Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 8
( 0 SÍÐA I ! ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. íebrúar 1963 Í-8 Kangmaqssalikf' \“ ^ 1 tiornbjv. Stórh. loftsatip hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan átt um allt land, smáél austan lands og létt- skýjað á Vesturlandi. Út af suðurströndinni var stormur, en annars 3 til 6 vindstig. Hiti var víðast um írostmark, en kaldara vestan til á Norð- urlandi. Hæð fyrir norðan, en kyrrstæð lægð fyrir sunnan land. til minnis ★ 1 dag er föstudagurinn 8. febrúar. Miðþorri. Fullt tungl kl. 13.52. Árdegisháflæði kl. 5.26. Korintha. Ljósatími ökutækja er frá kl. 17 til 8. ★ Næturvarzla vikuna 2. fe- brúar til 8. febr. er i Lauga- vegsapóteki. Sími 24045. ★ Næturvöwlu I Hafnarfirði vikuna 2. febrúar til 8. febr. annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13—17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lðgreglan sími 11166. ★Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20, laugardaga klukkan 9.15-16, sunnudaga kl. 13-16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga klukkan 9-19, laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. ★ títivlst barna. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til klukkan 20, börn 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimilt að- gangur að veitinga- og sölu- stöðum eftir klukkan 20. vísan ★ Þcssi vísa er sama efnis og staka Egils Jónassonar um hinn óvenjulega loftþrýsting sem var nýlega yfir landinu og mönnum varð ekki mikið um þarna fyrir norðan. Þingeyskir glotta, ef þrýsting er há og þunginn á aðra leggst eins og mara, því í þcim er spennan innan frá á við þúsundir millíbara, Kári. söfnin Krossgáta Þjóðvi’ians ★ Nr. 90. — Lárétt: 1 fara hratt, 6 birta, 8 svar, 9 á stundinni, 10 velti, 11 ath., 13 fæddi, 14 ræfill, 17 vænan. Lóðrétt: 1 þjaka, 2 hest, 3 mannleysa, 4 ending, 5 elsk- ar, 6 grasið, 7 engu, 12 vog, 13 skelfing, 15 eldsneyti bf., 16 handsama. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19, sunnudaga kl. 17-19. Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19, sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúíð Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S I er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ I.istasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl 13.30-16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. útvarpið glettan flugið söfnunin ★ Frá G.J. og G.S. hafa borizt kr. 500.00 í Rauða Kross söínunina vegna eldsvoða á Hólmavík. i Á sama augnabliki og Þórður nær Paravano hendir sá skálkur öskubakkanum fyrir borð. Og þjófurinn hleypur áfram með hæðnishlátri. Höfnin er djúp hér, botninr; óhreinn . .. Hann þarf ekki að óttast að hægt verðí að hafa upp á þessum grip aftur. / lll. Ihz Þórður og Eddy skilja, að þeir hafa látið hafa sig að fífli. Sönnunargagnið sem ef til vill hefði getað bjargað Tómasi er glatað fyrir iullt og allt. Og það er engin von um að lögreglan reyni að leita að þessum grip. Þeii álíta að þeir hafi náð : þann seka og basta! skipin ★ FMÆFR 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna* *1. 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Jóhanna Norð- fjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (16). 17.40 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan": Guðrriundur Þorláksson talar um Björn Gunnlaugsson höfund Njólu. 20.00 Erindi: Um almennings- hlutafélög (Eyjólfur Konráð Jónsson ritstj.). 20.25 Tónleikar: Tríó-sónata í d-moll eftir Hándel. 20.35 í ljóði, — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar Inga Blandon les kvæði eftir Jón Magnússon og Broddi Jóhannesson úr ljóðabókum Guðmundar Inga Kristjánssonar. 21.00 Tónleikar: Introduction et rondo capriccioso eftir Saint-Saéns. 21.10 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil kand). 21.30 Útvarpssagan: „íslenzk- ur aðall“ eftir Þórberg Þórðarson. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt klass- isk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. Ég þakka fyrir jáyrði yðar Þá mun ég þegar byrja að safna fyrir leyfisbréfi. ★ Jöklar. Drangajökull fer frá Hamborg í dag til Lon- don og Reykjavíkur. Langjök- ull er í Gloucester, fer þaðan til Camden. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til Rvík- ur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hring- fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyr- ill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Gdynia, fer þaðan 11. þ. m. til írlands. Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Bremerhaven til Brombhor- oug. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Glaucester áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er væntanlegt til R- víkur á morgun frá Breiða- firði. Helgafell er í Odda í Noregi. Hamrafell fór 1. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Ar- uba. Stapafell fór 6. þ.m. frá Hvalfirði áleiðis til Manch- ester. ★ Eimskipafélag íslands. Brú- arfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Dettifoss fer frá N. Y. 11. þ.m. til Dublin. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þ.m. frá Ventspils. Goðafoss er í Ham- borg; fer þaðan til Grimsby og Eskifjarðar. Gullfoss fer frá Rvík klukkan 20 í kvöld til Cuxhaven, Hamborgar og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Akra- ness, Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til K- hafnar og Islands. Reykjafoss fór frá Hamborg 6. þ.m. til Rvíkur. Selfoss fer frá N. Y. í dag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Immingham 6. þ.m. til Rotterdam, Esbjerg og Ham- borgar. Tungufoss fer frá Hull i dag til Rvíkur. ★ Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingarinnar, Tjamargötu 20 verður opin framvegis virka daga kl. 10 til 12 árdegis og kl. 2 til 7 síðdegis, nema laugardaga frá kl. 10 til 12 og 2 til 5. ★ Skálaferð. Farið verður í skíðaferð Æskulýðsfylkingar- innar klukkan 6 á laugardag frá Tjarnargötu 20. Komið aftur seinnihluta sunnudags. Fargjald og skálagjald er kr. 60.00. Kaffi og kakó innifalið. Tilkynnið þátttöku í síma 17513 í dag. féuagsiíf ★ Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal um helgina. Nógur snjór. Dráttar- braut, upplýst brekka og skíðakennsla fyrir alla. Ódýrt fæði á staðnum. — Stjórnin. ★ Iliísmæðrafélag Reykjavík- ur vill minna konur á fund- inn, mánudaginn 11. þ.m. kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð, uppi. Þar verður leikþáttur, upplest- ur að ógleymdri heimsókn fegrunarsérfræðings frá snyrtistofunni Valhöll. ★ Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur fund í kvöld, kl. 20.30. Dagskrá: Spurningar og svör. Gestir velkomnir. ★ Óháði söfnuðurinn. Munið þorrafagnað í Skátaheimilinu við Snorrabraut n.k. laugar- dagskvöld kl. 7. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ómar Ragnarsson skemmtir. Að- göngumiðar seldir í Klæða- verzlun Andrésar Andrésson- ar Laugavegi 3. ★ Arshátíð Nemendasam- bands Fóstruskólans verður í Silfurtunglinu annað kvöld. ★ Loftlciðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Osló, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.10 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.15 á morgun. Gullfaxi fer til Berg- en, Osló og Kaupmannahafn- ar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar. Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja. germama ★ Á morgun verður næsta kvikmyndasýning félagsins Germanía og þá sýndar að venju frétta- og fræðslumynd- ir. Fréttamyndirnar, sem sýnd- ar verða eru um helztu við- burði í Þýzkalandi í septem- ber og október s.l. þ.ó.m. frá opnun mikilla jarðganga und- ir Kielarskurðinum, og eru þau gerð til að auðvelda bíla- samgöngur frá Skandinavíu suður um Evrópu. Enn fremur segir frá heimsókn de Gaulles til margra staða í Þýzkalandi í október s.l., og varð sú ferð öll hin sögulegasta. Fræðslumyndimar eru þrjár að tölu. Ein þeirra er um borg- ina Hagen í Westfalen, sem er gamalkunn fyrir ýmiss konar smíði úr jámi. önnur segir frá ferðum og ævintýrum bartskerans Engelberts Kapfer er fyrstur Evrópumanna lýsir olíulindunum við Baku og er einnig fyrstur til að lýsa því leyndardómsfulla landi, sem þá var, Japan. Þriðja myndin er um flug með flugvélum á skíðum, og er undurfagurt landslag í Obersdorf, þar sem myndin er tekin. Sýningin verður í Nýja bíó og hefst kl. 2 e.h. öllum er heimill aðgangur ,bömum þó einungis í fylgd með fullorðn- um. I I I I Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem veittu okkur aðstoð og sýndu okkur hlýhug, samúð og vin- áttu vegna andláts HULDU JÚLlUSDÓTTUR Holtsgötu 13 Sveinn Elíasson, Lára Helga Sveinsdóttir, Ingibjörg Júlíusdóttir, Jósef Felzmann, Gunnar Júlíusson, Unnur Guðmundsdóttir, Lára Eðvarðsdóttir, Elías J. Pálsson. Útför mannsins míns EIRlKS ÞORSTEINSSONAR Langholtsvegi 158 verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsam- lega afþökkuð. > F.h. bama og tengdabarna Ingigerður Þorstcinsdóttir. I * i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.