Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA Þ.TÓÐVIL.TINN Föstudagur 8. marz 1983 Hvað veldur ? Ekki hefur orðið jafn brátt um nokkurt mál á íslandi og frásagnirnar miklu um njósn- ir Rússa. I nokkra daga mátti svo virðast sem þarna væri frétt ársins komin, sú sem í- trekuð yrði með tilbrigðum að minnsta kosti fram yfir kosn- ingar. Njósnarinn og gagn- njósnarinn mikli var réttilega gerður að sannri fyrirmynd að mannkostum cg göfgi, Islands- hjartað sló í brjósti hans, 03 þess var aðeins getið i fram- hjáhlaupi að hann myndi þurfa á hjartastyrkjandi skaðabótum úr ríkissjóði að halda ekki síður en flugmað- urinn frægi. Ekki var heldur dregið úr snilli rússnesku njósnaranna, hvernig þeir hefðu komizt yfir filmu af lóranstöðinni með aðstoð spæjarans' og framkallað hana í tilteknu baðherbergi hér í bænum, hvernig njósna- net þeirra hefði verið við það miðað að veiða í það einhvern strætisvagnabílstjóra i þjón- ustu hernámsliðsins, svo að ekki sé minnzt á þá dæma- lausu bragðvísi að villa á sér heimildir með því að rúnta kringum Hafravatn í bíl sem var kyrfilega merktur rúss- neska sendiráðinu. Og ekki má gleyma snilld íslenzkj leyn'ilögreglunnar. Hún hefur bví miður notið takmarkaðs álits meðal Islendinga; m. a hefur ýmsum þótt það tíðind- um sæta hversu illa henni hefur gengið að hremma mann bann sem að undan- fömu hefur áreilt kvenfólk á götum borgarinnar og yfir- leitt haldið sig á sama stað og sama tíma dag hvern. En nú vita allir að lögreglan var aðeins að breiða yfir sig hjúp einfeldninnar til þess að blekkja Rússa; hver veit nema kvennabósinn hafi meira að segja verið gagnnjósnari í þjónustu hennar? Hefur leyni- lögreglan mikla sannarlega fengið uppreisn æru, eftir að almenningur hefur fengið vit- neskju um hvernig hún faldi sig í kústaskápnum á heimili Ragnars Gunnargsonar, og fólki hefur hlýnað um hjarta- ræturnar við að frétta hvern- ig tveir leyniþjónustumenn á- ræddu að fela sig „í baksæt- inu“ á bifreið gagnnjósnarans. búnir talstöðvum og alvæpni, meðan afgangur lögregluliðs- ins húkti bak við múrveggi og steina umhverfis allt Hafravatn, einnig með tal- stöðvar og alvæpni. lögreglu- stjórinn í Reykjavík og yfir- saksóknarinn fylgdust með Hði sínum árvökrum augum úr bíl í hæfilegum fjarska utan skotmarks, en hátt yfir vatninu sveimaði þyrla frá h.ernámsliðinu. Slíkt gera þeir ekki betur í Hollywrod. Það er ómaklegt að láta slíka stórviðburði falla f hagnargildi á fáeinum dögum, au.k þess sem lærdómar þeirra áttu að beina villuráfandi at- kvæðum inn á réttar brautir. En hvað veldur þá bessari annarlegu þögn. skyldu Rússar hafa einhver tíularfull sam- bönd inn á skrifst.ofur her- námsblaðanna allra? — Austri, Verkfallið í Frakklandi Neita að hverfa til vinnu fyrr en er semja PARÍS 7/3 — Verkfall kolanámumanna breiddist út og harðnaði enn í dag og ekki bendir neitt til þess að franska stjórnin láti undan né verkfallsmenn slaki á kröf- um sínum. Neita þeir harðlega skiptm stjórnarinnar um að hverfa til vinnu nú og semja síðan og segjast hvergi fara fyrr en gengið verður að kröfumþeirra. I dag er sjöundi dagur verk- fallsins sem nær til 240 þúsund námuverkamanna í kolanámum franska ríkisins. Verkfallið er nú íarið að hafa áhrif á stál- og efnaiðnað landsins. Margar verksmiðjur eru orðnar eldsneyt- Eftir öllu að dæma hafa kola- námumennirnir búið sig undir langt verkfall að þessu