Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 12
 Pjp.j fSj ?J1 33 Góður afli á Vigaskúta. Kariakór Mývetn- I handfæri | AKUREYRI, 3/4 — Afli b handfærabáta hefur verið J srðður að undanförnu og hef- I ur einn maður dregið alft að J 1000 kg. yfir daginn og er ■ þetta vænn og fallegur fisk- w ur. Þessi fiskur veiðist hér I í firðinum og er sólskin og | veðurblíða dag hvern. — Þ.J | Snemma beygjV | król<urinr» Bíldudal, 3/4 — Um síðustu hel-gj komu af fjalli íjórar ær og tveir lambhrútar og höfðu kindurnar gengið sjálfala úti í vetur og ekki komjð í hús síðan í fyrravor. Kindurnar eru sæmilega haldnar og raunar gott betur en það. Ærnar eru nefnilega komnar að burði og hrútarnir fallegir ^ og sprækjr. Annar þriggja k vetra og hinn sá fyrst dags- " ins ljós í fyrravor. Það er K eins og kellingin sagði á ® Patró hér um árið. „Snemma I beygist krókurinn á lit’” " skröttunum." — H.T i Veðurblíða í Eiðalbinffhá EIÐUM, 2/3 — Það þýðir ■ ekkert fyrir Veðurstofuna að spá é'jum og hryðjum hér. ^ Allar hrakspár um veður k snúast til góðs. Eftir éljaspár sj koma hlýlegar suddarigning- b ar og þess á millj er sólskin. S Aðeins er vottur af nætur- | frosti og lítill gróður kominn I ennbá. — helzt græn strá | meðfram húsveggium. Jörðin * er að verða marauð, — aðeins I smádrefjar af nóvembersnjó eftir í lautum. — A.H. ! I \ \ \ \ \ Hart í stiórr. Garði, Mývatnssveit,. 30/3 — Félagslíf hefur verið með blóma í vetur og mönnum orðið tíðförult í félagsheimilið í Skjólbrekku og er maður manns gaman. Samgöngur hafa verið góðar milli sveita og margir brugðið á leik i jeppum og skotizt bæjarleið Skemmtun húsráðenda eða öðru nafni hjónaball var haldið nýlega af miklu fjöri í Skjólbrekku og var þar m.a. sýndur heimatilbúinn gaman- leikur, sem heitir „Hart f stjór“ og hét aðalpersónan inga söng undir stjóm séra Amar Friðrikssonar, prests á Skútustöðum. Viku síðar var almenn skemmtun á vegum H. S. Þ. í Skjólbrekku og var þar enn sýnt „Hart í stjór1'. Blandaður kór söng undir stj. Þráins Þórissonar kennara. Samkoman var sótt með- al annars af nemendum og kennurum Laugaskóla og var mikið fjölmenni, Starri. iUrðirnar fara kannski hrinErinn Eiðum, 2/4 — Þegar veðurblíð- an eykst verður Eiðainghár- vegurinn illfærari yfirferðar og er hann að verða ófær öðr- um bílum en jeppum og trukk- um. Mjólk úr Hjaltastaðaþing- há og Eiðaþinghá er nú flutt á 10 hjóla trukk, sem flýtur furðanlega á forinni. Ef það skyldi rigna verulega á næst- unni verður vegurinn alófær og þá verða bændur að taka upp þá búskaparaðferð aö láta „sirkúlera“ — þ. e. a. s. — ' '->um mjólkina. Á„ H. ivlaki í jörðu Garði, Mývatnssveit, 30/3 — Eindæma góð tíð hefur verið í vetur og snjólétt. Óyenju- mikill klaki er þó í jörðu eft- ir frostkafla í janúar og get- ur tafið fyrir sprettu. Heilsj- far yfirleitt gott hjá mönnurn og búpeningi og hefur þó in- flúenzan skotið upp kollinum og þykir hvimleið á fámenn- um bæjum, þar sem hver maður er dýrmætur í önnum hversdagsins og ætla sumir sér ekki af og fara fyrr á stjá við hirðingu búpenings en gott þykir vegna veikinnar. Starri. Starfsíþróttir kynntar Ská pastöðum, 3/4. —Ung- mennasamband Borgarfjarðar gengst fyrir kynningu á starfsíþróttum ■ í . samkomu- húsinu að Brún í Bæjarsvejt miðvikudagskvöld 10. apríl næstkomandi. Á þessu kynn- ingarkvöldi mun forstöðukona Húsmæðraskólans að Varma- landi, Steinunn Ingimundar- dóttir, flytja erindi og sjá um sýnikennslu og Stefán Ólafur Jónsson sýna kvikmyndir og litskuggamyndir með skýr- inaum — G.