Þjóðviljinn - 30.04.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA
ÞlðÐVILIINN
Þriðjudagur 30. apríl 1963
1. mai — avarp
Alþýðuscambands Islands
Fyrir réttum 40 árum. ninn
1. maí 1923. fór íslenzk al-
þýða í fyrsta sinn út á göt-
una til að bera íram kröfur
sínar um jöfnuð og þjóðfé-
lagslegt réttlæti að hætti stétt-
arsystkina sinna í öðrum
löndum
Er margs að minnast, sem
áunnizt hefur. En mikið
skortir enn á, að íslenzkur
verkalýður njóti jafnréttis við
ýmsar aðrar þjóðfélagsstéttir.
Því skal enn bera merkið
fram: Krefjumst frelsis, jafn-
réttis, bræðralags.
Á þessum hátíðis- og bar-
áttudegi verkalýðsins um heim
allan er íslenzkum verkalýð
áreiðanlega efst í huga þær
harkalegu árásir, sem ríkis-
valdið hefur um sinn gert á
lífskjör og réttindi alþýðu-
stéttanna, — nú á síðasta ári
alvea sérstaklega á sjómanna-
stéttfna.
Kaup hefur verfð lækkað með
lögum. vísitölugreiðslur á
kaup afnumdar, löglega boð-
uð verkföll bönnuð, gengis-
lækkunum beitt til að ræna
aftur umsömdum kjarabótum
launastéttanna, kjör hlutarsjó-
manna rýrð með lögþvinguð-
um gerðardómi, og tilraun
gerð til afnáms á mannrétt-
indum vökulaga. Rcfjast er
við að gera upp við sjómenn
að dómum gengnum.
Þetta gerist, þegar náttúran
hefur verið gjöfulli en nokkru
sinni fyrr, þegar þjóðarfram-
leiðsla og þjóðartekjur hafa
margfaldast. — Á iaunastétt-
ur.um er því framið þjóðfé-
lagslegt ranglæti.
Hlutverk verkalýðssamtak-
anna er því tviþætt í dag:
Varðstaða um mannréttindi.
— Sókn tiil bættra lífskjara.
Sverð og skjöldur hins vinn-
andi manns í mannréttinda-
og kjarabaráttunni eru verka-
lýðsfélögin. — Þau eru þeg-
ar búin til varnar. Þau eru
einnig ráðin til sóknar. Þau
bera nú fram kröfur sínar. —
Aðalkröfumar eru þessar:
Kauphækkun, styttri vinnu-
tíma.
Burt með vinnuþrælkunina.
Dagvinnan verður að
tryggja lífskjörin.
Verndum félagafrelsið.
Verndum sjálfstæði Is-
lands.
Enga aðild að Efnahags-
bandalaginu .
Engin hernaðarbandalög.
Allsherjarafvopnun.
fslenzk aðþýða stendur á
verði um sjálfstæði landsins.
Hún krefst þess að herínn
verði látinn fara af landi burt.
Hún berst fyrir því að undan-
sláttarsamningunum við Breta
um skerta landhelgi og x'hlut-
un erlends ríkis og dómstóls
um framtíðárákvörðun vora
um helgun landgrunnsins,
veröi hrundið sem nauðung-
arsamningi.
En alveg sérstaklega telur
Alþýðusamband ísiands sjálf-
stæði þjóðax-innar nú hættu
búna af ráðagerðum íslenzkra
stjórnarvalda um að smeygja
íslandi inn í stórvelda- og
auðhringasamsteypu Evrópu
— Efnahagsbandalagið.
Slíkt má aldrei verða. Og
slíkt getur heldur aldrei orð-
ið, ef íslenzk alþýða lætur
ekki blekkjast, en heldur
vöku sinni, eins og jafnan
áður í sögu þjóðarinnar, þeg-
ar mest á reið.
Islenzk verkalýðshreyfing
er bróðurhöndum tengd verka-
lýðshreyfingu Norðurlanda —
Evrópu — alls heimsins. Hún
er í senn þjóðleg og alþjóð-
leg. Vér tökum af alhug und-
ir kröfur hinnar alþjóðlegu
verkalýðslireyfingar um frelsi
og brauð.
Og íslenzk alþýðusamtök
sameinast í dag stéttarsam-
tökum allra þjóðá um þá
kröfuna, sem hæst ber í ver-
öldinni x dag: Kröfuna um
frið í mannheimi, upplausn
hernaðarbandalaga og her-
stöðva og allsherjarafvopnun.
