Þjóðviljinn - 19.03.1963, Blaðsíða 2
SlÐA
ÞIÓÐVILJINN
Þriðjudagur 19. marz 1963
Við umræður í borgarstjórn
Reykjavxkur 7. þ.m. um ung-
lingavinnu bar Alfreð Gíslason
borgarfulltnii Alþýðubandalags-
ins fram eftirfarandi viðauka-
tillögu við samþykkt borgarráðs
frá 19. febrúar, sem til umræðu
var á fundinum og frá hefur ver-
ið skýrt hér í blaðinu:
Skolpræsi fyrir-
finnast engin
Framfarafélag Seláss og Ár-
bæjarbletta hélt nýlega aðal-
fund siinn. Stjórn þess skipa
nú: Guðmundur Sigurjónsson
og Aðalbjörn Sigfússon.
Félagið hefur á undanföm-
um árum beitt sér fyrir ýms-
um framfaramálum í þessu
úthverfi borgarinnar og margt
hefur áunnizt fyrir atbeina
þess. Þó er vart hægt að
segja annað en að þeir sem
þar búa séu olnbogabörn
Reykjavíkur. Má því til sönn-
unar nefna t.d. að strætis-
vagnaferðir eru þar á 2—3
klukkutíma fresti, skolpræsi
fyrirflinnast engin, bæjarsími
hefur ekki fengizt þangað
ennþá þrátt fyrir marggefin
ioforð þar um og Seláss-
búar þurfa að greiða 100%
hærra vitjunargjald til lækna
heldur en aðrir bæjarbúar.
Svona mætti Iengi telja.
Síðasta dag þorra efndi fé-
lagið til mannfagnaðar með
þorramat og góugleði. Var
margt manna saman komið.
Flest sem þar var fram bor-
ið, bæði matur og skemmti-
atriði, var heima fcil búið.
Þótti skemmtun þessi heppn-
ast vel og skemmti fólk sér
hið bezta fram eftir kvöld-
inu en hélt síðan ánægt, hver
til síns hcima.
Gjafir til Slysa-
varnafélagsins
Rannveig Vilhjálmsdóttir og
Ásgeir Kristjánsson Stekkjum,
Hnífsdal, hafa gefið Slysa-
vamafélagi Islands kr. 1000.00
til minningar um son þeirra
Jón Ásgeirsson sem féll út-
byrðis af v.b. Mími frá Hnífs-
dal 14. des. 1953, gjöfin er
gefin í tilefni af 30. afmæl-
isdegi hans 28. janúar 1963.
Þá hefur Slysavamardeild-
in Björg á Eyrarbakka gefið
rúmar 8.000.00 krónur til
taistöðvakaupa fyrir björgun-
arsveitir Slysavarnarfélagsins
og Slysavarnardeildin Von-
in, Vík í Mýrdal, gefið
5.000.00 kr. í sama skyni.
Eru þessar gjafir deildanna
til viðbótar og fyrir utan hið
venjulega og tilskylda fram-
lag þeirra til Slysavamafé-
lagsins.
Ennfremur hefur félaginu
borizt ýmsar smærri gjafir
og áheit.
Laufáskirkja
100 ára
Kirkjan í Laufási við Eyja-
fjörð verður hundrað ára
1965. í tilefni þessa merka
afmælis, og vegna brýnnar
þarfar, vill söfnuður Laufás-
sóknar hefja undirbúning að
því að aðgerð þessa' forn-
helga guðshúss getí farið
fram .
Á safnaðarfundi, höldnum
í Laufási 11. febrúar síðast-
liðnum var samþykkt að
stofna viðhaldssjóð Laufás-
kirkju og leita samskota til
hans bæði innan sveitar og
utan.
Sóknarnefnd Laufássóknar
telur víst að víðsvegar um
landið séu unnendur Laufás-
kirkju, bæði burtfluttir sveit-
arbúar og fleiri sem mundu
hafa ánægju af að styrkja
viðhaldssjóð Laufáskirkju
með fjárframlögum svo
kirkjan geti haldið sinni
fornu reisn.
Framlögum til sjóðsins veita
móttöku sóknarprestur Lauf-
ásprestakalls, sr. Jón Bjarm-
an og formaður sóknarnefnd-
ar Sigurbjöm Benediktsson,
Ártúni.
