Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. febrúar 1963 — 28. árgangur — 41. tölublað. ! áskrifendur fyrir marz-lok | T4 • Hafinn er nýr áfangi í söfnun áskrifenda að Þjóð- viljanum. Markið er 500 nýir áskrifendur fyrir 1. apríl n.k. • Þetta er skyndisöfnun og áríðandi að velunnarar blaðs- ins um land allt athugi þegar í stað möguleika á nýjum kaupendum. • Fimm vikur eru til stefnu. Eitt hundrað og tuttugu á- skrifendur a.m.k. í hverri viku meðan söfnun stendur er það lágmark, sem allir sósíalistar og stuðningsmenn Þjóðviljans verða að sameinast um að ná. • Ákveðið hefur verið að veita þeim verðlaun, sem bezt- um árangri ná í áskrifenda- söfnuninni — og segjum við nánar frá því á morgun. Síldveiðihorfur taldar í nótt Seint í gærkvöld hafði Þjóðviljinn samband við skipstjórann á Guðmundi Péturs og leifaði frétta af síldveiði á Skeiðarárdýpinu og voru þá átján bátar staddir sextán sjómílur suðaustur af Ing- ólfshöfða og þegar byrjaðir að kasita fyrstu köstin. Ágætis veður var á þessum slóðum og hafði Eringver þegar fengið 300 tunnur. Þá nefndi # B Mikil ölvun var í bænum í gærdag og um átta leytið í gær- kvöld var Síðumúlafangageymsl- an orðin full út úr dyrum og þegar kominn slöttungur í hinn sigilda kjallara á gömlu lög- reglustöðinni. Engar frambærilegar skýringar eru um þessa dularfullu og al- mennu drykkju á mánudags- kvöldi og ekki var vitað um ó- heppilega stöðu himintungia venju fremur. Kannski eru þetta aðeins eftirhreytur helgarinnar. úr Eyjabátum og hefur síldar- bræðslan þó tæplega undan. í gær komu þessir bátar með síld til Eyja: i Ófeigux II. með 900 tunnui-, Halkion með 1000 tunnur Krist- þjörg með 1300 tunnur og Gjafar með 1400 tunnur. "I II HELSINKI 18/2 — Enn eitt verkfall hefur verið boðað í Finnlandi. Það er sam- band verkamanna í mat- vælaiðnaðli sem hefur á- kveðið verkfall frá 4. marz, ef ekki hefur náðst sam- komulag um viðunandi kjarabætur handa félags- mönnum þess. Vcrkfallið mun ná til um 10.000 manna í Helsinki, og öðrum stærri bæjum landsins. hann Reykjavíkurbát- ana: Guðmund Þórðar- son og Sólrúnu og Eyja- bátana: Hringver, Ófeig II., Betu, Kristbjörgu, Halkion og Reyni. Allir þessir bátar höfðu Degar fengið einhverja síld. í fyrrinótt var töluverð síld- veiði á Skeiðarárdýpi og fengu 7 bátar 9300 tunnur, en síldin var smá og fór mestmegnis í bræðslu. f Vestmannaeyjum er aðeins tekið á móti bræðslusfld 8 ára drengur slasast í gærmorgun henti það slys á gatnamótum Samtúns og Nóa- túns, að átta ára drengur varð fyrir þifreið og slasaðist nokk- uð: Drengurinn heitjr Herjólfur Guðjónsson og er til heimilis að Samíúni 24. Hann var þegar fluttur á Slysavarðstofuna og gert að meiðslum hans. Einn þorst- Erlendur Patursson segir Danskur blaðamaður hefur rætt við Eriend Patursson, vara- lögmann í Færeyjum og fjár- mála- og sjávarútvegsmálaráð- herra, og birtist viðtalið á 7. síðu blaðsins i dag. JAPANIR hafa nú fullkomnai flotvörpuna [ NtÚTKOMINNI fréttatilkynn- frá FAO, Matvæla og land- búnaðarstofnun Sameínuðu þjóðanna, er það haft cftir Hilmarí Kristjónssyni yfir- manni veiðarfæradeildar