sinni. Verklýðsleiðtogar í bænum Merlebach í Norður-Fraklandi sendu í dag út harðorða frétta- tilkynningu þar sem tekin er menn á gasvinnslusvæðunum i Suðvestur-Frakklandi 48 tíma verkfall í dag til stuðnings launakröfum sínum. Hóta þeir að halda verkfallinu lengur á- fram ef nauðsyn krefji. Gas- framleið-slan í þessu héraði fer til iðnaðar og annarrar notkun- ar í París og víðar . islausar og hafa sumar stálverk- ákveðin afstaða gegn ákvörðun smiðjur flutt inn koks frá Vest- j ríkisstjómarinnar um að taka ur-Þýzkalandi og Belgíu. Tak- ’ ekki upp samninga fyrr en | mörk eru þó fyrir því hve mik- j verkamenn hverfa til vinnu sinn- j ið hægt er að fá þaðan og haía ar- Skoruðu kaþólskir. sósíal- j m.a. þrjár stórar verksmiðjur í Marseilles orðið að hætta allri vinnu. Vegna forsthörkunnar sem ríkt hefur á meginlandinu í vetur eru engar eldsneytisbirgð- ir til í Frakklandi. SKRÁ um Inga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 3. flokki 1963 54593 kr. 200.000.00 57198 kr. 100.000.00 9472 kr. 50.000.00 13858 187C8 22692 13934 18792 22707 14213 19220 14263 19273 14267 19511 14308 19548 14595 19595 14710 19604 14722 19748 14817 19820 14855 19840 Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 19926 8799 kr. 10.000 20220 kr. 10.090 26562 kr. 10.000 29921 kr. 10.000 30857 kr. 19.000 42101 kr. 10.800 55688 kr. 10.000 1450 kr. 5.000 1871 kr. 5.000 13452 kr. 5.008 17957 kr. 5.000 23688 kr. 5.000 24588 kr. 5.000 26001 kr. 5.000 28905 kr. 5.000 37011 kr. 5.000 40095 kr. 5.000 41089 kr. 5.000 42481 kr. 5.009 42493 kr. 5.000 51556 kr. 5.000 51729 kr. 5.000 52076 kr. 5.000 55664 kr. 5.000 60042 kr. 5.090 14857 14882 14940 15008 , 15p07 15127 20134 23920 15135 20151 23985 15145 20161 24000 15369 20199 15449 15450 15485 20221 20298 20366 24047 24121 15817 20446 24371 16190 20519 16220 20552 16418 20660 24731 16592 16633 16647 20754 16811 20891 16317 20962 25224 29655 33793 37583 42507 31394 35588 39517 44363 48740 52087 56342 60619 31462 35629 39532 44391 48909 52096 58423 60653 31484 35656 39542 44457 48911 52127 56436 60660 31561 35851 39577 44463 48935 52229 56453 60755 31631 35998 39944 44475 49005 52251 56605 60775 31668 36002 39954 44656 49044 52353 56633 60906 31722 36082 40019 44691 49055 52450 56670 60962 31740 36141 40028 44693 49060 52539 56805 61026 31746 36159 40096 44774 49083 52618 56888 61033 31848 36179 40153 44805 49169 52642 56890 61082 31912 36196 40257 44887 49215 52765 57028 61174 31933 36360 40277 44952 49386 52778 57136 61279 31976 36422 40352 45006 49392 52808 57194 61309 31982 36432 40362 45020 49423 52895 57229 61311 32086 36464 40372 45117 49436 52911 57238 61393 32088 36532 40387 45319 49499 53012 57250 61478 32234 36543 40410 45457 49542 53057 57270 61479 32286 36591 40434 45462 49586 53059 57277 61713 32340 36610 40450 45466 49017 53107 C7340 61831 32410 36645 40507 45497 49760 53145 57366 61833 32521 36661 40512 45543 49782 53151 57495 61907 32620 36715 40609 45569 49894 53283 57515 62020 32660 36728 40655 45600 49934 53346 57678 62202 32711 36759 40743 46685 49956 53371 57778 6223r 32775 36774 40765 45719 50021 53410 57820 62235 32820 36931 40798 45942 50090 53421 57879 62312 32872 36974 40883 45964 50100 53478 57950 62378 32923 37010 41004 46056 50110 53529 58010 62394 32998 37022 41169 46174 50156 53703 58038 62410 33008 37036 41292 46215 50178 53731 58067 62462 