Þjóðviljinn - 30.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.04.1963, Blaðsíða 4
4 SÍDA WÓÐVILHNN Þriðiudagur .30. .apríl,. 1963 Minningarorð Ctgefandi: Ritstjórar: Sameirungarflokkur alþýðu — SósialistaflokK urinn. — ívar H.. Jónsson Magnús Kjartansson. SigurB- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V Friffpjófsson. Ritst.ir••• " '- ^"^vsmgar orentsmiðia: Skólavörðust. 19 Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr 65 á mánuði Frindrekar stjórnarflokkanna í verklýðshreyf- ingunni halda því ósjaldan fram að þeir vilji berjast fyrir bættum kjörum launþega og réttind- um samtaka þeirra en vilji aðeins fara aðrar leiðir en hinir voðalegu kommúnistar. En í hvert skipti sem á reynir kemur í ljós að erindrekar þessir 'telja það raunar verkefni sitt að innlima alþýðu- samtökin í stjórnarkerfið, sveigja þau undir ríkis- valdið og flokka þess. Þetta hefur komið mjög greinilega í ljós að undanförnu. Á aðalfundi Full- trúaráðs verklýðsfélaganna í Reykjavík voru brotin lög með því að taka fulltrúa verzlunar- mannasambandsins inn í fulltrúaráðið áður en sambandið var orðinn formlegur aðili að Alþýðu- sambandi íslands. Með þessum lögbrotum töldu erindrekar stjórnarflokkanna sig vera að styrkja vald sitt í fulltrúaráðinu. En síðan er þetta rang- fengna vald no'tað einmitt til þess að reyna að lama baráttu alþýðusamtakanna. Fyrsta verkefnið er að freista þess að koma í veg fyfir að alþýða Reykja- víkur fylki sér um hugsjónir sínar með kröfu- göngu 1. maí eins og hún hefur gert í fjóra ára- tugi; nú átti að halda 40 ára afraæilið há{;íðl£gt,með því að leggja kröfugönguna niður! Jafnframt hafa fulltrúar stjórnarflokkanna komið í veg fyrir það með gerræði að forusíumenn launþegasamtakanna í landinu fengju að flytja boðskap þeirra í ríkis- útvarpinu 1. maí. A ugljost er hvernig á þessum viðbrögðum s'tert"1 ur. 1. maí hefur verklýðshreyfingin borið fram hugsjónakröfur sínar, bæði tímabundnar og langæjar. Slíkar kröfur hljó'fa að vera í fullkom- inni andstöðu við stefnu þeirra manna sem nú fara með völd í landinu og hafa einmití lagt á það sérstaka áherzlu að skerða kjör launþega og takmarka réttindi þeirra. En erindrekar stjórnar- flokkanna í verklýðssamtökunum gá'tu ekki þolað það að samtökin bæru fram kröfur sem brytu í bága við stefnu ríkisstjornarinnar. Þeir líta. ekki á alþýðusamtökin sem sjálfsTætt afl, heldur vilja þeir gera þau að undirdeild í valdakerfi stjórnar- flokkanna og láta þau hafa uppi þær kröfur einar sem ríkisstjórnin getur sætt sig við. Heilurnar um 1. maí eru þannig átök um reisn og sjálfstæði verklýðshreyfingarinnar á ís'- landi. Erindrekar stjórnarflokkanna hafa látið sér vel lynda að öllum samningum launþegasamtak- anna væri hrundið með lagaboði, að bannað væri með lögum að launþegar fengju bætur fyrir sívax- andi dýrtíð, að dómstólarnir væru misnotaðir til afskipta af innri málefnum verklýðssamíakanna, og nú er að því stefnt að frelsi heildarsamtakanna verði enn heft með nýrri vinnulöggjöf. Það hefur því aldrei verið brýnna en nú að allt verkafólk og allir verklýðssinnar fylki sér 1. maí um frjáls og sterk og sókndjörf verklýðssamtök, að valdhöf- unum verði sannað það á eftirminnilegan hátt að Alþýðusamband íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæia eru ekki bluti af valrlaVprfi ríkis- stjórnarinnar heldur bará-ttusamtök. — m. æmim kaupfélagsstjóri Fyrst fyrir 6 árum kynntist ég Kjartani Sæmundssyni. Þó missi ég nú við fráfall hans. einn af beztu vinum, sem ég hefi eignazt. 