Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 12
Samið um söiu á 247þús. tunnum NorðuriandssíUar f gær barst Þjóðviljan- um eftirfarandi frétta- tilkynning frá síldarút- vegsnefnd um fyrirfram- sölu Norður- og Austur- landssíldar. Hefur þeg- ar verið samið um sölu á 247 þús. tunnum og samningar standa yfir um sölu á 120 þús. tunn- um til Sovétríkjanna og auk þess einhverju magni til fleiri landa. Tilkynning síldarútvegsneínd- ar fer hér á eftir: „Síldarútvegsnefnd hefur und- anfamar vikur átt í samning- um um fyrirframsöiu Norður- og Austurlandssildar til ýmissa landa. Samningum þessum er ekki enn lokið og hafa flestir kaupendanna heimild til þess að auka við kaup sin innan til- tekins tíma. Þegar hefur verið gengjð frá samningum við eftirtalin lönd og hefur tekizt að fá þar lítils- háttar verðhækkun. Svíþjóð 162.000 tunnur Finnland 63.000 tunnur Bandaríkin 12.000 tunnur V-Þýzkaland 10.000 tunnur f>á hafa verið gerðir samn- ingar við kaupendur í Dan- mörku og Noregi en magn seldr- ar síldar ekki verið ákveðið ennþá. Líkindi eru til að a.m.k. 10 þús. tunnur muni seljast til ísrael. Sovétríkin hafa tjáð =ig fús til að kaupa allt að 120.000 tunnur síldar en ekki hafa enn tekizt samningar og bar all- mikið á milli um verð og fleira. f Svíþjóð, Noregi og Finn- landi önnuðust samningagerð- ina af hálfu Síldarútvegsnefnd- ar Erlendur Þorsteinsson, Sveinn Benediktsson og Jón Stefáns- son og í Þýzkalandi og Dan- mörku þeir Erlendur Þorsteins son, Jón L. Þórðarson og Óiaf- ur Jónsson. Samningurinn við Bandaríkin var gerður fyrir milligöngu Hannesar Kjartanssonar. að- alræðismannj íslands í New York, umboðsmanns nefndar- innar." Drengur slasasf f gærkvöld varð árekstur milli vespu og fólksbifreiðar R-216 á Laugaveginum á móts við Þverholt og féll ökuþór vespunnar í götuna og slasað- ist nokkuð. Var hann þegar fluttur á Slysavarðstofuna. f ljós komu meiðsii á mjöðm og fseti. Sá slasaði heitjr Sigurjón Pétursson, Sólheimum 34. Elzti stúdenfaárgangur MA Þessi mynd er tekiin „á sal“ Menntaskólans á Akureyri við skólaslit þar um sl. helgi en þá út- skrifuðust 67 nýir stúdentar frá skólanum. Það er Haukur Þorleifsson bankamaður sem eraðtalaen hann hafði orð fyrir 35 ára stúdentum, en þeir eru fyrsti stúdentahópurinn sem útskrifaðist fyrir norðan. Þcir færðu skólanum að gjöf málverk af Guðmundi Bárðarsyni er var um skeið náttúru- fræðikennari við skólann. — (Ljósm. S. J.). Tvær nýútsprung nar stúdínur. 179 stúdentar út- skrifaðir í Rvík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið á laugardaginn og fór athöfnin fram í tvennu lagi, fyrst Thorvaldsensfélagið afhend- ir vöggusfofu fyrir 32 börn í gær afhenti Thorvald- sensfélagiö borgaryfirvöld- unum hina nýju vöggu- stofu fyrir 32 börn. Jafn- framt lagði forsetafrúin Dóra Þórhallsdóttir hom- stein að byggingunni. Formaður Thorvaldsensfélagsins frú Svanfríður Hjartardóttir af- henti gjöfina og skýrði frá til- drögum hennar. Byrjað var á byggingunni 2. september 1960 og er kosfcnaður hennar orðinn « millj. 