Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 10
20 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. apríl 1963 plöntunni. Leggimir voru eins og litlar, grænar strútsfjaðrir. Jotin og Gamet fóru með anis- inn að einum útihlóðunum og John bað eina stúlkuna að lána þeim ketil. Þau létu anisinn malla smástund og borðuðu hann síðan með harðsoðnum eggjasneiðum. Bragðið var sér- kennilegt, minnti á lakkrís. Gamet var ekki sérlega mat- lystug. Það var ekkert gaman að borða þegar illileg augu Charles hvíldu á henni og Oli- ver gerði sér upp kæti og á milli vom langar þagnir. En hún sat í grasinu hjá John og borð- aði anis og egg og laulk við hverja ögn af diskinum. — Mik- ið er þetta gott, sagði hún. — Af hverju borðum við þetta ekki við borðið? Græn augu Johns voru glettn- fsleg. — Ég býst naumast við að Charles kæri sig um að éta iil- gresi, sagði hann. — En fvrst þér þykir þetta gott. þá skulum við tína villisinnep á morgun. Það er líka mjög gqtt. Hann fór burtu. Gamet horfði saknaðaraugum á eftir honum. Hún óskaði þess að hann yrði með þeim í ferðinni í ár. Hún tíndj nokkrar valmúur og Hárgreiðslan P E R M A. Garðsenda 21, simi 33968. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Dömnr, hárgTeiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjamargötu 10. Vonarstræt- ismegin Sími 14662 Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINIJ OG DÓDÓ. Laugavegi 11. sími 24616. Hárgreiðslustoían S Ó L E Y Sólvallagötu 72 Sími 14853. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsc'óttir) Laugavegi 13 sími 14656 Nuddstofa á sama stað 229-91 Grettisgðtu 62 tók þær með sér upp i herbergi sitt. Þegar hún var búin að raða þeim í skál, stóð hún við glugg- ann og horfði á reglulegar húsa- raðirnar og gnæfandi fjöllin í baksýn. Allir á ranehóinu voru önnum kafnir. Það átti bráðum að borða miðdegisverð. Eftir an- isréttinn langaði hana ekki í meiri mat. Það var fióð afsök- un fyrir að vera um kyrrt í herbergi sinu. Allt í einu heyrði hún mikinn fyrirgang hinum megin við hús- ið. Þeim megin var vegurinn að ranrhóinu og hún sá hann ekki úturn gluggann. Gamet hljóp fram ganginn i áttina að aðaldyrunum. Rétt áð- ur en þangað kom, nam hún staðar og þrýsti sér upp að veggnum, gagntekin ótta. Allir höfðu hlaupið ,út. Hún sá Charles og Oliver og John og sæg af öðm heimafólki og mörg hross. Niður skarðið kqm hópur riðandi manna og stefndi heim að húsinu. Þeir riðu mjög hratt og allir voru þeir með byssur og það var eitthvað ó- vanalegt í fari þeirra. Sem snöggvast gerði hún sér ekki grein fyrir hvað það var, en svo áttaði hún sig á þvi, að það var vegna þess að þeir voru allir svartklæddir en ekki í litklæðum eins og venjan var. f farar- broddi reið gamall maður. Hann var eljfel m£ð hpfitðf aj;, og. sjjfur- hænimar b’”ktu i golunni. Gamli maðurinn kom auga á Oliver. Hann sneri hestinum, hélt í beizlið með vinst.ri hendi og í hægri hendi hafði hann skamm- byssuna. Gamet heyrði hróp, önnur stúlka æpti, eða kannski vom þær margar. Einn vinnu- mannanna fór að biðja upphátt og annar fél] á kné og signdi sig. Bömin veinuðu og hlupu úr vegi fyrir hrossunum. Hvqrki Charles né Oljver voru vopnað- ir. ekkí heldur John, en John hljóp til móts við gráhærða manninn og hrópaði til hans. Hann talaði spænsku. en Gam- et var alltof skelkuð til að skilja hvað hann var að segja. Oliver hafði líka hlaupið