Þjóðviljinn - 25.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.06.1963, Blaðsíða 2
^ SÍÐA ÞJðÐVILIINN Þriðjudagur 25. júní 1963 SÍLDARGÖNGUR SEINNA Á FERÐINNI EN í FYRRA Frarnhald af 1. síðu. veg kominn. Rauðátumagn út af Vestfjörð- um og Norðurlandi reyndist yfir- leitt talsvert cndir meðallagi undanfarin ár og miklu minna en á sama tíma í fyrra. Sérstak- lega er átusnautt á svæðinu frá Homi að Eyjafjarðarál, þar sem upphitun yfirborðslaganna hefur enn ekki hafizt og hitastig sjáv- Síldarverð Framhald af 1. síðu. flokkarnir virðast ráðnir i því að láta skammta sjómönnum naumari hlut en öðrum, — og er Þó ekki rausninni fyrir að fara á þeim sviðum. Fulltrúi sjómanna í verðlags- ráði, Tryggvi Helgason, mun hafa greitt atkvæði gegn úrskurði þeim, sem felldur var endanlega um bræðslusíldarverðið. Tilkynning Verðlagsráðs um bræðslusíldarverðið barst Þjóð- viljanum í gær og er hún svo- 'ljóðandi: „Yfimefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins (síldardeildar N.- og Austurlands) úrskurð- aði á fundi sínum í gær- kvöld, að verð á síld, sem veidd er á Norður- og Aust- urlandssvæði, og fer til vinnslu í síldarverksmiðjur á verðlagstfmabilinu 10. júní til 30. september 1963, skuli vera: hvert mál (150 lítrar) .. . . kr. 150.00. Verðið er miðað við, að síldin sé komin í löndunar- tæki verksmiðjanna. Ef sfldin er flutt með sér- stökum flutningaskipum til fjarliggjandi innlendra verk- , smiðja, taka síldveiðiskipin þátt í flutningskostnaði. er nemur kr. 16.00 fyrir hvert mál síldar, er dregzt frá fram- anskráðu verði. Seljendur sfldarinnar skili síldinni í umhleðslutæki mót- takanda". ar undir meðallagi. Hinsvegar fundust átuhámörk á stóru svæði djúpt út af austan- verðu Norðurlandi og Austfjörð- um, þar sem aðalsíldarmagnið fannst. Meginhluti þeirrar rauð- átu, sem fannst á vestur og mið- svæðinu Norðanlands og út af Austfjörðum eru ung dýr í örum vexti og standa því vonir til, að átumagn á þessu svæði fari vax- andi á næstu vikum. í hafinu milli íslands og Noregs fundu rússnesk rannsóknarskip mikið átumagn á talsvert stóru svæði. Er þar komin skýring á hinu óvenju mikla fitumagni þeirrar síldar, sem gengið hefur inn á íslenzku hafsvæðin fyrir Austur- landi. Athuganir rannsóknarskipanna á göngum síldarinnar leiddi eft- irfarandi í ljós. Ætisgöngu norsku síldarinnar varð fyrst vart um 150 sjómílur norðaust- ur af Langanesi, en síðan hefur hún sífellt þokazt vestur á bóg- inn og er vestasti hluti hennar kominn vestur á móts við Tjör- nes, 60 til 80 sjómflur undan landi. Hér er um mjög stóra síld að ræða og eru það elztu árgangar norska síldarstofnsins. Saman- burður við fyrri ár sýnir, að síldarganga þessi er hvorki eins sterk né eins snemma á ferð og í fyrra, en sumarið 1961 kom hún ó miðin Norðanlands um sama leyti og nú. Mikið magn af yngri árgöngum norska stofnsins fannst í hafinu norðan og norð- austan Færeyja og samkvæmt niðurstöðum sovézku rannsókn- anna var þessi yngri hluti norska stofnsins ekki á vestur- leið eins og er. Á vestursvæðinu norðanlands'héfbr~venfulega ver- ið komið nokkuð magn íslenzkr- ar vorgotssíldar um miðjan júní. Svo va/rr þó ekki að þessu sinni, og varð þeirrar síldar ekki vart norðar en við ísröndina út af Vestfjörðum. Á undanförnum ár- um hefur meginhluti ætisgöngu íslenzku vorgotsíldarinnar hins- vegar komið austur fyrir land og blandazt norsku sfldinni út af Austur- og Norðausturlandi. Síð- ustu vikur hefur síldarleitarskip- ið