1 júní 1957 atti eg íyrst tal við Kjartán. Þá vantaði kaup- félagsstjóra hjá KRON. Við höfðum heyrt um störf Kjart- ans hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga, og með hve mikl- um ágætum hann hafði leyst þau af höndum. Stjórn Kaup- félagsins ákvað því að reyna að fá hann til að taka að sér kaupfélagsstjórastarfið. Það kom í minn hlut að tala við hann. Við áttum mörg viðtöl og hann spurði margs um starf- ið og kynnti sér rækilega allar aðstæður. Kaupfélagsst.iórastarf- ið í KRON er erfitt, og launin eru ekki í hlutfalli við erfiði. En það var ekki það. sem Kjartan var að velta fyrir sér, heldur hitt hvort aðstæður væru þannig, að hann gæti með starfi sínu í KRON orðíð sam- vinnuhreyfingunni að gagni. Kjartan taldi enga fórn of mikla, ef hagur samvinnuhreyf- ingarinnar var annars vegar. Þegar hann var orðinn sann- færður um, að það væri í þágu samvinnuhreyfingarinnar, að hann væri kaupfélagsstjórl i KRON, hikaði hann ekki við að taka starfið að sér. 1 þess- um samtölum varð mér ljóst, að Kjartan var mikill hugsjóna- og mannkostamaður. Enda brást hann ekki í starfinu.' 1 þessi tæplega 6 ár, sem hann stjórnaði KRON hefur rekstur þess verið með ágætum. Hann var næmur á hvers konar nýj- ungar, sem horfðu til bóta, og óþreytandi að koma þeim á. .....Það'------leikur ekki a tveim tungum, að verzlunar- menning Reykjavíkur hefur vaxið af starfi hans. Og enn var hann að vinna að nýbreytni og aukningu í starfsemi KRON, þegar hann féll frá. Hinar miklu framkvæmdir, sem Kjartan vann að. kostuðu mikla vinnu og hafa að sjálf- sögðu tekið á heilsu hans. Oft lagði hann dag og nótt saman, því allsstaðar vildi hann fylgi- ast með. Hann var jafnt heima f því, sem gerðist í minnstu búðunum, sem hinum stærstu. En Kjartan var; ekki aðeins mikill framkvæmda- og starfs- maður. Hann var einnig sér- stakur mannkostamaður, Ijúfur og kurteis í f ramkomu og örugg- ur við stjórn, enda vann hann sér traúst og virðingu starfs- manna og félagsmanna KRON og allra, sem við hann skiptu. Það er mikill harmur kveð- inn að okkur samvinnumðnn- um. enda finnst okkur, sem skarð Kjartans verði aldrei fyllt. En það hygg ég að hon- um myndi lítt að skapi, að við horfum svo til þess, sem við höfum misst, að við gæt- um ekki starfsemi. sem fram- undan er. Kjartan Sæmundsson var fæddur 7. apríl 1911 í Ólafs- firði. Foreldrar hans voru hjón- in Sæmundur Steinsson verk- stjóri þar og kona hans Margrét Magnúsdóttir. Er Sæmundur enn lifandi. Kjartan gerðist ungur starfsmaður hjá Kaup- félagi Eyfirðinga. A stríðsárun- um vann hann fyrir Innkaupa- nefnd ríkisins í New York. Þegar hejm kom, gerðist hann starfsmaður hjá Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga og vann þar, unz hann gerðist kaupfélagsstjóri hjá KRON 1- október 1957. En 1 því starfi var hann til æviloka. Kjartan var giftur Ástu Bjarnadóttur. Benediktssonar kaupmanns á Húsavik. Þau hjónin eignuðust fiórar dætur. sem enn eru allar ungar. Kjart- an var hinn ágætasti heimil- isfaðir. Það var gaman að sjá, þegar hann var erlendis, hve mikla ánægju hann hafði af að velja smáhluti til að gleðja. Ég votta Ástu, dætrunum ungu og hinum aldraða íöður dýpstu samúð. Harmurinn er sár. En minningarnar eru góðar. Ragnar ólafsson. Svo höfðu ýmsir sagt mér, þeir sem gerst máttu vita, að Kiartau Sæmundsson ynni á við marga. Samverkamenn hans fyrr og siðar munu ef- iaust rekja þá sögu miklu skil- merkilegar en mér væri unnt, því að við störfuðum aldrei saman, í venjulegri merkingu þess orðs. Að vísu ræddi hann oft við mig um þau verkefni, sem hann var að takast á við. enda þótt honum væri jafn Kjartan Sæmundsson ljóst og mér, að þar talaði hann við mann, sem bar varla nokk- urt skynbragð á fiest þeirra. Hann var einstaklega hógvær að eðlisfari og þóttist aldrei koma nógu miklu í verk, gerði jafnan lítið úr afköstum sínum og hefði víst seint litið um öxl til að stæra sig af þeim. Ég fór hinsvegar nærri um ósérplægni hans og samvizkusemi, kapp hans og viljafestu. Ég vissi mætavel, að