Þjóðviljinn - 19.03.1963, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.03.1963, Síða 9
Þriðjudagur 19. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA í \ I \ \ \ \ * \ I I I I \ \ I \ \ I I \ \ \ í I I I I I \ I I í \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ I i hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var norðaustan kaldi og snjó- koma með 2 til 3 stiga frosti á norðanverðum Vestfjörðum Norðanlands og austan var hæg .austan átt og víða þoka eða súld, en Suðvestanlands var norðaustan gola og bjart- viðri. Fremur grunn iægð fyrir sunnan land, en hæð yíir Grænlandi. tií minnis ★ I dag er þriðjudagur 19 marz. Jósep. Árdegisháflæði klukkan 11.54. Tungl lægst a lofti. Vika lifir góu. ★ Næturvörzlu vikuna 16 marz til 23. marz annast Laugavegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16.—23. marz ann- ast Eiríkur Björnsson. læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan I heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 0.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13—17 Sími 11510. félagslíf ★ Reykvíkingafélagið. Marz- fundur félagsins fellur niður vegna veikinda. Stjórnin. ★ Húnvetningafélagið. Munið umræðufundinn í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu, Lauf- ásvegi 25. ★ Flugbjörgunarsveitin. Mun- ið fundinn 1 Tjamárcaíé (uppl) klukkan 20.30. ★ Kvenréttindafélag Islands. Munið fundinn í Félagsheimih prentara, Hverfisgptu 21 og hefst kann klukkan" 20.30. Krossgáta ‘ r Þjóðviljans Lárétt: 1 vindur 3 stafur 6 þröng 8 upphr. 9 bjórstofa 10 frumefni 12 verkfæri 13 spyr 14 eins 15 frumefni 16 vín 17 pest. Lóðrétt: 1 hús 2 hávaði 4 grúa 5 köttur gerir það 7 skín 11 líkamshl. 15 lík. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er á Vestfj. á norðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21 i kvöld til R- víkur. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Jöklar. Drangajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökulí fór frá Murmansk 16. marz til Vestmannaeyja. Vatnajök- ulILfóx væntanlega í gærkvöld frá íændon .til Reykjavíkur ★ Skipadeild S.l.S. Hvassafell er í Giifunesi. Arnarfell fer 21. marz frá Middlesborough áleiðis til Hull og Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til R- víkur 20. marz frá Gloucest- er. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fer i dag frá Fred- rikstad áleiðis til Reykjavík- ur. Helgafell losar á Austfjörð- um. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell fer á morg- un frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamn. vísan ★ Um trúboð skósveina. Það er ekki sjaldan, þegar mikið hefur þótt við liggja. að ríkisstjórnin hefur sent fram á ritvöllinn skósveina sína hina „hagfróðu" í þvi skyni að reyna að telja fólk- inu trú um ágæti „viðreisnar innar“ og svo þess næst bezta: inngöngu í Efnahags- bandalag Evrópu. Einkum hafa þeir Jónas Ilaralz og Jóhannes Nordai reynzt snúr,- ingaliprir' við trúboðið. Hefur af þvi tilefni veriö urti þá kveðin eftirfarandi vísa: Götótt er og gallarík, grejanannleg og klikkar í yfirlætis-fræða-flík falskenningin ykkar. St.. flugið ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegúr frá Lon- don og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. söfnin ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðiudaga. fimmtudaa? oe lauaardaea kl 13 30-16 J0 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.a laugardaga kl. 4-7 e.h. oe sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ut- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19. Lesstofa opin kl, 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Asgrímssafn Bergstaðo- stræti 74 er Opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Otibúið Sólheimum 27 er oplð álla virka daga. nema taugardaga. frá kl. 16-19. ★ Ctíbúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMS! er optð alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óékveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19 ★ Minjasafn Reykjavíkui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kiukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga ) báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga <cl. 10-12 og 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. glettan