Islenzk alþýða!
Láttu éngan sundra röðum
þínum. Vertu sterk í vörn og
sókn. Fyiktu einhuga liði um
mannréttinda- og hagsmuna-
kröfur þínar — kröfur verka-
lýðsfélaganna .
Hátíð til heilla fyrsta maí.
Eining er afl! Tryggjum
góðum málstað verkalýðssam-
takanna sigur.
Alþýðusamband íslands.
hefur nóg
Fyrir skömmu skrifaði rit-
stjórj Alþýðublaðsins grejn i
málgagn sitt og talaði um
útvarpsauglýsingarnar „þar
sem lýst er eftir allskyns
fólki í allskyns vinnu og at-
vinnurekandinn lofar upp á
æru og samvizku að vinnu-
dagurinn verði bæði langur_
og strangur"! Ritstjóranum
fannst þetta „dálítið hlálegt
... og ekki nema mánuður
til dagsins þegar þetta sama
fólk á að fara í kröfugöngu
um bæinn og heimta átta
stunda vinnudag. Ég hef gam-
an að þessu, að ekki sé meira
sagt. Því. . • hinn 1. maí
næstkomandi verður farið
með spjöld um bæinn og kraf-
izt átta stunda vinnudags, og
. allir aðilar munu loka
augunum fyrir þeirr; stað-
reynd að átta stunda vinhu-
dagur er óbugsandi á íslandi
í dag. hv: =>ð óbreyttur bor".
arj sem vnnj átta stund"
vinnudag, yrði huneurmorða V
Ritstjórinn hafði gaman að
Kröfuganga og útifundur
verklýisféláganna 1. maí
Slll
PlOHISUN
LAUGAVEGI 18*- SIMl 1 9113
þessu og honum fannst það
hlálegt. enda hefur hann
aukatekjur af skopskyní síhu. .
En hin sérstæða gamansemi
ritstjórans virðist hafa kom-
ið illa við flokksbræður hans.
Viðbrögð þejrra hafa orðið
þau að beita sér fyrir því að
kröfuganga skuli lögð niður
1. mai; ef þeir mættu ráða
fengi rjtstjórinn ekki að sjá
nein spjöld þar sem þess
væri krafizt að menn fengju
óskertar árstekjur fyrir eð!i-
legan vinnutíma. sem ætti
raunar að vera 40 stundir en
ekki 48, ef við fylgdumst með
þróuninni umhverfis Qkkur.
Og yfirlýsingu hans um að
óbreyttir borgarar yrðu hung-
urmorða af því kaupj einu
sem þeir fá fyrir átta stunda
vinnu hafa flokksbræður hans
einnig svarað Helzta kjörorð
Fulltrúaráðs verklýásfélag-
anna í Reykjavík 1 maí
hljóðar svo: ..Nægianle" laun“
Þar er auðsiáan’esa v'—fð að
endurnýia hina göm’”
speki fátæktarinnar á f«-
'andi: „Sá hefur nóg sér
nægja lætur". — Austri.
Framhald af 1. síðu.
manna, Skipholti 19.
Aðalkröfur dagsins, sem bom-
ar verða í kröfugöngunni, eru
þessar: . . .
Kauphækkun, styttri vinnu-
tíma.
Burt með vinnuþrælkunina.
Dagvinnan verður að tryggja
lífskjörin.
Verndum félagsfrelsið.
Verndun sjálfstæði íslands.
Enga aðild að Efnahagsbanda-
laginu.
Engin hernaðarbandalög.
Allsherjar afvopnun.
f.h. 1. maínefndar verkalýðs-
félaga í Reykjavík“.
Eðvarð Sigurðsson. formaður.
Jón Sn. Þorleifsson, ritari.
Ávarp Alþýðusambands Is-
lands i tilefni dagsins birtist
einnig í blaðinu í dag.
Ætluðu að legqja niður
1. maí-kröfugönguna
Þá barst Þjóðviljanum einnig
ávarp frá svokallaðri „stjórn“
Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna
ásamt fréttatilkynningu. — I
fréttatilkynningunni kemur í
ljós. að á 40 ára afmæli fyrstu
kröfugöngu, sem farin var hér
á landi, ætlaði þessi „stjórn“
Fulltrúaráðsins að leggja niður 1
maí kröfugönguna í Reykjavik,
en efna í þess stað til klofnings-
fundar á Lækjartorgi, þar sem
Eggert Þorsteinsson og Pétur
Sigurðsson verða aðalræðumenn.