Þ. Fransk-þýzki sáttmálinn 1 Adenauer semur um staðfestingunú CADENABBIA 4/4. Fjórtán vestur-þýzkir stjómmálaforingj- ar úr hópi kristilegra demó- krata og frjálsra demókrata ræddu í dag við Adenauer ríkis- kanslara og náðist samkomulag um hvernig staðfesta skal finnsk- þýzka samvinnusáttmálann, sem Adenauer og de Gaulle Frkk- landsforseti gerðu með sér á dögunum. Búizt við löngum viðræðum Sendinefndin kom á fund kanzlarans þar sem hann dvelur í Cadenabbia á Norður-Ítalíu. Búizt hafði verið við því að langar viðræður myndu eiga sér stað áður en "nnrkomulag næðist. Það varð áð samkomulagi að sjálf staðfestingarsamþykktin skyldi, hefjast á yfirlýsingu um vináttu Frakka og Þjóðverja og um að markmiðið væri endursameining Þýzkalands. Enn- fremur skal lýsa því yfiT að Vestur-Þýzkaland styðji sam- einingu Evrópu, NATÓ og sam- félag Atlanzhafs’anda. Endan- legt orðalag yfirlýsingarinnar verður ákveðið á þingi. Ágreiningur í upphafi Uppbaflega var nokkur á- greiningur milli stjórnarflokk- anna tveggja um efni og form yfirlýsingarinnar. Frjálsir demó- Bardagar að nýju í Laos VIENTIANE 4/4 — Forsætisráð- herrann í Laos, Souvannafúma, skýrði frá því að vopnaviðskipti , ættu sér stað á Krukkusléttu og | hcfði verið barizt þar frá því á j laugardag. Um 20 hermenn hafa ; látið lífið í bardögunum. Ástandið í Laos hefur verið | viðsjárvert frá bvi Uuinim Fei- > sena utanríkisráðherra var myrt- ur á þriðjudaginn í Vientiane. i Varaforsætisráðherra landsins, | Soufannuvong prins, hefur sakað Bandaríkjamenn um að hafa kratar viidu að hún yrði fólgin í sjálfri staðfestingarsamþykkt- inni og hefur sjónarmið þeirra orðið ofan á. Meðal þeirra sem héldu á fund Adenauers voru Sehröder utanríkisráðherra, Walter Schell samgöngumálaráð- herra og Erich Mende. flokks- formaður frjálsra demókrata. Þeir munu einnig hafa rætt um stjórn þá sem taka skal við völdum í haust þegar Adenauer fer frá. Samband við Lunik IV rofnaði? LONDON 4/4. Moskvu-útvarp- ið skýrðl írá því í kvöld að sovézka tunglflaugin Lunik IV. héldi áfram ferð sinni til mán- ans og myndi fljúga mjög ná- lægt yfirborði hans. 1 kvöld var Lunik IV. kominn 314.0000 kílómetra frá jörðu. Staða hans var 75 gráöur og 94 mínútur austurlengdar og 13 gráður og 12 mínútur norður- breiddar. Táknar það að flaugin hefur verið yfir suðurodda Ind- lands. Samt sem áður eru þeir sem fylgjast með gangi mála í Moskvu farnir að efast um að allt sé með felldu varðandi sam- banda Luniks IV. við jörðina. f opinbe'rri tilkynningu sagði svo: Eftir radíóboðum sem bárust 3. apríl að dæma starfa loftskeyta- tækin í Lunik IV. eðlilega, Ekki vax getið um radióboð sem bor- izt hafa í dag. Tilkynning þessi var send út hálfri stund síðar en boðað hafði verið. Jafntefli i sjöttu skák einvígisins MOSKVU 4/4 — Sjöttu skákínni i einvígi þeirra Botvinnlks heimsmeistara og Tigrans Petros- jans lauk með jafntefli eftir 26 Ieiki. Báðir hafa skákmennirnir nú þrjá vinninga, hafa unnið sína skákina hvor og gert f jögur jafntcfli. Næsta skák þeirra fer fram á Iaugardaginn cn alls munu þeir tefla 24 skákir í ein- vfgi þessu. bvanur efnir til tónleika Lúðrasveitin Svanur heldur opinbera tónleika í Tjarnar- bæ n. k. sunnudag, pálma- sunnudag, kl. 9 síðdegis. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Jón G. Þórarinsson, en meðal verka á efnisskránni eru tónverk eftir Karl O. Run- . ólfsspn, Pál ísólfsson, César Franck, Sousa o. fl. Einnig leika þrír félagar úr sveitinni tríó fyrir klarínettu, flautu og fagott eftir Haydn og Handel. Einleikari á tónleik- unum verður Sæbjörn Jóns- son, fyrsti sóló-comett leikarj lúðrasveitarinnar. Formaður Lúðrasveitarinn- ar Svanur, Þórir Sigurbjörn- son, Ijáði fréttamanni Þjóð- viljans í gær, að strangar æfingar hefðu staðið yfir undanfarið. Ríkti mikill á- hugi innan sveitarinnar og benti allt til þess að tón- leikarnir á sunnudaginn myndu takast vei. Sveitina skipa nú 24 virkir meðlimir, þar af eru tvær ungar stúlkur sem báðar eru flautuleikarar. Enginn lúðra- sveitarmanna tekur [aun fyrir starf sitt i þágu sveitarinnar. Myndin: Lúðrasveitin Svan- ur á æfingu í Tjarnarbæ. 