Hann er sérlega bundinn núna. En allt fer öðruvísi. Blöðin skýra nákvæmlega frá Elótta Tómasar og frábærri björgun lögreglubátsins. Yfirvöldin geta ekki annað en rannsakað nákvæmlega norðmálið og brátt sitja hinir seku bak við lás og slá. Bastos á von á hækkun í stöðu sinni, langar greinar segja frá Conchitu, og glæsileg frammistaða hennar ber góðan ávöxt — frá Buenos Aires fær hún símskeyti og er þar boðið upp á mjög hagkvæma samninga. Þórður og Tómas kveðja hana með söknuði. bíó A næstunni byrjar Nýja bíó að sýna bandariska stórmynd, sem nefnisf á íslenzku „Stór- frétt á fyrstu síðu“. Efnisþráðurinn er að visu á Iágu planS og fjaliar um hjónabandserjur, dráp á eigin- manninum og kemur f Ijós, að hann er skúrkur, en eigin- konan nær saman við frið- saman ekkjumann undir lok- in. A myndinni sést Rita Hay- worth og Gig Young og leika bau aðalhlutveridn £ mynd- inni, sem sagt eiginkonuna og ekkjumanninn. útvarpið 13.00 Við vinnuna: Tónleikár. 14.40 Við sem heima sitjum. 8.00 Tónlistartími bamanna. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Eiður Á. Gunnarsson syngur. Við hljóðíærið: Fritz Weisshappeli 20.20 Þriðjudagsleikritið: — Nefklemmugleraugun eftir Sir. Arthur Conan Doyle og Michael Hard- wick. Leikstjóri: Flosi Ölafsson. 1 aðalhlutverk- Utn: Raldvin Halldórsson og Rurik HarEildsson sem Sherlock Holmes 'og ■ Watson læknhv 21.05 Píanómúsik: Andór Fol- des leikur lög eftir Brahms, de Falla, Poulenc o. fl.. 21.15 Erindi á vegum Kven- stúdentafélags Islands: Dýrasjúkdómar, sem mönnum getur stafað hætta af (Kirsten Hen- riksen dýralæknir). 21.40 Tveir óperuforleikir eft- ir Mozart: Cosi fan tutte og La Clemenza di Tito (Konunglega filharmon- íusveitin í London leik- ur; Colin Davis stj.). 22.10 Passíusálmar (32). 22.20 Lög unga fólksins — (Gerður Guðmundsd.). 23.10 Dagskrárlok. alþingi ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 19. marz 1963, klukkan 1.30 miðdegis. 1. Kirkjugarðar, frv. 2. Tekjustofnar sveitarféL 3. Verkfræðingar, frv. Neðri deild: . 1. Almenningsbókasöfn, — frv. — Fyrsta umr. 2. Tónlistarskóli, frv. 3. Lögreglumenn, frv. 4. Ríkisborgararéttur, frv. 5. Lántaka vegna vatns- veituframkvæmda £ Vestmannaeyjum, frv. 6. Sala tveggja eyðijarða i Árskógahreppi, frv. 7. Ábyrgð á láni fyrir Slippstöðina h.f. Akur- eyri, frv. 3. umr. 8. Fiskveiðar í landhelgi, frv. — Frh. 1. umr. 9. Iðnlánasjóður, frv. — Frh. 2. umr. 10 Jafnvægi í byggð lands- ins, frv. — Frh. 2. umr. ★ Rödd af gamla skólanum. ★ Starfaði í kvenfélagi fyrlr norðan. ★ Bardottur og Elvisar. ★ Er ég gömul snobbhæna. Kurteis og dimm kvenrödd heyrðist í símanum og spurði eftir skilningsríkum manni af eldri kynslóðinni og sagðist vilja víkja tali að hugstæðn efni fyrir eldri konur. Mig langar að drepa á gamla hug- arheima, sem eru nú óðum að veslast upp í viðhorfum nýrr- ar aldar og hverfur sjálfsagt með næstu kynslóð. Ég er fædd um " aldamótin og starfaði lengi í kvenfélagi norður í landi áður en við hjónin fluttum suður og reyndist bóndi minn auðsæil hér í bænum og við étturn bamaláni að fagna. sem dreif ist nú í litlum og snotrum C.iölskyldum um allan bæ. Æskan í dag skilur ekki brár og óskadrauma gamalla> konu, sem sáu dagsins liós kringum nítjón hundruð ng tuttugu við að iesa almnnab bjóðvinafélagsins og geti, fylgst nákvæmlpfia for> dönsku konungsfjölskyldunnar enda er hún alin upp við dýrkun á ómerkilegum kvik- myndastjömum í dag. Æsku- vinkonur mínar gátu talið ná- kvæmlega upp ókvænta prinsa álfunnar með hugsýn til ó- giftra prinsessa og kunnu ná- kvæm skil á væntanlegum tengslum milli konungsfjöl- skyldna. Nú er mér raun að horfa upp á allar þessar bar- dottur eða snöggklippta elvisi þjótandi um í bílaræsknur-' enda á ég sjö bamaböm af þessari tegund. Fyrirmynd ungu kynslóðarinnar er ekki lengur bundin við kurteislega og fágaða framkomu sprottin frá ævagömlum riddarareglurr, miðalda og er hrein hörmung að horfa upp á uppflosnun gamalla og góðra siða. Ee átti tal við einn dóttursoi minn um þessi efni og brá.v hann hinn versti við og kal!- aði ömmu sína gamla snobb- hænu og er hugarfarið eftu bessu. Hér ríkir vöntun á heppi- '°gum fvrirmyndum fyrir unga fólkið og hrýs mér hugur við ---„j; Ajar^gm- ar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.