750 þús. kr. Gólfflötur hússins er 1033 ferm. en allt húsið 2894 rúmm. í vöggustofunni er pláss fyrir 32 börn sem skipast í þrjá ald- ursflokka 0—8 mánaða, 8—12 mánaða og 12—18 mánaða. Arkitekt var Sigurjón Jó hannsson en Kristín Guðmunds- dóttir hýbýlafræðingur sá um litaval í andyri og val á hús- gögnum og gluggatjöldum. Geir Hallgnmsson borgarstjóri veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd borgarstjómarinnar og þakkaði Thorvaldsensfélaginu með ræðu. Vöggustofan tekur væntanlega til starfa um helgina, forstöðu- kona verður Auður Jónsdóttir. Nánar verður sagt frá vöggu- stofunni síðar. í Háskólabíói en svo í húsi skól- ans. Hæstu einkunn við stúdents- próf hlaut að þessu sinni utan- skólamaður, Baldur Hermanns- son. Hlaut hann einkunnina 9,24. Baldur er úr stærðfræðideild. Er það mjög sjaldgæft. að utan- skólanemendur standi sig með þvílíkum ágætum. 1 máladeild hlutu ágætiseinkunn þeir Jón Ögm. Þormóðsson, 6. B. 9,11 og Sigurður Ragnarsson 6. B. 9,10. f stærðfræðideild hlaut Reynir Axelsson 6. Z. 9,22. Hæstu einkunn yfir skólann allan hlaut Jakob Ingvarsson 5. Y, 9,42. Verzlunarskólinn í Reykjavík útskrifaði 23 stúdenta. Honum var sagt upp á laugardaginn og hæstu einkunn hlaut Jónas Blöndal, 7,26. Fimmtudagur 20. júní 1963 — 28. árgangur — 135. tölublað. AAilwoodmálið: Smith stefnt fyrir rétt 2. september í gærmorgun var Milwood málið tekið munnlega fyrir í Hæstarétti. Ágreiningsefnið var hvort halda skyldi togaranum hér þangað til málið væri endan- lega afgreitt. Valdimar Stefáns- son saksóknari hélt til streitu kröfu sinni að togarinn yrði hér um kyrrt. Gísli ísleifsson, verjandi Smiths skipstjóra sagði m.a. að það hefði verið sök yfirstjórn- ar landheigisgæzlunnar einnar. að Smith var ekki tekinn með skipi sínu. Skrifstofusjeffarnir hér í Reykjavík hefðu bannað Þórarni Björnssyni að beita þeim aðferðum, sem leitt hefðu getað til töku hans. Valdimar Stefánsson lagði fram stefnu á hendur John Smith. þar sem honum er gert að mæta fyrir sakadómi Reykja- víkur þann 2. sept. og krafðist þess að togaranum yrði haldið hér þangað til. Málið var síðan tekið til dóms. Hér á eftir fer fréttatilkynn- ing frá saksóknara ríkisins um stefnuna á hendur Smith. „Með bréfi, dagsettu 21. f.m.. sendi yfirsakadómarinn í Reykjavík saksóknara ríkisins endurrit rannsóknar í hinu svonefnda Millwoodmáli,- þ.e.a. s. um ætlað fiskveiðibrot John Smith, skipstjóra á b/v Mill- wrood A-472 frá Aberdeen. -á Skotlandi í Meðallandsbugt snemma morguns 27. apríl s.l. og um ætlaða ásiglingu hans á varðskipið Óðin meðan varð- skipið veitti togaranum eftirför vegna fiskveiðibrotsins. Svo sem kunnugt er tókst Smith skipstjóra að komast undan til Skotlands með tilstuðlan skip- herrans á H. M. S. Palliser, en varðskipsmenn færðu togarann til Reykjavíkur °g er hann þar enn. Vonir um að Smith skipstjóri kæmi hingað til Jands til að standa fyrir máli sínu, sem mjög hafa stuðst við oirðsend- ingu brezka utanrikisráðherrans um mál þetta. sem afhent var sendiherra íslands í London hinn 17. f. m., hafa eigi ræzt og virðast sem stendur eigi horfur á að þær rætist. Fram að þessu hefir saksókn- ara þótt eðlilegt að sjá hvað setti í þessu efni, en