Þjóðviljinn - 30.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.04.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudágur 30. apríl 19é3 NÝI TÍMINN SlÐA sitt áf hverju k Einn knattspyrnumaður beið bana og fjórir félagar hans misstu nieðvitúnd er eldingu laust niður á knatt- spyrnuvöll í Austurríki með- an kappleikur stóð yfir. Eng- an sakaði í hinu líðinu. Ahorfendur voru undrandi yfir þvi að leikmenn ánnars liðsins skyldu sleppa alvég ó- skaddaðir, en veöurfræðingar gáfu eftirfarandi skýringu: Léikmenn óhappaliðsins voru klæddir þykkum ullartreyjum óg svitnuðu mikið. Svitinn dregur að sér eldinguna. Sá sém lézt var ötulasti maður liðsins, hafði hlaupið mest og svitnað mest. ¦*¦ Hlnn kunni knattspyrnu- þjólfari Fernándo Rifera frá Chile, sem íengi hefur verið 'þjálfari „Benefica" frá Lissa- bon, hefur tekið boði FIFA um að gerast þjáifari heinis- liðsins í knattspyrnu. Það lið á að mæta liði Englands í Wembley 30. okt. n.k. f til- éíni 100 ára afmælis Knatt- spyrnusambands Englands. Riera þjálfaði landslið Chile í fýrra, og á mestan heiðurinn að því að hafa komið liðinu í þriðja sæíi í heimsmeistára- keppninni. "k Það á að nota olympíu- sönginn, en ekki þjóílsöng viðkómandi lands til að hylla olympíusigurvegara, sagði for- s'eti heimsráðsins fyrir í- þrótta- og 0 líkamsuppeldi, William Jones, s.I. sunnudag. Ráðið hefur sent Alþjóða- blympíunefndinni þessa til- lögu, sem Jones telur að muni minnka deilur vissra þjóða og auka bræðralag hinna ýmsu landa undir merki olympíulelkanna. ir Nú er ákveðið að einvigi Listbns og Pattersons um heitnsmeistartitilinn í þunga- vigt hnéfaleika fari fram í Lás Vegas 27. júní n.k. Eft- frvæntingin um úrslitin fer vaxandi. fen bandárískir sér- fræðingar telja vinningslík- urhar véra Liston mjög í hag — eða 5:1. -jfc- Franskir frjálsíþrótta- méhn kömu á óvárt méð því að vinna Vesturþjóðvérja í innanhúss-landskeppni með 67:55 stigum. Jazy hljóp 1000 m. á 2.32,4, Bernard vanh 3000 m. á 8.08,7. ¦jc Pdlverjinn Kázimier Zimmy sigraði nýlega f al- þjóðlégu víðavangshlaupi skammt frá París, og bar þar sigurorð af ekki minni kappa en Bolotnikov frá Sovétríkj- unum. Vegalengdin vár um 8 km. •A- Ingemar Johansson hefur nú hrapað úr öðru sæti niður í sjöunda á áskorendalistanum nm heimsmeistaratignina í hnefaleik. Astæðan er auðvit- að aumleg frammistaða Inge- mars í keppninnii við Brian London á dögunum, en þá bjargaði lokahringingin hon- um frá rothöggi. Floyd Patt- erson er að sjálfsögðu nr. 1 á áskorendalistanum. Síðan kemur Cassius Clay. utan úr heimi Reykjavíkurmót 1. flokks í knattspyrnu hófst á Jaugar- dag. Hafá nú farið fram tveir léikir: Fram vann Viking 4:0 og KR vahn Þrótt 5:2.. Smurt brauð Snittur öl Gos og sælgætt Oþið fra kl 9—23.30. Pantið tinianlega i ferminga veizluna. BmUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Afmælisknatispymumót ^Fram" Fram vann KR 3:2 en ^ii -. i.. jafntefíi öldunganna Knattspyrnufélagið Fram hélt hátíðlegt 55 ára afmæli sitt með knattspyrnu- keppni á sunnudag- inn. Buðu þeir til leiks við sig M. fl. KR og síðan léku Fram og Valur eins og liðin voru skipuð 1947. Báðir voru leikirnir skemmtileg- ir. Fyrst léku Fram og KR og t'efldu báðir fr'am því , bezta sem þeir eiga i dag, að því undanskildu að KR saknaði Harðar Felixsonar og Fram Hermanns. Tvær breytingar voru á Fram- liðinu frá því í leiknum gégn Þrótti. Guðjón Jónsson var nú aftur með og lék fína fyrri stöðu. bakvörð. Björn Helga- son. sem leikið hefur með ís- firðingum. hefur nú gerzt liðs- maður hjá Fram og lék hann h.