hann kunni ekki að hlífa sér, og komst einatt að því, að hann lagði nótt við dag. Fyrir nokkru var mig einnig farið að gruna, að hann væri þegar búinn að ganga fram af sér, ofbjóða heilsu sinni og þreki. Annir hans og ábyrgðar- störf í mið.ium erli athafna og umsvifa voru í stuttu máli haría ólík dundi mínu í ein- rúmi, en samt urðu kynni okk-. ar bæði löng og náin, samveru- stundir okkar' margar um tveggia áratuga skeið. ýmíst á heimilum okkar beggja eða þegar honum veittist tóm til að bregða sér undir bert loft á sumrin. Síðan hann hné niður örendur á miðjum starfsdegi hefur dimmur hliómur verið í huga mér, líkt og viðlag við þau orð Jónasar Hallgrímsson- ar. að nú reiki harmur f hús- um og hryggð á þióðbrautum. Kjartan Sæmundsson var einn þeirra atgervismanna. sem hefjast af siálfum sér. Hann var ekki borinn til auðs og átt' bess öngvan kost að ganga menntaveginn. sem svo er kall- að, byriaði að vinna fyrir sér iafnskiótt og kraftarnir leyfðú og reyndist brátt foreldrum sínum og systkinum hin styrk- asta stoð. Þegar horft er yfir starfsferil hans. allt frá því að hann réðst sendisveinn á ferm- 'ngaraldri til Kaupfélags Ey- ' firðinga á Akureyri. unz hanr var orðinn fulltrúi hiá Sam- bandi íslenzkra samvinnufé- laga og loks framkvæmdastiór Kaupfélags Reykjavikur og ná- grennis, maetti éf til írhynda sér, að hann hafi vérið maður framgiarn. Þeir scm kynntust honum, geta þó um það borið, að því fór viðs í.iarri. Kiart- an otaði sér ekki, heldur leysti hann hvert verk þannig af hendi, að hann komst blátt á- fram ekki undan því, að hon- um væri lögð síaukin ábyrgð á herðar. Hann ferðaðist víða um lönd að reka erindi beirra stofnana, sem hann vann hiá. og dvaldist stundum langdvöl- um erlendis, gegndi til dæmis störfum vestanhafs öll styriald- arárin, hiá Innkaupanefnd ís- lenzka ríkisins í New York. Vissulega mundi það hafa reynzt honum harður fiötur um fót, að hann hafði farið á mis við aðra skólakennslu en barnafræðslu, ef hann hefði skort gáfur og eliu til að bæta úr því siálfur. Hann aflaði sér snemma traustrar þekkingar um allt. sem laut að starfi hans, iók sífellt við hana og lét ekki heldur undir höfuð ¦ leggiast að mennta sig á öðr- um sviðum. Mér var það ein- lægt ráðgáta, hversu mikið iafn önnum kafinn maður komst yfir að lesa í tómstund- um sínum, bæði fræðirit um ýmis efni og innlendar og er- lendar nútímabókmenntir. Ég undraðist ekki síður minni hans og gerhygli. Að loknum lestri bókar hafði hann ekki aðeins myndað sér um hana skoðun, rýnt hana ofan í kiól- inn, heldur gat hann endursagt efni hennar svo vel og skil- merkilega, að unun var á að '-nlýðá*. ¦ Ör h^erri-' utanföf* •'fcomt hann ævinlega klyfjaður nýj- um bókum, sem fengur var að,./kynnast,,,-K íumar„ þæ.ttust, við safn hans, en ófáar rétti' hann vinum sínum. Hann var orðinn fjölmenntaður um það er lauk, enda þótt hann færi því nær alveg á mis við skólakennslu, eins og áður er sagt, og ynni löngum á við marga. Hugsión samvinnu og bræðra- lags, ofar flokkastreitu og dægurþrasi, var leiðarliós Kjartans Sæmundssonar allt frá bernsku. Hann var friáls- lyndur maður og félagslyndur, víðsýnn og hreinskiftinn. við- horf hans öll mótuð af snör- ustu þáttunum í skapgerð hans. fágætri drenglund og góðvild. 