Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞIÖÐVILJINN Föstudagur 5. april 1963 ráös, sem hann sagöi að hefði einkum náð til unglinga á aldr- inuin 12—15 ára en aðrar leiöir yrði að fara með þá sem eldri væru. Þá sagði hann„ að bvi miður hefðj ekki náðst til þeirra unglinga sem byrftu kannski mesl á því að hatda. Þá éetti æskulýðsráð einnig við hú.s- næðisleysi að búa og hefði bvi ekki getað haldið upni tóm- stundastarfsemi nógu víða um bæinn. Hagnýfrinsr skóla Kvaðst Böðvar álíta að nií bæri að stefna að bví að hag- nýta hin mörgu skólahús víðs- vegar um bæinn ti) meira en kenrislu, nota bau einnig til tómstundastarfa og skemmtana beirra aldursflokka sem bar stunda nám. Þyrfti þá aö vera ráðinn við hvern skóla bæiar- ins maour tiJ að vera eins kon- ar æskulýðsleiðtogi sem leið- beindi nemendum um, hvernig beir gætu nýtt tómstundir sín- ar við hoil og góð verkefni. A bennan hátt væri mösulest að hafa persómilegt samband við fleirí en nú er Um skemmtanir sagði Böðv- ar að ekki væri nægt. að áfeil- ast unglingana fyrir áð sækja þær skemmtanir sem bærinn byði upp á meðan ekki væri hægt að bióða upp á skemmt- anir með meiri menningarbrag í staðinn. Koma byrfti upp æskulýðsskemmtistöðum, ekki stöðum sem reknir væru með hagnað fyrir augum, þeir þyrftu ekki einu sinni endilega að standa undir kostnaði. heldur ættu bejr að vera liður í æsku- lýðsstarfseminni. Fyrsf« V»orgar. kynslóðin Ólafur Hannlbalsson sa~' að bað sem sér fyndist einna mest áberandi hjá unglingum nú væri að beim fyndist beim ekk- ert koma við það sem skeð hefði fyrir 1940 — litu á bað sem eitthvað fomeskjulegt. Þetta væri eiginlega fyrsta borgarkynslóðin sem væri að fálma sig áfram, hefði enga taug til baka og ekkert að byggja á. Þá hefði fiölskyldan breytzt mikið. sagði Ólafur. all- ar tómstundir heillar kynslóðar farið í strit við að koma yfir sig húsi og hún því ekki haft neinn tíma ti.l að sinna börnun- um, hjálpa beim. aðstoða við nám o.s.frv. Ólafur kvaðst telja núverandi fræðslukerfi alveg út í hött. Það væri byggt á gamalli hefð, en með beirri bióðfélagsbreyt- ingu sem orðið hefðí væri ekki iengur nóg að kunna íslend- ingasögurnar og að tjasla sam- an vísu. Almenn menntun væri ekki nóg, tæknimenntun og hvers konar sérmenntun yrði að aukast. Reykiavík hefur dregizt afturúr. skólahúsnæði er ekki nægilegt og þeir skólár sem byggðir eru svara ekki kröfurr’ tímari's — bsr er allt miðað við gamla máltækið „að beria til hókar“ — allt er miðað við bað bóklega. En bókin er ekki leng- ur einhlít. tækni- og vélhekk- mg er orðin iafn mik'lvæg. Við kref.iumst sundprófs *il “agnfræðanrófs. en nauðsvn- 'eera væri að hafa iafnvel bíl- nrof eða almenna v^lhekkirigu og frumHpkkingu í ' eðlis- og °fnafræði. Eins og fræðslu- '-nrfið pr nú er bað í engum '°ngs]um við há atýinrmhæ+ti '°m við hi'tum via msjhað bióð- ■r UOP’ nr pO hróastí1 Þá bvrfti að stytt* allt nám ■ hér. Vid kennum fiolda areina •em er úreltur og eiRnia á úr- itan hntt Fái nerríándi ekki jhuaa á neiriu inwm skóla- °eaianna l»itar lian/i eitthvað nnað oa bá er erfiðara að ná ■’num nft’ir bafl veraur tð ’una. e* 'ik'inqiiritin með -enntn- . ,- n,.or oinT1 •'•nni ‘ ,, Að má’ i„i-„, , Framhald á, 6. síðu. Ekki er hægt að áfellast unglingana fyrir að sækja þær skemmtanir sem boðið er uppá meðan ekki eru haldnar fyrir þá aðrar mcð meiri m enningarbrag. ölvun unglinga er citt af því sem barnaverndarnefnd á við að striða og er myndin tekin um sl. verzlunarmannahelgi og þarf ekki frekari skýringa við. krafa bamaverndarnefndar að borgin byggði barnaheimili tii að fullnægja þörfinni sem eykst ár frá ári um að fjarlægja böri, af heimilum sínum um lengri eða skemmri tíma. Einnig vant- aði uppeldisheimili eða skóla fyrir ungar stúlkur sem heim- ili þeirra ráða ekki við eða eru