Þjóðviljinn - 12.05.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.05.1963, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. maí 1963 HÖDVnjIHN í \ I I I \ \ I I \ \ \ \ » \ I \ r i * i i hádegishitinn ★ Klukkan 12 á hádegi i gær var austan og suðaustan kaldi hér á landi, þó var allhvasst á Stórhöfða. Á Austfjörðum var dálítil rigning og skúrií á Suðausturlandi, en þurrt veður og all bjart á Norður- og Vesturlandi. Um 1200 km. suðaustur í hafi er djúp lægð á hreyfingu aust norðaustur. til minnis Krossgáta Þjóðviljans útvarpið ★ f dag er sunnudagur 12. maí. Vorvertíð á Suðurlandi. Árdegisháflæði klukkan 7.24. Á morgun er tungl lægst á. lofti. ★ Næturvörzlu vikuna 11. maí til 18. maí annast Reykja- víkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 11. maí til 18. maí annast Eiríkur Bjömsson, læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögregian sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ic Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. / z ? 8 j lo /i N /8| 5 b j// /k Ui "* Lárétt: 1 eins 3 lita 7 jurt 9 hundur 10 karlnaín Í1 'félág'-'13 'skör- dýr 15 ógæfa 17 fél. samb. 19 gerast 20 líkamshl. 21 guð. Lóðrétt: 1 stuttar 2 ben 4 rieyzla 5 nár 6 kaupst, 3 hól 12 verk- færis 14 fiskur 16 manns 18 klaki. skipin ★ Hafskip. Laxá fór frá Akranesi í fyrradag til Skot- lands. Rangá fór frá Norð- firði 6. þ.m. til Gdynia. Lauta er í Kotka. Irené Frijs er í Riga. Ludwig PW. er í Gdyn- ia. visan Víst er ekki vandalaust að freta og velja skot á fingralanga Bröta. Bjarni kýs að fylgja fórnum vana, og fer þar eftir gömium kollubana. Kári. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Horguntónleikar a) Tríó nr. 96 í h-moll eftir Haydn. b) Píanósónata nr. 14 í cis-moll op 27 nr. 2 e. Beethoven c) Fiðlukonsert nr. 5 eftir Mozart d) Þýzk messa fyrir blandaðan kór, orgel og blásara- sveit eftir Schubert. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar (Prest- ur: Séra Árelíus Níels- son. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: At- riði úr óperettunni Leð- urblakan eftir Johann Strauss. (Þorsteinn '’Háhnessön kynnir). 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félagar hans leika. 16.30 Veðurfregnir. Endurtek- ið efni: Dagskrá um Guðmund biskup góða og jarteikn hans, tekin saman af Andrési Björnssyni. (Áður útv. á siðustu páskum). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Ævintýri Stikilsberja- Finns, leikrit eftir Mark Twain og Flemming Geill; lokakafli. Leikstj. Hildur Kalman. b) Þátt- ur um Bangsimon. 18.30 Inn um gluggann: — Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Svipazt um á suðurslóð- um: Þriðja erindi séra Sig. Einarssonar frá Israel. 20.15 Píanótónleikar í út- varpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur són- ötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopíri. 20.40 Úfæran, smásaga eftir Halldóru B. Bjömsson (Höf. les). 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spurn- inga og skemmtiþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfr 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Guðm. Gíslason læknir ræðir um lambasjúkdóma. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Haraldur Hamar blaða- maður). 20.20 Islenzk tónlist: Endur- skin úr norðri, tónverk fyrir strengjasveit eftir Jón Leifs. 20.40 Leikhúspistill: Sveinn Einarsson fil. kand. talar um Bertolt Brecht. 21.05 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 5 í d-moll op. 108 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: Alberta og Jakob eftir CorU Sandel; I. (Hannes Slg- fússon býðir og les). 22.10 Hljómplötusafnið: (G. Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jó- hannsson). 23.35 Ðagskrárlok. gengið i Pund . 120.70 i U.S. dollar ... ... 43.06 i Kanadadollar . ... »0 00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f marb ., . t.339.14 tooo Fr. franki .... 