann Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum með úrvalsleikurum: Doris Day og Jack Lemmon. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Símar: 32075 - 38150 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Claire Bloom. Fyrir tveimur árum var þetta leikrit sýnt i Þjóðleikhúsinu hér og naut mikilla vinsælda. Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Ódýrir eldhiískollai ÖIMilMIMiM IiIIIIMMMMM iMMirWMMMM IIIMIHMMMMI IIMIMIMMiMH iilliiliMMIillil limilMIIMIII' IrniMIMiMM hMMIÚMM’' lIIIMMM' Miklatoigi. CAMLA BÍÖ Siml 11 4 75 Leyndardómur laufskálans (The Gazebo) Glenn Ford Debbie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOCSBÍÓ Simi 19185 Endursýnum: Nekt og dauði Spennandi stórmynd j litum og cinemascope. KI. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Gegn her í landi Sprenghlægileg amerísk cinema- scope litmynd. Sýnd kl. 7. Aksturseinvígið Spennandi amerisk unglinga- mvnd. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. TRULOFUNAP lHRINGIB kAMTMANNSSTlG 2 Halldór Kristinsson Gullsmiður — Simi 16979. TÓNABÍÓ Simi 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerisk stórmynd i litum og CinemaScope Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um ( Englandi bezta myndin. sem sýnd var þar i landi árið 1959. enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna Myndin 6r með islenzkum texta Gregory Peck, Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies en hann hlaut Oscar-verðlatm fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. KIPAUTGCRO RIKISINS ESJA fer vestur um land í hringferð 8. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjaraðr, Siglu- f.iarðar og Akureyrar. Farseðlat seldir á fimmtudag. BÆJARBÍÓ Simi 50184. Hljómsveitin hans Péturs (Melodie und Rhytmus) Fjörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum. Peter Kraus, Lolita og James Brot.h- ers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Maðurinn með þúsund augun (Die 1000 Augen des Dr. Mabuse). Hörkuspennandi og taugaæs- andi. ný, þýzk sakamálamynd. — Danskur texti. — Wolfgang Preiss, Dawn Adams. Peter van Eyck. Bönnuð börnum iitnan 16 ára. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Sími 11544 Horfin veröld (The Lost World) Ný CinemaScope litmynd með segultón byggð á heimsþekktri skáldsögu eftir Sir Arthur Conan Doyle. Míchael Rennie JiU St. John Claude Rains. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Samúðar- kort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt I Reykjavík 1 Hannvrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og f skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. STEIHPÖI!0s].Œ rrúlofunarhringai. steinhring STRAX! vantar ungíinga til biaðburðar um: FRAMNES- VEG, VEST- URGÖTU, SELTJARN- ARNES I. og II. KÁRSNES ! ogll Minningarspjöld Vr Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Isafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi 52 — Bókaverzlun Stefáns Stef- ánssonar, Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek. Lang- holtsvegi — Garðs Apótea. Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — I Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, öldu- götu 9. EHS3 352 fr ÍHfir Jw' ——gjHT" ÉH KHAKI UTSALA KVENSKÚR BARNASKÓR KARLMANNASKÓR Stærðir43—46. SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PETURSSONAR Aðalstræti 18. Flugmenn óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra flugmenn í þjónustu sína á vori komanda. Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnuflugmannsprófi og hafa blindflugs- réttindi. Þeir skulu einnig hafa lokið skriflegum próf- um f loftsiglingafræði. Eiginhandarumsóknum sé skilað til skrifstofu starfs- mannahalds Flugfélags íslanda h.f. við Hagatorg þ. 15. febrúar n.k. vill ráða nú þegar VÉLSETJARA og UMBROTSMANN Gott kaup — góð vinnuskilyrði. ÞJÓÐVILJINN Sendisveinar óskast strax hálfan eða allan dacrinn Þuría að hafa hjól. Þjóðviljinn Tapað — fundið Brúnt kalmannsveski tapaðist Hlíðar. Ökuskírteini nr. 7405 24. f.m., frá Klúbbnum í og kvittanir sýna heimilis- fang. — Góð fundarlaun. Rafha»eldavél nýrri gerðin, til sölu. Verð kr. 3500. Sími 22851 frá kl. 4—8 e.h. Sængurfatnaður — bvítur og mislitur. Rest bezt koddar. Oúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Skólavörðustíg 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.