Aðalfundur Félags
bifreiðasmiða
Aðalfundur Félags bifreiða-
smiða var haldinn 3. marz
1963. Fráfarandi fonnaður
Haraldur Þórðarson baðst
undan endurkjöri og var
Hrafnkell Gíslason kjörin
formaður. Aðrir í stjórn eru
Hrafnkell Þórðarson, Magnús
Gíslason, Sigurður Isaksson og
Eysteinn Jónsson. 8. marz sl.
átti Félag bifreiðasmiða 25
ára afmæli og var þess minnst
með veglegu hófi í Þjóðleik-
húskjallaranum. f tilefni af
afmælinu var Gunnar Björns-
son kjörinn heiðursfélagi fé-
lagsins fyrir vel unnin störf
fyrir félagið.
Námsstyrkur í
Júgóslavíu
Júgóslavnesk stjórnarvöld
bjóða fram styrk handa ís-
lendingi til níu mánaða
námsdvalar í Júgóslavíu
námsárið 1963—’64, og er
styrkurínn einkum ætlaður til
náms í júgóslavneskum tungu-
málum eða listnáms.
Til greina kemur að skipta
honum milli tveggja um-
sækjenda, þannig að annar
hljóti t.d. styrk til fimm
mánaða og hinn fjögurra
mánaðadvalar.
Sérstök umsóknareyðublöð
fást í menntamálaráðuneytinu,
Stjórnarráðshúsinu við Lækj-
artorg, og skal umsóknum,
ásamt tilskildum fylgiskjölum,
komið til ráðuneytisins fyrir
15 apríl n.k.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
Lýðháskólanám
á Norðurlöndum
í vetur stunda 58 íslenzk-
ir unglingar nám á Norður-
löndum, fyrst og fremst á
lýðháskólum, fyrir milligöngu
Norræna félagsins. I Dan-
mörku eru 14 nemendur, 2
í Finnlandi, 20 í Noregi og
22 1 Svíþjóð. Því nær allir
nemendurnir njóta styrkja til
námsdvalarinnar.
Norræna félagið hefur eins
og undanfarin ár milligöngu
um skólavist á norrænum lýð-
háskólum á næsta skólaári og
hafa óvenjumargar umsóknir
og fyrirspurnir þegar borizt.
Umsóknir um skólavist
næsta vetur skulu hafa bor-
izt Norræna félaginu Box 912,
Reykjavík, fyrir 1. mai n.k.
og skal fylgja þeim afrit af
prófskírteini, upplýsingar um
aldur, fæðingardag og ár (en
umsækjendur mega eigi veru
yngri en 17 ára, helzt a.m.k.
18 ára), meðmæli skólastjóra,
kennara eða atvinnuveitanda
og gjarnan einnig upplýsing-
ar um störf. Æskilegt er enn-
fremur að tekið sé fram í
hverju landanna helzt sé ósk-
að eftir skólavist, en auk þess
fvlgi ósk til vara.
Nánari upplýsingar um
skóla, námstilhögun o.fl. gef-
ur ÍAagnús Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Norræna fé-
lagsins (sími 37668).
„I fcilefni nefndarálits um
sumarvinnu unglinga, dags. 5.
febrúar 1963 óskar borgarstjórn
Reykjavíkur að taka fram eft-
irfarandS:
1. Borgarstjórnin teiur brýna
þörf á, að Vinnuskóli Reykjavík-
ur verði efldur og verksvið hans
víkkað, þannig að hann verðí
fær um að veita viðtöku vax-
andi fjölda barna á aldrinum
12—16 ára til sem fjölbreytileg-
astra starfa v*ið hæfi.
2. Borgarstjórnin álítur það
varhugavert, að börn verði ráðin
í almenna borgarvinnu öðru vísi
en sem nemar Vinnuskólans, á
hans ábyrgð og undir eftirliti
kennara hans.
3. Með tiiliti til þefirrar nauð-
synjar, að sérhvert bo.rn fái not-
ið hvíldar frá námi og starfi ein-
hvern hluta sumarsins skal starf-
semi Vinnuskólans við það mið-
uð, að ÖII börn, sem þar starfa,
njótö að minnsta kosti 6 viltna
sumarleyfis árlcga. Skulu skólinn
og æskulýðsráð í sameiningu
vera öllum börnum, er
þess óska, til ráðuneytis um,
hvernig þau bezt fái varið sum-
arleyfum sínum.