En þeir viðreisnartvíburar hafa
líklega ekki þótt líklegir til þess
að draga margt vinnandi fólk
að fundinum, og tll þess að
reyna að vega eitthvað upp á
móti því hafa þeir Guðmundur
Jónsson, óperusöngvari og Gunn-
ar Eyjólfsson. leikari verið fengn-
ir til þess að koma fram á þess-
um fundi. Ennfremur segir í
fróttaUlkynningunni • að meðal
„aðaikrafna" dagsins á klofn-
ingsfundinum verði: „Hóflegur
vinnutími — Næg.janleg Iaun“.
Orðalagið mun miðað við það,
að viðreisnarliðið kikni ekki und-
an svo ströngum kröfum. enda
tekið fram jafnframt, að lagð-
ar hafi verið „til hliðar þær
kröfur, sem á liðnum árum hafa
orðið til sundrungar eða valdið
deilum“.
Varanleg „viðreisn-
arkjör"
Þessari fréttatilkynningu í-
Eining um 1. maí-
hátíðahöld
á Akureyri
Akureyrl í gær. — 1. maí-hátíða-
höldin hefjast klukkan 1.30 með
útifundi við Verkalýðshúsið. Þar
mun Lúðasveit Akureyrar leika
undir stjóm Jakobs Tryggvason-
ar en ræður og ávörp flytja Jón
Ingimarsson formaður 1. maí-
nefndar. Númi Adólfsson torm.
Iðnnemafélags Akureyrar, 5ig-
urður Jóihannesson ritari Félags
Verzlunar- og skrifstofufólks,
Þorgrímur Starri Björgvinsson
bóndi í Garði í Mývatnssveit og
Þórir Daníelsson varaformaður
Verkalýðsfélagsins Einingar. —
Fundarstjóri verður Amfinnur
Amfinnsson formaður Fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna.
Að útifundinum loknum verð-
ur farin kröfuganga. Síðdegis
verður barnaskemmtun í Albýðu
húsinu og um kvöldið dansleikur
á sama stað. 1. maí-nefndin
sténdur einnig fyrir dansleik í
Alþýðuhúsinu að kvöldi 30. apríl.
1. maí-nefndin hefur gefið út
ávarp í tilefnj dagsins Qg er um
það algert samkomulag í nefnd-
inni sem skipuð er fulltrúum
allra verklýðsfélaga á Akureyri
svo og um allt fyrirkomulag á
hátíðahöldum dagsins. — Þ.J.
haldsins fylgdi einnig 1. maí
ávarp, sem „stjóm“ Fulltrúa-
ráðsins gefur út í nafni þess.
Lýkur því ávarpi með skítkasti
og níði um forustumenn þeirra
verkalýðsfélaga, sem gengist
hafa fyrir 1. maíhátíðahöldum
hér á sama hátt og tíðkast hefur
Valur: Þróttur 2:2
I gær léku Valur og Þróttur á
Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu.
Leikurinn var jafn og skemmti-
legur, og betur leikinn en aðrir
leikir í mótinu til þessa. Honum
lauk með jafntefli — 2:2. 1 hléi
stóðu leikar einnig jafnir — 1:1.
Næsti leikur mótsins er á
morgun kl. 17. Leika þá Fram
og Valur.
undanfarin ár. — Þá er á und-
an þessu smekklega niðurlagi
á það drepið, að „launafólk11
krefjist „varanlegra kjarabóta —
sem ekki verði aftur teknar í
hækkuðu verðlagi“.
Undir þetta „ávarp“ skrifa
m.a. Öskar Hallgrímsson og
Guðjón Sv. Sigurðsson helztu
málpípur viðreisnarinar innan
verkalýðshreyfingarinnar og eiga
þéir án efa við „varanleika" við-
reis.narkjaranna. sem verka-
lýðshreyfingin hefur kynnst á
undanförnum árum.
Fjölmennum í
kröfucrönguna
Drengur hand-
leggsbrotnar
Um klukkan 12.30 í gær trarð
það slys á Miklubraut nálægt
benzínsölu Shell að 4 ára dreng-
ur, Óskar Thorberg Traustason,
Hvassaleyti 30, varð fyrir bíl.