6 FJÓRIR SLÖS- UMIST í GÆR Laust fyrir klukkan 5 í gær- dag urðu tvær telpur fyrir bíl á Suðurlandsbraut. Þær munu hafa slasast allmikið og voru báðar fluttar á Landsspítalann að und- angenginni rannsókn á Slysa- varðstofunni. Slysið varð er stúlkumar voru að ganga yfir götuna á afmark- aðri gangbraut. Bíll hafði stanz- að fyrir þeim, en annan bíl bar að og ók hann framhjá hinum og á telpumar. Telpumar heita Valgerður Karlsdóttir 8 ára og Kristín Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 9 ári Þær eru skólasystur. Skömmu síðar varð 9 ára drengur fyrir bíl á mótum Borg- atúns og Nóatúns. Hann var á reiðhjóli og meiddist eitthvað p höku og neðrivör. Hann var flutt- ur á Slysavarðstofuna, en meiðsh hans munu pkki hnfa verið al varleg. Um klukkan brjú datt svo maður að nafni Ólafur Jónsson ofan af vörubílspalli vestur á Hringbraut hjá bílaverkstæði •Tóns Loftssonar. Hann hand- leggsbrotnaði og var fluttur á Slysavarðstofuna. Föstudagur 5. apríl 1963 — 28. árgangur — 80. tölublað. Júri Gagarín í geimferðabúningnum. Tveggja ára af- mæli geimferða Á morgun, laugardag gengst MfR fyrir kvikmyndasýn- ingu í Stjörnubíó í tilefná þess að senn eru tvö ári liðin síðan geimferðir hófust — en þann 12. apríl 1961 flaug Gagarin sem frægt er orðið. Sýnd verður kvikmynd sem nefnist „Bræður í geimnum" og fjallar um geimrannsókn- ir Sovétrikjanna og einkum um samflug þeirra Nikolacfs og Popovítsj í fyrra. Á undan sýningunni, sem hefst kl. 3 ílytur Sergei Komísarof stuttan formála til skýringar. Allir Mír-félagar og gestir þeirra eru veikomnir meðan hús- rúm Ieyfir. ! Vanir og Æsír, rit eftir Ólaf Briem Út er komið 21. hefti af Studia Islandica eða fslenzkum fræðum, sem gefið er út af heimspeki- deild Háskóla fslands og Bóka- útgáfu Menningarsjóðs. Þetta hefti flytur goðfræðilega ritgerð, sem nefnist Vanir og Æsir, eftir Ólaf Briem magister, menntaskólakennara á Laugar- vatni. Höfundur gréinir þar mis- mun þeirra goða, sem talin voru Vana ættar, Njarðar, Freys og Freyja, og hinna er nefnd voru Æsir, en úr þeim hópi er fjallað um dýrkun Óðins, Týs og Þórs. Virðast höfundi flest rök hníga að því, að dýrkun Óðins og Týs hafi í öndverðu verið rót- gróin meðal Suður-Germana, en þungamiðja Vanadýrkunar verið á Norðuriöndum. En ekki verð- ur annað séð en Þór hafi verið tignaður jafnt meðal allra ger- manskra þjóða. Leidd eru rök að því, að dýrkun Óðins og Týs hafi smám saman þokast norður á bóginn og runnið saman við dýrkun Vana fyrir víkingaöld. Telur höfundur líklegt að hér sé að finna kveikjuna að sög- unni um stríð og sættargerð Vana og Ása. Bókin er 80 blaðsíður, auk nokkurra mynda af fomminjum til skýringar. Efnisútdráttur er Aðalfundtir RRaðomciiina- *4!aasin* Aðalfundur Blaðamannafélags íslands verður haldinn n.k. fimmtudag, skírdag. í ítalska sal klúbbsins við Lækjarteig. Hefst fundurinn kl. 2 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. — Stjómin. á ensku .Verð heftisins er 80 krónur. Ritstjóri Studia Islandica er dr. Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor. Takið bátt \ i styrktar- mannakerfi- \ Þjóðviljam \ i \ \ I \ \ Þeir sem fengið hafa send bréf frá Þjóðviljanum eru vinsamlega beðnir um að bafa samband við skrifstofuna á Þórsgötu 1 — Skrif- | tofan er opin dag- fe lega kl. 10—12 ár- | degis og 1—6 síðdee- l is. Þeir sem. lofað J bafa mánaðarleeum J greiðslum eru minnt- \ ir á nvafstaðin mán- | aðamót. | Tryggjum útkomu | \ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.