stofn unarinnar, að Japanir séu nú búnir að fullkomna aðferð til að toga vörpu í miðjum sjó, (Mldwater trawling, eiginlega einskonar flotvarpa). AÐFERÐIN er fólgin í því að notaður er lítill dýptarmælir, þar sem botnstykkið er fest á hðfuðlínuna, en litluin mót- takara er komið fyrir í brúnni, eða annarsstaðar þar sem hcntugt þykir. Með hjálp þessa dýptarmælis og annars lítils 200 kilóriðamælis, til að finna torfurnar í sjónum, stunda nú nokkur hundruð bátar rækju- veiðar með góðum árangri undan ströndum Japans. HILMAR SEGIR í skýrslunni, að Japanir hafi gert flottrollið að veruleika og með hjálp þeirrar reynslu, sem þeir hafa aflað sér, muni hægt áð opna alveg nýja möguleika í fisk- veSðum. Fiórir bátar m teknir Klukkan þrjú á sunnu- flag staðsetti leiguflug- vél Landhelgisgæzlunn- ar f jóra báta að ólögleg- ura togveiðum út af Portlandi, Alviðru og Hjörleifshöfða. Tveir af þessum bátum, Yer VE og Glaður YE voru tekn- ir á dögunum fyrir land- helgisbrot við Ingólfs- höfða og hlutu þá tutt- ugu þúsund króna sekt. Hinir tveir, Sindri VE og Haraldur SF frá Hornafirði haf a nú bætzt við þann stóra hóp land- helgisbrjóta, sem fer vaxandi dag f rá degi við ólöglegar togveiðar á þessum slóðum. Bátunum var þegar stefnt til Eyja og flugmennimir komu eftir hádegi í gær og byrjuðu þá rétt- arhöld, en ekki var gert ráð fyr- ir að dómar gengu fram í dag, minnsta kosti yfir þeim bátum, sem höfðu tvívegis brotið af sér. Skipstjóri á Ver VE er Jón Guðmundsson og Leifur Guðjóns- son á Glað VE. Skipstjóri á Sindra VE er Grétar Þorgilsson og Gústaf Sigiónsson á Har- aldi SF. Gert er ráð fyrir í Eyjum, að togveiði leggist alveg niður á næstunni og verður það að telj- ast eftdr líkum, að þessi útgerð borgi sig ekki. Fulltrúi níunda tugs 19. aldar! Norsk blöð hafa að von- um eytt miklu rúnti í frá- sagnir af fundum Norður- Iandaráðs í Osló þessa dag- ana og birt margar myndir af fulltrúura hinna einstöku landa. DAGBL.ADET í Oslð birti t.d. sl. /laugardag stóra samsetta m;iid af helztu forystmnönnu. Uum sem sitja fundi Norðurlandaráðs. Pwr má sjá Svfana Tage Er- landet- forsætisráðherra og Bertíi Ohlin, Finnana Karl August Fagerholm og Herttu Kmisincn, NorðmennSna Einar Gerhardsen forsætis- ráðherra og Nils Hönsvald forseta ráðsins, og Ölaf Thors. í íuyndartcxtanniu er íslenzka forsætisráðherr- anum lýst þannig að „hann líkist fulltrúa skandínav- ísmans á níunda tug 19. aldar". Hundur í nótinni Þessa mynd tók ljósmyndari Þjóðviljans niðrí við höfn í gær. Á stærri myndinn s'jást nokkrir, skipverja á hinu kunna aflaskipi Óla'fi Magnús- syni 'frá Akureyri. Eru þeir með síldarnót á m'illi sín og í henni er heldur óvenjulegur a'fli, sem sé einn hundur! Hvufti mun vera skipshundur en ekki yitum við, hvort hann er á Óla'fi Magnús- syni eða einhverju öðru skipi. (Ljósm. Þ'jóðv. A.K) í fyrrinótt var brotjzt inn í Gosdrykkiaverksmiðjuna Sanitas h.f. við Köllunarklettsveg og hefur þarna verið á ferðinni þorstlátur náungi, þar sem ein- göngu var stiolið gosdrykkjum og allt annað látið vera í friði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.