Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 9
Fosludagur 8. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 9 &m)j MÓÐLEIKHÖSID PÉTUR GAUTUR Sýfjing í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. dimmuborgir Sýning laugardag kl. 20. DÍRIN I IlALSASKÖGI Sýhing sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Ekki svarað í sima fyrsta klukkutímann. JKFÉLA6 REYKJAVÍKDR' - — Hart í bak 49- sýning laugardagskvöld kl. 8.30. Eðlisfræðingarnir eftir Friedrich Diirrenmatt. Þýðandi: Halidór Stefánsson. Leikstj.: Lárus Pálsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Fastir frumsýnjngargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. Að- göngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. simi 13191. Simi 18936 Á valdi óttans Æsispennandi kvikmynd um ósvikna barávtu glæpamanna- foringja um völdin. Paul Douglas. Endursýnd kl 7 og 9. Bönnuð börnum. Þrír Suðurríkja- hermenn Spennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Xeitfpíag HHFNHRFJHRÐHR KLERKAR 1 KLIPU Sýning i kvöid k!. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Næsta sýning þriðjudagskvöld. Simi 11544 Lævirkinn syngur Bráðskemmtileg býzk söngva og gamanmynd. Heidi Bruhl, Gcorg Thomulla. (Danskir textar) Sýnd klukkan 5. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBSÓ Simi 50249 Víðáttan mikla Heimsfræg amerísk stórmynd i litum og CinemaScope. — íslenzkur texti — Sýnd kl, 9. Pétur verður pabbi Sýnd klukkan 7. HÁSKOLABÍÓ Simi 22 1 40. Látalæti (Breakfast at Tifany’s) Bráðskemmtileg amerísk lit- ‘mynT -"ÁðalhfíítveKkr ~ Audrey Hepburn. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sími 11 4 75 ■íutiiðll mm LfiXKESS ■ELBSUfl í 06KJU ■BflRWÍO ER MORR0 ■FJALIASLÓÐIR (A slóðum fjalla-Eyvindar) Texthr KRISTJ&N eldiArn fiieURÐOR pÓRARlNCfiON Sýndar kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Simi 15171 Unnusti minn í Sviss Bráðskemmtileg þýzk gaman mynd i litum. Liselotte Pulver, Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 113X4 Hættuleg sambönd (Les Liaisons Dangereuses) H.eimsfræg, ný. frönsk stómynd. Danskur texti. ''nnctte Ströyberg, eanne Moreau, Gerard Philipe. Bönnuð börnum. | Sýnd kl 5 7 og 9. t vantor unglinga fil blaðburðar sn: FRAMNES- VEG. VEST- URGÖTU. og KÁRSNES II. Sími: 19185 CHAPLIN upp á sitt bezta Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Chaplin í sinni upprunalegu mynd, með undirleikshljómljst og hljóð- effektum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. BÆJARBÍÓ Simi 50184 KLERKAR í KLÍPU. Leiksýning kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ Símar: 32075 - 38150 Fanney .Stórmynd í litum. Klukkan 5 og 9.15. Hækkað verð TÓNABÍÓ Sími 11 1 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný amerisk stórmynd i lifum og PanaVisjon Mynd- in var sterkasta myndin sýnd i Bretlandj 1960 Sul Brynner. Horst Buchholtz Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð bömum. Glaumbær HAFNARBIÓ Sími 1-64-44 ÓWnTRTlTto V Síðasta sólsetrið (Last Sunset) Afarspennandi og vel gerð ný amerísk litmynd. Rock Hudson, Kirk Douglas, Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 5. 7 og 9. Smurt brauð Snittur, öl, Gos og Sælgætd. Opið frá kl. 9—23,30. Pantið timanlega í ferming- aveizluna. BHAUÐST0FAN Sími 16012. Vesturgötu 25. údýrt Stáleldhúskollar — Eld- húsborð og strauborð. Fornverzlunin Grettisgötu 31. TRULOFUNAR HRINBIR AMTMANN S STIG 2 Haildór Kristinsson Gullsmiður — Sími 16979. INNHEIMTA -.„v; LÖöFRÆ-ÐlSTÖIiT aST KHAKI Sjónvarps- stjarnan negrasöngvarinn A R T H U R D U N C A N skemmtir í GLAUMBÆ í kvöld. BOB HOPE segir: „Arthur er sá bezti“ Borðpantanir símar 22643 10330 B í L A - L Ö K K Grunnur Fylllr Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, helldv. Vonarstræti 12 — Sími 11073. * NtTÍZKO * HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Sængur Endumýjum gömiu saengura- ar. eigum dún- og fiður- held ver. Dún- 09 fiðurhreinsun Kirkjutedg 29. simi 33301. Inniburðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Vegna stœkkunar vist- keimilis drengja í Breiðuvík vantar eftirtalið starfsfólk að heimilinu: Gæzlumann, æskilegt að viðkomandi geti leiðbeint við smíðar, þó ekki skilyrði. Matráðskonu, — Ný húsakynni góð laun og hlunnindi. Upplýsingar gefnar í síma 18525. Sfaða tilraunastjóra við tilraunastöðina að Reykhólum er laus til umsóknar frá 1. júní 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Tilraunaráði jarðræktar, pósthólf 215, Reykjavík, fyrir 15. apríl 1963. TILRAUNARÁÐ JARÐRÆKTAR. Sendla pilta eða stúlkur vantar í ritsímastöðina í Reykjavík, Upplýsingar í síma 2-20-79. Kaupfélogsstjórastarfið við Kaupfélag Su 5ur-Borgfirðinga á Akranesi er laust til umsóknar. — Umsóknum sé skilað til stjórnar Kaup- félagsins fyrir 20. b.m. Stjórn Kaupfélags Suður- Borgfirðinga. Súlnasolurinn verður opin almenningi föstudags og sunnudagskvöld. Fjölbreyttur matseðill. — Hljómsveit Svavars Gests. Borðpantanir hjá yfirþjóninum eftir hádegi báða dagana, sími 20211. Grillið opið alla daga. HÚTEL SAGA. mmrf&SA Trúlofunarhringir Steinhringir ÚDÝR BARNANÆRFÖT ■ ••HltllHI illlllliHlll .IIHHHIHHII IIIIIHIHHUUi HHHiHHHHU iHIIIHHIHHIIl tlllHHUHUHI Miklatorgi. V V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.