- framvörð. Leikur Fram að þessu sinni var mun iákvæðari en er þeir léku við Þrótt fyrir stuttu. Guð.ión er Uðinu styrkur i vorninni Bjiörn var að vísu nokkuð driúsur en sótti stund- um of lan'gt fram. Mörkin Framarar fengu á fyrstu 10 min ¦ tvo • allgóð marktækifæri *f en ekki fekkst mark skorað Það var ekki fyrr en á 25 .. mín að>.fyrsta markið -kom. oa vár þar að verki Þorgeir Lúð- víksson sem spyrnti í autt markið þar sem Gísli var ekki til staðar. KR-ingar fengu tvö góð tækifærj til að jafna leikinn. annað fyrir opnu marki en mark fékkst ekki skorað. f síðari hálfleik hélt leikur inn áfram jafn og spennandi Er 18 mín. voru liðnar skora1' Óskar Sigurðsson eftir sená- ingu frá Gunnari Guðmanns- syni sern lagði knöttinn t|) Oskars sem var í „dauða" færi Mínútu síðar ná KR-ingar yí- irhðndinni með markskoti Sig- urþórs eftir sendingu Óskars. Guðjón Sveinsson jafnar fyr- ir Fram á 27. min. og Hall- ................................................... Sá elzti og sá yngsti í -Old boys"-leiknum. Frimann Helgason (Val) til vinstri og Ríkharðui Jónsson (Fram) til hægri. Heimsmetaregn í frjálsum íþróttum 9.121 í tugþraut 5.00 m. í stöng 62.62 í kringlu Þrjú athyglisverð heimsmet voru sett á frjáls- íþróttamótum í Bandaríkjunum um helgina. Mesta athygli vekur tugþrautarmet Sjúan-Kvang Jang í tugþraut, sem er 438 stigum betra en gamla metið sem Rafer Johnsson setti 1960. grímur Scheving skorar sigur- markið á 35. mín. Liðin. KR-ingar áttu ágætan leik yfiríeitt þó margt hafi betur matt fara, Sérstaka ' athyg'i vakti h.framv Þórður Jónsson sem er góður „stonpari" og ' byggir einnig vel upp. Eins og 'áður segir var leikur Fram nú mun betri én á móti Þrótti á dögunum enda bjugg- ust fæstir við bví að bar hefði verið téflt fram bvi bezta. Etnar Hjartarson daémdi leikinn. Ö'dungarnlr — Wði-n-". Fram: Guðmundur Guð- mundsson Karl Guðmundsson. Haukur Antons=on, Sæmundur Gíslason Valtýr Guðmundsson, Haukur Bjarnason. ÞórhaTlur Einarsson. Ríkarður Jónsson, Magnús Ágústsson. Hermann Guðmundsson Gísli Benedikts- son, Sigurður Jónsson, Böðvar Pétursson. Vaiur: Hermann Hermanns- son. Jón Þórarinsson. Frímann. Helgason. Geir Guðmundsson, Sigurður Ólafsson, Sigurhans Hjartarson. Gunnar Sigurións- son, Einar Halldórsson. Albert Guðmundsson Guðni Sigfús- son, Ellert Sölvason, Stefán Hallgrímsson. Áhorfendur fengu oft hlegið dátt að hinum gömlu stjörnum, sem gerðu ýmislegt á brosleg- an hátt en áttu líka til með að gera eitt og annað nokkuð laglega. Er hér aðallega átt við þá liðsmenn sem lítið eða ekk- ert hafa komið við knöttinn í 10—15 ár. En svo voru aðrir sem virtust vera í sæmilegri sefingu og svo