Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 4
4 SlÐA HOÐVILHNN Jarðasölur ríkisins: CtgefanU> Ritstjórar SarrieimngaríiokKut albvöu — SosiatistafloKK urinn —' » Ivar H, Jónsson Magnús Kiartansson Sigurð ur Guðmundsson [áb) f'réttaritstjórar; Jón Biarnason Sigurður V Friðblófsson "vsineai orentsmiilm .**!«'' hrð'isn •'i'. Simi 17-50fi '5 línur) Áskr’ftarverð Kr 65 á mánuði Sýslumaður enn í jarönæöishraki ÞINCSIÁ ÞJÓÐVILJANS Skálkáskjól andkommúnismi Tljfönnum getur orðið hált á því að taka mark á bandaríska áróðrinum um lýðræðisást og hugsjónir auðvalds og ríkisstjórnar Bandaríkj- anna. Sérstaklega ætti Alþýðublaðið að vara sig á slíku, og ætti raunar að hafa vissar forsendur til þess ef nokkurt samhengi væri með núver- andi ritstjórn þess og þeim sem gengnar eru. Sá var tíminn að menn voru fræddir um eitt og annað i Alþýðublaðinu varðandi bandaríska auð- valdið og lýðræðisást þess. Qg þó margt hafi breytzt, mun eðli bandarísks auðvalds og megin- reglur vera svipaðar nú og á fyrsta áratug Al- þýðublaðsins. í yfirdrottnunaræði sínu utan heimalandsins er öðru nær en bandarískt auð- vald og bandarískar ríkisstjórnir séu að púkka upp á lýðræði. Það hefur verið svo og er svo. enn að Bandaríkin hafa gert bandalag við hvern þann einræðissegg sem þeim hefur þótt henta Þannig er núverandi ríkisstjórn Bandaríkjann? ekki einungis í hernaðarbandalagi við fasista ríki eins og Portúgal og Spán, heldur er gegn rotnum fasistastjórnum viðhaídið á kostnar Bandaríkianna og af bandarískum her í löndurr eins og Suður-Vietnam. Suður-Kóreu, á Taivan \ Og um nær alla hina rómönsku Ameríku er lýð ! ræðisöflum þjóðanna haldið niðri og lýðræðis-| þróun landanna margtrufluð af samspili banda rísks auðvalds. bandarísks ríkisvalds og hervaldr; og innlendra herforingjaklíkna og auðmanna Gagnvart þjóðum rómönsku Ameríku er íhlutuT bandarískra auðhringa og bandarísks ríkisvald' ein samfelld saga kúgunar og arðráns, auðsöfn unar og yfirdrepsskapar, enda hefur Bandaríkja mönnum tekizt að gera sig þar eins óvinsæÞ ! og í öðrum þeim heimshlutum sem þeir hafa komið mest við sögu. f>að er broslegur misskilningur, ef heilaþvegnir * varðbergsmenn á íslandi halda að Bandarík- in og bandariska auðvaldið sé umhyggjusamt um lýðræðið í heíminum. Afskipti Bandaríkjanna af öðrum londum miðast blygðunarlaust við eigin hagsmuni. hvort sem um er að ræða að reyna að viðhalda hinum blóði drifnu ógnarstjórnum fasista í Vietnam eða neyða herstöðvum sínum upp á „ófúsa bandamenn“, en bandarískur mað- ur hefur nýlega nefnt íslendinga svo, í bók um bandarísku ásælnina undanfarna áratugi. Yfir- gang sínn og ásælni hafa Bandaríkin um langt skeið afsakað með vígorði Göbbels um „baráttu gegn kommúnismanum“. í þvi skálkaskjóli hef- ur bandaríska auðvaldið og bandarískar ríkis- stjórnir talið sig geta afsakað hvað sem er, líka það að lýðræðisstjórnum og lýðræðisstjórnarfari : sé drekkt í blóði og kúgun. Alþýðublaðið setur í gær í stóra fyrirsögn á grein um Guatemala- viðburoina, að lýðræði sé þar fórnað fyrir and- kommúnisma. En þar eins og annarsstaðar er „andkommúnisminn“ einungis áróðursdula, ætl- uð meira og minna heilaþvegnum áróðursmönn- um og starfsmönnum bandarfskrar „upplýsinga- þjónustu“. Bandart'ikq auðvaldið hefur aldrei hikað við fór^s iýðræðinu fyrir gróða sinn og hagsmuni. — s. í gær voru tíl umræðu í neðri deild frumvörp um sölu nokkurra jarða: Bakka- sels í Öxnadal, Litlagerðis í Grýtubakkahreppi og prestssetursjarðanna Vatns- enda og Æsustaða. í sam- bandi við sölu Litlagerðis fór GísH Jónsson (í) nokkr- um orðum um fyrri jarða- kaup Jóhanns Skaftasonar. sýslumanns. en hann fer fram á að fá Litlagerði keypt af ríkinu — Kari Guðjónsson (Alþ.bandal.) 