Þjóðviljinn - 17.07.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. júlí 1963
MðÐVtLIINN
SÍÐA J
KÖPAVÖCSBÍÓ
Sfmi 1-91-85
Á morgni lífsins
(Immer wenn der Tag
beginnt).
Mjög athyglisverð ný þýzk lit-
mynd með aðalhlutverkið fer
Ruth Leuwerik.
Sýnd kl. 9.
Umsátrið um
Sidneystræti
Hörkuspennandi, brezk, Cin-
emascopemynd frá Rank.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Siml 1-64-44
Lokað
vegna
sumarleyfa
TÓNABÍÓ
Sími 11-1-82
Nætur Lucreziu
Borgia
(Nights og the Borgias)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný. ítölsk—frönsk mynd
í litum og Totalscope.
Belinda Lee
Jacques Sernas.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
‘Miðasala frá kl. 4
HAFNARFJARDARBÍO
Simi 50-2-49
Flísin i auga kölska
(Djævelens ö.ie)
Sérstaeð gamanmynd, gerð af
snillingnum Ingmar Bergman.
Mynd. sem allir ættu að siá.
Sýnd kl. 9.
Summer Holliday
Hin vinsæla söngva- og dans-
mynd með
Cliff Richard og
Lauri Peters.
Sýnd kl. 7.
LAUCARÁSBÍÓ
^imar 32075 og 38150
Ofurmenni í Alaska
Ný stórmynd i litum.
Sýnd kl. 5 oE 9.
Miðasala frá kl. 4.
Hækkað verð
Radiótónar
Laufásvegi 41a.
Hleðslusteinn
27—30ma af sandsteini til
sölu. Simi 22636.
BÆJARBÍÓ
Simi 50-1 -84.
Sælueyjan
DET
TOSSEDE
PARADIS
med
f) DIRCH PASSER
OVE SPROG0E
> GHITA N0RBY
o. m. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum
AUSTUREÆJARBIO
Simi 11 3 84
Með báli og brandi
Hörkuspennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd.
Alan Ladd
Edmond O’Brien.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5. 7 og 9.
NÝJA BlÓ
Sjö konur úr
kvalastað
(Seven Women From Hell)
Geysispennandi, ný, amerísk
CinemaScope mynd frá Kyrra-
hafsstyriöldinni.
Pafrecia Owens
Denise Dercel
Cesar Romero.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
HÁSKÓLABÍO
Simi 22,1 40
Síðasta fréttin
(The day the earth caught fire)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ensk mynd frá Rank í cinema-
scope. — Myndin f.iallar um
hugsanleg endalok jarðarinnar
vegna kjamorku sprenginga
nútímans og ætti enginn hugs-
andi maður að, láta bessa
mynd fara fram hiá sér. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk
Janet Munro
Leo McKern
Viggo Kampmann fyrrv. for-
sætisráðherra Dana flytur mjög
athyglisverð formálsorð.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Blóm
úr blómakælinum
Pottaplöntur
úr gróðurhúsinu
Blómaskreytingar
Sími 19775
Auglýsið
í Þjóðviljanum
STJÖRNUBÍÖ
Simi 18-9-36.
Gidget fer til Hawai
Bráðskemmtileg ný amerisk
litmynd. tekin á hinum und-
urfögru Hawaii-eyjum.
James Darren.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
T!AtNARL/T.r
Simi 15171
Sígild mynd Nr. 1
Nú er hlátur nývakinn, sem
Tjarnarbær mun endurvekja
til sýningar. í þessari mynd
eru það Gög og Gokke, sem
fara með aðalhiutverkin.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Simi 11-4-75
Hún verður að hverfa
(She ’ll Have To Go)
Ensk gamanmynd frá höfund-
um <ÍÁfram“-myndanna.
Bob Monkhouse.
Anna Karina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hús til sölu
á Patreksfirði, 2 herbergi og
eldhús; einnig hrognkelsabát-
ur, sem net geta fylgt. Allar
upplýsingar gefur Kristinn
Óskarsson, Langholtsvegi 101,
eftir klukkan 7 á kvöldin.
