Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 8. júní 1963 — 28. árgangur — 126. tölublað. Langir samningafundir í fyrrakvöld boðaði sátta- inn alla nóttina og fram á og stóð sá fundur enn seint semjari ríkisins, Torfi dag í gær en enginn árang- í gærkvöld er blaðið grennsL- Hjartarson, til samninga- ur náðist. aðist eftir fréttum af hon- fundar með aðilum í flug- í gærkvöld var svo aftur um, mannadeilunni. Stóð fundur- boðað til fundar á nýjan leik AUÐHRINGARNIR BÍÐA FÆRIS: ¦ Eins og Þjóðviljinn hefur sannað hefur vestur-þýzki hringurinn Baader tryggt sér aðstöðu á Seltjarnarnesi, og er áformað að þar rísi fiskiðjuver, þegar ísland hefur verið innlimað í hina „stóru heild" sem Gylfi Þ. Gíslason talaði um. Áður hafði þe'tta sama erlenda fyrirtæki staðið að kaupum á Sandhólaferju yið Þjórsá. ¦ En það eru fleiri erlendir auðhringir sem nú eru að tryggja sér aðstöðu á íslandi í sambandi við innlimunaráformin- Þjóðviljinn hefur öruggar heimildir um það að á bak við hinar alkunnu framkvæmdir Áka Jakobssonar í Ytri-Njarðvík standi Findus-hringurinn, sem nú er orðinn stærsti fiskmetissali á meginlandi Evrópu og hefur komið sér fyrir víða um lönd. Þessí mynd er af húsi fyrirtækis þess scm þeir Ákí Jakobsson og Gunnar Ásgcirsson höfðu komið á fót í Ytri Njarðvík í sam einingu en Áki sölsaði undír sig með dyggi- legri aðstoð Emils Jónssonar sjávarútvegs málaráðherra en húsinu fylgir 3400 ferm. lóð. FINDUS-HRINGURINN BAK VIÐ FRAMKVÆMDIR ÁKA í NJARÐVÍK :¦:'¦ ¦':'¦:¦ ¦:¦'¦¦-¦ -^ Atrliði úr hinni snjöllu kvik mynd Mai Zetterling; Byssuleikur. FUNDURINN ER I DAG Það er í dag kl. 2,30 síðdegis sem G-listinn heldur síðasta kosninga- fundinn hér í Reykjavík í Austurbæjarbíói. Á fundinum leikur Lúðrasveií verkalýðsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar. Ræður flytja: Jóhannes úr Kötlum: Að eignast heiminn Guðm J. Guðmundsson: Hún er voldug og sterk Bergur Sigurbjörnsson: Hvern hefur ísland fóstrað þar sem þú ert? Einar Olgeirsson: Fram til sigurs. í lok fundarins verður sýnd hin 'frábæra kvik- mynd Mai Zetterling: Byssuleikur. — Fundar- stjóri: Kjartan Ólafsson. Framkvæmdir Áka Jakobs- sonar í Ytri-Njarðvík hafa vak- ið athyglj vegna aðferða þeirra sem hann hefur beitt til að svikja fyrirtækið af sameiganda sínum Gunnari Ásgeirssyni. E5n það hefur einnig vakið athygli hvernig Áki Jakobsson hefur getað lagt geysilegar fjárfúlg- ur þetta fyrirtæki á sama tíma og hann hefur verið í van- skilum með smávægilegar skuld- bindingar. Ástæðan er sú að bak víð Áka Jakobsson stendur Findus-hringurinn og er hinn raunverulegi eigandi en Áki aðems leppur. Alþjóðlegur auðhringur Findus-hringurinn var upp- haflega noxskt fyrirtæki, en fyrir nokkru tengdist það hin- um alþjóðlega hring Nestlé, sem er nú stærsti matvælasöluhring- ur á meginlandi Evrópu. Hefur Findus komið sér upp fisk- vinnslufyrirtækjum víða um lönd, og um leið og áformin um innlimun íslands í Efnahags- bandalag Evrópu komust á dag- skrá voru umboðsmenn hrings- ins komnir hingað til lands. Eitt af fyrirtækjum Findus- hringsins stendur með Tryggva Ófeigssyni að niðursuðuverk- smiðju á Kirkjusandi, eins og skýrt hefur verið frá í blöðum. Erlendir iðnfræðingar Fyrirtæki það sem Aki Jak- obsson er að koma á laggirnar Framhald á 2. siðu. ^^»»MW ¦ '¦"-¦ -¦ ¦ .¦*., ¦ Yantar bíla á kjördag % G-listann vantar mik- inn fjölda af sjálfboSaliS- um á kjördag. Það er á morgun. Gjörið svo vel að hringja í síma 20160,17511 17512 og 17513. Sjálfboðaliðar á kjördag ¦ Stuðningsmenn G- listans! Látið strax skrá bíla ykkar til starfa á kjördag. Símar kosningaskrif- stofunnar eru 17511, 20160 og 17512. Reykvíkingar: Fiölmennið á lokafund kosningabarátt- ynnar. Fram til sigurs fyr ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. Verkfall boiað á Akureyri 16. \an. K. Nú dregur óðum til tíðinda á Norðurlandi og Austur- landi og hafa þegar þrjú fé- lög á Akureyri boðað til vinnustöðvunar frá og með 16. júní, ef samningar hafa ekki tekizt við Vinnuveitendasam- band Islands og Vinnumála- nefnd samvinnufélaganna. Er hér um að ræða Verkalýðsfé- lagið Einingu, stærsta verka- lýðsfélag utan Reykjavíkur, Iðju, félag verksmiðjufólks og Bílstjórafélagið. Félag verzl- unar- og skrifstofufólks mun taka lokaákvörðun um eða eftir helgina og er talið full- víst, að samstaða náist milli fjögurra félaga á Akureyri og reynir nú á vinstra hjal Framsóknarmanna. Félögin á Siglufirði, Húsa- vík, Raufarhöfn og víðar áv Norðurlandi svo og félögin á Austurlandi munu taka á- kvarðanir sínar um helgina og er fullvíst, að þar er um full- komna samstöðu að ræða með Akureyringum. Samninga- fundur atvinnurekenda og hinna þriggja félaga var hald- inn í gærkvöld og þóttust menn skynja þar fæðingu nýs sprota í samfylkingu íhalds og Framsóknarmanna eftir kosn- ingar gegn öllu launafólki og réttmætum kröfum þeirra um hækkað kaup. Skyldi ekki margur vinstri maður vakna upp við vondan draum, sem kastar atkvæði sínu á Framsókn núna í þess- um kosningum og horfa upp á það þegar eftir kosningar, hvernig hún bregzt við kröf- um verkalýðshreyfingarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.