33026 37086 41314 46226 50249 53843 58093 62604 33073 37142 41316 46250 50286 53905 58311 62626 33264 37221 41409 46275 50365 53909 58319 62675 33388 37231 41512 46298 50411 53911 58495 62690 33437 37292 41735 46411 50413 53974 58558 62723 33454 37323 41814 46457 50417 54144 58596 62822 33457 37344 42036 46542 50587 54178 58606 62844 33518 37350 42061 46573 50620 54266 58609 62971 33578 37357 42093 46602 50681 54297 58613 63020 33663 37461 42270 46683 50698 54378 58620 63050 33708 37465 42423 46705 50722 54402 58646 63052 33765 37565 42471 46837 50773 54427 58767 63114 46893 50786 54449 58790 63353 16823 21032 25243 29678 33844 37586 42676 46894 50807 54479 58793 16926 21043 16979 21147 63397 54633 58880 63461 - 54653 59020 63539 17006 21313 25369 29789 33978 37894 42913 47032 51000 54^06 59157 63546 17054 21318 25412 29859 34032 37927 43007 47067 51013 54755 59205 63848 29870 34044 37966 43070 25257 29755 33925 37773 42751 46919 50889 25265 29774 33977 37796 42836 47001 50906 17066 21331 25573 17175 21405 25589 60848 kr. 5.000 64354 kr. 5.000 Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 29827 34118 21458 25608 30006 34277 3S005 43223 21472 25735 30021 34294 38036 43260 21473 25763 30059 34393 30072 34527 47097 51018 17224 17268 17282 17287 21479 25905 54771 59220 63949 37996 43165 47451 51037 54897 59248 64086 47583 51091 54898 59300 64095 47585 51286 54832 59345 64255 43336 47613 51322 54935 59358 64292 47647 51340 55048 59429 64295 38166 38283 43360 17314 21513 25906 30154 34531 38269 43434 47678 51379 65085 59485 64318 17340 21554 25944 30159 34570 17403 21568 25956 30181 34640 38337 43539 476W 51384 55104 59518 64329 38426 4356’ 47691 51434 55156 59537 64350 55269 59611 64366 55290 59672 64394 55371 59701 64489 64566 60 1378 2906 3869 5406 6164 7212 8436 9864 10965 11888 12771 17465 21599 26087 30254 34669 38428 43602 47713 51438 140 1413 2941 3932 5408 6311 7237 8452 9920 10984 11801 12793 17471 21642 26179 30287 34795 38455 43668 47724 51525 153 1548 3055 3952 5547 6330 7253 8569 9987 11048 11955 1284D 17579 21654 26198 30370 34804 38580 43S2P 47844 51531 207 1575 3083 4081 5570 6335 7298 8626 9991 11082 11989 12935 17690 21695 26379 30387 34821 38593 43 47886 51552 363 1589 3130 4084 5580 6631 7303 8678 10069 11093 11990 12980 17775 21827 26387 30472 34850 38675 438IM 47952 51555 551 1607 3154 4215 5613 6633 7334 8728 10095 11109 11998 129*3 17835 21896 26398 30509 34872 38685 43957 47986 51614 583 1793 3160 4232 5725 6724 7372 8748 10148 11283 12010 13002 17837 21986 2653« '<0530 34903 38697 43*U 47993 Ó1S58 586 1982 3367 4252 5743 6807 7547 9015 10374 11299 12076 13049 17950 22050 26592 30587 35008 38812 439*'" 48007 51666 609 2138 3409 4267 5778 6833 7706 9028 10418 11324 12174 13065 13009 22080 26^5 30706 35009 38826 44023 48069 51698 619 2166 3459 4332 5803 6862 7787 9122 10599 11381 12188 13165 18029 22093 26736 30765 35028 38889 44030 48119 "-'26 637 2231 3494 4438 5840 6884 7829 9226 10616 11444 12282 13252 18181 22126 26753 30775 35149 38953 44047 48177 £1845 669 2423 3572 4681 5850 6895 8054 9295 10626 11505 12412 13316 18213 22214 26791 30964 35151 38976 44055 48218 51850 930 2462 3576 4760 5865 7019 8064 9423 10694 11549 12414 13527 18253 22238 26850 30989 35229 38998 44103 48397 51852 956 2519 3616 4775 5866 7104 8109 9475 10711 11555 12456 13585 18426 22245 26890 