þar sem hann telur eigi rétt að biða lengur átekta hefir hann hinn 18 þ.m. höfðað opinbert mál á hendur John Smith. skipstjóra, fyrir fiskveiðibrotið og ásigiing- una á varð?kjnið og krafist refsingar. upptöku af’.a og veið- arfæra togarans skaðabóta- greiðslu fyrir tjón á varðskip- inu og sakarkostnaðargreiðslu. Yfirsakadómari hefir stefnt •Smith skipstjóra. til að mæta í málinu í sakadómi Reykjavík- ur 2. september n.k. og verður ákæran nú ásamt stefnu yfir- sakadómara send dómsmála- ráðuneytinu í því skyni, að það hlutist til um að hún verði birt ákærða á lögmætan hátt“. Ekki snmkomulng um bræðslusíldurverð 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- I Sigurður Pétursson, útgerðar- farandi fréttatilkynning frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins: „Á fundum Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins, síldardeild Norðan- og Austanlands, fyrir skömmu, er fjallað var um verð á síld í bræðslu náðist ekki samkomulag. Samkvæmt ákvæðum laga um Verðlagsráð sjávarútvegsins var verðákvörðuninni því vísað til yfirnefndar. Yfirnefnd skipa þessir menn: Már Elísson, hagfræðingur, sem skipaður var af hæstarétti sem oddamaður nefndarinnar, og eftirtaldir menn tilnefndir af V erðlagsráðinu. Sigurður Jónsson, framkvæmda- stjóri, Siglufirði. maður Reykjavík, Tryggvi Helgason, sjómaður, Akureyri og Vésteinn Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, Hjalteyri. Yfimefndin er á fundum þessa dagana og má þv£ vænta verðs- ins innan skamms." Sæfell til Flat- ★ Ólafsvík í gær. — Nýlega var Sæfellið selt til Flateyrar vjð Önundarfjörð. — E.V. Hæstu útsvör einstuklingu og fyrirtækju Hér á eftir fer skrá yfir þá einstaklinga og fyrirtæki sem bera hæst útsvör í Reykja- vík árið 1963: Einstaklingar, sem bera út- svör kr. 100.000.— og þar yfir: Áki H. J. Jakobsson, lögfr. Bergþórug. 29 kr. 102.600,— Benedikt Ágústsson, skipstjóri Hrísateig 10 139.700.— Friðrik A. Jónsson útvarpsv. Garðastræti 11 120.400.— Guðmundur Ibsensson, skipstj. Skipholti 44 106.400.— Haraldur Ágústsson, skipstjóri Rauðalæk 41 141.000.— Hrólfur Gunnarsson, skipstjóri Sundlaugav. 28 102.800.— Hörður Bjömsson. skipstjóri Kleppsvegi 6 134.400.— Ingim. Ingimundarsön skipstj. Sólheimum 38 106.400.— Kristján Siggeirsson, Hverfisgötu 26 102.900.— Ottó Kornerup Hansen, Suðurgötu 10 182.600.— Páll Þorgeirsson, Flókagötu 66 110.600.— Sigurður Berndsen d/b. Flókagötu 57 167.000,— Þorsteinn S. Thorsteinss., Sóleyjargötu 1 147.800.— Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 100.200.— Eftirtalin fyrirtæki bera yf- ir 400 þús. króna útsvar: Loftleiðir h.f. 4.485.000 Heildverzl. Hekla 1.168.700 Olíuverzlun íslands 1.059.000 Kassagerð Rvíkur 1.026.700 Sjávátryggingafél. fsl. 897.400 Eggert Kristjáns. & Co. 842.300 Júpíter h.f. 835.600 Sameinaðir verktakar 834.100 Verksmiðjan Vífilfell 682.000 Samband ísl. samv.fél. 670.300 Fálkinn h.f. 583.400 Olíufélagið h.f. 577.600 Slippfélagið h.f. 571.500 Vélsmiðjan Héðinn 481.700 Lýsi h.f. 443.300 Egiil Vilhiálmsson h.f 429.600 Verzl 424.900 'l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.