Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 4
/5 SlÐA ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1983 komið út a5 nýju Það var margt um manninn í Jósepsdal um helgina. Hér sjást noivkrlr kcppenda í úrslitum hrmaKcppnmnar. (Ljósm. Ilörður Jonss.). Handknatfrleikskeppnin í París uniiu sférslgyr Landsleik íslendinga og Frakka, sem var háður s.l. iaugardag’skvöld, lauk með stórsigri Frakka — 24 14. Frakkar höfðu algera yfirburði, sérstak- lega í síðari hálfleik. Leikurinn fór fram í glæsi- legri íþróttahöll í París. sem kennd er við Pierre da Cuber- tin, föður nútíma-olympíuleika Er skammt frá bvi að segia. að Frakkar réðu Iöeum og lof- 'tm í leiknum. en í fyrri hálr eik áttu landnmir bó allgóðai, eik og var sá hluti leiksins kki mjög óiafn. t hléi stóðu --ikar 9:7 fyrir Frakka. Miklll hreði f sfðar-: höfðu Frakk - algera vfirburði. og virtist •n sem okkar menn létu bug- ■t af hraða frönsku leikmann- ina. f heild var bað einkum raði Frakkanna sem gaf beim fi.rburðina. en beir eiga líka tfburða skotmenn og martv- varzlan var ágæt Okkar menn revndust of svifaseinir gagn vart þessum snörpu andstæð- ingum, og auðvitað standa beir lfka höllum fæti í svona stór- um leiksal, sem barna var leikið í. Arið 1961 kepptu íslendingai og Frakkar í heimsmeistara- keppninni í handknattleik. Þá sigruðu fslendingar 20:13. Síðan bað gerðist hefur Frökkum mið- að mikið áfram í íþróttinni. I vetur hafa beir unnið Norð- menn. Dani og Hollendinga, en tapað fyrir Svíum í Stokkhólmi Á heimavelli hafa beir engum tandsleik tapað í vetur. Beztu menn Frakka í leikn- um á laugardag voru beir Sell- ene (7 mörk) og Chastanier (5 mörk). Af íslendingum skorað’ Gunnlaugur Hjólmarsson fles' mörk þ.e. 6 (3 úr víti). Pétar Antonsson (4). Ingólfur óskars- son og Ragnar Jónsson tvö hvor Ahorfendur á landsleiknum voru nokkuð á 5. þúsund, og fögnuðu þeir ákaft velgengni landa sinna, en höfðu litla sam- úð með gestunum. Dómari var vestúrþýzkur og voru fslend- ingamir mjög óánægðir með dóma hans. Sigur i Bordeux íslenzku handknattleiksmenn- irnir kepptu á sunnudag við úr- valslið í Bordeux, en þangað fóru þeir með lest árdegis. Þessari viðureign lauk með stórsigri íslenzka liðsins — 26:16. Mikil harka var f leikn- um, einkum af hálfu Frakka. fslenzka liðið átti ágætan leik. Ingólfur Óskarsson setti sjö mörk og Gunnlaugur sex. Hvað gerist í kvöld I kvöld er svo önnur höfuð viðureign íslenzka landsliðsins í bessari för: Landskeppni við Spánverja í Bilbaó. Enginn hef- ur t.reyst sér til að spá um úr- slit þessa leiks. en vitað er að Spánverjar eiga harðsnúið lið, sem sumir segja að standi Iiði Frakka í engu að baki. I meistœramét \ ís/ands Sveinameistaramót is- Iands i frjálsum íþróttum innanhúss var háð á Akra- nesi í fyrradag. Sigurvegarar i einstök- um greinum uröu þessir: Hástökk án atrennu: Ragnar Guðmundsson, Ár- manni, 1.35 m. Hástökk með atrennu: Erlendur Valdemarsson, ÍR. 1.65 m. Langstökk án atrennu: Jón Þorgcirsson, IR, 2.92 metra. Þrístökk án atrennu: Sigurður Hjörleifsson, HSH. 8.91 m. Fyrir síðustu helgi, eða nán- ar til tekið 15. febrúar, kom Iþróttablaðið út eftir nokkurra ára hvíid. Útgefandi blaðsins er íþróttasamband Islands. Hefur stjórn þess ráðið