Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1963, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞjéDVILJINN Föstudagur 8. marz 1963 Onnur Mona Lísa fannst fyrir níu árum—fyrst umrædd nú Það var engin smáræðis við- höfn þegar La Gioconda, mál- verk Leonardo da Vincis af Monu Lisu, ferðaðist yfir Atl- anzhafið frá Louvre-safninu I París til New York. Heiðurs- vörður var viðstaddur beggja megin hafs, hljómsveitir léku Kristilegir demókratar óttast að framundan séu algjör sam- vinnuslit milli Adenauers og Erhards. Telja þeir hætt við að Erhard rjúki úr stjórninni í bræði og mótmælaskyni. Adenauer er staðráðinn í að hindra að Erhard verði eftir- maður hans sem kanzlari. Gengi efnahagsmálaráðherrans á stjómmálasviðinu hefur lækkað talsvert að undanförnu og nú hyggst Adenauer yfirbuga hann fyrir fullt og allt. Telur hann bersýnilega að nú sé rétti tím- inn til að láta til skarar skríða. Krónprins á fallanda fæti Til þessa hefur Erhard verið krónprins kristilegra demókrats En nú virðast flokksfélagar hans hafa misst trúna á hann sem kanzlara. Meginverkefn’ hans verður að sanka fylgi as Kristilega demókrataflokknum fyrir kosningamar 1965. Nú eru flokksfélagarnir byri aðir að efast um að hann s- fær um að leysa verkefr Sem æðsti ma’’...." '-ms honum orðið á slík stjómmál:- þjóðsöngvana og herskarar leynilögreglumanna stóðu reiðu- búnir með fingurna á gikknum. Kennedy Bandaríkjaforseti og franski menntamálaráðherrann André Malraux héldu ræður og pólltískar vísbendingar vantaði ekki. List er að vísu list, en afglöp, að kjósendurnir streynu til andstæðinganna — enda þótt hann sé vinsæll eins og sakir standa. Formaður Kristilega demó- krataflokksins — Josef Her- mann Dufhues — hefur sent uppörfandi símskeyti frá Sviss. þar sem hann er í leyfi, og beð- ið Adenauer og Erhard um að hætta að rífast. Formaður þing- flokksins — Heinrich von Brentano — reynir að miðia málum eftir fremstu getu. En allt hefur komið fyrir ekkí Pólitískt sjálfsmorð Að undanförnu hafa þeir Adenauer og Erhard ekki einu sinni heilsazt á ráðuneytis- fundum. Eitt sinn skrópaði efnahagsmálaráðherrann af fundi. Loft allt er lævi blandið Sósíaldemókratar horfa glott- andi á keppinauta sína búa sig undir að fremja stjómmálaleg1 sjálfsmorð. Kosningasigurinn > Berlín hefur aukið sjálfstraust beirra að miklum mun. Gerhard Schröder utanríkis- 'áðherra sem ásamt Erhard hef- ’.r verið talinn iíklegur til að iireppa kanzlaraembættið, er ekki í Bonn sem stendur. Hon- um hefur ævinlega tekizt að vera- f jarverandi þegar slíkt er hyggilegast. Ágreiningurinn milli Adenauers og Erhard.s hefur styrkt aðstöðu hans svo nm munar. Slettirekuskapur í Brussel Meginágreiningur kanzlarans og efnahagsmálaráðherrans varðar stefnuna gagnvart Efna- hagsbandalagi Evrópu. Aden- auer er gramur yfir aðgerðum Erhards í Brussel í vikunm sem leið og fullyrðir að hann hafi haft afskipti af málum sem honum komu ekki við. 1 bréfi spurði hann Erhard hvort hann hefði ráðgazt við Schröder ut- anríkisráðherra áður en hann fór til Brussel. Sakaði hann Erhard um að hafa farið út fyr- ir verkahring sinn. Það er vafalaust að Aden- auer er fokreiður vegna vin- semdar Erhards gagnvart Bret- um en andstöðu við de GauIIe. Auk þess greinir þá á um fleiri mál. Adenauer styður kröfu vestur-þýzku kolanámueigend- anna um að þeár þurfi ekki að keppa við ódýra eldsneytlsolíu en Erhard vill flytja æ meiri "'iu inn í Iandið. Hver fór með bréfin í blöðin? Nú vill Adenauer kanna hvernig hluti af bréfaskiptum beirra Erhards komst til blað- anna. Kanzlaraskrifstofan hef- ur ekki komið þeim áleiðis. í efnahagsmálaráðuneytinu er