Pétur Thorsteinsson leitað síldar út af Austfjörðum og fundið þar talsvert og vaxandi síldarmagn. Ástæða er til að ætla að austangöngur íslenzku síldarinnar verði líkt varið og síðastliðin tvö sumur. I stuttu máli má segja, að eft- irfarandi sé einkennandi fyrir á- standið í sjónum og síldargöngur á þessu vori: Óvenjumikill hafís hefur verið út af vestanverðu Norðurlandi. Hitastig sjávar talsvert undir mcðallagi og þörungagróður með minna móti Norðanlands. Rauð- átumagn er lítið vestanmegin Eyjafjarðaráls, en fer væntan- Iega vaxandi á næstu vikum. Átuhámörk eru á djúpmiðum út af Norðausturlandi og Austur- landi, þar sem meginhiuti norsku síldargöngunnar er nú. Yfirleitt eru síldargöngurnar nú mun seinna á ferð en f fyrra og er það í samræmi við hina síðbúnu vor- og sumarkomu á íslcnzka hafsvæðinu. Af Islands hólfu sátu þennan fund frú Þórunn Þórðardóttir fiskifræðingur, Jakob Jakobsson fiskifræðingur, Ingvar Hallgrims- son fiskifræðingur og Svend Malmberg sjófræðingur. Ægir fór síðdegis í gær frá Akureyri til sfldarleitar. Valhöll opnuð ®^'|?PJ!! sth.|I miklar lagfæríngar PI®"U5IaN Gistihúsið Valhöll á Þingvöll- um var opnað s.l. laugardag og ýmsum gestum boðið að skoða þær breytingar sem þar hafa verið framkvæmdar á húsakynn- um með samvinnu hinna nýju eigenda og ríkisstjómarinnar. Hefur ríkisstjómin látið gera viðbyggingu þar sem komið hef- ur verið fyrir vönduðum snyrti- herbergjum og setustofu, og sá Gunnlaugur Pálsson arkitekt um þær framkvæmdir sem hafa tek- izt mjög vel. Hinir nýju eigendur Valhallar hafa jafnframt látið gerbreyta eldhúsi og matvæla- geymslum þannig að öll aðstaða til myndarlegrar greiðasölu hef- ur batnað til mikilla muna. Ýms- ar fleiri lagfæringar og endur- bætur hafa verið gerðar á staðn- um. Við opnunina talaði Þorvaldur Guðmundsson fyrir hönd eigenda og gerði grein fyrir framkvæmd- um. Einnig tók til máls Emil Jónsson ráðherra, formaður Þing- vallanefndar. og Lúðvík Hjálm- týsson veitingamaður. Valhöll var síðan opnuð aimenningi kl. 4 á laugardag. Eigendur Valhall- ar auk Þorvaldar eru Kagnar Jónsson og Sigursæfl Magnússon. Kauptaxtar Verkamannafé- lagsins Hlífar í Hafnarfirði I frásögn Þjóðviljans sl. sunnu- dag af samningum Verkamanna- félagslns Hlífar í Hafnarfirði var ranglega skýrt frá að hafnar- vinna færðist til milli taxta, en hún fylgir III. taxta og hefur svo verið um allmörg undanfar- in ár og er timakaup við hafnar- vinnu eftir hækkunina því krón- ur 29.05. Til glöggvunar verða hér birt- ir helztu kauptaxtar Hlífar eftir samningana, þar sem dálftill munur er á þeim og taxta Verka- Síldveiðiskýrslan Ber er hver að baki Timinn segir í forustugrein í fyxradag: „Mbl. treystir sér ekki til að verja þau vinnuþrögð borgarstjómar- meirihlutans að áætla útsvör- m 30 millj. kr. lægri í fjár- hagsáætlun borgarinnar fyrir cosningar, en samþykkja bessa hækkun svo strax eftir þær. Hér er um svo augljósa fölsun að ræða sem notuð var til að blekkja menn fyr- ir kosningar að meira að segja Mbl. treystir sér ekki til að verja hana.