á móti þeim, endaþótt Charles hefðj reynt að halda í hann. Hvíthærðj maðurinn stanzaði ekki. Garnet sá andlit hans, það var rist rúnum sorgar og reiði og hún vissi að þarna var Don Rafael komjnn. Enginn þurfti að segja henni hvers vegna hann var kominn. Hún fann svjtann spretta út á sér. Allt gerðist á fáejnum sekúndum,. en þær sek- úndur vom svo hægar og langur að þótt hestarnir væru á stökkj. gat hún séð þá lyfta hófunum og setja þá niður aftur, það var eins og þetta gengi svq hægt. Don Rafael lyfti skammbyssunni. Hann hrópaði eitthvað til Oli- vers og þótt hún skildi ekki orð hans, þá vissi hún að þetta vom' hræðileg orð. Skothvellur kvað við, síðan annar og enn einn og skotin bergmáluðu í fjöllunum. Oliver seig saman hægt og óhugnanlega á sama hátt og diggaramir við Archill- ette. Gamet heyrði hálfkæft óp. Hún vissi ekki að það kom frá henni sjálfri, fyrr en hún fann, að-hún var komin á rás og pils- in þvældust fyrir fótum henn- ar og hún rakst utanj heimilis- fólkið. Reiðmennirnir þeystu á brott jafnhratt og þeir höfðu 'komið, Gamet hljóp þangað sem Oliver lá eins og hræðileg hrúga. Hún féll á kné og sneri höfðj hans við Hann var alveg mátt- laus í höndum hennar. Hún sá stórt, rautt sár á hálsinum og rauðan straum niður skyrtuna. Blóðið var heitt og vott þegar það ataði hendur hennar. Það var blóð á ermum henn- ar og framan á kjólnum. Hún horfði á andlit hans. Hún hafði * séð dána menn við Archillette. Enginn þurfti að lýsa þeim fyT- ir hennj. Það var eins og allt þetta hefði tekið iangan tíma og þó hafði hún aðeins komið til hans aridartaki á undan hinum. Hún fann tekið ofsalega í öxl sér, höndin hrifsaði í hana "og þreif hana burt frá Oliver og þegar hún leit upp, sá hún Charles. Hann hratt hennj æðislega burt frá sér. svo að hún féll við. Hún brölti upp á hnén og sá skelkað og æpandi þjónustufólk umhverfis sig og aftur sá hún Charles. Hann var orðinn þrek- laus. Hann hafði fleygt sér yfir lík Olivers Qg þar lá hann og kjökraðj eins og barn. Gamet fann hvernig ógleðin sótti á hana. Fólk og hús og fjöll fóm að vagga í krjngum hana. Hún fann að hún hljóp aftur af stað, grasið þvældjst fyrir fótum hennar. Hún vildi komast inn í herbergið sjtt, burt frá þeim öllum. Hún komst að húshominu. Hornið kom á móti hennj og hún varð fyrir höggi. Hún féll á kné og flökurleikinn varð svo ofsalegur oð hún réð I ekki vjð hann. Loks lá hún j magnþrota í grasinu og gat ekki i risið upp. Allt var á iði fyrir augum hennar. Henni snögghitn- aði allri og svo fékk hún köldu og nýja ógleðibylgju. Hún hnjpraðj sig saman Qg fór enn að kasta upp. — Ég get ekki meira, hugs- aði hún örvílnuð, þegar hún hafði ekki meim að kasta upp. — Ég get ekki meira. En jafnvel þá vissi hún að það var ýmislegt annað, sem hún þurfti að geta. Hún átti von á bami og Oliver var dáinn og það var engjnn sem gat farið með henni heim. Hún hafði eng- an stað að vera nema þetta hræðilega hús, þar sem Charles réð ríkjum. Hún heyrði mikinn hávað.a — hófatak, hundagelt, skerandi raddir karla og kvenna- — en hún heyrði það aðeins sem ein- hvem innihaldslausan ys. Loks reyndi hún að rísa á fætur aft- ur. En hana svimaði svo að allt fór á hreyfingu' kringum hana. Hún lyppaðist niður aftur, mátt- laus eins og tuska og grúfði sig ofan; grasið meðan allt dúaðj 5 kringum hana. Hún vissi ekki hve lengi hún lá þama hjálparlaus, en loks fann hún að hönd snart hand- legginn á henni. Rödd sagði við eyra henni: *— Gamet, Gamet, heyrirðu til mín? Gamet gat ekki svarað, vegna þess að kokið á henni var herpt saman, en hún hreyfði augun til og sá John. Hann tók undir axl- ir hennar, lyfti henni uPP og bar hana inn í húsið. Hún hafði skilið herbergisdyrn- ar eftir í hálfa gátt þegar hún þaut út. John ýtti upp dyrun- um og lagði hana á rúmið. Eft- ir það vissj hún ekki af sér. Allt varð dimmt og hljótt. 