Þjóðviljinn - 30.03.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA
ÞJÖÐVIinNN
Laugardagur 30. marz 1963
Tæknin gerír mönnum kleift
að útrýma hungrí af iörðinni
íbúar jarðarinnar eru þrír milljarðar að tölu.
Helmingur þeirra sveltur heilu eða hálfu hungri.
Á miklum hluta jarðarinnar er hið daglega brauð
af skornum skammti. Víða fá börnin enga aðra
mjólk en móðurmjólkina. Á slíkum svæðum deyja
fimm sinnum fleiri börn á aldrinum eins til fimm
ára en þar sem börnin fá ríkulega og fjölbreytta
fæðu.
Þetta cr sannarlega engin ný-
lnnda. Lfklega hafa ábúendur
Jarðarinnar aldrei fengið naegi-
lega fpeðu. Það sem frábrugð-
ið er frá þx’f sem áður var er
að nú hata vísindin gert okk-
nr kleift að framleiða matvæli
sem nægðu tvðfalt fieiri mðnn-
nm en nú ltfa. Og ef við bcitt-
um tæknlnni sem skyldi gætum
við bundið endf á eða tak
markað þjáningar þær sem or-
sakast af faeðuskorti.
Þannig er unnt að svara þeim
svartsýnjsTnönnum sem halda
því fram að matvælaframleiðsl-
an. haldist ekki í hendur við
fólksf.jölgunina. Þar að auki
sýna skýrsíur að reiknað er
með hvf að aukning matvæla-
frnmjeiðslunnar ú árunum 1962-
1963 verði örari en fólksfjölg-
unin.
Því miður er þetta þó engin
lausn bar sem framleiðslan
eykst mest í þeim löndum sem
þegar hafa meira en nóg til
eigin þarfa en tregast f þeim
sem búa við skort.
Miklar andstseður
Andstæðurnar milli þróaðra
oig vanþróaðra landa eru í
mÖEgum atriðum mjög miklar:
Uppskeran af hverjum hektara
ræktanlegrar jarðar í Japan er
fjórum sinnum meiri en í Ind-
landi, hver kýr í Evrópu gefur
af sér fjórum sinnum meiri
mjólk en kýr í Rómönsku
Ameríku og Mjð-Austurlondum,
sjö sinnum meiri en í Afríku og
tíu sinnum meiri en í Austur-
löndum fjær.
Offramleiðsla og
sultur
í nokkrum löndum er mat-
vælaframleiðslan það mikil aö
offramleiðslubirgðir hlaðast
upp. Þar sem lönd þau sem
búa við sult hafa ekki fé til
að kaupa þessi matvæli þá
komast þau aldrei út á hinn
alþjóðlega markað.
Til þess að ráða bót á þessu
hafa Sameinuðu þjóðimar og
stofnun þeirra FAO, gengið frá
áætlun sem miðar að því að
láta offramleiðslubirgðimar
koma að gagni. Offramleiðslan
er þó ekki nema lítill hluti af
framleiðslu alls heimsins. Talið
er að birgðir þessar nemi nú
um 130 milljónum lesta, en
mestur hluti þeirra er f Norður-
Ameríku. Þetta er að vísu mikið
magn en gæti þó ekki fullnægt
hitaeiningaþörf alls mannkyns-
ins nema í tvo mánuði.
Misjöfn gæði
Medan helmingur mannkynsins sveltur hlaðast offramlciðslubirgðir upp í Norður-Amcríku og
viðar. Stundum er slíkum matvælum brennt eða þau eyðiiögð á annan hátt. Myndin sýnlr banda-
ríska skemmu þar sem offramleiðslubirgðum af korni er komið fyrir.
Fæðunni er ekki einungis
misskipt milli jarðarbúa að
magrn heldur einnig að gæðum.
Einnig að þessu leyti hafa
framfarimar einvörðungu átt
sér stað í vissum heimshlutum.
Þannig hefur neyzla kjöts og
annarrar fæðu. sem innilheldur
mikið af eggjahvítuefnum auk-
izt mjög til dæmis f Vestur-
F.vrópu á undanfömum árum.
