Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 9
finwntudagur 20. :úní 1963 HðDVILTINN STÐA i útvarpið 13.00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Sigríður Hagalín). 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 „Formannsvísur eftir Sigurð Þórðarson (Karla- kór Reykjavíkur syngur undir stjóm höfundar. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Guðmundur Guðjónsson og Guðm. Jónsson. Við píanóið: Fritz Weisshapel). 20.15 Erindi: Islenzk örlög og íslenzkar sigurfarir (Valdimar J. Líndal dómari frá Winnipeg). 20.40 Einsöngur. Sandor Konya syngur létta söngva. 21.00 „Broslegt ævintýr“ eftir Machiávelli (Óskar Ingi- marsson bÝðir og flytur). 21.25 ..Á leiði tónskáldsins Couperin". hljómsveitar- verk eftir Ravel (Hljóm- sveit tónlistarsk. í París leikur; A. Cluyters stj.). 21.45 Hugleiðingar um slysa- bætur (Jökull Pétursson málarameistari). 22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn i Alaska" eftir Peter Groma: XI. Herst. Pálss.) hádegishitinn íiugið visan ★ Klukkan 12 í gærdag var burrt og skýjað við norðan- verðan Faxaflóa. Breiða- fjörð og sunnan til á Vest- fjörðum, en víða úrkoma í öðrum landshlutum. Lægð um 1000 km SSA í hafi á hreyf- ingu austur. Kyrrstæð lægð austur við Færeyjar. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 20. júní. Sylverius. Árdegishá- flæði klukkan 4.06. Sólarupp- rás klukkan 1.55 og sólsetur klukkan 23.03. Níunda vika sumars. ★ Næturvörzlu vikuna 1,5. júní til 22. júní annast Vest- urbæjarapótek. — Sími 22290 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 15. til 22. júní annast Kristján Jóhannesson, læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. SimJ 15030. ★ SlÖkkviHðið og sjúkrabif- reiðin. simi 11100 A’ Lögreglan simi 11166 ★ Holtsapótck og GarðsapóteU eru opin alla virka daga kl 9-19. taugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. •k Neyðarlæknir vakt «.Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 8. Fer til Lúxemborgar klukk- an 9.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors og Osló klukkan 22.00. Fer til N. Y. klukkan 23.30. ★ Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 á morgun. Ský- faxi fer til London kl. 12.30 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar. ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 'ferðir). Á' morgun-er átetlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Isafjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vestmannaeyja (2 ferðir). ★ Það tók Válentínu 88 mín. 3 sek. að snúast í kringum jörðina. Á einni af bessum hringférðum vár til hennar kveðið: Ef ég gæti aðeins flutt upp í koju þína, yrði nóttin æði stut* * elsku Valentína. 22.30 Djassbáttur (Jón Ámason). Múli trúlofun ferðalög Krossgáta Þjóðviljans ★ Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Tvær l1/? dags ferðir í Landmannalaugar og Þórs- mörk. Sunnudagsferð í Þjórs- árdal. Á laugardag sex daga ferð um Barðaströnd, Látra- bjarg, Amarfjörð. —• Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5. — Símar 19533 og 11798. ★ Nýlega opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ásrún Auð- bergsdóttir, Ási í Ásahreppi, Rangárvallasýslu og Jón Sig- urjónsson, Grettisgötu 53b. Rvík. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragn- heiður Egilsdóttir. Ásgarði 77 og Lárus Svansson. Barmahlíð 26. Rvík. — Nýlega opinber- uðu t.rúlofun sína ungfrú Betzy Kristín Elíasdóttir Skaftahlíð 26 og Kristján Friðjónsson, flugvirkjanemi, Kópavogsbraut 59. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína Urig- frú Elín Sigurbórsdóttir Brekkustíg 14 og Siggeir Sverrisson. flugvirki hjá Loft- leiðum. Lárétt: 1 skrapp 6 beita 9 innsigli 9 hólmi 10 vökvi 11 hljóð 12 mynt 14 eins 15 bil 17 fugl. Lóðrétt: 1 matur 2 eins 3 ótta 4 ílát (sk.st.) 5 trúr 8 meiddur 9 orkuein. 