Þjóðviljinn - 16.06.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1963, Síða 2
2 SlÐA H6ÐVILIINN Sunnudagur 16. júní 19'63 Hinn kiassíski RAMBLER Tvímælalaust beztu bílakaupin í dag fyrír þá, sem hafa efni á og vilja aðeins úrvals ameríska bifreið! Innifalið í verði RAMBLER CLASSIC er allt neðan- greint; sem i flestum öðrum tegundum þarf að greiða aukalega, ef það þá er fáanlegt: 1. Aluminium blokk vél með vökvaundirlyftum 2. Tvöfaldur blöndungur. 138 hestöfl S.A.E. 3. Varanlegur frostlögur. 4. „Weather Eye“ miðstöð og þíðari. 5. Framrúðusprauta (gólfpedali). 6. Stoppað mælaborð. 7. Stoppaðar sólhlífar — spegiU i haegri. 8. Öryggisstýri, m. króm-flautuhring 9. Tvískipt bak i framsæti og afturhallanleg ,,Airliner Reclining Seat“. 10. Armpúðar í framhurðum og púði i aftursæli „Folding Arm Rest“. 11. Svampgúmmí á gormasætum framan og aftan. 12. Vasar fyrir kort o.fl. í báðum framhurðum. 13. Toppur hljóðeinangraður með trefjagleri og plast- klæddur. 14. Þykk svört teppi á gólfum framan og aftan. 15. Rafmagnsklukka mælaborði. 16. Tvöfaldar, sjálfstillandi öryggisbremsur. 17. Sérstakar „heavy duty“ bremsur fyrir háan „Evrópu aksturshraða". 18. Styrktir gormar Qg demparar framan og aftan. 19. Keramik brynjaður hljóðkútur og púströr. 20. Heilir hjólhlemmar. 21 700x14 slöngulaus Rayon dekk „Goodrich". 22. Öll dekk með hvítum hringjum „White Wall“. 23. Bakkljós. 24. Framljósablikkari í mælaborði f. frammúrakstur. 25. Kvoðun og sérstök ryðvörn. 26. Export verkfæri, stuðaratjakkur og varadekk. 27. Motta í farngursgeymslu og hlíf f. varadekkið. 28. Sígarettukveikjari og 4 öskubakkar 29. Þykkara boddýstál en á öðrum tegundum. 30. Sérstakt „luxury“ áklæði með nylonþráðum (má þvo) og leðurlíking á bökum og hliðum. 31. Sérstakir ,;drullusokkar‘‘ fyrir afturhjól. 32. 3ja ára eða 54.000 km akstur án smumingar undirvagns. 33. Verksmiðjuábyrgð i 12 mánuði eða 19.000 km. 34. 6.000 km akstur á olíu- og sigtisskiptingu. 35. 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryð- tæringu 36. Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvö- földum þéttiköntum. Ofangreint á við RAMBLER CLASSIC frá Belgíu en verðið á sambærilegum RAMBLER CLASSIC frá USA er um 10% hærra. RAMBLER CLASSIC ’63 var valin bifreið ársins af ,,Motor Trend Magazine“ vegna yfirburða Rambler yfir aðrar tegundix. Biðjið um „X-Ray“ bókina þessu til sönnunar. RAMBLER CLASSIC ’63 verður óbreyttur að mestu á næsta ári en búizt er við verðhækkun. Sýningar- og reynslubifreið send þeim. er þess óska eftir samkomulagi. Ath.: um 70 RAMBLER CLASSIC ’63 væntanlegar. þar af 30 þegar komnar. Afgreiðsla af lager tíl leigubíl- stjóra og annarra eftir ástæðum. Reynslan hériendis mælir með RAMBLER CIASSIC ’63. Varahlutir þegar fyrirliggjandi og mákið magn væntan- legt næstu vikur frá hinni fullkomnu varahlutaafgreiðslu AMC í Lctndan. Spyrjizt fyrir um verð og greiðsluskilmála. Rambler-umboðið: Jón Loftsson h.f. Sími 10600. Rambler-verkstæðið: Hringbraut 121. — aðefns Rambler viðgerðir. BILASALA Hefi opnað bilasölu að Höfðatúni 2 undir naf ninu BÍLASALA MATTHÍASAR. Margra ára þekking og reinsla í bílasölu á undanförnum árum. — Á boðstólum er nú mikið úrval af öllum teg. og árg. bifreiða. Hefi einn ig kaupendur að flestum tegundum bifreiða. BlLASALA MATTHÍASAR mun verða miðstöð bílaviðskiptanna. — Látið mig annast viðskipt- in og yður mun verða veitt góð þjónusta. Bílasala Matthíasar, Höfðatnni 2 — Sími 24540 Matthías V. Gunnlaugsson. FRAMLEIÐUM: Hempeles-málningu til skipa og húsa Vitretex P.V.A.