4. 1 fyrrgreindu nefndaráliti er
getiö athugunar varðandi at-
vinnu Reykjavíkurbarna 12—14
ára sumarið 1962. Þessi athug-
un leiðir í ljós að 67% þeirra
barna, sem hún nær til, telur
sig hafa orðið að vinna 8 klukku-
stundir eöa lengur á degi hverj-
um. Hér virðist því um það að
ræða, að Reykjavíkurbörnum sé
í stórum stíl íþyngt um of með
vi'nnu að sumrinu. Vili borgar-
stjórnin sérstaklega benda á
þí^ta til viðvörunar foreldrum
og atvinnurekendum. Daglegur
vinnutími barna á aldrinum
12—16 ára ætti aldrei að fara
fram úr 6 klukkustundum og
vinnuvikan að vera í hæsta lagí
20—30 stundir eftir aldri barn-
anna.
5. Borgarstjórnin vill leggja
ríka áherzlu á, að Vinnuskóli
Reykjavíkur er uppeldisstofnun
fyrst og fremst, en ekki atvinnu-
fyrirtæki. Að vísu er Ieiðbeiníng
um vinnubrögð hlutverk hans,
en fyrst og fremst er hann rek-
inn í því skyni að forða sem
flestum börnum frá vinnumark-
aði atvinnulífsins og þeim hætt-
um ofreynslu, slysa og óhollra
áhrifa, sem þar vofa stöðugt yfir
þeim.“
í framsöguræðu fyrir tillögunni
benti Alfreð ó, að könnun nefnd-
arinnar sem rannsakaði sumar-
vinnu unglinga hefði leitt í ijós.
að vinnuþrældómur barna og
unglinga á aldrinum 12—16 ára
væri meiri hér á landi en ætlað
hefði verið, þannig hefðu 67%
þeirra bama og unglinga sem
könnunin náði til unnið 8 tíma
eða lengur á dag yfir sumarið.
þótt vafasamt væri, að það ætti
að leyfa bömum á þessum aldri
neina teljandi vinnu. Þá hefði
það og komið í ljós, að kaupið
sem börnin fengu var óeðlilega
lágt, sagði Alfreð.
Þá lýsti Alfreð sig algerlega
andvígan þeirri tillögu nefnda'-
innar að borgarstjóm ætti að
rita iðnfyrirtækjum og einstök-
vörun frá utan
unevtinu
Nokkur brögð hafa verið að
iví, að sögn sendiráðs Islands í
Bonn, að íslendingum hafi verið
synjað um atvinnuleyfi hjá vesi-
ur-þýzkum stjórnai-völdum, af
því að þeir höfðu ekki aflað sér
staðfestingar-áritunar þýzka
sendiráðsins í Reykjavík til þess
að fara í atvinnuskyni. til Þýzka-
lands. Enda þótt sendiráði ís-
lands hafi nokkrum sinnum tek-
izt að greiða úr þessu, vill það j
benda á að þýzk yfirvöld verða
æ strangari í þessu efni.
Þeim, sem kynnu að vilja leita
itvinnu í Þýzkalandi, er þvx' ein-
dregið ráðlagt að afla sér slíkrar i
áritunar hjá sendiráði Þýzka j
sambandslýðveldisins í Reykja- !
vík. i
Enn sem fyrr eru og nokkur
brögð að því, að sjómenn í ís-
lenzkum fiskiskipum skortir skil-
ríki til að fá landgönguleyfi f
þýzkum höfnum. Getur slíkt ver-
ið allbagalegt, einkum þegar um
veikindi er að ræða. Er íslenzk-
um sjómönnum því enn róðlagt
að gæta þess að hafa fullnægi-
andi og gild skilríki með sér, er
þeir fara utan.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
i mmwmammm.
Alfreð Gíslason
um atvinnurekendum bréf til
þess að benda þeim á að hag-
nýta sér vinnuafl bamanna.