100 Belg. franld .. .. 86.50 100 Svissn. frankj .. 995.550 1000 Gyllini . 1.196.55 100 Tékkn. kr 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Límr 100 Austrr sch. .. .. 166.8S 100 Peseti glettan Ækám Tíkariegt er ekki rétta orð- ið, frú mín, Það er leitt af eintölunni. QDD t K ll m y Þórður og Jean vilja sjálfir kynna sér málið. Bíll frá kvikmyndafélaginu flytur þá að næsta tflugvelli, og síðari hluta dags lenda þeir í Cuentemala. Meðan flugvélin hnitar hringi yfir borginrii virða þeir útsýnið vel fyrir sér. Hafnarstæðið er mjög heppi- legt, ekki þarf að kvíða erfiðleikuiii í innsiglingu. „Hann er fallegur þessi gami kastali við innsigling- una. Övenju falleg bygging!“ segir Þórður með aðdáun. StBA Pétur Gautur verður sýndur ennþá einu sinni á vegum Pélags íslen kra lcikara og rennur allur ágóði af þessari sýningu i styrktarsjóðii félagsins. Sýningin verður næstkomandi föstu- dag í Þjóðleikhúsinu. Myndiin er af Áma Tryggvasyni og Lámsi Pálssyni í hinu bráðsnjalia atriði leiksins á geðvcikrahælinu. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.40 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar brjár ferðir, Eyja, tvær ferðir, Horriafjafð- ar, Fagurhólsmýrar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. ■ -í ■ .... „,. ★ Pan American ílugvél er væntanleg frá Glasgow og Lomdon í kvöld og heldur áfram til N.Y. ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 9. Fer til Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar klukk- an 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11. Fer til Oslóar og Stafang- urs klukkan 12.30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N.Y. kl. 01.30. söfnin ★ Þjóðminjasafnið og tJsta- safn ríklsins eru opin sunnu- daga. briðiudaga. fimmtudass oa laugardaea kl. 13 30-16.JO ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 e.n. iaugardaga kL 4-7 e.h. og sunnudaga kL 4-7 e.h. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga trá kl. 1.30 tíl 4. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur simi 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstrætí 29 a. Útlána- deild opin 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa opin 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 — 7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4—7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nems laugardaga, frá kL 10-19. ★ Útibúið Hóimgarði 34. Opið kL 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30-19.30 alla virka daga nema taugardaga. ★ Tæknihóknsafn I M SI ei opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Minjasafn Reykjavfkui Skúlatúni 2 er opið aila daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka dasa kL 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga itL 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga klukkar, 13-15. ýmislegt ★ Reykjavíkurfélagið heldur afmælisfund miðvikud. 15. maí klukkan 20.30 að Hótel Borg. Prófessor Jóhann Hann- esson flytur erindi um fram- tíð Reykjavíkur. Kvikmynd sýnd. Happdrætti. — Fjöl- mennið stundvíslega. ★ Frá barnaheimilinu Vor- boðinn: Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn sín hjá bamaheimilinu komi á skrifstofu Verka- kvennafél. Framsóknar i Al- þýðuhúsinu, dagana 11. til 12. maí frá klukkan 2 til 6. — Tekin verða böm, fædd á tímabilinu 1. janúar 1956 til 1. júní 1959. ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar briðjudaginn 14. maí kl. 2 í Safnaðarheim- ilinu við Sólheima. Glugga- sýning verður um helgina að Langholtsveg 128. Munum og einnig kökum má skila ttl Kristínar Sölvad. Karfavogi 46 simi 33651. Oddnýar Waage, Skipasundi 37 sími 33824 og í Safnaðarheimilið föstudaginn 10. maí frá kl. 4—10. Allar nánari upplýsing- ar i fyrrgreindum símum Inngangur að nýju tónlistar- liöllinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.