Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. júní 1963 ÞJÓÐV Brezki Verkamannaflokkurinn krefst Þingið ræ&i kvennafar íhaldsrá&herrans Ríkiisstjórnin í Burma hcfur þjóðnýtt alla banka í landinu, og er þetta þáttur í að koma efnahags- lífi Iandsins á réttan kjöl. Ríkið hefur yfirtekið samtals 24 banka, þar af 14 sem voru í eigu út- lendinga. Myndin er af andyri fyrrverandi úti bús Brithis National and Grindlays Bank í Rang- oon. Nú heitir bankinn Þjóðbanki nr. 10 Bló&ug kynþátta- átök í N-Karolinu LONDON 7/6 — Brezki Verka- mannaflokkurinn krcfst þess að ncðri deild þingsins ræði kvenna- far fyrrverandi hermálaráðherra Ihaldsflokksins, Profumo, þegar þingið kemur saman eftir hvíta- sunnuleyfið, 17. júní. Forkólfar Verkamannaflokks- ins láta að því liggja að öryggis- mál ríkisins hafi !ent á glám- bekk um leið og ráðherrann átti vingott við Ijósmyndafyrir- sætuna Christine Keeler. Ungfrú in er sögð hafa átt vingott við flotamálafulltrúa sovézka sendi- ráðsins um svipað leyti. Kennedy i Evrópuferð LONDON 7/6 — Kennedy Banda- ríkjaforseti mun koma í heim- sókn til Bretlands, og eiga við- ræður við Macmillan forsætis- ráðherra 29. og 30. júní n.k. 1 opinberri tilkynningu í Lon- don segir, að forsetinn og ráð- herrann telji sig eiga mörg um- ræðuefni, enda hafi beir ekki hitzt í 6 mánuði. Kennedy mun einnig fara í þriggja daga heimsókn til Vest- ur-Þýzkalands og Vestur-Ber- linar. Einnig fer hann til Irlands, en þaðan eru foreldrar hans. Ev- rópuferðinni lýkur hann svo á Italíu. Ihaldsstjómin á Bretlandi kveðst hafa komizt að því með rannsóknum að ekkert hafi lekið út um öryggismál ríkisins í sam- bandi við þetta mál. Verka- mannaflokkurinn krefst þess að fá að fylgjast með þessum rann- sóknum. Búizt er við að Mac- millan muni sæta harðri gagn- rýni í þinginu fyrir endemislega framkomu sína í þessu máli. 1 Ekki er talið ólíklegt að Verka- j mannaflokkurinn beri fram van- I traust á ríkisstjórnina vegna þessa máls. Það var ungfrú Keeler sjálf sem upplýsti að húri hefði tvo daga fengið heimsókn þeirra beggja, brezka hermálaráðherr- ans og sovézka flotamálafulltrú- ans. Rannsóknanefnd íhaldsins kveður hinsvegar ekkert benda til þess að kynferðislegt sam- band hafi verið milli Profumo og ungfrúarinnar, en Verka- mannaflokksþingmenn spyrja þá hvers eðlis sambandið hafi verið. Átti víða vini Blöð í London í morgun segja að leynilögreglan hafi komizt að þvi að hin rauðhærða ungfrú Keeler hafi átt vingott við marga háttsetta embættismenn, þar á meðal erlenda sendifull- trúa. 1 „Daily Express“ er í dag við- tal við ungfrúna. Staðhæfir hún að hún hafi lengi átt mjög vin- I samlegt og innilegt samband við ! Profumo. Þau hefðu hinsvegar j orðið ásátt um að slíta vinskapn- , um af ótta við opinbert hneyksli, 1 sem myndi binda enda á póli- tískan feril ráðherrans. Þá hefur það truflað mjög kreddubundnar siðferðihugmynd- ir brezkra borgara, að Profumo mun ganga á fund drottningar á þriðjudag. Hafa íhaldsþingmenn lýst þvi yfir að heimsókn jafn bersyndugs manns og Profumo til drottningar misbjóði stórlega hinni kristnu samvizku þjóðar- innar. Blóðbað í Iran 86 manns hafa látið lífið og um 200 særzt síðustu dagana í hörðum átökum í Teheran, höf- borg írans. Víðar um landið hafa einnig orðið blóðug átök, en ekki hefur verið skýrt frá mannfalli þar. Miklar kröfugöngur hafa verið famar gegn stjómendum lands- ins, en allar kröfur hafa verið kæfðar í blóði. Lögreglu og her- liði er miskunnarlaust beitt, og í morgun var tilkynnt að þessir aðilar hefðu bælt allan mótþróa niður. Útgöngubann er í Teheran frá kl. 9 að kvöldi til 5 að morgni. Ríkisstjóm landsins hefur lýst ánægju sinni yfir þvi að upp- reisnin skuli hafa verið bæld niður. Forsætisráðherrann segir að foringjar uppreisnarinnar verði leiddir fyrir herrétt og dæmdir innan skamms. LEXINGTON 7/6 — Ríkislög-; regla handtók sjö unga blökku- : menn í Lexington í Norður- Karólínu I USA f dag. Eru þeir sakaðir um að hafa tekið þátt í óeirðum í fyrrakvöld, en þá beið einn hvítur maður