'agðist gegn sölu Bakkasels og áðurgreindra prestsset- ■rsjarða. Gísli Jónsson il; Kvaddi sér dljóðs við fyrstu umrseðu um ölu Litlagerðis. Hann kvaðst álíta að með þessu frumvarpi vserj farið inn á n.ýja braut í sölu ríkisjarða, þar sem ekki værj gert ráð fyrir að jörðin yrði gerð að ætt- aróðalj,' Minnti bann á. að vænt- arJegur kaup- andi, . Jóhann Skaftson. hefði áður keypt eyði- jörð f ríkinu á .sömu forsendum og fram voru bornar í þessu frumvarpi. þe.. að hann ætlaði að gerá jörðinní eitthvað t|1 góða og beygja hana upp. Sú iörð hefði verið í Barðastranda- sýslu. Einu framkvæmdír sýslu- manns hefðu hjns veear orðið bær. að flytja á jörðina hús. sem komst fyrir á bílpall!. °nda hefðj það ekki verjð stærra en svo. að begaV menn vildu matazt þar hefði orðið að e!da matinn úti. eða elda matinn inni og neyta hans útj Hins vegar hefði síðar komið i 1 jós, að jörð þessi lá að vega- mótum við Vestfjarðaveg, sem síðar var lagður. Barðstrend- ingafélagið í Rvík hefði þá far- ið fram á að fá að reisa þar veitingaskála, en sýslumaður hefði krafizt ærins gjalds fyrir þá aðstöðu og viljað fá vissa prósentu af veitingásölu. — Taldi GisM að álykta mættj af þessu að svipað gætj búið und- ir með áhuga sýslumannsins fvrir kaupum á T.ít’agoi-ði og bæri að gjalda varhug við að ' fara inn á þá braut. sem frum- varpið heimilar. Ingvar Gislason (F) - kvaðst vilja víta GJ fyrir að fara með slíkar dylgjur. sem hann hefðj gert í ræðu sinni oa væ'ri engin á- stæða til þeis að ætla Jó- hannj Skafts- synj sýslu mannj að neiH annað byggj á bak við kaupin en áhugi hans qH bvwnia npp jörðina. Gísli .Tónsson kvaðst vísa 'dtum IG aftnr heim ti’ föð- 'irhúsnino oa væri auðve’t að -anna það að'hann hefði farið með rétt mál um fvrri iarða- kaup sýs!umann'')ns. £>á var til annarrar umræðu =ala Bakka'el.o í Övnadals. Gunnar Gis ason cf) mæ’; fyrir nefndarájiti méirihíuta ’andbúnaðarnefndar sem leg?- ur til að frumvarnið verð; sambykkt. Nefndin hafði ’ett»'' umsagnar landhj>noa»rnefndar =em legeur til að fnimvarn'A vefði '-amþvkkt ‘Mofnðín hafð) 'n-itað .niriKPvno- ’andnámK =t.jóra iarðoivnndeiMar rikis ins 02 veoqmá]qotinr= no vorn hessir aðiiar alHr moðmfpltir sö’u iarðarinnar Vegamála- TRÉSMIÐIR óskast strax. Akvæðisvisnv Húsgöqn I InnréHinqar Ármúla 20. Hentugar íermingagjafir TRANSISTOR- FERÐATÆKI GUITAR—Pick-up og margt fleira. stjóri taldi heppilegast að íæluhús yrði 1 Bakkaseli végna vetrarferðar yfir Öxnadaisheiði. Karl Guójónsson (Alþbandal.) iagði til að málinu yrði visað frá með tilvísun til þess að vegalög eru ■ endurskoðun og óhjákvæmi- lega yrði þar einnig tekin ti’ athugunar 'egab.iónusta o. fl. þar að iútandi. Öxna- dalshreppur hefði haít jörðina á lejgu tjl beitar og ekkert væri því tj’ fvrirsöðu að svo yrðj áfram Ásæðulaust virt- ist því með öHu að rasa um ráð.fram jneð sölú jarðarjnnar þar sem vitað væri að þarne er nauðsynlegt að hafa hjálp arstöð eða aðra þiónustu vegn' vetrarferða yfir Öxnadalsheiðl Þau atriði hlytu að verða tek in til athugunar við endur skoðun vegalaganng og þegar Föstudagur 5 aprjl : 963 bess værj gætt að ýmis mikil- •vaeg.mái hefðu verið látjn bíða afgreiðslu á þcirrj forsendu, væri ekki ástæða til þess að hraða afgreiðslu þessn máls að svo komnu. Minnti Karl m.a. á, að frumvarp har,s um breyt- ingar á vega’öeum (þióðvegir gegnum kauptún'). hefði enn ekkj verið afgreití og hefði þvj máii þó veri.