heimilislausar að kalla. Misferli barna Aðal misferli barna kvað Hallfríður vera hnupl. þjófnað. innbrot, svik og falsanir, skemmdir og speli, flakk og úti- vist, meiðsl og hrekki, ölvun og ýmsa óknytti. Hjá mörgurn væru þetta barnabrek sem þaú legðu niður þegar talað hefði verið við þau og foreldrana. en önnur endurtækiu afbrotin og þau þyrfti að f.iarlægja úr borginni ef mögulegt væri Æskilegast væri þó að sem fæst börn þyrftu að dvelja til lang- frama á barnaheimilum þótt þau væru í alla staði fullkomin og betra að þau dveldust hiá foreidrum sínum, jafnvel þótt eitthvað væri athugavert við þá. Tilfærði hún að lokum um- mæli frú Ingrid Holten kenn- ara frá Árósum sem hélt fyrir- lestur hér um fjölskyldufræði: „Glæpahneigð unglinga hefjr ótal sinnum verið rakin til ást- leysis fyrstu fimm æviárin Þeir hafa orðiö tilfinnanlega vanþroska vegna þess að bá hefur skort traust kærleikssam- band við einhverja eina mann- eskiu, móður eða staðgengil móðurinnar á því árabili. F.iöl- skvidan er enn sá rammi, sem við þekkjum beztan til að skapa hörnunum broskamöguleika, Barnaheimili geta verið góð Dg nauðsynleg, en þau geta aldre’ komið algerlega í stað f.iöl- skyldunnar". Flv+^íngur mxlli skóla Valgerðnr . Gísiadóttir ræddi skólamál, einkum þau nei- kvæðu áhrif. sem núverandi skipulag skyldunámsins með flutningi bama milli skóla, hefðu á skólaasskuna. Flutning- ur þessi fer fram þegar bömin eru orðin tólf ára og eru -þau þá flutt úr bamaskóla í gagn- íræðaskóla. Kvað hún þetta að sínum dómi vanhugsað fyr- irkomulag. Allir könnuðust við hin miklu umbrot sem yrðu hjá bömum á þessu aló’”-sskeiði. bömunum fyndist þau vera fullorðið fólk, en hitt víssj allir að andlegi þroskinn fær; ekki eft.ir líkamlegri stærð. Lík- amlegi þroskinn heimtaði oft hærra skólaborð þótt andlegi þroskinn krefðist ekki nýrra félaga og nýrra staðhátta. Þeg- ar börnin kæmu í gagnfræða- skóla þættust þau ekki lengur vera böm. Benti Valgerður á að á þess- um aldri þyrfty börnin sérstak- lega á skiiningi og sannr: vin- áttu þeirra eldri að halda og bezt væri beim að verða fyrir sem minnstum utanaðkomandi áhrifum. Minnti hún á foreldra- fund; skólanna bar sern upnal- endur og kennarar fengju tæki- færi til að ræða saman oa kynnast. en með færslu milli skóla rofnaði þessi nauðs?/nlega kynning. Bömin fengju aðr a kennara. sem nú byrft.u að byrja sín kynni við þau í versta umbrotaaldri, bessi kynni kennara og bama yrðu í mörgum tilfellum tjlviljana- kennd og í rnolum, sem von væri bar sem undirstöðunni hefði verið kippt burt með flutningi milli skóla. Auk nýrra kennara og nýs umhverfis fá börnin líka nýja félaga, marga mi.klu eldri sér, sem begar hafa rileinkað sér ýmsa lifnaðarhætti sem ekki eru við barnahæfi. I.evfntvi bexm að vera börn Kvaðst Valgerður vera alger- lega á móti flutningi bams milli skóla á skyldunámsstig- inu — þau sem ekki færu f lengra nám en skylduna hefðu ekkert í gagnfræðaskóla að gera og f.yrir hin væri nóg.að fara þangað að skyldunnj lok- inni. Við eigum að lofa bðm- unum að vera í barnaskóla oa börn með börnum meðan skyldunámið stendur yfj.r, Lífið gerir nógu snemma kröfur til beirra, sagði Valgerður að lok- um. Að þessum ræðum loknum töluðu gestir félagsins. Böðvar Pétursson sagði frá störfum og viðfangsefnum Æskulýðs- ÆSKULYÐSMÁL Æskulýðsmál voru á dagskrá hjá Kvexifélagi Sósíalista sl. þriðjudagskvöld. Mikill áhugi ríkti á futxdinum um þessi mál og tóku margar konur til máls og ræddu þau frá ýmsum hliðum. Auk félagskvenna voru mættir á fundinum gestir fé- lagsius, Böðvar Pétursson fulltrúi í Æskulýðs- ráði Eeykjavíkur og ÖlafUr Hánnibaisson fulltrúi Æskulýðsfylkingarinnar og lögðu einnig sitt til málanna. ........... Auk umræðna um æskulýðs- mál flutti Þórunn Magnúsdóttii fræðsluerindi /um kjör ítalskra kvenna, og er