-málningu úti og inni SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK h/f Sími 10123 (6 línur) ekkert heimili án húsbúnaðar / ■■■ lttlö á laugavegi 26 bimi 209 70 SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA Reynslan sýnir að KJÖRBUÐARBÍLUNN leysir vandræði fólksins í þeim hverf- um og byggðarlög- um þar sem sölubúð- ir eru ekki opnar. REYNIÐ VIÐSKIPTIN OG ÞÉR MUNIÐ SANNFÆRAST UM GÆÐAÞJÓNUSTU KAUPFÉLAGSINS. Kaupfélag Hafnfirðinga 5DI0 PJOHUSTAN LAUGAVEGI 18^ SIMI 1 9113 TIL SÖLU 2 herb. ný íbúð við Aust- urbrún. góð kjör. 4 herb. vönduð hæð við Langholtsveg, bíiskúr. I. veðr. laus. 5 herb. glæsileg íbúð í Hög- unum, I. veðr. laus. Lítið steinhús, við Víði- hvamm, á stórri bygg- ingarlóð. Útb. 80 búsund. í SMlÐUM 1 KÖPAVOGI 5 herb. efri hæð með allt sér i Hvömmunum. 3 herb. íbúð á I. hæð. Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2 herb. íbúðum i borginni og í Kópavogi. 3 herb. íbúðum i borginni og í Kópavogi. 4—5 herb, hæðum i borg- inni og i Kópavogi. Einbýlishúsum helzt við sjávarsíðuna. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Tvö banaslys Það hörmulega slys varð á Akranesi í fyrradag, að fimm ára drengur drukknaði f kælivatns- þró eins íshússins. Drengurinn hét Þórir Svanur Snorrason og foreldrar hans Guð- mundína Sigurðardóttir og Snorri Ámason, sjómaður. Þórir litli fór að. heiman frá sér um fjögur leytið og leitaði uppi tvær frænkur sínar. sem vinna i frystihúsinu og sögðu þær drengnum að fara heim. Móðir hans byrjaði að leita að drengnum klukkan hálf fimm og skipuleg leit var hafin nokkrU síðar. Datt mönnum bessi bró f hug. sem er opin við jörðu og var hleypt úr henni vatninu og séu menn lík drengsins. begar hálf- fallið var úr brónni. Þá varð banaslys í Skagafirði í fyrradag. Varð Þórarinn bóndi Jónsson á Fossi í Skefilstaða- hreppi undir dráttarvél og beið þegar bana. Þórarinn Ienti undir hægra afturhjóli vélarinnar. „Orðsendingin” Framhald af 1. síðu. dvalið í Reykjavík í fjóra sólar- hringa samfleytt. en sá tími hef- ur ekkert verið notaður af hálfu atvinnurekenda til bess að reyna að þoka málunum í samkomu- lagsátt, og hefur Vinnumálasam- band samvinnufélaganna haft fulla samstöðu með atvinnurek- endum til þessa. Nú á síðustu stundu — sama dag og félögin hafa boðað verkfall — er svo rokið til og boðið upp á „athug- un“ á raunhæfum kjarabótum. Þessa athugun hefði ríkisstjórnin getað látið framkvæma fvrir löngu í samráði við verkalýðs'- samtökin, ef hún hefði haft á því minnsta áhuga. Tilboð ríkis- stjómarinnar nú er augljóslega gert í þeim tilgangi að hlaupa undir bagga með atvinnurekend- um og draga samninga á lang- inn. Það sézt bezt á bvi að raunhæf athugun á bessum hlut- um hlyti að vera fleiri mánaða verk, og þá athugun hefði rikis- stjómin getað hafið begar f nóv- ember sl. þegar verkalýðshreýf- ingin fór fram á viðræður um slikt. Verkalýðshreyfingin héfur aldrei haft neitt á móti bví að slík athugun fari fram. en bað barf enga rannsókn til að sanna að þjóðarbúið geti staðið undir sómasamlegri kauphækkun. og því ástæðulaust að bað tefii bá samninga sem nú standa yfir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.