ð vel T^kið á sinurn tíma 'Það væri mikil- vægt að ríkið elataði ekki þejrri aðstöðu sem þsð hefði i Bakkase’i meðan vegalöa væru enn i deiglunni Rökstudd dagskrá Karls um ■ð visa málinu frá. var að um- -æðu lokinni fel’d með 13 at- kvæðum gegn 7 en al’msrgir hingmenn sátn hiá - 'Málinu var vísað ti.1 súj umræðu. Þá fór fram - neðri deild 2 umræða um sölu nrestcs°tiirs- iarðanna Vatn-end-, o- JEsu- staða Meirih’ut4 ,-„ái-.',n-ðar- nefndar íagði +)’ -ð hað f+um- v=ro vrðí nin-ia inmþvkkt Karl — ■ev*’ a* ■frumvarní* ‘-’lt laonti mann m.a - n-„mva'-pinu væru pn*'- ’h' cnð V.ver’- im iarði—-VvMu selda- 02 ’æfj hað hri mögu’.ejka á ■--ðabracV’ ■v’-uiði) bV: Og •",11 T—— --• qðljr ’vst i - — V. -• - -1 'dð i-'-ð-.konri Jó- — n.c v’-pr'aannar T/rálinu var vísað til 3ju um- ræðu. Þingfundir í gær Fundir voru f báðum deild- um Alingis i gær. Frumvarc um afnám aðflutningsgjalda af bifreiðum handa öryrkjum var til 3ju umræðu í efri deild Ólafur Björnsson (I) gaf bser upplýsingar. að undanfarin ár hefði sú tala bifreiða sem á- kveðio hefur verið (150) nokk- urnveginn fullnægt umsókn- um, og byggist hann við a* fiöldi umsókna væri svineður á þessu ári. — Þá skýrði Ólaf- ,un einnig frá ,fryi að agfljitq., fngsgiö’din væru afskrifuð á 5 árum 02 kaemi bvj ekki t;' -ndurgreiðúu aðflutningsgjalda hótt farartmki þessi væru seld að þeim ‘ima liðnum — Frum varnið var síðae afgreitt ti’ neðri deildar Nokkrar umræður urðu einn- ‘p í dejldjnni um frumvarp um ’eitingasölu og gistjhúsahaid. oa var fundi dei’darinnar frest- að til bess að athuga nánar ookkur atriði 'rumvarpsins. "ár í neðri dei’.n fylgdj Emil Tónsson úr hlaði almannatrygg- ingafrumvarpinu en bað mál vqr afgreitt frá efri deild s.l. hrifliudag — Riarni pm'od',kts. JOri fylgdi úr hla«: c— 'mvarni i’ breytjnga á 'ögTjm um fánn- ’æknq og var 'kvrt' frá °fnis- at.riðum hesa frunnvnrn': : h’að, 'nu i gær. Finni? voru til um- "æðu i neðri deild frumvörn Iim sölu nokk-'rra iarða al- menningsbókasafn og fiskv°)ð. ar í landhelgj ffrumvarp Þór. arins Þórarinssonart HíÍ5nœ?'«mfli|gi5tiérr hefur samþykkt eftirfarandi: „Með skírskotun til 2. gr. reglugerðar um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum, ályktar hús- næðismálastjóm að telja eingöngu þær íbúðir. sem ekki hafa verið teknar i notkun fyrir meira en 2 árum, áður en að húsn.æðismálastjórn bersl úm- sókn uro lán til hennar, sem nýja íbúð og láns- hæfa, ef hún að öðru leyti uppfyllir önnur skiíyrði útlánareglugerðarinnar". Samkvæmt framansögðu eru því lánsumsóknir þeirra. sern búið hafa í íbúðum sínum 2 ár eða lengur begar um- sókn berst. ekki lánshæfar frá og. með birtmgú þess- arar auglýsingar. Reykjavík, 5. apríl 1963. HÚSNÆÐISMALASTJÓRN ríkisins. Klapparstíg. Sími 19800. BÚÐIN S f ú I k at óska6t til skrifstofustarfa i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur. Vélritunarkunnátta nauðsynleg Upplýsingar gefur framkv.æmdastjóri (ekki f síma). ‘d HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.