Þjóðviljinn - 14.07.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.07.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. júlí 1»63 MðÐVIinNN I I i l I I I ! I I I I I I I l \ inrD©[p ferðalag ^jj>£tp^agsi»li(r|- ★ Ferðaíélag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir á næst- unni. 20, júlí hefjast 2 ferð- ii 6- daga feð um Kjalvegs- svæðið, og 9 daga feð um Landmannaleið og í Núps- staðaskóg. 23. júlí hefst 10 daga ferð í öskju — Ödáða- hraun og suður Sprengisand. 27. júlí eru 2 ferðir, önnur er 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjalveg, hin er 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri og yfir á Landmannaleið, 7. ág. er 12 daga ferð um Mið- landsöræfin, afar fjölbreytt ferð, farið bvert yfír hálend- ið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í férðirnar serrt fyrst, Allar nánari upplýsíngar veittar á skrifstofu félagsins í Túngötu 5, simar 117ÖS og 19533. messur hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gær var norð austan kaldi hér á landi. Létt* * 6kýjað og hiti 10 til 13 stig en skýjað og sums staðar rign- ing norðan og austanlands. Hiti var þar víðast 6 til 8 stig þó aðeins 2 stig á Horhbjargs- vita. Hæð yfir Grænlandi en alldjúp lægð um 900 km. suð- vestur af Vestmannaeyjum á hreyfingu austur. til minnis ★ f dag er sunnudagur 14. júlí. Bonaventura. Síðasta kvartil af tungli. Árdegishá- flæði klukkan 12.10. Þjóðhá- tíðardagur Frakklands, Iraks og Laos. ★ Næturvörzlu vikuna 13. til 20. júlí annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 13. til 20. júlí annast Kristján Jóhannsson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 5imi 15030 ★ Slökkviliðið ob slúkrabif- reiðin. simi 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin aila virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 os sunnudaga kl 13—16. ★ Neyðarlæknir vakt vlla daga nema taugardaga klukk- an 13-17 — Slmi 11510. ★ Sjúkrabifreiöin Hafnarfirði sím1 51336 k Kópavogsapótek er opið aila virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 os sunnudaea kl 13-16 ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Þórshafnar kl. 8.00 í fyrramálíð. Bsja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavik. Þyr- ill fór frá Fredrikstad 12. þ.m. áleíðls til Islands. Skjáldbreið er i Reykjavík. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. ★ Jöklar. Drangajökull leetar væntanlega á Bretðafjarðar- höínum. Langjökull er vænt- anlegur til Reykjavíkur í kvöld, Vatnajökull er á leið tll Homafjarðar, fer þaðan tii Vestmannaeyja. k Haískip. LaJcá fór frá Akranesi í gær til Skotlands. Rangá ér í Reykjavik. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell losar á Norðurlandshöfnum. Arnarfell er í Haugasund, fer þaðan væntanlega 19. þ.m. til íslands. Jökulfell er væntan- legt til Reykjavíkur síðdegis í dag. Dísarfell er á Akur- eyri. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Siglufjarðar og Akureyrar. Helgafell fór i gær frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell fer væntanlega 16. þ.m. frá Batumi til Islands Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Nordsfjord kemur til Hafnarfjarðar á morgum. fyrramálið, Værttanleg aftUr til ReykjaVíkUr kl. 22.40 ann- að kvöld. Innr idsflúg: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vest- mannaeyja. A morgun er á- ætlað að fljugá til Akureyrar (3 fefðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Homa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópaskers, Þórshafnar ög Bgilsstaða. •k Loftieiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. ki. 9 í dag. Fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Eiríkur rattði ér væntanlegur frá N.Y. ld. 11 i dag.. Fer til Osló Cg Stafangurs kl. 12.30. Þórfinn- ur karlsefní er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00 í dag. Fer til N.Y. ki. 1.30. ★ Pan American flugvél er væntanleg írá London og Glasgow í kvöld og heldur áfram til N.Y. ★ Haligrímskirkja: Messá kl. 11. Séra Bjami Jónssön vígslubiskup. ★ Dómkirk.jan: Measa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Krossgáta Þjóðviljans glettan Lárðttt l útgáfufyrirt. 