13 úldin 15 frumefni 16 eins. „Ég er farin heim til mannsins míns“ QBU 1 einni káetu skipsins finnur Jean son hins fyrra ■amstarfsmanns síns. Hann er illa haldinn, en vonandi Iregur pilturinn réttan lærdóm af reynslu sinni. Þórður skýrir liðsforingja nokkrum frá því, sem skeð hefur. Uppfinning Jeans, sem misnota átt, hefur nú glettan söfn I bandarísku fangelsi: „Ég þénaði hraðar peninga en ég gat talið. Sam frændi taldi þá fyrir mig“. afmæl ★ Mínerva Hafliðadóttir, Kópavogsbraut 45. er sextug £ dag. Mínerva er gift Guð- mundi Jóhannssyni verka- manni, og hafa bau hjón bæði verið eindregnir sósíalistar og unnið í bágu launbegasamtak- anna alla tíð. Þjóðviljinn sendir Mínervu beztu ámað- aróskir í tilefni dagsins. ★ Bókasafn Dagsbrúnar ér opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaðá- stræti 74 er opið sunnudaga briðjudagá og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Ctibúið Sólheimum 27 er opið a'ia virka daga. nema laugardaga ffá kl. 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema iaugardagá. ★ Ctibúið Hófsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga néma laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Léstrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 óð 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 £ kvöld til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Þyrill er i Rvik. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum, „. H^rðub^jð,,...£p,r , frá., Kópaskeri f gærmorgun áleið- ir til Reykjavfkur. ★ Hafskip: Laxá er i Scrab- ster. Rangá er í Kaupmanna- höfn. ★ Skipadeiid SlS. Hvassafell fór 17. bm. frá Reyðarfirði til Leníngrad. Arnarfell fór 18. bm. frá Haugasundi á- leiðis til Islands. Jökulfell fór 19. þ. m. frá Vestmannaeyjum áleiðis til Camden og Glouc- ester. Dísarfell fór 15. þ.m. frá Patreksfirði á leið til Ventspils. Litlafell losar oliu á Krossanesi. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór um Dardanellasund 15. þ.m. áleið- is til Reykjavíkur. Stapafell er i Rendsburg. ★ Jöklar. Drangajökull lestar á Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum. Langjökull kom til Reykjavíkur 17. júní frá Hamborg. Vatnajökull er i Grimsby; fer baðan til Finn- lands. gengið orðið bjargvættur borgarinnar. Lítil flugvél hnitar hringi yfir borginni og hverfur síðan út í eilífan bláinn. Matron og Lolita bíða þess ekki, að uppreisnartilraunin komi þeim í koll. s 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 828.30 830.45 nýtt f. mark 1.335,72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081,50 Lítra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 fundur ★ Áríðandi fundur í Bræðra- félagi Óháða safnaðarins í Kirkjubæ annað kvöld kl. 9. ★ Llstasafn Einars Jónssonar ér opið dáglega frá kl 1 30 ti) kl. 3.30. ★ Þjóðmlnjasafnið og Lista- safn ríkisins er ópið dagléga frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Bogarbókasafnið, Þingholts- stræti 29A sími 12308. Otláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16. félagslíf ★ Barnaheimilið Vorboðinn. Böm sem dvelja eiga á bama- heimilinu á Rauðhólum mæti til brottfarar föstudaginn 21. iúní klukkan 11.30 í porti við Austurbæjarbamaskólann. — Farangur bamanna komi fimmtudaginn 20. júni klukk- an 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti á sama stað og tíma. Minningarspjöld Minningarspjðldin fást h1á Happdrætti DAS. Vesturveri. 8ími 1-77-57. — Veiðarfsérav. Verðandi. simi 1-37-87. — Sj6- mannaféL Reykjavíkur. sfmi 1-19-15. — Ouðmundi Andréa- synl gullsmið Laugavegi SO. tímarit ★ Samvinnan, maíhefti 1963 er komin út: Af efni í þessu mefti er m.a.: List og tækni, hefti er m.a.: List og tækni. Héðan og þaðan, myndskreytt fréttasíða sitt úr hverri átt- inni, Hugleiðing frá Aulestad, eftir Baldvin Þ. Kristjánsson. Frá aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna, grein með mynd- um, minningargrein um Kjart- an Sæmundsson, kaupfélags- stjóra, framhaldssagan: Flótti. eftir Joihn Steinbeck. Völund- arhúsið, Þjóðflutningar verka- lýðsins, Meira um ítalskar kvikmyndir, eftir Thor Vil- hjálmsson, Af erlendum sam- vinnuvettvangi, Hver erfir Ástralfu. Cis-höllin. Fyrsti formannafundurinn o. fl. Rit- stjóri er Guðmundur Sveins- > i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.