Þjóðviljinn - 19.07.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.07.1963, Blaðsíða 10
// Þar verður allt sjálfvirkt" Nýi tíminn á Dverghól. — Myndin er af nýju ensku véiasamstæðunni, sem Brynjólfur : Brynjólfsson vcitingamaöur fékk frá Englandi í vor. Þctta er fullkomnasta samstæða hér j á landi nú, rúmar um 1150 hænur og dagleg framleiðsla er 600 egg. > * < - Gamli tíminc á Dverghól. — Hænurnar spígspora um í stórum „almennlng!“ og verpa þar ■ einnig eggjum sínum. Erfitt er að verjast hníflasótt og öðrum sjúkdómum við slíkar aðstæð- : ur, en það þýðir minna hreinlæti, meiri afföll. Þarna sjást Föstudagur 19. júl 1963 — 28. árgangur — 159. tölublað Framkvæmdir ekki hafn ar við landshöfnina Þjóðvil]amim barst í gær tilkynning frá vita- og hafnar- málaskrifstofunni, þar sem skýrt er frá tilboðum í fyrir- hugaðar framkvæmdir við landshöfnina í Keflavík—Njarð- víkum. Blaðið sneri sér í þessu tilefni til skrifstofunnar og spurðist fyrir um hvenær framkvæmdir þessar muni hefjast og fékk þær upplýsingar, að það væri enn óráðið. Heimsókn í hænsnabúið á Dverghól hjá Akureyri Hænsna og svínabúið Dverg- hóll er staðsett fyrir ofan Glerárþorp við Akureyri. Það er fimm mínútna akstur frá Ráðhústorginu. Sennilega stendur þessi búrekstur í fremstu röð hér á landi og hefur sjálfvirknin haldið hér innreið sína á þessu sviði. Hljómkviða 5 þúsund radda Alifuglabúið er byggt á véla- samstæðu að nýjustu fyrir- myndum frá Englandi og eru fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Þessi búgarður er rek- inn af Brynjólfi Brynjólfssyni, veitingamanni og byggist svínafóðrunin á eldhúsafföll- um frá Hótel Akureyri og Hó- tel KEA, Bústofninn er 50 svin og fimm þúsund hænur og fyrir utan vappa nokkrir kalkúnar og gæsir. Einn mað- ur vinnur á búgarðinum og gengur um á hvítum slopp og styður stundum á takka og kíkir á mæla og býr um af- urðimar. Heitir hann Hans Lollike og er józkur að upp- runa. Eina morgunstund heimsótti ég þennan búgarð og gekk inn í stóran og hvít- an sal og fimm þúsund hæn- ur sköpuðu eina mikla hljóm- kviðu og var allur tónstiginn undirlagður í einu af þess- um iðna og margradda kór. Vélasamstæðan er þrjár lengjur, hver upp af annarri og er 37 metrar á lengd. Framleiðslan er 600 egg á dag og þama eru 1150 hænur. Nokkrar pútur og einn sjálfstæður hani. . . Fóðrun, brynning og hreins- un er sjálfvirk og gengur fyr- j ir rafmagni og er tímastillt j eftir klukku. Hver lengja er hólfuð niður og standa fugl- j amir á rimlagólfi og gengur ] úrkastið niður af þeim í : rennu og með ákveðnu milli- bili fara sköfur af stað, sem flytja úrkastið á færiband og j þaðan síðan í sorpþró. Þannig j sýkjast fuglarnir síður af hníflasótt, þar sem þeir spígspora ekki úr saurnum úr sjálfum sér eins og tíðkast á 5 hænsnabúum. Furðulegt var að ganga meðfram lengjunni og hvarvetna ultu eggin fram hvít og volg í fínlega rimla- rennu eins og í kjörbúð. Þessi hljóðandi vélasamstæða er ó- huggulegt fyrirbæri og er á mörkum hins lifandi og vél- ræna, en tryggir hreinlæti og góðar afurðir. Mér varð hugs- að til ömmu minnar, sem átti einusinni nokkrar pútur og einn sjálfstæðan hana og þótti henni mjög vænt um þetta hyski sitt. Hin lífrænu tengsl milli manns og húsdýrs slitna einhvemvegin og engin uppá- haldshæna er til og verður að skrúfu í vél. Er þetta framtíðin? En svona er líklega fram- tíðin í íslenzkum búskap. um 4000 hænur. Brynjólfur hefur á prjónunum komrækt á landi þarna í ná- grenninu og ætlar að nota hænsnaskitinn sem áburð og þannig opnast ætíð ný svið fyrir athafnasama menn. Þessi enska vélasamstæða kostaði kr. 106 þús. í Englandi í vor fyrir utan 90 þús. í tolla. Hún er sú eina sinnar tegund- ar hér á landi. — g.m. Magnús Konráðsson, verkfræð- ingur á vita- og hafnarmálaskrif- stofunni tjáði blaðinu, að ekki hefði enn verið samið um fram- kvæmdir á grundvelli þeirra til- boða sem bárust í verkið. Ætl- unin væri hins vegar, að unnt yrði