tvo þekkta íþróttafréttaritara sem ritstjóra þá Hall Símonarsson og örn Eiðsson, og hafa báðir einnig vcrið virkir íþróttamenn. Er ætlun að blaðið komi út 10 sirmum á ári (ekki í janúar og júlí), hinn 15. hvers mánað- ar. f ritnefnd hafa verið kjörnir þeir Þorsteinn Einarsson. Bene- dikt Jakobsson og Sigurgeir Guðmannsson, Forseti fSl Gísli Halldórsson fylgir blaðinu úr hlaði, og seg- ir m.a. „Þegar íramkvæmda- stjórn fSf hefur ákveðið að hefja útgáfu íþróttablaðsins að nýju. er bað fyrst og fremst vegna þess að við teljum að slík samtök sem íþróttahreyf- ingin geti ekki verið án íþrótta- blaðs. Okkur er nauðsyn á að geta komið upplýsingum um hið innra starf okkar til al- mennings og þeirra sem vinna að þessum málum úti á lands- byggðinni“. Og ennfremur segir Gísli ..Iþróttablaðið á að hafa boð- skap að flytja til þeirra er að íþróttamálum vinna, samtímis fréttum um íþróttamenn og Handknattleiksmótið um helgina Á laugardags- og sunnudags- kvöld hélt handknattleiksmótið i íþróttahúsum KR og Vals á- fram. Voru það fyrstu flokkar félaganna sem mest létu að sér kveða og voru margir leikjanna iafnir og tvísýnir. Eins og cr hafa Vikingar mesta möguleika til sigurs, en bó getur ýmis- 'egt skeð enn sem getur breytt bví. Leikirrt'- ’ KR-húsinu fóro þannig: 2. fl. kvenna a. IBK—FH 1:11. 2. fl. kvenna b. Breiðablik—Ar- mann 4:7. 1. fl. karla a Vík- ingur—Ármann 12:8. 1 fl karla a. KR—Haukar 13:8. 1. fl. karla a. Fram—Valur 12:12. Leikirnir i Vals-husinu: 2. fl. kvenna a. Valur—Vík- ingur 7:11. 2. fl. kvenna b. Fram—KR 4:3. 1. fl. karla a. Þróttur—Víkingur 10:11. 1. n. karla a. Haukar— Ármar.n 7:1 i. 1. fl. karla a. FH--IR 22:9. málefni — Tilgangur Iþrótta- blaðsins er fyrst og fremst tvi- þættur: annarsvegar að vera tengiliður milli hinna mörgu meðlima Iþróttasamhandsins. sem flytur fróðleik, fregnir og frásagnir af því sem efst er á baugi á hverjum tíma, og að vinna markvisst að því að styrkja þá undirstöðu sem þróttmikil íþróttastarfsemi bygg ist á, að miðla félögunum og héraðssamböndunum leiðbein- ingum og fræðslu. sem má verða til þess að létta þeim starfið, en gæti þó samtímis aukið virka þátttöku í íþróttum almennt". Það er greinilegt að leitast er við að fylgja þessum ásetn- ingi í þessu fyrsta blaði. og má gera ráð fyrir að síðar verði bó betur að gert. Af efni blaðsins má geta að Gísli Halldórsson skrifar grein- ina „F.ylgt úr hlaði“ og hann skrifar einnig „Útgáfa íþrótta- blaða á Islandi" og er bað mik- il baráttusaga, bar sem allir hafa gefist upp, en vonandi tekst betur til í betta sinn. Þá er yfirlitsgrein yfir handknatt- leiksmótið eftir örn Eiðsson. „Kynning íþrótta" 'heitir grein um lýftingar eftir Ólaf Björg- vinsson. Undir fyrirsögninni Islenzkt (þróttafólk er rætt um Jón Þ. ölafsson hástökkvara. örn Eiðsson skrjfar barfan pistil sem hann nefnir „Ibrótt- ir fyrir alla". Þá epu f blaðinu fréttir frá ISI. sér;samböndum og ýmsum sambandsaðilum. Sitthvað fleira er í blaðinu s.s. íþróttaannáll. Rabb við Gunnlaug Hiálmar^on. Er Ibróttablaðinu ^rnað heilla á för sinni út á meðal áhuga- manna um fbróttir. í trausti hess að bað verði trútt stefnu sinni og hugsjón íbróttahreyF- ingarinnar Frímann. Úrslitin í firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur fóru fram í Jósefsdal sl. sunnudag. Skíða- deild Armanns sá um mótið, og var Ólafur Þorsteinsson mótsstjóri. 