“ En til eru menn sem eru kjarkmeiri en ritstjórar Morgunblaðsins. Fulltrúar Framsóknarflokksins sátu hjá þegar hækkunin var sam- þykkt í borgarráði og skutu þannig að sinu leyti skildi fyrir íhaldið. Vinnu- hagræðing Á fóstudaginn var boðaði Benedikt Gröndal, ritstjóri Alþýðublaðsins, að ATþýðu- flokkurinn mundi ,,leggja mikla áherzlu á það í stjóm- arsamstarfinu að verðlagseft- irlitið verði eflt“ og þyrfti m.a. að fjölga þar starfs- kröftum. A laugardag sagði Morgun- blaðið að þessi skrif Bene- dikts væru ,,öfuguggaháttur“ og „afturhaldssjónarmið“ og „trú á yfirsýn pólitiskra sendisveina". Og sama dag sagði sjálfur Gylfi Þ. Gísla- son verðlagseftirlitsráðherra f Alþýðublaðinu að nauðsyn- legt væri „að vara sérstak- lega við“ skoðunum Bene- dikts; gagnstætt boðskap hans þyrftu verðlagsyfirvöldin nú að framkvæma „óhjákvæmi- legar leiðréttingar“. Á sunnudag birti Benedikt nýjam leiðara, tók aftur all- an fyrri boðskap sinn og kvaðst aðeins hafa verið að ræða almennum orðum um nauðsyn þess „að hafa skyn- samlegt verðlagseftirlit Þetta hefur verið hin framkvæmda stefna ríkisstjórnarinnar og Alþýðublaðið boðar að því leyti enga breytingu“. Það hefur oít komið fyrir áður á íslamdi að stjómmála- menn hafa verið neyddir til að éta ofan í sig ummæli sín. Þvílík máltíð hefur þó aldrei verið framkvæmd á jafn rösklegan og afdráttar- lausan hátt og nú. Trúlega ber að taka það sem dæmi um þá auknu verktækni og vinnuhagræðingu sem eru meðal kjörorða stjómarflokk- anna. — Austri. Hér á eftir fer aflaskýrsla síldveiðiskipamna miðað við miðnætti sl. lapgardag: Mál og tunnur Akraborg, Akureyri 1078 Ama. Si’glufirði 1012 Ámi Geir, Keflavík 1264 Ársæll Sigurðss. II.. Hafn. 1027 Áskell, Grenjvik 1452 Auðunn I-T '’narfirði 2159 Bára, Keflavík 1315 Bergvik, Keflavik 670 Bjarmi, Dalvík 544 Búðafel), Fáskrúðsfirði 900 Dalaröst, Neskaupstað 560 Einir. Eskifirði 798 Eldborg. Hafnarfirði 2731 Freyja, Garði 564 Garðar. Garðahreppj 1634 Gjafar, Vestmannaeyjum 2315 Grótta, Reykjavík 4244 Guðfinnur, Keflvík 1211 Guðm. Þórðarson, Rvík 3008 Guðrún Þorkelsd.. Eskif. 1021 Gullfaxi. Neskaupstað 3381 Gullver, Seyðisfirði 2049 Gunnar. Reyðarfirði 3446 Hafrún. Bolungavík 1310 Hafrún, Neskaupstað 784 Halkion, Vestmannaeyjum 898 mannafélagsins Dagsbrúnar. — Taxti Hlífar er sem hér segir: Timakaup í almennri verka- mannavinnu krónur 28,25. Tímakaup í fiskvinnu greiðist samkvæmt II. taxta (áður I. taxti) og verður krónur 28.70. Tímakaup við tæki í frystihús- um greiðist samkvæmt V. taxta og er nú krónur 30.30. Tímakaup í slippvinnu greiðist samkvæmt VI. taxta (áður V. taxti) og er nú krónur 31.80. Þá bætist við einn taxti (dixil- menn) og er timakaup þeirra krónur 33.02. TJnglingavinna: 15 ára kr. 24.00 pr. klst. 14 ára kr. 21.20 pr. klst. 13 ára kr. 19.05 pr. klst. Krabbamein Framhald af 12. síðu. sýndar verða í barnaskólum, en myndimar eru með íslenzku tali. Aðaltekjur sínar hefur félag- ið af 25 aura skatti af hverj- um sígarettupakka, einnig af minningarspjöldum og gjöfum. Þingið sem nú er að Ijúka, sitja 12 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum; af íslands hálfu þau Níels Dungal, dr. Frið- rik Einarsson og frk. Halldóra Thoroddsen. Á hverju ári hefur krabba- meinsþingið úthlutað 10.000 sænskra króna styrk til ungs læknis til náms í krabbameins- rannsóknum. Að þessu sinni var styrkurinn veittur Hrafini Tulin- íusi lækni. sem er við nám við Anderson sjúkrahúsið í Houston, Texas. Hrafn Tulíníus er fæddur ár- ið 1931 og tók kandidatspróf frá Háskóla íslands árlð 1958, tveim árum síðar fór hann til náms í vefjafræði hjá próf. Búchner í Freiburg, þaðan fór hann svo til Texas og er þar nú undir handarjaðri próf. WiUiam O. Russel. Halldór Jónsson, Ólafsvík 910 Hamravík Keflavík 1579 Hannes Hafstein. Dalvik 3928 Helga, Reykjavik 554 Helga Björg, Höfðakaupst. 1068 Helgi Flóventss., Húsavík 3254 Héðinn, Húsavík 1098 Hoffell, Búðum. Fáskrúðsf. 