að hefja undirbúningsfram- kvæmdir á þessu ári, en ekki er fullráðið, hvenær þær hefjast. Fréttatilkynning vitamála- skrifstofunnar um tilboð í fram- kvæmdirnar fer hér á eftir. „Lenging hafnargarðanna í Ytri-Njarðvík var boðin út af Vita- og hafnarmálastjórninni um mánaðamótin apríl-maí s.l. I útboði þessu var gert ráð fyrir að lengja ytri garðinn um ca. 120 m og þann innri um 210 m. Garðbreidd 12—14 m. Tilboð voru opnuð þ. 2. júlí s.L Komu 2 tilboð. Annað var frá „Efrafalli s.e.f.”, en það fé- lag hefur nú á hendi stækkun Á miðvikudagskvöjd ..fýadist maður á Grímstunguheiði, sem er norður af Hveravöllum. Sejnt í gærkvöldi var maðurjnn ekki fundinn. Svartaþoka er á heiðinni, og torveldar það mjög alla leit. Þjóðviljinn átti stutt samtal við Henry A. Hálfdánarjon, skrifstofustjóra Slysavarnafé- lags íslands, og spurði hann um mál þetta. Henry sagðist svo frá, að maðurinn hefði tjaldað i heiðinnj ásamt tveim félögum Þorlákshafnar. Hitt tilboðið var frá Verklegum framkvæmdum h.f. hér í bæ, ásamt þýzku verk- fræðifirma að nafni Hoch-tief í Essen. Efrafall gerði 3 tilboð miðað við 3 gerðir mannvirkj- anna. Gerð I a hljóðaði á krónur 40.000.000. — III. á 38.850.000. — III á 38.250.000. Frá Verklegum framkvæmdum ásamt hinu þýzka félagi komu 4 tilboð, miðað við 4 gerðir mannvirkja. Gerð I a kr. 81.022.672. — I b kr. 81.203.807. — II 87.794.525. — III a á 38.250.000. Ymsir sérskilmálar voru tekn- ir fram í báðum tilboðum, þann- ig að tilboðsupphæðimar eru ekki fyllilega sambærilegar Áætlunarupphæð Vitamála- skrifstofunnar, sem gerð var á s.l. vetri hljóðaði á kr. 35—40 millj. miðað við hinar ýmsu gerðir.“ SÍnum. Hefði hann síðan rangl- að frá tjajdinu, og ekki komið fram síðen. Ekki kvaðst Henry vita hver maðurinn væri, en hann væri 58 ára gamall, hraust- byggður og hefðj verið vel bú- inn. Allmargt fólk er þarna í grenndinni, og verður leit hafin strax og þokunni léttir. Verður þá einnig leitað með flugvél. Henry kvað illa heyrast í tal- stöðinni á Hveravöllum, 0;g væri því litlar fréttir að fá enn um sinn. Annast þjónustu við flotann Maður týndist á Grímstunguheiði iýír samningar verkalýðs félaganna í Árnessýslu Þjóðviljinn átti í gær tal við Björgvin Sigurðs- son, formann fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Árnessýslu. Sagði hann, að verkalýðsfélögin þar væru nú búin að semja við flesta vinnuveitendur er einnig mikil vinna við þær framkvæmdir. Ingi R. nú í fimmta sœti þar um slóðir um svipaðar kauphækkanir og sam- ið hefur verið um annars staðar á landinu. Áður en samningar hófust hjá hinum einstöku félögum, hélt fulltrúaráðið fund og voru þar samræmdar kröfur félaganna. Almenn hækkun á kauptöxtum er 7.5%, en auk þess voru gerð- ar aðrar breytingar og lagfær- ingar á samningunum svo sem tilfærslur milli taxta o. fl. Almennt verkamannakaup í dagvinnu er nú kr. 28.25 og kvennakaup er kr. 25.00. Samn- ingamir gilda til 15. október í haust og renna þá út án upp- sagnar. Björgvin sagði að mikil at- vinna væri á Stokkseyri i sum- ar. Humarbátarnir hafa aflað all- vel og er mikil vinna við vinnslu humarsins. Þá er verið að stækka hraðfrystihúsið á Sfokkseyri og I ÞRETTÁNDU UMFERÐ svæð- ismótsins í Halle vann Portisch Larsen, Kavalek vann Kanko, Ofstad vann Uhlmann, Ivkov vann Vesterinen og Donner j vann Kinnmark. Jafntefli varð j hjá Inga R. og Malich, Dola og Trifonuvic, Johannesen og Robatsch og Minev og Jo- hansson. PORTISCH er nú efstur með 9V2 vinning, næstir þeir Ivkov, Larsen og Robatsch með 8V2 vinning hver og fimmti Ingi R. Jóhannsson með 8 vinninga. Olíufclagið íéklt fyrir nokkrum dögum nýtt stálskip, sem smíðað er í Stálvík h.f. í Garðahreppl Hlaut skipið nafnið Lágafell og cr því ætlað að annast olíufiutninga og ýmsa aðra þjónustu við tlotann norðan lands og austan. Ljósmyndarii Þjóðviljans, Ar? Karason, tók þessa mynd af Lága- felli í Reykjavikurhöín í fynadag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.