31171 35423 39205 44123 48468 51936 1008 2607 3641 4844 5996 7109 8194 9532 10726 11650 12491 13636 18451 22255 26892 31356 35486 39282 44217 48486 51946 1020 2619 3668 4920 6072 7153 8198 9660 10755 11769 12494 13656 18500 22264 26902 31371 35498 39378 44226 48524 51959 1055 2668 3753 5030 6101 7178 8224 9706 10791 11855 12666 13673 18517 22390 27000 31379 35529 39475 44294 48535 52012 1234 1374 2813 2897 3786 3843 5180 5260 6115 7194 8244 9760 10917 11887 12700 13778 18621 22422 27121 31380 35565 39498 44351 48636 52057 59936 64646 64978 64979 istískir og kommúnistískir verk- lýðsleiðtogar á verkamenn að hefja samúðaraðgerðir með verk- fallsmönnum. í bænum Lens í Norður-Frakk- landi voru allar verzlanir og veitingahús lokuð í dag til að sýna samstöðu með verkfalls- mönmim, og mörg verklýðsfé- lög víða um Frakkland undir- búa iengri og skemmri samúð- arverkföll. Þá hófu meira en 3000 verka- 5% kauphækkunm Framhald af 1. síðu. og launanefndar til athugunar. Guðmundur Vigfússon taidi, að mál þetta þyrfti ekki neinnar rannsóknar við og væri borgar- stjóm einfær um að taka ákvörð- un um það, það hefði verið regla að borgarstarfsmenn hefðu feng- ið hliðstæðar launahækkanir og verkalýðsfélögin-hefðu samið ura og væri engin ástæða til að tefja afgreiðslu málsins. Einnig benti hann á, að launanefndin ætti ið fjalla um nýja skipun launa- flokka borgarstarfsmanna sam- svarandi því sem nú standa yfir samningar um milli BSRB og rík- isins fyrir ríkisstarfsmenn og bæri ekki að blanda þessari litlu launabót saman við umræður um framtíðarskipun launamála borg- arstarfsmanna. Kristján Benediktsson lýsti þeirri afstöðu framsóknarfulltrú- anna, að þeir teldu 5% launabót borgarstarfsmanna fullkomið rétt lætismál og að þeir styddu til- lögu Alþýðubandalagsmanna, — Óskar Hallgrímsson skipaði sér hinsvegar í flokk íhaldsfulltrú- anna. Var tillaga borgarstjóra síðan samþykkt með tíu atkvæðum í- haldsins og Óskars gegn 5 atkv. Alþýðubandalags- og Framsókn- armanna að viðhöfðu nafnakalli. LAUGAVEGI 18&- SIMI 19113 TIL SÖLU- Járnvarið timburhús 45 ferm. í Holtunum, án lóðarréttinda. tjtb. 60 þús. 3. herb. kjallaraíbúð við Kjartansgötu, nýstandsett 90 ferm. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúðir í Hlíðunum. við Kaplaskjólsveg, Engja- veg, Digranesveg. Otborg- anir frá kr. 150 þúsund. 4. herb. íbúöir við Miklu- braut. Kleppsveg, Ling- haga, Sörlaskjól Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. f smíðum: 4. herb. íbúð við Safamýri, fullbúin undir tréverk. 3. herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri Höfum kaupcndur að öllum stærðum íbúða með miklar útborganir. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Bátasala: Fastelgnasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréíaviðskipti: Jón Ö. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. LED"**IÍE!DSTÍGVÉLIfc KOMIN ViNNUFATABÚÐIN HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 3. flokki. 1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 3. fl. 1 á 200.000 kr. 1 á 100.000 — . 20 á 10.000 — . 86 á 5.000 — . 890 á 1.000 — . Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 1.000 . 200.000 kr. . 100.000 — . 200.000 — . 430.000 — . 890.000 — .. 20.000 kr. 1.840.000 kr. ER BfLLINN FYRIR ALLA SVEINN BJÖRNSSON & Co. Hafnarstræti 22.. Sími 24204.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.