6 hrós 7 nýt 8 stjarna 9 ungviöi 11 afkvæmi 12 byröl 14 Sjá 15 gjöld. Lóðrétt: 1 gléðst 2 biblíunafn 3 for- sétn. 4 vökvi 5 eins 8 líffæri 9 persóna 10 rauf 12 bita 13 guð 14 helgur. flugið ★ Flugfélag Isiands: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.55 í dag frá Bergen, Osló og Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 i ýmislegt Veizt þú ungi maður hvað klukkan er þegar litli vísirinn er á fjórum og stóri vísirinn á tólf? Skilaboðum Jims er mjög illa tekið. „Hvað er strák- asninn að vilja? Ég kæri mig ekki um það að vinna mánuðum saman fyrir ekki neitt, og ennþá síður ætla ég að þola svik“ urrar Lúpardi ilhir og harður. Jótó kinkar kolli. Hér er um eina mestu eldflaugartilraun sögunnar að ræða. afmæli 60 ára verður á morgun, mánudaginn 15. júlí, Kristín Jónasdóttir frá Bolungarvík, nú til heimilis að Fálkagötu 26, Reykjavík. Kristín er Vinsæl og vel látinn kona og munu vafa- laust margir hugsa hlýtt til hennar á þessum merku tíma- mótum. Hún dvelst ekki í bænum um þessar mundir. félagslíf ★ Frjálsíþróttatíeild K. R. efnir til námskeiðs í frjáls* um íþróttum fyrir drengi og stúlkur, á íþróttasvæði K. R. við Kaplaskjólsveg. Námskeið- ið hefst næstkomandi mánu- dag 15. júlí klukkan 20.00 ög Verður framvegis á mánud. og fimmtud. á sama tíma. — Kennari Verður Bðnedikt Ja- kobsSon, visan Elnhvernveginn ekki er glóð andans nú í Iagi. Komtíu vísa og vertu góð við mig, svo ég hlæi. B.G. söfn ★ Dregið var i Happdrætti Blindrafélagsins 13. b-m. og komu þessi númér upp: Fyrsti vinningur nr. 13954, Volks- wagen station. Annar vinn- ingur nr. 9240 flugfar til London fyrir tvo. Þriðji vinn- ingur nr. 13932 hlutir eftír eigin Vali fyrir allt að 10.000 kr. Fjórðl vinningur nr. 4826 hringferð kringum land fyrir tvo með m.s. Esju. Hálfrl klukkustundu síðar röltir Jótó eftir ströndinni í átt til gistihússins. Gistihúsið er eftirlætisstaður fjöl- margra veiðimanna, og fljótlega finna þeir Jótó og Jim hvor annan. sumardvöl k Sumardvalarbörn Reykja- víkurdeildar Rauða Krossins sem hafa verið 5 vikur í Laugarási koma i bæinn þriðjudaginn 16. júlí kl. 11.30. Bömin sem verða næstu 6 vikur fara klukkan 1 sama dag. útvarpid k Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga i júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl, 1.30 til tcl. 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Dtlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ ÁrbæjarsafniO er opið á hverjum degi frá klukkan i tíl 8 nema á mánudögum. 4 sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tima. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið dagleea frá kl 1.30 til kl. 16 k Borgarbókasafnið: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. 9.10 Morguntónleikar. Frá Tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor: a) Strengjakvartett í F- dúr (ófullgerður) eftir Grieg. b) Kjell Bække- lund og Robert Levin leika á tvö píanó: 1: FaritaSíu í f-moll op. 103 eftir Schubert. 2: Slavneska dansa op. 46 éftir Dvorák. 3: Sónötu (1938) eftir Hindemith. c) Sinfónía nr. 2 í B* dúr op. 15 eftir Johan Svendsen. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju (Prestur: Séra Bjami Jónsson vígslubiskup. Organleikari: Páll Hall- dórs8on. 14.00 Miðdegistónleikar: a) „Aida“, óperuatriði eft- ir Verdi. b) „Petrúsjka", balletttónlist eftir Strav- insky. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikrit: „Brjóstsykur- náman“ eftir Rune Petterson. — Leikstjóri; Baldvin Halldórsson. b) Upplestur: Helga Back- mann og Helgi Skúlasoi. lesa ævintýrið um Mí- das konung og kafla úr bókinni „Óli Alexander fær nýja skyrtu“. 18.30 „Kvöldið er fagurt": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Frönsk tónlist á bast- illudaginn: a) Divertisse- ment eftir Jacques Ibert b) „Dauðadansinn“. op. 40 éftir Camille Saint- Saens. 20.20 Tónlistarlif í Banda- ríkjunum: Guðmundur Jónsson innir Áma Kristjánsson tónlistar- stjóra frétta úr för hans vestur um haf: — einn- ig tónleikar. 21.00 1 borginni. — nýr þátt- ur með viðtölum og skemmtiefni (Ásmundur Einarsson blaðamaður hefur stjóm á hendi). 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Utvarpið á mánudag: 8.00 Morgunútvarp (Baen: Séra Garðar Þorsteins- son.) 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmjmdum. 20.00 Um daginn og veginn (Helgi Sæmundsson rit- stjóri). 20.20 Kórsöngur: Stúdentakór- inn í Uppsölum syngur. 20.45 Erindi: Á þingi og í leikhúsi í Varsjá (Sveinn Einarsson fil. kand). 21.05 Islenzk tónlist: Tvö verk eftir Jón Leifs, flutt í fyrsta sinn. a) Sónata fyrir einleiks- fiðlu (Björn Ólafsson leikur). b) „Hinzta kveðja" op. 53 (Strengja- Ieikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika: Björn Ólafsson stj.). 21.30 Utvarpssagan: „Alberta og Jakob“. 22.20 Búnaðarþáttur: Um vot- heysgerð (Agnar Guöna- son ráðunautur ræðir við tilraunamenn 6 Hvanneyri). 22.40 Kirkjutónlist: Anton Heiller prófessor frá Vlnarborg leikur á org- el Kristskirkju í Landa- koti. a) Tokkata eftir Georg Muffat, b) Partíta eftir Johann Nepomuk David. 23.10 Daeskrárlok. SÍÐA g ] I ! i I % ! * * ! ! * * 6 4399 I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.