Þjóðviljinn - 30.03.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.03.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur SO. marz 1963 HðÐVIlIINN mruoipggirafl hádegishitinn sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknir vaktalladaga nema laugardaga kL 13—17 Sími 11510. ★ Klukkan 11 árdegis í gaer var hæg austlæg átt á land- inu, þoka við norður-og Aust- ÚtVðTDlð urströndina, en glampandi sól á Vesturlandi. Hæð við norð- austur Grænland, en lægð yfir Bretlandseyjum. Grunn lægð suðaustur af Hvarfi á hreyf- ingu austur. til minnis ★ 1 dag er laugardagurinn 30. marz. Quirinus. Árdegis- háflæði kl. 8.53. 23. vika vetr ar: Hið íslenzka bókmennta-' félag stofnað 1816. ísland gengur i Atlantshafsbanda- lagið 1949. ★ Næturvörzlu vikuna 30. marz til 6. apríl annast R- vikurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu ( Háfnarfirði vikuna 30. marz til 6. april annast Jón Jóhannesson. læknir. simi 51466. ★ Slysavarðstofan I heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Simi 15030 ★ Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudag? klukkan 13- 16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opiðari; virka daga klukkan 9 15-20 taugardaga ttlukkan 9.15-16 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan. 16.30 Danskennsla. 17.00 Æskulýðstónleikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 tJtvarpssaga bamanna: „Bömin í Fögruhlíð". 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 „í Vín í kvöld": Háns Kolesa og hljómsveit hans leika Vínarlög. 2ðr20Æeikritr,\Eftíriítsmaðl urinn" eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Sigurð- ur Grímsson. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Haraldur Bjömsson, Anna Guð- mundsdóttir, Krist- björg Kjeld, Þorsteinn ö. Stephensen, Nína Sveinsdóttir, Róbert Amfinnsson, Valdimar Helgason, Brynjólfur Jóhannesson, Þorgrim- ur Einarsson, Ævar R. Kvaran. Rúrik Haralds son, Bessi Bjamason, Guðrún Stephensen og Gestur Pálsson. 22.10 Passíusálmur (42). 22.20 Danslög. 24.00 Dagsskrárlok. an 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N. Y. klukkan 1.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, K-höfn, Gautaborg og Osló klukkan 23. Fer til N.Y. klukkan 00.30. ★ Ferðafélag Islands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstkomandi sunnudag 31. marz. Lagt af stað klukkan níu frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. — Gengið þaðan upp Þrándar- staðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum f Þingvallasveit. — Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins simsu: 19533 og 11798. skipin flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl 6. Fer til Lúxemborgar klukk- ★ Skipadeild SlS. Hvassaféll fór í gær frá Neskaupstað á- leiðis til Lysekil, Gdynia og Wismar. Amarfell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morg- un frá Hull. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi áleiðis til Homa- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar. Stöðvarfjarðar og Reyðar- fjarðar. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell fór 26. þ.m. frá Akureyri áleiðis til Zand- vorde, Antwerpen og Hull. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. Stapafell fór 26. þ.xn. frá Karlshamn, er væntanlegt til Raufarhafnar 31. þ.m. Reest losar á Húnaflóahöfnum. Etly Danielsen fer i dag frá ' Sas van Chent áleiðis til Reykja- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Camden U.S.A. Lang- jökull fór frá Vestmannaeyj- um 27. þ.m. til Cuxhaven. GoD Bremerhaven, Hamborgar og London. Vatnajökull lestar á Vestfjarða- óg Norðurlands- höfnum. ★ Eúnskiþafélag Islands. Brú- arfoss fór frá Hamborg 26. þ.m. væntanlegur til Reykja- víkur í morgun. Dettifoss fór frá N.Y. 20. þ.m. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í gær. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum i gærkvöld til Bergen, Lysekil, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Goðafoss fór frá N.Y. 20. þm. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í gær. Gullfoss er í Kaupmannahöfn Lagarfoss fór frá Gautaborg 28. þ.m. til Venespils og Hangö. Mánafoss fór frá Leith i gær til Kristiansand. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnarfjarðar, Grundarfjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til Avonmouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss fór frá Reykja- vík 21. þ.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði 25. þm. til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Akureyrar, Siglufjarðar og Finnlands. ★ Skipaútgcrð ríkSsins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21 f kvöld til Rvík- ur. Þyrill fer yæntanlega frá Rvík í kvöld til Bergen. Skjaldbreið er á leið frá Vestf jörðum til Rvikur. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urtóð. firrtm daga ferð og 'lagt af stað á fimmtudagsmorgun (skírdag) en hin er 2 og hálfs dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag, gist verður í sælu- húsi félagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins simar 19533 og 11798. ★ Kvenfélag sósíalista. Fund- ur verður haldinn þriðjudag- inn 2. apríl í Tjamargötu 20. Sjá nánar í blaðinu á morgun. Krossgáta Þjóðviljans tímarit ★ t)t er komið timaritið „Menntamál“, 3. hefti 1962. Af efni er m.a. Skólafælni, eftir Kristin Björnsson. Kafli úr skólaslitaræðu, eftir Vigdísi Jónsdóttur, Skólabókasöfn, eft- ir Ármann Kr. Einarsson, Sálfræðipróf, eftir Sigurjón Bjömsson, Þegnskaparuppeldi. eftir K. Falk, í orlofl í Kans- as, eftir Þráin Lðve. Ávarp að dansnámskeiði loknu, eft- ir Áma Guðmundsson, Frá innesjum til Aðaldals, eftir Friðbjöm Benónísson, Þing Evrópuráðs til endurskoðunar kennslubóka i landafræði fyr- ir framhaldsskóla, eftir Guð- mund Þorláksson, Heiðurs- verðlaunasjóður Daða Hjör- vars, eftir Helga Hjörvar og sitthvað fleira. Ritstjóri er Broddi Jóhannesson. Áárétt: 1 hreyfill 3 blástur 6 líkamshl. 8 eink.st. 9 húð 10 rot 12 sk.st 13 angan 14 tala 15 drykkur 16 þynnka 17 busL Lóðrétt: 1 tóbak 2 snjókoma 4 óska 5 boðberi 7 ofsagt 11 grein 15 þröng. söfnin pennavmir glettan Tékknesk skólastúlka Halka Marková, Thalmann Ul. 31. Praha 6., C. S. S. R. óskar eftir pennavini á þýzku og ensku og eru áhugamál sér- staklega frímerkjaskipti o.fl. ★ Þjóðminjasafnið og LJsta- safn rfldsins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtudaga oa lausardaea kl 13.30-16.J0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 e.ö. laugardaga kL 4-7 e.h. og sunnudaga kL 4-7 e.h. ★Bæjarbókasafnið Þingholte- stræti 29A, sími 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kL 14-19, sunnudaga kL 17-19. Lesstofa opin kL 10-22 alla virka daga nema laugardaga kL 10-19, 6unnudaga klukkan 14-19. ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. SlÐA 0 ! i Mér þykir vænt um, þegar sjúklingum finnst þú falleg. Öruggt merki um batahorfur. visan ★ I Þjóðviljanum hefur verið sagt frá ' jarðskjálftunum t Skagafirði og > sæluvikunni. sem þar er ( vændum: Dyggð og freistnl háðu hríð, harkaleg var glíman: Skjálfti fór um fold og iýð fyrir sælutímann. Kárl félagslíf ★ Bazar kirkjunefndar kvenna í Dómkirkjunni verður þriðju- daginn 2. apríl klukkan tvö í Góðtemplarahúsinu. ★ Kvenfélag Laugarnesóknar. Afmælisfagnaðurinh verðar mánudaginn 1. apríl á venju- legum stað og tíma. Ýmis skemmtiatriði. ★ Eeröafélag Islands efnir til tveggja Þórsmerkurferða um páskana. önnur er i I Næsta dag eru þeir komnir á leið til Yucatan. Ferð- „i er löng og til að spara tíma og peninga á að taka olíu á sjó, og munu olíuskip bíða eftir Brúnfiskinum á ákveðnum stöðum. Tollskráin Framhald af 7. síðu. ,áðar o, fL) lsekki úr 90% í 70%. Gert er ráð fyrir hliðstæðum lækkunum á nokkrum öðrum vörum til fatnaðariðnaðar o. £L Eins og áður segir er algeng- asti tollur á hráefnum og skyldum vörum 35% samkvæmt frv. Þó er lægri tollur á sum- um hrávörum, eins og t. d. á sumum súfcunarefhum 20% og 30% (nú 21%), og í sumum efnum til málningarframleiðslu 20, 25 og 30% (nú 21%), til smjörlíkisgerðar 30%. (nú 26% og 34%) og til skógerðar 30% (nú 22% og 40%). Á hráefni til plastiðnaðar er gert ráð fyrir 30% tolli (nú 21%). Á plötur og stengur o. fl. úr járni, stáli og öðrum ódýrum málmum, sem aðallega er flutt inn til málm- smíða, er yfirleitt settur 15°/ri tollur, enda er nú aðeins 16,5% söluskattur á viðkomandi vör- um. Gert er ráð fyrir 20% tolli á efni til rafsuðu (nú 21%). Á meira unnar jám- og aðrar málmvörur til málmsmlða er yfirleitt 35% tollur, sem er ná- lægt því sem nú er á vörunum. Á efnivörur til sælgætisgerð- ar og gosdrykkjagerðar er lagð- ur 40% tollur. Lagt er til að tollur verði lækkaður á flestum tegundum pappírs og umbúða úr þappír, svo sem hér segir: Prent- og skrifpappír tollist með 30%i (nú 33%), kraftpappír og kraftpappi 30% (nú 45%), bókbandspappi, umbúðapappir og veggpappi 30% (nú 52, 54 og 56%), hand- gerður pappír og pappi 30%' (nú 107%), p ergamen tpappír, sem vegur allt að 100 g7m* 4% (nú' 4%), en annars 30%i (nú 70%), bylgjupappír og býlgju- pappi 40%i (nú 52%), áprentað- ur pappír og pappi 60% (nú 107%). Hvað umbúðir snertir má nefna pappakassa og öskjur 60%i (nú 106%), pappírspoka til vélpökkunar á vörum 40% (nú 106%), aðrir pappírspokar 50% (nú 106%). Hér má geta þesSj að plastpokar til vélpökkunar á vörum eru í frv. tollaðir með 40%i (nú 132%) til samræmis við pappírspoka til sömu nota. Blöð, þynnur og hólkar úr plasti til umbúða (í nr. 39.01 —39.06) eru samkvæmt frv. með 35% toll og er þar an að ræða hækkun úr 4%i tolli. Er þetta gert til samræmis við toll á öðrum umbúðavörum. Bygg- ist hinn núverandi lági tollur á plastblöðum, þynnum og hólkum upphaflega á undanþáguheimild fyrir þessar umbúðir, sem ætl- aðar voru utan um útflutnings- vörur, en var í algeru ósam- ræmi við toll á almennum um- búðum um verzlunarvöru. Ekki er þó ætlunin að tollahækkun þessi verði til kostnaðarauka fyrir útflutningsframleiðsluna, þar sem heimild er í frv. til að endurgreiða toll af umbúðum um útfluttar vörur. Lagt er til, að tollur á smíða- .rtð (til húsgagnagerðar o. fl.) verði 40% (nú 34% eða 49%) — á eik til skipasmíða og ann- ars þó 15%, (nú 16.5%). — A tré í tunnustafi er lagður 3% toHur (nú 2.7%). Dubois hefur fengið símskeyti frá Williams sem biður hann að flýta sér sem mest. Og á jarðfræðingur einn að freista gæfunnar sem fyrst í Yucatan — hvort þar megi finna Trianit. Aðstoðarlœknisstöður Stöður 1. og 2. aðstoðarlæknis við lyfjadeild Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og læknis- störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fvrir 1. maí næst komandi. Reykjavik, 29. marz 1963 SJÚKRAHUSNEFND REYKJAVU,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.