Árið 1958 snæddu Frakkar
13 kílóum meira af kjöti en ti'J
árum áður og neyzla mjólkur oa
mjólkurafurða hafði aukizt um
briðjung. Á sama tíma minnk-
aði neyzla Vestur-Evrópubúa A
komi og rótarávöxtum talsvert
Ibúamir í Austurlöndum fjær
búa við alvarlegan matvæla-
skort. Einkum skortir fólk
fæðutegundir úr dýrarfkinu, svo
sem kjöt, egg og mjólk, það er
að segja þær fæðutegundlr sem
mest hafa næringargildið.
Gífurlegt átak
Þar sem fæðunni er mjög
misskipt innan einstakra landa
er unnt að slá þvf föstu að
meirihluti íbúanna býr við enn
•lakari kost ean hagskýrslur
segja vera meðaltal. Það þarf
því gífurlegt átak til þess að
koma þvi til leiðar að íbúar
í löndum sem eru á svipuðu
stigi og Austurlönd fjær fái
daglegt brauð sem nægir til
mannsæmandi lífs.
STÚRFELLD FARGJALDALÆKKUN
í APRÍL OG MAÍ
5&.
NOT(#> t 4ERIÐ
Nú er emstakt tækitæri til pess
aö njóta hinna
ÓDÝRU
SKJÓTU OG
ÞÆGILEGU
Lækkumn nemur
l.d. þessum uppnæðum
Rvík — Kaupmannahöfn — Rvík kr. 1688
Rvík — Stokkhólmur — Rvík kr. 2786,
Rvík — París — Rvík
Rvík — Osló — Rvík
Rvík — Glasgow — Rvík
Rvík — London — Rvík
Rvík — Hamborg — Rvík
Víða um heim fá börnin-
ekki aðra mjólk en móð-
urmjó’kina. Barnadauði
á slíkum stöðum er fimm
sinnum tíðari en annars
staðar. — Myndin sýnir
bam í Kongó sem nær-
ingarskorturinn er að
sjúga úr allan lífskraft.
kr. 2163,
kr. 2134,
kr. 1207,
kr. 1519,
kr. 2166,
ferða
Flugfélagsins til Evrópu - Kynnið yður
vorfargjöldin hjá okkur eða ferða-
skrifstotu yðar
+ dildistími farseðla sicv. vdrfarbjöldunium er
EINN MÁNUÐUR FRÁ BRDTTFARARDEQI HÉÐAN
S/ZE
ihúar Siheríu
kvartaundan
afbrotafólki
Hinn gamli rússneski siður
að senda glæpamenn og mis-
indislýð til Síberfu hefur msett
nokkurri andstöðu upp á síö-
kastið — ekki af hálfu þeirra,
sem þangað hefur verið vísað.
heldur Síberíubúa sjálfra.
tbúum Síberíu er farið að
finnast það móðgandi að taka
á móti fólki sem unnið héfur
sér til óhelgi i Leningrad og
Moskvu.
1 Moskvu-blaðinu Literatum-
aja Gazeta birtist nýlega bréf
frá V. Marina frá trkutsk. Hún
hefur þær fréttir að færa að
f borg sinni sé aragrúi af ung-
um stúlkum sem vafasamt orð
fari af og siðferðislögreglan
hafi flutt frá borgunum í vestri.
— Það er full gróft að móðga
okkur Síberíubúa með þvf að
Sgnda þess háttar drasl frá
höfuðborginni og hingað, segir
í bréfi frúarinnar. — Halda
menn að þær verði skikkanleg-
ar manneskjur við að koma
hingað til Irkutsk? Halda menn
að þær geti stillt sig um að
fara á stúfana og afla sér að-
dáenda einnig hér?
★ Hollywood-leikkonan Joan
Crawford hefur borið til baka
sögusagnir um að hún hefði
í hyggju að giftast Nelson
Rockefeller, fylkisstjóra í New
York. Frá því Rockefeller skildi
við konu sfna fyrir .ári hafa
ýmsar sögur verið á kreiki um
einkalíf hans.
1