það liður í er- indaflokki félagsins um aðstöðu kvenna í ýmsum löndum heims. Fréttaritari Þjóðviijans hlust- aði á umræðurnar um æsku- lýðsmál og þar sem við teljum að margt sem þar bar á góma eigi erindi tií fleiri en þeirra sem fundinn sátu. fengum við leyfi til að birta nokkuð af þvi í heimilisþættinum. Aðalframsögu um æskulýðs- mál hafði Laufey Engiilberts. Benti hún m a. á nauðsyn þess að koma þióðlífinu almennt 4 heilbrigðari grundvöll. búa í haginn fýrir þá sem erfa land- ið en tryggja jafnframt að þeir sem við arfinum taka séu þess umkomnir. Á hættutímum eins og nú, þegar segja má að sífellt ríki styrjaldarástand einhvers- staðar á hnettinum og við lif- um í skugga vaxandi dráp9- tækni, er ekki að undra, þótt sá hugsunarháttur verði aimennur að bezt sé að lifa stult og lifa hratt, sagði Laufey. Miðaldra fólk hefur margt alizt upp við þröng kjör. og það langar til að búa bömum sínum betrí bernskukjör og uppfvlla sem flestar óskir þeirra — en skammt er öfganna á milli! Ráðefefarxdi stöð Þá vék Laufey að uppeldis- legum vandamálum sem flestir foreidrar ættu við að etja, og þörf þjóðfélagslegrar hjálpar 1 þeim efnum. Áleit hún að eina lausnin í þessum málum hly'i að verða stofnun ráðgefand’ stöðvar, geðverndarstöðvar þangað sem foreldrar gætu leit- að með uppeldisleg vandamá1 Ekki væri síður þörf á að leitd læ’-■ •"'o sálrænum vanda rr-' " nmlegum meinum 1 s' 'nessari myndi sér- menntað fólk, sálfræðingar og uppeidisfræðingar leiðbeina og aðstoða við hin margvíslegu vandamál sem upp kæmu við- víkjandi æskunni og heimilun- um. Þá væri og hæli fyrir taugaveikluð börn mjög aðkall- andi, sagði Laufey, og einnig upptökuskóli fyrir ungar stúlk- ur sem lent hafa á giapstigum. Laufey drap einnig á ung- iingavinnu, tómstundastörf, eft- irlit á kvikmyndahúsum pg fleiri vandamál. Sagði hún að lokum að krafa kvenna ætti að vera: burt með sjoppurnar — og: æskuiýðsheimiii í hvem borgarhluta. Óholl ábrif bernímsins Hallfriður Jónasdóttir, sem um árabil hefur átt sæti f bama- verndarnefnd, kvað orsaka vandamálsins í æskulýðsmálum helzt að ieita í þeirri þróun sem orðið hefði síðan á kreppu- árunum og þeirri spillingu oe ringulreið sem siglt hefði í kjölfar hernámsins. Hin stór- fellda breyting sem varð á öll- um lífsvenium og sú hugarfars- breyting sem hér varð 4 skömmum tíma við komu hers- ins skapaði ringulreið á öllum sviðum. Og einmitt þá álít ég að eldra fólkið hafi brugðizt æskulýðnum. þegar hann þurfti helzt á sterkrj leiðsögn okkar að halda. sagði Hallfríður. Við brugðumst honum með að sná ast ekki öll sem einn gegn bei.v óhollu áhrifum sem hernáminu fvlgdu. Þeir unglingar sem vi "■ brugðumst eru nú að ala upr æskuna í dag og bví ekki ví’ öðru að búast en f fari henn.-” gæti þeirra áhrtfa er foreld’- arnir ólust uop við. Tengsh milli kvnslóðanna hafa rofna- b.ióðlegur arfur gömiu kyn -Inðarinnar nær ekki eyrum bpirra ungu. Hallfríður lagði áherzlu ? samstarf heimilis og skóla, sem hún áleit að þyrfti að vera meira og betra og benti á að á flestum sviðum væri krafizi sérhæfni í störfum, en verðandi foreldrar fengju ekki fræðslu og leiðbeiningar í hinu mikilvæga starfi er þeirra biði: að ala upp börnin sín. Áleit hún að kennsla í uppeldisfræðum þyrftL .gð xara í öllum fram- haldsskólum, en á meðan svo væri ekki ættu kvenfélögin að hafa þau meira á dagskrá. fá sérífæðiriga til áð tala um þaa á fundum o.s.frv. Að lokum vék Hallfríður að störfum bamaverndarnefndar og rakti í hverju þau vær-j fólgin. Sagði hún að tilfinnan- lega skorti barnaheimili í bæn- um og hefði það verið eilífðai Hann er fallegur, litli drengurinn, þar si sinn. En hvernig mun þjóðfélag hann situr ábyggjuiaus í sóiskininu búa að honum í uppvextinum? og tottar pelann DAGSK \ » i I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.