Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. febrúar 1963 — 28. árgangur — 32. tölublað. Fulltrúr BSRB sem sátu fund- inn í gærdag. Lengst tjU hægri er Kristján Thorlacius, formaour Bandalagsins, Þá Guðjón B. Baldvinsson, Inga Jóhannesdójt- ir, Magnús Torfason, Teitur Þor- leifsson og Haraldur Steinþórs- son. ! ^ • Framsóknarflokkurinn sóknar 1950, „afrekum >j reynir nú að spila þessara flokka í húsnæðis- | sig sem allra „frjálslynd- málunum á árunum eftir i~J astan umbótaflokk" — að 1950, þegar bannað var að % ógleymdri ! FRAMSOKN í aldarspegfí aldssamvinnu ríkisstjórnarinnar ti! BSRB ákafleaa léleot í gær lagði ríkisstjórnin fram tillögur sínar um kjör opinberra starfsmanna, og er fréttatilkynning ríkisstjórnarinnar um það efni birt á 12. síðu. Hefur tillagna þessara verið beðið með mikilli eft- irvæntingu, en forustumenn opinberra starfsmanna sem Þjóðviljinn ínni um samkvæmt á [j kenningum „Tímans" um stríðslokum. þessar mundir. — Það hef- ur því komið mjög illa • Framsóknarflokknum við þá Tímamenn, að Ein- er mJöS illa vlð að sJá sjálfan sig þannig í aldar- nd;ilr:>,;! nym á Alþingi *&& íhaMssamvinnunn- sögu og afrek Framsókn- arflokksins á liðnum árum I [k ar Olgeirsson hefur rifjað ------------------------------------- ! ! ! m:- ¦ ar og reynir nú allt hvað af tekur að leiða athygli manna frá þessum stað- o Einar hefur sýnt fram reyndum með því að tala á, að verstu afturhalds- sem hæst um samstarf ráðstafanirnar hafa jafn- „kommúnista" við íhald- an verið gerðar, þegar í- ið. Þjóðviljinn mun þvi að haldið og Framsókn bafa gefnu tilefni halda áfram sameinazt, — ráðstafanir, að rifja upp kafla úr sem svipar mjög til stefnu ræðu Einars Olgeirsson- og starfa „viðreisnar- ar, þar sem rifjuð eru upp stjórnarinnar". Menn hafa afrek Framsóknar í stjórn- ekki gleymt gerðardóms- arsamvinnu við íhaldið, — lögum Framsóknar og í- en að því marki keppir halds frá 1942, gengis- Framsókn nú með öllu lækkun íhalds og Fram- lýðskrumi sínu. * .1 „lýðrrfisást- byggja ÍMSir nema með | rœddi via j gærkvöld ^45^ hafa or3jS ryr;r mlklum vonbrigðum, , sem nu a að hafa serstoku leyfi, enda komst £ .•11.. „'¦>•." • ¦ . r • x ™ t verið aðaismerki fiokksins taia fuilgerðra íbúða lægst I tuI°gUr nkisstjornarmnar væru langt fyrir neðan alla sanngirm. árabil. samkvæmt á þeim árum allt frá I WKmwWW^^W^'r':'--.// :'.- ., -^^^S^! ¦¦"".'¦¦ '1 Tillögur ríkisstjórnarinnar voru lagðar fram síðdegis í gær á fundi Kjararáðs opinberra starfsmanna og samninganefndar ríkisstjórn- arinnar. Að loknum fundinum ræddi Þjóðviljinn við Harald Steinþórsson, starfsmann Kjara- ráðs, og Teit Þorleifsson, full- trúa í Kjararáði. Þeir komust m. a. svo að orði: — Við erum algerlega undrandi á því hvað tillögur ríkisstjórnar- innar eru lélegar, þótt hér sé um fyrsta boð að ræða, því opin- berir starfsmenn höfðu reiknað með því að fyrsta tilboð myndi að minnsta kosti færa þeim veru- legar lagfæringar á því sem op- ínberir starfsmenn hafa dregizt aftur úr undanfama áratugi. En því er ekki að heilsa. 1 tillögum ríkisstjórnarinnar er yfirleitt gengið mjög skammt til móts við kröfur opinberra starfsmanna um kauphækkanir; auk þess er flokkum fækkað og bilið milli þeirxa minnkað og kemur það oft mjög ranglega niður. Er lítt skiljanlegt hvernig ríkisvaldið hyggst tryggja sér hæfa starfs- krafta með svo neikvæðri af- stöðu. Tillögur ríkisstjórnarinnar eru svo furðulegar að þar er jafn- vel gert ráð fyrir lægra kaup- gjaldi en nú tíðkast á vinnu- markaðnum. Þannig hafa pakk- húsmenn sem eru í Dagsbrún nú kr. 5.222 á mánuði, en í tillögum ríkisstjórnarinnar er lagt til að hliðstæðir starfsmenn