1 óllum þeim sæg manna, bæði hér á landi og erlendis, sem höfðu einhver kynni af honum. hygg ég að sá muni torfundinn. sem minnist hans ekki með virðingu. Hann lét ekki mikið yfir sér, hæglátur í fasi og varla laus við feimni f návist ókunnugra, miög dujur um sjálfan sig og óvílsamur, en að bví skapi nærgætinn við aðra. Meðal vina og félaga var hann hress f bragði. hvernig sem á . stóð, glaðvær og kíminn á sinn liúfmannlega hátt. Það hefði seint hvarflað að honum að samræma laun sín og vinnu- stundir, ellegar safna f korn- hlöður. því að honum var á- sköpuð ósérplægni og örlæti. Fá hión hef ég þekkt eins sam- hent og hann og Astu Biarna- dóttur konu hans um hvers- konar rausn og höfðingsbrag enda var tíðum fiölmennt é heimili þeirra og ekkert tíl sparað að gera gestum kom- una sem ánægiulegasta. Nú reikar harmur f húsum og hryggð á bióðbrautum. I Kiartan Sæmundsson er horf- inn siónum okkar. fallinn í val- ;nn fyrir aldur fram. Við sem •sttum bví íáni að fagr^a að kynnast honum og njóta vin- 4ttu hans og trvggðar. kveði- ijm hann með bakklæti og diúpum trega. Okkur finnst sem kall klukkunnar hafi siald- an verið sviplegra eða fen^iS okkur jafn mikils; en hvað mun þá um konu háhs ög ung- ar dætur, föður hans aldur- hniginn, systkin hans og annað vénzlafólk. Við vottum beim öllum innilegustu samúð í þungri raun, en væntum þcss iafnframt, að þau fái að búa áð þvf á ókomnum árum, hversu frábær sá maður vár á flesta lund, sem . nú verður lagður til hinztu hvíldar. Úlalur Jóh. Sigurðssdn. Fráfall Kiartans Sæmunds- sonar kaupfélagsstjóra ér mér reynsla, sem ég seint gléymi. Mér varð fyrst fyrir að 'draga í éfa að þetta gæti verið rétt. En brátt varð mér lióst að þetta var staðreynd. Þessi hrausti starfssami, lífsglaði, hlýi maður var ekki lengur i tölu iifenda. Menn á mínum aldri eru orðnir þvi vanir að frændur, vinir og samheriar á ýmsum sviðum falli í valinn og hverfi úr röðunum með einum og öðr- um hætti. Veniulega förum við að vega og meta hvað gerzt hafi. Oftast jafnar þetta sig furðu fliótt. Maður kemur í manns stað og lygna yfirborðs- ins ríkir á ný. Stundum ter þetta á annan veg. Eftir stend- ur tóm, opið og ófyllt skarð. Við minnumst þess oft á hlióð- um stundum og ávallt vitum við að það er til staðar. En það eru líka minningar. hlýiar og biartar. Þær hefir Kjartan Sæmundsson einnis skilið okkur eftir frá samstarfi og kynningu bessara síðustu ára. Hann hóf starf í KRON að mörgu leyti á erfiðum tíma. Mér fannst koma með honum hressandi blær trúnaðartrau?ts og félagsanda. Mér fannst sá blær sem hýr enda bótt ég minntist hans l.iósjega frá fyrri tfð, sérstaklega á áratugnum milli 1930—1940. Hann hófst þegar handa af mikilli starfs- gleði og óbilandi dugnaði, Fg ætla ekki að rekia bá sögu hár. enda verður það siálfsagt sert af öðrum. En ávallt hitti m.aðar Kiartan glaðan og reifan og önnum kafinn og þó' búinn beim dásamlega hæfileika; mik- illa starfsmanna að virðast á- vallt hafa nægan tíma til alls. Ég held að KRON hafi .verið starfssvið honum i miög . að skapi. öflugt og óháð kaupfé- lag í Reykjavík var draumur hans og hugs.ión. öflugt KRON sem hefði forustu í smásölj- verzlun borgarinnar. Ég veit að mörgum KRON-félögum finnst mikið hafa gerzt á bessum síð- ustu árum. En ég hygg að Kjartan Sæmundsson hafi litið á'bað sem upphaf bess. ?em koma skyldi og koma þyrfti. En nú er hann fallinn hessi eóði maður langt fvrir aldur fram f mikilli önn í st^rhrr.t- inni baráttu fyrir sieri mi.kill- ar hugsiónar. beirrar pð hoka albýðu landsins fram til rneiri félagslegrar og andlegrar reirn- ar. Við, sem eftir at^ri.c'um drúpum höfði í söknuðj og bökk. En engu verður brevtt. I röðum íslenzkra drengskap- armanna er einum færra. .. Okkur í KB.ON firmsj; mjt-|« skarð höggvið f okkar rgðfr En bað er annað skarð s§rara og stærra. sem .eftir harin stendur og enfian weinn wr?s. ur fyllt. Fiölskvlda hans er svipt stoð sinni qg st.vttn r.p öruasasta skicYH í".i? vntta honn' innilega samúð míria og ¦Sfsfcn henni af alhug msiri vniirlí * ókomnum árum m n^'i hrsrfir um skeið Minnipt bp<;c ' Wnni miklu raim a* manninn gevm- tr minninein. Vertu sæll Insrólf"r C»«lp1«n^«Bn m v«v,'*iT"'" • tWfTPGÖGN HNOTA.N húsgagnaverzlun./ '•órsgötu 1 X(

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.