30 fyrirtæki voru í úrsljta- keppnjnni, en áður hafði farið fram undankeppni j þrem riðl- um við skiðaskála Ármanns, ÍR, og KR. Úrslitin á sunnu- dag urðu þessi: Körfuknattleikur Fátt virðist ögna IR í körf uknattleik mann og KR berjist um 2.-4. sætið á mótinu, og getur sú keppni orðið jöfn og spennandi. Ármann hefur þegar unnið KFR, en KR-piltarnir munu á- reiðanlega veita Ármenningum harða keppni. útanbæjarmenn á kreik Á sunnudag kepptu Borgnes- ingar og Héraðssambandið Skarphéðinn í 1. fl. karla. Ár- nesingamir unnu með 41:34. 1 liði Skarphéðins munu vera leikmenn frá Selfossi og úr Hreppum, en á þessum stöðum stendur körfuknattleikur með blóma. Má búast við því að utanbæjarliðin velgi borgarbú- um undir uggum á þessu móti. Sérstaklega virðast Ámesing- amir líklegir til að komast i fremstu röð. Sama dag kepptu IR og Fim- leikafélagið Björk í Hafnarfirði í II. fl. kvenna. Bjarkar-stúlk- ur unnu með 14:12. Gufubaðstofan vann firmakeppni Jöfn lið Á sunnudag kepptu KFR og IS í mfl. karla. KFR sigraði ör- ugglega, eins og við mátti bú- ast. Úrslitin voru 63:35. Stúd- entar eiga nú erfitt uppdráttar. pg lið þeirra má muna fffjl sinn fegúrri- Trúlegt er að KFR, Ár- Tómas Jónsson, |R, varð í 10. sætl. Hann er aðeins 11 ára gamall. (Ljósm. Hörður Jónss.). 1. Gufubaðstofan, Kvisthaga 29; Gunnlaugur Sigurðsson. KR, 51,9 sek. 2. Rakarastofa Harðar; Bjami Einarsson, Á. 54.9 sek. 3. Heildverzlun Sveins Helga- sonar; Grímur Sveinsson, ÍR, 55,0 sek. 4. Bæjarleiðir; Haraldur Páls- son, ÍR. 55,1 sek. 5. Krisiiján Ó. Skagfjörð, heildverzlurr; Þorbergur Ey- steinsson, ÍR, 55,5 sek. 6. Leðurverzlun Jóns Brynj- ólfssonar; Guðnj Sigfússon. ÍR. 55,8 sek. 7. Þvottahús Adolfs Smiih; Sigurður Einarsson, ÍR. 55,9 sek. 8. Skósalan. Laugavegi 1. Þor- Á laugardagskvöld léku ÍR og Ármann í meistaraflokki. iR-ingar unnu þennan leik ör- ugglega 74:44. 1 hálfleik var staðan 42:26. íslandsmeistaram- ir IR virðast vera í góðri æf- ingu, þegar í þessum fyrsta leik á Islandsmótinu. Eru litlar horfur á því að meistaratign þeirra verði ógnað í ár. Sama kvöld léku umf. Skalla- grímur i Borgarnesi og KR í 1. fl. karla. Leikur þessi var mjög jafn. og lauk með naum- um sigri KR — 46:43. Borgnes- ingar börðust af miklum krafti og verður frammistaða þeirra að teljast góð, enda bótt enn skorti nokkuð á leikni. gejr Ólafsson, Á, 58,1 sek. 9. Timburverzlun Árna Jóns- sqnar; Júlíus Magnússon KR. 58,2 sek. 10. Vátryggingafélagjð Skáne; Tómas Jónsson, ÍR 59,8 sek. 11. Prentsmiðjan Edda; Jakob- ína Jakobsdóttir. ÍR, 60,0 sek. 12. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar; Eyþór Haralds- son, ÍR, 61,3 sek. f firmakeppninni er keppt um 12 farandbikara. Að keppni lokinni var sameiginleg kaffi- drykkja i skíðaskáia Ármanns í Jósepsdal. Þar afhenti mór.s- stjóri. Ólafur Þorsteinsson. verðlaunin til 12 fyrstu manna í keppninni, en viðkomandi fyr- irtæki fá síðan bikarana til varðveizlu. Gunnlaugur Sigurðsson, KR, með verðlaunabikarinn fyrir sætið í firmakcppninni (Ljósm. Hörður Jónsson). fyrsta j 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.