2576 Hrafn Sveinbj. II., Grindav. 542 Huginn. Vestmannaeyjum 832 Jón Garðar, Garði 3781 .Tón Gunnlaugs, Sandgerði 594 Jón Jónsson, Ólafsvík 746 Jón á Stapa, Óiafsvík 1595 Jón Oddsson, Sandgerði 623 Kópur. Keflavík 990 Kristbjörg. Vestm.eyjum 1448 Margrét, Siglufirði 1579 Mummi Flateyri 532 Náttfari, Húsavík 2008 oddgeir, Grenivík 3316 Ófeigur II.. Vestm. ROr; Ólafur Magnússon, Ak. 1538 Ólafur Tryggvason, Hornaf. 500 Pétur Jónsson, Húsavík 858 Pétur Sigurðsson, Rvík 1012 Rán. Búðum. Fáskrúðsf. 614 Sigrúii, Akranesi 924 Sigurbjörg, Keflavík 965 Sigurður, Siglufirði, 1076 Sig. Bjarnason. Akureyri 5960 Sigurpáll, Garði 5031 Skagaröst, Keflavík 674 Smári, Húsavík 634 Snæfell, Akureyri 2033 Stapafell, Ólafsvík 712 Stefán Árnason. Búðum. F. 1243 Stefán Ben, Neskaupstað 1341 Steingrimur trölli, Eskif. 1631 Steinunn, Ólafsvik 730 Stigandi, Ólafsfirði 1919 Strákur, Siglufirði 831 Surinutindur, Djúpavogi 558 Sæfari. Tálknafirði 2391 Sæúlfur, Tálknafirði 1854 Sæþór. Ólafsfirði 2222 Valafeíl, Ólafsvík 1132 Vattarnes. Eskifirði 1233 Viðir II., Garði 2286 Víðir, Eskifirði 1223 Von. Keflavík 2170 Vörður, Grenivík 640 Þorbjöm, Grindavik 571 Þorl. Rögnvaldss.. Ólaísí. 1259 Þráinn, Neskaupstað 832 KRAFTAVERK LOURDES 24/6 — Kaþólska kirkjan hefur viðurkennt nýtt kraftaverk. Frönsk koná, Ginette Nouvel að nafni, þjáðist af „ó- læknandi" lifrarsjúkdómi. Hún baðaði sig i hinni frægu laug fyrir utan hellinn í Lourdes, og sjá: Hún var orðin heilbrigð á ný. Alþjóðleg læknanefnd hefur ekki getað fundið neina eðlilega skýringu á lækningu konunnar. Frá þessu er skýrt í opinberu, kaþólsku tímariti. LAUGAVEGM8® SIMI 19113 TIL SÖLU 3 herb. íbúð við Sogaveg, útb. 150 þús. 3 herb. nýstandsétt íbúð við Bergstaðastræti, sér inn- gangur og sér hiti. 3 herb. hæð og 2 herb. í risi við Kárastíg, sér inn- gangur útb. 175 þús. 4 herb. hæð með allt sér við Óðinsgötu, verkstæðis- pláss á jarðhæð. 5 herb. glæsileg íbúð í Högunum, I. veðr. laus. Höfum kaupendur með miklar útborganlr að: 2 herb. íbúðum i borginni og I Kópavogi. 3 herb. íbúðum í borginni og I Kópavogi. 4—5 herb. hæðum i borg- inni og i Kópavogi. Einbýlishúsum helzt við sjávarsíðuna. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Kanar bregðas? illa við tapi NEW YORK 24/5 — Bandarísk- ir sérfræðingar í gejmrannsókn- um halda því fram, að Eanda- ríkj.n muni verða á undan Sov- étrikjunum að senda mann til mánans. Halda þeir því fram, að sú staðreynd, að tveir sið- ustu geimfarar Rússa hafi ekki getað framkvæmt umtalað stefnumót sitt í himingeimnum bendi til þess að Rússar háfi ekki aukið bilið í kapphlaupinu um gejminn Talsmenn bandarísku geim- ra.nnsókn.anna halda því fram. að geimför Valentínu Teresjkovu hafj sýnu meira áróðursgildi en visinda. Segj.a þeir. að Banda- ríkin séu enn bezt sett með það, að þjálfaðir jet-flugmenn fari í geimferðir þeirra. en ekki „meira eða minna hálf-lærðar konur“. Jarðarför INDRIÐA WAAGE fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. þ.m. kL 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamleeast hent á styrktarsjóð leikara. Elísabet, Kristín og Hákon Jens Waage. Útboö Tilboð óskast í afgreiðslu og uppsétningu vélahluta fyrir Dráttarbraut Stykkishólms. Útbóðsgögn éru afhént í skrif- stofu vorri að Ránagötu 18. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS. Auglýsíð í Þjóðviljanum Auglýsingasíminn er 17500 V 4 r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.