fái 5.000 kr. í byrjunarlaun. Talsímakonur fá nú kr. 5.517 eftir sex ára starf, en samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að laun þeirra verði kr. 5.500 eftir 3ja ára starf, eða aðeins lægri, og eftir 10 ára !i Ið.wekendur gáfast loksins upp: Ht iðnverkafólk fæt ilí 5% kauphækkun starf eiga þær aðeins að hafa 4% umfram núverandi hámarks- laun. Iðnaðarmenn hafa nú^ sam- kvæmt frjálsum samningum sem ríki og bær hafa staðfest, hærri krónutölu í kaup en hliðstæðum Framhald á 12. síðu. Loksins hafa iðnrekendur gef- izt UPP á andstöðu sinni við það að láta iðnverkafólk fá 5% kauphækkun eins og almennu verklýðsfélögin um land allt hafa samið um að undanförnu. Þjóðviljanum barst í gær sam- eiginleg fréttatilkynning frá at- vinnurekendum og Iðju. og seg- ir þar svo: „Það hefiir orðið að samkomuiagi milli Félags ís- lenzkra iðnrekenda o» Iðju fé- lags vcíksmiðjufólks í Pevk^a- vi«, að frá og ;nc? 1. i'ebrúar s.! hækki allir samningsbundnir kauptaxt"1" félaganna. þar með taldir ákvæoisvinnutaxtar utn íít-.tii próscnt — !>%¦" Eins ve?ar hefur 4% hækkun á kvennakaupi samkvæmt á- kvörðun launajöfnunarnefndar ekki komið til framkvæmda við ákvæðisviinu!?reiðslur í Iðju, og sagði In<5imundur Erlendsson starfsmaður W.u Þióðviljanum í g<er að ^ið atriði hefði ekki bot-ið á gówa í samningunum við atvinnurekendur. Þjóðviljinn hefur nú um langt Bkei? v-kið athygli á þeirri furðulegu framkomu atvinnu- rekenda að ætla að neita iðn- verkafólki sem vinnur ákvæðis- vinnu um jafnrétti við aðra. St.iórnarblöðin hafa ekkert um málið sagt fyrr en Ajþýðublaðið drattaðist til þess í fyrradag að taka undir röksemdir Þjóðvilj- ans. Morgunblaðið hefur hins vegar steinþagað, og hefur iðn- verkafólk nú enn einu sinni fengið góða reynslu af því hvert gagn er að Því blaði í kjara- baráttunni, jafnvel þegar um augljósasta réttlætismál er að ræða. Lásu unt til- boðið i Vísi Héi á myndinni s.iást tveir af fulltrúvun BSRB, þeir Guð.ión B Baldvinsson '(t.v.) og Haraldur SteinÞórsson fara til fundar við samninganefnd ríkisstjórnarinnar í Arnarhváli í gærdag. Þeir eru báðir með Vísi undir hendinni, enda lét fjármálaráðherra Þessu málgagni sínu í té til birtingar upplýsingar um stjórnartillögurn- ar áður en fulltrúum samtaka opinberra starfsmanna var nokk. uð skýrt frá Þeim. Þeir fengu tillögurrtar ekki í hendur fyrr en 4 fyrrnefndum fundi. Lét kjararáð Þar bóka mótmæli gegn Þessum vinnubrögðum, en samn- inganefnd rikisstjórnarinnar sór af sér að hún ætti nokkra sök á Þessari lausmælgi. (Ljósm. G. O.). iLeikur verk \ Chopins i \ Reyk/avík I ! Aðdáendur Chopins — og w i | Þeir eru margir — eiga | ^ von á góðu í næslu viku, | a Því að á mánudaginn kem- \ 2 ur hingað til Reykjavíkur I pólski I von á góðu í næstu viku, píanósnillingurinn< í Halina Czerny-Stefanska, | einn snjallasti Chopintúlk- J andj sem nú er uppt Held- ¦ ur hún Chopin-tónleika á J vegum Tónlistarfélagsins I n.k. miðvikudag og flmmtu- ™ dag. ^ I gær kom Straum- faxi i hopmn -<$> Það var búið að mála nafnið á stefni Þessarar nýjusta ílug- vélar Flugfélags íslandg i gær- •iag, Þegar hún l*gði upp í reynsluflug, en bréfmiði var límdur yfir Þvi að nafnið átti ekM að sjást fyrr en hulunni vrði svipt af eftir lendingu á R eyk javíkurflugvelli. Sú áætlun stóðst þó ekki Því íð Þegar flugvélin var komin i htáloftin svipti gu;.turinn af 'imda miðanum og allir viðstadd- ir gátu lesið nafnið á farkost- inum Þegar „Straumfaxi" renndi 'ipp að Flugfilagsafgreiðslunrj & vellinum. Þá var pessi avynd tekin — en frétt um nýja Fax- anm er á 12. síðu. — LJ6sm. Þjóðviljans A.K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.