Pípulagnir
Nýlagnir og viðgerð-
ir á eldri lögnum.
Símar 35151 og 36029
OD
/M'.
Eihangrunargler
Framleiði einungis úr úrvaís
gleri. — 5 ára ábyrgð:
Pantiff tfmanlega.
Korklðjan It.f.
Skúlagötu 57. — Sífnl- 23200.
VS DR aezt
KHftKI
Smurt brauð
Snittnr. öl. Gos og sælgæti.
Opið frá kl. 9—23,30.
Pantið tímanlega i fcrminga-
veizluna.
BRAUÐST0FAN
Vesturgötn 25.
Sími 16012.
TELPUKJðLAR
98.00 kr.
Miklatorgi.
°°11R iSlSS0
uuuðieeúB
BiauRtöORrausoa
Fást í Bókabúð Máls og
menningar Laugavegi
18, Tjamargötu 20 og
afgr. Þjóðviljans.
AklR sfálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f
SuðurgUtu 91 - StmV «71
Akranesi
AkiR sjálf
nýjum bíi
Almenna bifreiflijleigan h.t.
Hringbraut 108 • Simi 1518
Keflavík
Afcið sjálf
iiýjum bll
Almepna tjifreinaleigan
Klapparsftg 40
Simi 13716
5111
5
WStíA
Trúloíunarhringir
Steinhringir
TECTYL
er ryðvörn
rornverzlunin
Grettisgötu 3T
Kaupir og selur vel með far-
in karlmannaiakkaföt hú»-
gögn og fleira
HAUKUR
SIGURJONSSON
málari
Selási 13. Sími 22050 — ■
minningarkort
* Flugbjörgunarsveitin gefur
út mlnningarkort til etyrktar
starfsemi sinnl og fást þau á
eftírtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Braga Brvnlólfssonar.
Laugarásvegi 73. sfmi 34527.
Hæðagerði 54. simi 37391
Alfheimum 48. simi 37407.
Laugamesvegi 73. simJ 32060
17500
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
NÝTÍZKU HÚSGÖGN
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólfsson
Sklpholti 7 — Siml 10117.
' T|?,U"t n r u nas
HRINGIR/^
AMTMANNSStlG 7
Halldór Kristinsson
GuUsmiður - Slm) 16979
Pressa fötin
meðan bér bíðið.
Fatapressa
Arinbjarnar
Kúld
Vesturgðtu 23.
Minningarspjöld
★ Minnlngarspjöld Styrktar-
fél. iamaðra og fatlaðra fást
ð eftírtöldum stððumi
Verzlunlnni Roða. Lauga.
vegl 74.
Verzluninnl Réttarholt
Réttarholtsvegi 1.
Bókabúð Braga Brynjólfs-
íonar. Hafnarstræti 22.
Bókabúð Olivera Steins.
Sjafnargötu 14.
Hafnarörði.
/I
Síldarsöltun
11
Stúlkur vantar til síldarsöltunar á Siglufiröi.
Mikil söltun. Fríár ferðir. Notið sumarleyfið til
síldarsöltunar. Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni,
Hafnariirði. í síma 50165 og síma 236 Siglu-
firði
Lausar
stööur
Verkfræðingastöður (símaverkfr. og deildarverkfr.) hjá
pósti og síma eru iausar til umsóknar.
Laun og önnur kjör s&mkvsemt hinu almenna launa-
kerfi opinberra starfsmarna, Nánari upplýsingar fást á
skrifstofu póst- og simamálastjóra.
Umsókmr, ásamt upplýsii.gum um menntun og fyrri störf,
berist cóst- og símamálastjóminni fyrir 5. ágúst n.k.
PÖST- OG SlMAMALASTJÖRNIN,
16. júlí 1963.
Verðlækkun
GRÓÐURHÚSAGLER
3ja mm. 80x45 cm. kr: 48.50 pr. 2 fermeter
4ra mm. 60x60 cm. kr: 69.50 pr. 2 fermeter.
TAKMARKAÐAR BIRGÐIR.
MARS TRADING C0MPANY H.F.
Klapparstfg 20 — Sími 173 73.
f