Taldi Alfreð að það ætti þvert
á móti að vera hlutverk borg-
arstjórnarinnar að spoma við
því, að börnum og unglingum
á þessum aldri væri beint eftir-
litslaust inn á almennan vinnu-
markað. Þannig bæri borgar-
stjóminni að efla Vinnuskóla
Reykjavíkur sem mest og víkka
út verksvið hans, svo að hann
væri fær um að taka við böm-
um og unglingúm á þessum aldri
í stað þess að senda þau í al-
menna vinnu hjá einstaklingum
eða fyrirtækjum. Viðleitni mann-
anna beindist nú í þá átt að
stytta vinnutx'mann og létta
brauðstritið og ætti það ekki síð-
ur við varðandi vinnu barna og
unglinga en fullorðinna.
Birgir Isleifur Gunnarsson.
Kristján Benediktsson, Þórir Kr.
Þórðarson og Úlfar Þórðarson
töluðu allir gegn tillögum Al-
freðs og héldu fram gagnstæðum
sjónarmiðum, lögðu þeir mikla
áherzlu á gildi vinnunnar fyrir
börn og unglinga og að það væri
fyrir þau að komast í snert-
- við atvinnulífið. Og einnig
gexðu þeir lítið úr því, að hér á
landi væri um að ræða vinnu-
ofþrælkun barna og unglinga.
Lagði Birgir Isléifur tfl','''l'óð
tillögum Alfreðs yrði vísað frá.
Var tillaga Birgis samþykkt með
11 atkvæðum gegn 3 <jg síðan
samþykkt tillaga frá Birgi þess
efnis að borgarstjórn ritaði iðn-
íyrirtækjum í borginni bréf ti!
þess að benda þeim á ónotað
vinnuafl unglinganna. Öskaði
Alfreð þeirrar bókunar í sam-
bandi við þessa samþykkt, að
hann teldi vítavert af borgar-
stjórn að hefja þannig áróðir
meðal atvinnurekenda fyrir auk-
mni bamavinnu.
Slil
PJðNUSTAK
LAUGAVEGI 18®: SIMI 19113
Til sölu
2 herb. íbúð við Miklu-
braut, ásamt tveim herb.
í risi 1. veðr. laus.
3 herb. ný og góð íbúð í
Laugarnesi.
3 herb. íbúðir við Eskihlíð,
Kaplaskjólsveg, Engja-
veg og Kjartansgötu.
4 herb. nýieg hæð við
Garðsenda, sér inngamgur.
4 herb. hæð við SörlmOöól,
tvö eldhús, sér inngang-
ur 1. veðr laus.
5 herb. ný og vönduð hæð
við RauóttJeck.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
við Kleppsveg, frábært
útsýni yfir borgina og
sundin.
6 herb. ný og glæsilcg íbt»ð
í Laugarnesi, 1. veðr.
laus fagurt útsýni.
110 ferm. góð hæð við
Sörlaskjól, ásamt þriggja
herb. risíbúð, stór garð-
ur, bílskúr.
100 ferm. góð hæð við
Skipasund, með þrem
herb. í risi, stór garður,
bílskúrsrótcmdi.
Raðbús við Skniðarvog,
endahús með fallegum
garði.
Lítið einbýlishús við Bjarg-
arstíg. 3. herb. íbúð, með
verkstæðisplássi í kjall-
ara.
Einbýlishús við Borðavog,
timburgrind asbestklædd
einangruð með vikri múr
húðuð, 4 herbergi, stórar
geymslur homlóð.
Einbýlishús við Heiðar-
gerði, vandað timburhús,
jómklætt falleg lóð frá-
gengin.
Einbýlishús við Háagerði 4
herb. teiknað af Sigvalda
Thordarsen.
Kópavoguz
3 herb. íbúð við Digranes-
veg, 1. veðr. laus.
4 herb. hæð við Melgerði.
3 herb. hæð við Víghóla-
stíg, ásamt þriggja her-
bergja risíbúð.
Parhús í Hvömmunum, 150
ferm. Kjarakaup.
140 ferm önnur hæð í tvi\
býlishúsi, allt sér selst
fokheld.
Sumarnómskeið í íslenzkri
tungu og bókmenntum
Háskóli Islands gengst fyrir
sumarnámskeiði í íslcnzkri tungu
og bókmcnntum á komandi
sumri. Er það einkum ætlað
Noröurlandastúdentum í norræn-
um málum og stendur yfir í sjö
Vikur, frá 2. ágúst til 19. sept-
ember. Námskcið þetta er þáttur
í vaxandi samstarfi norrænna
háskóla, en að því hefur Norræna
menntamálancfndin m.a. stntt
fluglega.