Drengurinn handleggsbrotnaði og
meiddist á höfði og var hann
fluttur í Landakotsspftala.
Siúkrabifreið
ienti í árekstri
Sjúkrabjfreið var að flytja
meðvitundarlausa konu á slysa-
varðstofuna í gærdag og lenti
þá í árekstri við sendiferðabif-
reið á mótum Hverfisgötu og
Barónsstigs.
Hin meðvitundarlausa kona
slasaðist við áreksturinn og
sjúkrabifreiðin skemmdist tals-
vert.
---r ■■ -----Tý-———ktxtttt,
1. maí-kaffi
á Akranesi
Kaffiveitingar verða 1, mai í
REIN Akranesl frá klukkan 15.30
til klukkan 23.30 og eru menn
beðnir að gjöra svo vel og Iita
inn.
Áfram tifum við. f gær
bárust okkur gjafir frá
Sósíalistafélagi Hveragerð-
is að upphæð 4000.00 kr„
en auk þess fró nokkrum
einstaklingum öðrum. Þá
fengum við sendingu frá
bónda við ísafjarðardjúp,
fíá Akureyri og frá göml-
um sjóara írá Bolungar-
vík, sem nú dvelst á Hrafn-
istu. Öllu þessu fólki fær-
um við beztu þakkir. í
dag þurfum við að fara
yfir 300 þúsund og á morg-
un fylkjum við liði á bar-
áttudegi verkalýðsins.
Selfossbúar, þeir sem
ekki hafa enn tekið þátt
i styrktarmannakerfinu er
bent á að umboðsmaður
okkar þar er Þormundur
Guðmundsson Miðtúni 17.
Þangað geta þeir komið
framlögum sínum eða beint
til skrifstofunnar. Þórs-
götu 1 í Reykjavík.
Umboðsmaður okkar j
Hveragerði er Sigmundur
Guðmundsson.
Umboðsmaður okkar á
‘’íglufirði er Hannes Bald-
; 'dnsson.
Umboðsmaður okkar á
'kureyri er Þorst. Jóna-
‘3nsson.
í dag stendur súlan i
Íi8%. Herðum sóknina -
Náum settu marki.
Reykvísk æska mun svara
þessu brölti íhaldsins og þjóna
tmss í verkalýðshreyfingunni á
verðugan hátt á morgun. 1 stað
þess að Ieggja niður 1. maí-
kröfugönguna mun vinnandi fólk
gcra kröfugöngu vcrkalýðsfclag-
anna á morgnn stærri og fjöl-
mennari en nokkru sinnl fyrr.
AHir í kröfugöngu verkaýðs-
félaganna og á útifundjnn við
MfðbæjarsUóIann á morgun. 1.
maí.
Farþegi hverfuraf
RItSt.
Farþega er saknað, sem tók
sér far með m.s. Herjólfi síð-
astliðið fimmtudagskvöld frá
Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.
Hann mun ekki hafa verið um
borð í skipjnu, þegar það Iagð-
ist að bryggju í Reykjavík.
Farþeginn heitir Þorgeir Frí-
mannsson. fyrrverandi kaupmað-
ur í Vestmannaeyjum er rak
verzhmina Fell en seldi hana
kaupfélaginu, í Eyjum skömmu
eftir áramótin
Hann var fluttur með konu
■síhní,Atir Íteý’fejóvikur og há'fðr-
verið í skyndiheimsókn í Eyj-
um.
Síðast varð vart við Þorgeir
heitinn kl. 10 á fimmtudags-
kvöldið, þegar stýrimaður tók af
honum farseðil og var klefa-
nautur hans Engiendingur nokk-
ur. Þegar Englendingurinn vakn-
aði kl. 6 á fÖstudagsmorgun var
Þorgeir ekkj í klefanum.
Þorgeirs var Þð ekki sakn-
að fyrr en m s. Herjólfur var
á bakaleið til Vestmannaeyja á
föstudag. Þá fundu skipverjar
frakka, gleraugu og sitthvað
fleira úr fórum hans í klefan-
um og var þá þegar hafin eftir-
grennslan.
Dánartilkynning var tilkynnt
í útvarpinu á laugardag.
SELJENDUR
ATHUGIÐ:
Höíum kaupendur
með miklar útborg-
anir að íbúðum og
einbýlishúsum.
TIL SÖLU:
2 herb. kjallaraíbúðir víð
Karfavog og í Selási.