fullyrt að Erhard hafi ekki lát- ið neitt síast út. Mona Lisa fyrir 200 krónur Þar með væri málið útrætt ef ekki hefði komið til annar atburður sem mjög hefur verið ræddur í frönskum blöðum að undanförnu. Maður er nefndur Mr. Hekk- ing. Hann er 77 ára að aldn, fomminjasali og safnari í Grasse nálægt Nissu í Frakk- landi. Hekking þessi boðaði til blaðamannafundar og skýrði frá því' að í hans eigu væri önnur Mona Lisa og væri hún að minnsta kosti jafn-ekta og sú frá Louvre og ef til vill betra listaverk. Hann keypti það árið 1954 af skransala og lét fyrir það 30 franka — rúm- lega 250 krónur. Kunnir ítalsk- ir sérfræðingar sem litið hafa á málverkið hjá Hekking telia engan vafa á því að það sé málað á vinnustofu Leonardos da Vincis. Meðal þeirra sem hafa gefið bennan vitnisburð er Giorgi Nicodemi prófessor. sérfræðingur mikill í verkum meistarans og yfirmaður da Vincisafnsins. Kostaði forðum 4000 ^ullflorínur Hekking gengur lengra. Hann segir að sín mynd sé frum- mynd frá 15. öld en Louvre- myndin sé miklu yngri eftir- mynd. Fornminjasalinn rekur sögu myndarinnar. Francis I keypti myndina af Leonardo da Vinci fyrir 4.000 gullflorín- ur og var henni fenginn stað- ur í Louvresafninu. Þaðan var henni stolið á dularfullan háti árið 1912. Hekking telur að myndin sem safnið fékk aftur sé eftirmynd. Sjónarvottar segja að litimir í mynd Hekkings séu skírari cg biartari. and- litsdrættimir enn dularfyllri og brosið sé jafnvel mun fegurra. kounlnsrar Þeim sem látið hafa til sín '’evra um mál betta má skipfa < brjá hópa. Sumir segja að myndin í Louvre sé sú ekta. aðrir eru á algiörlega öndverð- "m meiði. Þriðji hópurinn telur að báðar myndimar séu ekta ng séu bær tvö tilbrigði við sama viðfangsefnið. Sérfræðingar seg.ia að mjöa erfitt sé að fá úr bessu skorið bar sem aðeins 25 verk eftir Leonardo da Vinci hafi varð- veitzt til þessa dags. Þar af 1oiðandi er erfitt að ákvarða einhver meginatriði sem sam- °'.°tnleg væru öllum mvndu"' cnillingsins og greina bannie myndir hans örugglega frá ann- "rra. Þessu halda franskir sér- fræðingar miög á lnft.i. en hegð "n þeima öll er heldur ei" kennileg um þessar mundir ^vprsvern!) oínmHt W'” Það er eftirtektarvert að full yrðingu Hekkings hefur aldrei verið vísað á bug á opinberum vettvangi. Enn markverðara er að málið skyldi verða sett A dagskrá einmitt begar slík at hygli beinist að Monu Lisu stjórnmálamamenn verða að notfæra sér sérhvern atburð sjálfum sér til framdráttar. Mona Lisa brosti sínu eilífa brosi. Jackie Kennedy brosti Iíka, en á ákaflegan veraldleg- an og vesturheimskan hátt, er Erhard efnahagsmálaráðherra (66 ára) og Adenauer ríkiskanslari (87) sáust síðast hlið við hlið er þeir sátu á ráðherrabekknum undir umræðum þingsins um utanríkismál fyrir tæpum mánuði. Skerst í odda á milli Adenauers og Erhards Klofningur innan vestur- þýzku ríkisstjórnarinnar Alvarleg átök eiga sér nú stað innan vestur- þýzku stjórnarinnar. Eigast þar við Adenauer gamli ríkiskanzlari og Erhard efnahagsmálaráð- herra. Kanzlarinn sakar efnahagsmálaráðherrann um að brjóta í bága við stefnu stjórnarinnar varð- andi EBE, vera ekki nógu hliðhollur de Gaulle en of meðmæltur Bretum og Bandaríkjamönnum. eiginmaður hennar ræddi um að Bandaríklin yrðu að skapa sinn eiginn menningarher. Þetta var vísbending til áætlana de Gaulles um sérstakan kjarn- orkuher franskan; og Malraux ráðherra brosti seyrðu brosi. Skrúðfylking aðdáenda fylgdi Monu Lisu til skips í París, og þúsundir aðdácnda tóku á móti henn'i í Nevv York. Þar gánga tíu þúsund manns fram hjá meistaraverki Leonardos da Víncis daglega. Mona Lísa — ekki hefur mcira vcrið rætt