bana og ann- ar særðist hættulega f átökum. Átökin vom hin heiftarlegustu. Bæði hvítir og svartir munu hafa kastað grjóti, flöskum og fleim lauslegu hvorir í aðra með fyrr- greindum afleiðingum. Sá sem beið bana var 24 ára gamall maður, Fred Links, og fékk hann byssukúlu í höfuðið. Lögreglan telur að skotið hafi komið úr hópi blökkumanna, en þó er það ekki fullvíst, eftir ( Reuters-fréttum að dæma. 4,1 milljón at- vinnuleysingja Washington 7/6 — Atvinnuleysi jókst um 0,2 prósent í Bandaríkj- unum í maímánuði. Eru nú 4.1 milljón manna atvinnulausjr, eða 5.9 prósent allra vinnuhæfra manna í landinu. Atvinnuleysi er sérstaklega til- finnanlegt meðal ungs fólks í Bandaríkjunum, og em 1.2 millj- ón hinna atvinnulausu fólk á unga aldri. Allmargir negrar höfðu árang- urslaust reynt að fá afgreiðslu í veitingahúsum í bænum. Hvítir menn tóku að elta þá og hitnaði mönnum brátt í skapi. Um 2000 hvítir menn munu hafa verið í átökunum þegar skotið reið af- Bourgiba til Norðurlanda STORKHÓLMI '7/6- Habib Bourgiba, forseti Túnis, kom til Stokkhólms í gær, en hann mun dveljast í þrjár vikur í Skandi- navíu, þar af fjóra daga í Sví- þjóð. Bourgiba mun ferðast um Norðurlöndin og eiga viðræðu- fundi við ráðamenn þessara landa. Vesturlandskjör- dæmi Rosningaskrifstofan er að félagsheimilinu REIN Á AKRANESI. opið frá kl. 2 til 11. — SÍMI 630. Reyk janesk iördæmi Kosningaskrifstofan er 1 ÞINGHÓL. KÓPAVOGl. opið frá 4—10. SIMI 36746. Kosningaskrifstofan f HAFN- ARFIRÐI er f GÓÐTEMPL- ARAHÚSINU uppi. sfmi 50273 opin alla daga frá kl. 4 til 10 1 Keflavík er kosningaskrif- stofa opin að Austurgötu 20. Sími 92-1811. Opið frá kl. 4—10. Norðurlandskjör- dæmi vestra Kosnfn gaskrifstofa að SUÐ URGÖTE 10. SIGLUFIRÐ! opið frá kl. 10 til 7. — SlM! 194. Norðurlandckíör- dæmi eystra Vínbændur láta sem óðir Perpigna 5/6 — Ofsareiðir vín ræktarbændur í Perpigna-hérað- inu i Suður-Frakklandi fóru hamförum í gær, og helltu niður og eyðilögðu 500 þús. lítrum af víni. Gerðu þeir þessi helgispjöll til þess að mótmæla því. að Al- sirvin eru flutt til Frakklands. Sumsstaðar réðst bændaherinn á tunnur þessa voðavins með exi, og féll þá vínið óðara í stafi. Annarsstaðar létu þeir sér nægja, að opna lokið og hella olíu í eldinn — afsakið, vínið. Lögreglan var kölluð á staðinn þegar þessi viðureign hafði stað- ið nokkra hríð. Nokkur árekstur varð milli lögreglunnar og bænda, en þó ekki svo, að manntjón yrði. Nauplion, Grikklandi 5/6 — Kona nokkur frá þorpinu Naup- lion í Grikklandi var dæmd til dauða á þriðjudag ekki einu smni heldur fjórum sinnum fyrir það að hafa myrt móður sína, bróður sinn frænku og fimm ára gamlan frænda. 1 Kosningaskrifstofan á AK- UREYRI ER AÐ STRAND- GÖTU 7. opið allan daglnn. - SÍMI 2965. Austurlandskjör dæmi Kosningaskrifstofan i NES- KAUPSTAÐ ER AÐ MIÐ- STRÆTI 22. opið ailan dag- inn. Suðurlandskjör- dæmi Á SELFOSSI er kosning.. skrifstofan að AUSTURVEGl 10. — SÍMl 253. Kosningaskrifst i VEST- MANNAEYJUM ER AÐ BÁRUGÖTU 9 (Hólshúsi). opið frá kl 5 til 7 og 8 til 10. — SÍMl 570. Vestfjarða- kjördæmi Kosningn-'-krtfstofa er í GÓÐTMP’ "ÚSINU Á ÍSAFIRD' > -r opin illa daga. - SÍMl 529. Vinnustofur MÚLALUNDAR framleiða alls konar vörur úr plastefnum og dúkum, svo sem: Möppur alls konar Myndaálbúm Veski alls konar Skjalatöskur Bókakápur Innkaupatöskur og poka Vöruumbúöir Lausblaðabœkur Regnfatnað á börn og unglinga Sjóklœðnað Veiðiúlpur Sportjakka Gallabuxxur Kven- og telpubuxur Dömublússur Borðdúka Handklœði Gólfklúta o.fl. MÚLALUNDUR Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. ÁRMÚLA 16 — SÍMAR: 38400 og 38401 VERÐLÆKKU Barnavagnar og barnakerrur lækkuðu í verð FÁLKIN N || á barnavögnum 11 og bamakerrum i 5. þm. og einnig eldri birgðir H.F. VERÐLÆ Frá 5. þ.m. lækkum vér verð á FÁLKINN |#|#iiU á hljómplötum IVIVwPI og eldrí birgðum öllum hljómplötum og fyrirliggjandi birgðum -hljóplötudeild KOSNINGASKRIFSTOFUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS UTAN REYKJAVÍKUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.