28. Veitingastofa Silkys ljómaði í regnþungu kvöldinu. Regnið fo.ss. aði niður í Los Angeles eins og sverir vatnskaðlar sem slógust í litlu ferhyrndu húsin og mynd- uðu síðan polla og tjamir og fen á jörðinni. Flest húsin vom óupplýst. en í stofum Silkys streymdi ljós- ið út meðfram gluggahlerunum. Tvö ljósker loguðu yfir verönd- inni og tvö í viðbót við aðal- dyrnar. Að innan heyrðust radd- ir. glamur í peningum og bollurn og diskum yfirgnæfði regnhljóð- ið. Á sli’kum kvöldum var öm- ! urlegt í Los Angeles og veitinga- | stofa Silkys bjart og þurrt at- j hvarf. I Þetta var stórt hús eftir því sem gerðist í Los Angeles, tvær j hæðir. Veggimir vom úr múr- ! steini en umhverfis allt húsjð ■ var verönd úr tjmbrj með þakj ytfir. Á neðri hæðinni vom tvö ' herbergi að framan og tvö bak- herbergi. í öðm framherberginu I var bar, í hinu spilaborð. Bak- ; herbergin tvö voru notuð sem ! eldhús og geymsla. í litla gang- j inum við hliðina á eldhúsinu var brattur stigj úr óhefluðum borðum. Hann lá upp á loftið ! þar sem vom svefnherbergi og fleiri geymslur fyrir drykkjar- föng. Uppi var dimmt núna, en herbergin niðri vom eins björt og unnt var að gera þau með hengi’ömpum. f spilasalnum var Silky hús- bóndinn. Hann hafði tvo náunga til að útdeila spilunum, strokna Tinga mexíkana úr hafnarbænum Mazatlán. Silky sprangaði um með vax- borið yfirskegg og klæddur glæsilegum fötum, sem drógu þó ekkert úr ógnunjnnj af byssunni í beltinu. Það var regla á öllu í ctofnun Sjlkys. Silky sá um það. í vinstofunni stóð Florinda með tvo aðstoðarmenn mexíkanskán ungling sem hét José og kín- verskan strákling sem þvoði upp. Kínverskj strákurinn hafði sitt eigið nafn. en Florindu líkaði það ekki og hún kallaðj hann Mikka. Mikki var með langa hárfléttu í hnakkanum. Hann var klæddur rauðum. mexí- könskum 'jakka, gráum buxum sem einhver kaninn hafði fleygt og mjúkum flókaskóm sem hann hafði keypt hjá Abbott. Mikki vann hljóðlaust og venjulega begjandi, en hann skildi spsensku ágætlega og hann kunni líka orðið talsvert í ensku. Hann og Florinda voru góðir vinir. Vínborðið var traustbyggt. Það náði þvert yfjr herbergjð veggja á millj. Til að komast framfyrir vínborðið varð að fara gegn- um tvennar dyr, aðrar fyrir innan, hjnar fyrir framan. Dyrn- ar fyrir framan borðið voru yf- jrleitt læstar. Silky vildi ekkj SKOTTA Skotta er heima. Hún þykist hafa höfuðverk. ÐIOÐVIIIINN á erindi til allrar fjölskyldunnar _l_IQLJIO HOT SUN& / Fín sólarolía Síminn hringir og ég er rétt byrjaður. Andrés. Þú varst búinn að Iofa að vera mættur við sundlaugina. Drottinn minn! Eg skai koma elns og skot. Hvað ertu að pípa. Eru ekki sundfötin góð? Undirrit...... óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum Undirrit..... óskar að fá Þjóðviljann sendan i einn mánuð til reynslu (ókeypis). Nafn Heimili ................. Strikið yfir það sem ekki á við »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.