Ráðgerð eru árleg sumarnám-
skeið í dönsku, norsku og
sænsku, og annast háskólar hlut-
aðeigandi landa þau, en í ís-
lenzku er ráðgert að hafa nám-
skeið 3. hvert ár við Háskóla ís-
lands. Einnig munu finnskir há-
skólar annast hliðstæð nám-
skeið í finnsku á ákveðnu ára-
bili. Með þessari tilhögun gæfist
hverjum stúdent í norrænum
málum kostur á að læra til nokk-
urrar hlítar tungu þeirra þjóðar.
sem fyrir námskeiðinu gengst
hverju sinni, og kynnast bók-
menntum og ýmsum þáttum
öðrum x menningu hennar. Sú
er von þeirra ,sem frumkvæði
eiga að námskeiðum þessum, að
þau megi að sínu leyti verða til
eflingar gagnkvæmum skilningi
hinna norrænu bræðraþjóða.
Alþingi hefur á fjárlögum
þessa árs veitt fé til að standa
straum af kostnaði við námskeið
þetta.
Tilkynning um þátttöku þarf
að berast í síðasta lagi hinn 15.
maí n.k. Hana skal senda ís-
lenzkunámskeiðinu, Háskóla Is-
lands, Reykjavík. Ámi Böðvars-
son cand. mag., Nýja stúdenta-
garðinum, er framkvæmdastjóri
námskeiðsins, og veitir hann
allar nánari upplýsingar.
Sumarnámskeið í íslenzku fyr-
ir norræna stúdenta hafa áður
verið haldin við Háskólann, síð-
ast sumarið 1959. Gekkst stúd-
entaráð Háskólans fyrir því; var
nómskeiðið vel sótt og tókst hið
bezta í alla staði.
Nýir
landhelgissamningar ?
Hjn skyndilegu skrif stjórn.
b arblaðanna um landhelgis-
J málið eru ákaflega einkenni-
leg. Að vísu hafa stjórnar-
flokkarnir búizt við því að
smánarsamningarnir sem
k gerðir voru við Breta og Vest-
I ur-Þjóðverja yrðu rifjaðir
h upp fyrir kosningar og því
talið óhjákvæmilegt að reyna
k að hressa upp á mannorð
^ sitt nægilega snemma með á-
b róðursskrifum, en án efa
J kemur miklu meira til. Það
g er meira en áróður einn þegar
* stjórnarblöðin mæra undan-
haldssamninginn dag eftir
!dag og leggja sérstaka á-
herzlu á það að undanþágur
k þær sem Bretar hafa til
veiða innan 12 mílna skiptj
L Islendinga sáralitlu máli.
f landhelgismálum er það
L nú efst á baugi að Færeying-
® ar hafa krafizt þess að fá 12
mílna landhelgi i næsta mán-
" uði. Það er hins vegar danska
N stjórnin sem fer með utan-
Jl ríkismál Færeyinga og stend-
• ur að sjálfsögðu í makkí við
brezku stjórnina. Einnig ;;
hafa Danir haft við orð að ;
stækka landhelgina við Græn- ;
land upp í 12 mílur. Vitað j
er að íslenzka ríkisstjórnin f
hefur mælzt til þess að fá ■
undanþágu til togveiða ipnan
12 mílna landhelgi við Qræn-
land; þar hefur hún sett sig í
hliðstæða aðstöðu og Bretar
hér við land og að vanda ,
fómað meginstefnu fyrir
skammsýn sjónarmið
Eru skrifin um landhelgis-
mólið vísbending um það að
verið sé að vinna að þríhliða
samningum? Geta Danir, ef
til vill náð einhverju makk-
samkomulagi við Breta um
iandhelgina við Færeyjar og
Grænland gegn því að Bretar
fái að halda’l undanþágum
sínum í íslenzkri landhelgi?
Eru stjórnarflcúckarnir fúsir
til þess að ’eyfa brezkum
togurum að veiða áfram í ís-
lenzkri landhelgi ef Henzkir
togarar fá að veiða í græn-
lenzkri? Ætlar is'enzkum
valdamönnum að takast að
bregðast ekki aðeins sinni eig-
jn’ þ.íóð. heldur einnif Fær-
eyingum og Græn]enaí->giim»
— Austli-