Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 7
f Sunnudagur 28. júlí 1963 --—— -——=—---------------------- ÞJÖÐVILIINN -----;—" ~ ' ............... -r. ... StoA % Reykvískur nautabani og Vestmannaeyingar Það var mikil kátína í einu tjaldinu yíir morgunkaffinu og voru þar á ferð reykvískur nautabani úr Sláturfélagi Suð- urlands og tvær fjölskyidur úr Vestmannaeyjum. Það eru þau Guðmundur Björnsson og kona hans Guð- munda Ágústsdóttir, Skúlagötu 52, Reykjavik, og Óskar Bjöms- son, bilstjóri og Sigríður Sig- urðardóttir, Faxastíg 5, Vest- mannaeyjum og Einar Magnús- son, verkamaður og Guðrún Eyjólfsdóttir, Faxastíg 31, Vest- mannaeyjum. Morgunkaffið var til reiðu. — Það er bara mjólkurlaust á heimilinu og kellingamar hættar að mjólka og við famir að gamlast, sagði Einar spotzk- ur á svip. — Það held ég karlinn sé orðinn ruglaður, sagði konan. — Það er mikið af bílum í Vestmannaevjum, sagði Óskar. Þrír og fjórir með hverri ferð. Hvar endar þetta? Það fer nú að nálgast þús- undið i þessum litla bæ. Þrjár sýslur á meginlandinu eru íyr- ir neðan okkur í bílafjölda. öll eru þau ættuð undan Eyjafjöllum. Þau hafa haft samflot á tveimur bílum og ætla að heimsækja gamla æsku- vinkonu að Vikingavatni í Keiduhverfi. Hún er líka undan fjöllunum. Það er húsfreyjan á bænum. Hún heitir Guðrún Jakobsdóttir. — Óskup verður gaman að sjá hana, blessaða. Vestmanneyingar sækja mik- ið til meginlandsins um þennan árstíma. Þetta er þeirra hvíldartími. — Nú verðum við að fara að drífa okkur af stað, sagði ein konan. Guðrún mín bíður eftir okk- ur. — Ekki dugar að slóra svona kallaskammir. — Er kerlingin að hrökkva upp af standinum, sagði Einar. Svona var gamanið græsku- laust á ferð norður í landi. g. m. Hér standa þau fjTÍr framan tjaldið og cru að lcggja upp. Þau eru Guðmundur Björnsson, nautabani og Guðmimda Ágústsdóttir kona hans og eru þau búsett að Skúlagötu 52 í Reykjavík. Óskar Björnsson, bilstjórí og Slgríður Sigurðardóttir, Faxastíg 5, Vestmanna- eyjum og Einar lngvarsson, verkamaður og Guðrún Eyjólfsdóttir, Faxastíg 31, Vestmannaeyjum. Höggormsbit ban- ar árlega 40 þús. Alþjóðahellbrigðismálastofn- unin telur, að vægt reiknað Iáti árlega 40.000 manns lifið eftir höggormsbit, segir í tíma- riti stofnunarinnar, „World Health". Flestir eða kringurn 70 af hundraði þeirra sem þannig láta lífið, eiga heima i Asíu. en þar er að finna nálega aliar tegundir af eiturnöðrum. Af þeim 2500 nöðrutegundum, sem til eru í heiminum, eru tæpar 200 lífshættulegar mönnum. Vmis lönd og landsvæði eru algerlega laus við eiturslöngur, t.d. Chile, Nýja Sjáland. Irland. Madagaskar og margar aðrar eyjar. I Afríku er mikið um högg- orma. Þar hafa m.a. fundizt tvær tegundir af gleraugna- slöngum, sem spýta frá sér eitrinu. Þær geta báðar hæft mann í andlitið með eiturgusu i 3—4 metra fjarlægð. Nú orðið eru til góð lyf gegn höggormsbiti; begar búið er að ná eitrinu úr nöðrunum og gera það óvirkt, er því dælt í eitthvert dýr, t.d. hest, sem síðan vinnur úr því móteitur. Úr blóði þessa dýrs fá menn blóðvatn, sem notað er til að hjálpa mönnum og vemda þá. Alþjóðaheilþrigðismála- stofnunin sendi slíkt þlóðvatn til Burma, þegar landsmönnum var ógnað af höggormum, sem leitað höfðu til hærri staða eft- ir mikil flóð í landinu (Frá SÞ) Farartæki framtíB- arinnar ú bftpúBum í tímariti Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar, „ICAO Bulleí- in“, segir að farartæki, sem svífi á Jofpúðum, eigi senni- lega eftir að gegna veigamiklu hlutverki, bæði í sambandi við fólks-.og vöruflutninga á léttu yfirborði sem og á vegum og vötnum. Þessi farartæki loftsins voru notuð til reynslu árið 1962. Framleidd hafa verið sýnishom til tilrauna, ekki aðeins í Bretlandi og Bandaríkjunum, heldur einnig í Frakklandi, Svíþjóð, Japan og Sovétríkjun- um. Farartæki. sem framleitt var í Bretlandi, getur flutt 38 farþega með 80 hnúta hraða á klukkustund. 