um nokkra aðra and- litsmynd. Leonardo da Vinci málaði hana í Florens, síðan lá Ieiðin til Mílanó og loks til Frakklands. Nú sem stendur er hún stödd í Vesturheimi. vegna ferðalags hennar til Bandaríkjanna. Hekking eign- aðist mynd sína árið 1954. Hvi þagði hann svo lengi? Og Mal- raux ráðherra og forstjórar Beaux Arts sem allir vissu um myndina? Hver er meginorsök hinna skyndilegu umræðna og hversvegna hófust þær einmitt nú? Mona Lisa til USA eða USA til Monu Lisu? Mikið hefur verið rætt um þetta atriði meðal þeirra Frakka sem áhuga hafa á list- um. Rétt er að hafa i huga að á sínum tíma vakti tilkynnins Malraux urn væntanlega Bandaríkjaför Monu Lisu mikla öldu mótmæla í París. Ýmsir listamenn og listfræðingar létu hafá það eftir sér að Banda- ríkjamenn gætu komið til Louvre ef þeir endilega vildu leiða Monu Lisu augum. Þeir sögðu að slík verðmæti ætti ekki að lána út úr höndunum á sér og annað eftir því. Þeir bentu einnig á að ýmsar franskar ríkisstjómir hefðu þegar selt bandarískum söfnum hundruð verðmætra málverka. Það er alkunna að á tímabili keyptu margir milljónamæring- ar í Vesturheimi heilu miðalda- kastalana af Beaux Arts eða einkaeigendum og fluttu þá 1 vandlega númeruðum múr- stykkjum yfir hafið. Þar end- urreistn, bandarískir arkitektar bessar sögufrægu byggingar os bjuggu þær öllum nútíma þæg- indum. „Mun Mona Lisa snúa aftur til okkar?“ spurðu lista- mennimir og listfræðingamir i blaðagreinum sínum. Ein í París — ^nnur í New York Og nú er rétt að koma að kjarna málsins. Þau öfl eru tii í Frakklandi sem ekki væru frá bví að uppfylla löngun Banda- ríkjamanna til að komast yfir mestu listaverk heimsins. En samkvæmt sjónarmiði frönsku b.ióðarinnar kemur ekki til mála að selja Monu Lisu. En málið myndi horfa öðru vísi við ef til er önnur Mona Lisa t fullu gildi. önnur Mona Lisa myndi vera í Louvre en hin i New York. Allir gætu vel við unað. Því vaknar sú spurning hvort betta sé ef til vill ástæð an til þess að hinni æsileg" fullyrðingu Hekkings hefur ekk> verið vísað á bug. Ef Monn Lisa frá Grasse verður viður- kennd tvíburasystir hennar f Louvre þá gætu Bandaríkja- menn fengið þá fyrrnefndu. Auðvitað getur ekki orðið af þessu nema báðar myndimar væru úrskurðaðar ekta. Ef svo fer hefur þriðji hópurinn haft á réttu að standa: Leon- ardo da Vinci málaði ekki eina Monu Lisu heldur fleiri. Tvær hafa fundizt, en það merkir ekki að fleiri séu ekki til. Hefjið leitina! Ævintýrið er sannarlega ekki enn á enda runnið. Allir þið sem gaman hafið af því að snuðra á hanabjálkum og i skrankompum, gömlum fom- sölum og þessháttar stöðum — hefjizt handa, leitið að Monu Lisu. Hver veit nema að undir ryklagi eða málningarhúð ann- arrar myndar leynist enn eitt dularfullt Monu Lisu-bros. OAS>mönn- iim sleppt Tíu meðlimir frönsku hermd- arverkasamtakanna OAS voru látnir lausir fyrir nokkrum dögum eftir að hafa setið um vikutíma í varðhaldi í Madrid. Menn þessir voru yfirheyrðir meðan þeir sátu inni. Er beim var sleppt var þeim sagt að þeim yrði vísað brott frá Spáni ef þeir hefðu í frammi ein- hver.ia starfsemi gegn de Gaulle. Cinrnerið Kúbu, ?e?ir ^ennedy WASHINGTON 6/3 — Siðdegis í gær hélt Kennedy Bandaríkja- forseti blaðamannafund Hann sagði að Bandaríkjamenn vaeru reiðubúnir að ræða sérhverja breytingartillögu sem banda- mennirnir í Vestur-Evrópu kynnu að gera við bandarísku áætlunina um sameig''nlegan kjarnorkuher Atlanzhafsbanda- lagsins. Hann sagði að brottflutning- ur sovézkra hermanna frá Kúbu gengi ekki nógu fl.jót'. fyrir sig og skoraði á ríkin í Suður- Ameríku að einangra Kúbu, <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.