að sjálfsögðu Ríkarður og Albert, sem hafa leikið með fram á þennan dag. Albert mun þó vera hætt- ur. Af leiknum er það helzt að segja að fyrri hálfleik lauk án þess að mark fengist skorað og ;kapaðist ekki nema eitt tækifæri en það var þegar Hermann Guðmundsson spyrnti hættulegu skoti á markið en Herm. Hermannsson vippaði i horn, , . - . , .,.. Síðari hálfleikur var rétt hafinn er dæmd var auka- Framhald á 9. síðu. &- Innanhússmót Skarphéðins Héraðssambandið Skarphéð- inn hélt innanhússmót í frjáls- um íþróttum at> Laugarvatni í fyrradag. Þátttakendur voru 20 frá 7 félögum. 1 stigakeppni • ungmennafé- laga urðu þessi félög haést: . u.m.f. Gnúpverja 21 stig u.m.f. Selfoss 15 u.m.f. Samhyggð 9. 1 einstökum greinum urðu úrslit þessi: Hástökk með atrennu: Jón Hauksson (Self) 1.69 m. Bjarni Einarsson (Gnúpv.) 1.64 Sigurður Sveinsson (Self.) 1.64 Gestur Einarsson (Self) 1.64. Þrístökk án atrennu: Bjarni Einarsson 9.22 m. Sigurður Sveinsson 9.02 Gestur Einarsson 8.69. Langstökk án atrennu: Sigurður Sveinsson 3.00 m. Bjami Einarsson 2.98 Sigurður Magnúss. (Hrun) 2.94 Hástökk án atrennu: Þórir Sigurðsson (u.m.f. Bisk) Þórir Sigurðss. (umf. (Bisk) 1.50 Bjarni Einarsson 1.40 Gestur Einarsson 1.35 KONUR Langstökk án atrennu: Helga Ivarsdóttir (Samh) 2.31 Ragnh. Stefánsd. (Samh) 2-22 Margrét Hjaltad. (Gnúpv) 2.20 Hástökk án atrennu: Ragnheiður Pálsd. (Hvöt) 1.35 Kristín Guðmundsd. (Hvöt) 1.30 Helga ívarsdóttir ,(Samh.) 1.25. Jang, sem er Formósumaður búsettur í Bandaríkjunum, setti metið í Walnut í Kaliforníu á sunnudag. Hann er 29 ára gamall. Nýja metið er 9.121 stig. Jang kveðst hafa það að takmarki að ná 9.500 stigum i tugþraut. 1 tugþrautarkeppninni s.l. sunnudag tóku þátt 16 menn, en enginn þeirra komst í ná- munda við árangur Jangs. Nr. 2 og 3 urðu Vesturþ.ióðver.i- arnir Paul Hermann (8.061) og Manfred Bock (7.309) Fjórði var Soeve Pauly frá USA (7.299). Gamla metið, sem bandaríski negrinn Rafer Johnson setti á olympíuleikunum 1960, var 8.683 stig. I þeirri keppni varð Jang annar. Á mótinu í Wal- nut hafði Jang þegar farið fram úr meti Johnssons er síð- asta greinin —• 1500 m. 'hlaup var eftir. Jang þ.iáðist af slæm- um krampa í fæti meðan hann Framhald á 9. síðu. Sjúan-Kvang Jane- Bandarískur sund- þjálfarí áð störfum Nýlega kom hingað tU lands á vegum SSl bandariski sundþjálf- arinn Robert Frailei, sem er reyndur þjálfari við háskóla i Wash- ington D.C, Hann mun dvelja hér til loka maímánaðar og leið- beina bezta sundfólki okkar í Reykjavfk og nágrenni. Islenzka sundfólkið hefur tekið þessum ágæta gesti fengins hendi og æfing- ar eru tvisvar á dag í sunðhöllinni, en auk þess kennir Frailei tvisvar í viku í Hafnarfirði. Koma þessa ágæta þjálfara hingað er mikið ánægjueftú. Iþróttasíðan brá sér á æfingu i söndhöllinni \ fyrrakvöld og sá að Frailei hefur mikið lag á að skapa áhuga og starf um sundíþróttina Sundfólkið lætur, sérs<j>klega vel ;if þjálfaranum sem fært hefur þvi margat 'vviungar ' suiiílþjálfun, Ljósm. Þjóðv. A. K. tók mjndirnar af Fraileá við þjálfunarstörf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.