Litlar útborganir.
3 herb. íbúðir við Engja-
veg og Digranesveg. Litl-
ar útborganir.
3' herb. kjallanaíbúð við
Langholtsveg.
3 herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
3 herb. við Óðinsgötu.
4 herb. góð kjallaraíbúð við
Hringbraut. 1. veðr. laus,
góð kjör.
4 herb. glæsileg jarðhæð
við Njörvasund.
4 herb ný íbúð við Safa-
mýri.
4 herb. íbúð við Flpkagötu,
bílskúr, 1. veðr. laus.
5 herb. nýleg hæð við
Kópavogsbraut. sér inn-
gangur, þvottahús og hiti.
1. veðr. laus.
5 herb hæð við Mávahlíð
1. veðr. laus. Góð kjör.
5 hcrb. glæsileg íbúð við
Kleppsveg.
5 herb. vönduð hæð við
Hringbraut, bílskúr. 1.
veðr. laus.
6 herb glæsileg íbúð í
Laugamesi. 1. veðr. laus.
EINBÝLISHÚS VIÐ:
Breiðholtsvcg
Heiðargerði
Háagerði
Suðurlandsbraut
Bjargarstig
Skeiðavog.
Hafið samband við
okkur ef þér þurfið
að kaupa eða selja
fasteignir.
Skopleikur
Framhald af 12. síðu.
Palliser elti Óðinn Þegar skip-
stjórinn á Milwood hafði verið
5—6 klst. um borð í Juniper,
féllst hann loks á að láta færa
sig yfir í Palliser.
Nú skyldi maður halda að
björninn hefði verið unninn. En
það var nú ekki. Herskip henn-
ar hátignar, sem að sögn á að
vera hér til að sjá um að brezk-
ir togaraskipstjórar haldi frið
við íslenzku landhelgisgæzluna,
neitaði að framselja skipstjór-
ann um borð í Óðinn. Skipherr-
ann bar það fyrir sig, að hann
hefði engin fyrirmæli fengið frá
London!
Seinnipartinn j gær stóðu
málin þannig að togarinn var
á ieið til Reykjavíkur, en Óð-
inn og Palliser lónuðu uppund-
ir land og bitust þar um skip-
stjórann Eitthvað mun Óðins-
mönnum þó hafa leiðst þófið,
því síðari hluta dags í g*r tóku
þeir til við að fylgja togaranum
til hafnar í Reykjavík. en Pall-
iser sneri til hafs með skipstjór-
ann. Síðast þegar tii fréttist
var Palliser staddur fyrir aust-
an Vestmannaeyjar og á austur-
!eið. — G.O.
Orðsending
til allra vinstri manna
og verkalýðssinna í Iðju,
félagi verksmiðjufólks.
Fyrir 77 árum vígði verkalýð-
ur Cikagoborgar, með blóði sínu,
1. maí sem baráttudag verkalýðs-
Ins. Nær óslitið síðan hefur
verkalýðurinn helgað sér þenn-
an dag, sem baráttudag. Um 40
ára skeið hefur verkaiýður
Reykjavíkur verið í þeim hópi.
Nú, 1 maí 1963. telja aftur-
haldsöflin, vegna skemmdar-
starfa „5- herdeildar" sinnar
innan verkalýðssamtakanna sig
þess umkomin að ræna verka-
lýðinn þessum baráttudegi hans:
og snúa honum upp i lofgerð-
arsamkQmu um „Viðreisnina".
Þetta tilræði við hefðbundinn
rétt verkalýðssamtakanna má
ekki takast Þó að „stjórn“
Fulitrúaráðs Verkalýðsfé!aganna
brjóti allar hefðbundar venjur
að undirbúningi dagsins. til að
þóknast húsbændum sínum, mun
verkalýður þessa bæjar haf»
bað að engu og undirbúa hátíða-
höldin að venjulegum hætti og
gera 1. maí í ár að voldugri
baráttudegi en nokkru sinni
fyrr
Vinstri menn og verkalýðs-
sinnar í Iðju, leggið ykkar skerf
t!l að varðveita 1. maí sem bar-
áttudag verkalýðsins. Það gerið
bið með því að mæta i
göngu verkalýðsfélaganna em
hefst á sama stað off imdanfi*-
’n ár, og skfria yWtur
feierki félags vkkar i göosunw,.
Aðstandendur A-listans í
Iðju, félagi verksmiðjufólks.
f