1 Bandaríkjunum nafa menn áhuga á farartækj- um, sem flutt geti mörg hundr- uð farþega og farið enn hraðar en brezki „loftpúðabíllinn“. Ekki er óhugsanlegt, að þessi nýju farartæki útrými með öllu hefðbundnum farþega- og vöru- flutningabílum. 1 tímaritinu er einnig skýrt frá ört vaxandi notkun „loft- strætisvagna“ í ýmsum löndum (flugvéla sem fara reglulega milli staða og ekki barf að panta sæti í). Ennfremur eru flugvélar æ meir notaðar í við- skiptaferðum, landbúnaði o.s. frv. (Frá SÞ). Flytur skipbrots mennina heim Douglas Dakota leiguflugvél Flugfélags Islands kom til Reykjavíkur sl. föstudagskvöld frá Feereyjum og hafði þá lokið fyrstu áætlunarferðum félagsins mili! Færeyjo pg annarra landa. Voru farþegar í bessym ferðum sgmtals um 00 og gengu þær eínP öS t>ezt vej’ður á kos- ið. 1 dag, smmidaM. mun leigu* flugvélin fara tvær ferðir t.il Færeyja, aðra árdegis og hina siðdegis, og flytja þangað skip- brotsmennina af færeyska skip- jnu Blikur, sem fórat við Græn- land aðfaranótt fimmtudagsins. Sem kunnugt er þjargaðj v- þýzka eftirlitsskipið Poseidon áhöfninni og var það væntan- legt ui Reykiavíhv.r snemrrw í merguH, Frúin lúrir eins og uppú- haldsköHur Hallgrímur rennismiður var á þönum kringum forláta mask- ínu í tjaldskörinni og var að hita morgunkaffið áður en lagt var upp. — Maður er svo helvíti al- mennilegur við kellinguna sína. Þama fær frúin að lúra í ból- inu eins og uppáhaldsköttur og strjúka sig og bíða eftir kaffi- sopanum. Þarna eru á ferð tveir bræð- ur með eiginkonum sínum og heita þau Rannveig Jónsdóttir og Hallgrímur Guðjónsson, rennismiður í Héðni og búa þau að Holtagerði 4 í Kópavogi og Anna Karin Jónsson og Stefán Guðjónsson, útvarps- virki, og eru þau búsett á Isa- firði. Anna Karin er norsk og kynntust þau Stefán úti í Nor- egi, en þar vann Stefán tvö ár hjá fyrirtækinu Simonsen Rad- íó, en það framleiðir sem kunn- ugt er Simrad-asdictækin is- lenzk fiskiskip. Þau eru búin að vera fjóra daga á ferðalagi með þriggja vikna sumarfrí fyrir höndum, ætluðu þeir bræður að reyna við silungsveiði í Mývatni og ætla einnig að heimsækja sfld- arstaðina fyrir norðan og aust- an. Stefán með Simradinn á heilanum og Hallgrímur að skoða vélamar í síldarverk- smiðjunum, sem hann hefur verið að smíða í allan vetur. Mig langar til að sjá hvemig þær snúast, sagði hann. Við erum að drekka morgun- kaffið og Simradinn kemst á dagskrá. — Mikill snillingur er Friðrik A. Jónsson sem umboðsmaður hér á landi. Hann er eiginlega uppfinninga- maður á þessu sviði ogánorska fyrirtækið honum mikið að þakka. Nú hummaði í norsku frúnni. — Friðrik er sífeBt með til- lögur eftir breyttum aðstæðum og gerði í vetur tilraunir með speglahalla í tækjunum og er það miðað við fiskigöngur dýpra i sjónum en áður og þarámeð- al síldina fyrir Suðurlandi; og þeir taka mikið tillit til hans. — Þetta norska fyrirtæki hef- ur þanizt út síðustu árin og byggði grunnsinn á fjöldafram- leiðslu í íslenzk fiskiskip. Fyrst núna er Simradinn að ryðja sér til rúms í norskum fiski- skipum og hafa norskir bank- ar ekki viljað viðurkenna þessa tækniþróun. Islenzka dæmið hefur hinsvegar orðið þeim hvatning og hefur ekki Blotinn innan fró og þakklceti til heimsins Það hafði verið annasamur morgunn hjá einum reykvísk- um rafvirkja og hans fólki og höfðu þau hjónin þvegið þvott í morgunsárinu. Húsbóndinn var að ljúka við að hengja upp þvottinn og það hvein hressilega í frúnni inni i tjaldinu. Þetta er nú meiri uppákom- an, Jón minn. Eitt bamið hafði pissað undir um nóttina og vaknaði fjöl- skyldan holdvot og hélt ég að hefði rignt þessi óskup um nótt- ina, jafnvel skúrafall og skildi ekkert í þessu, því að tjaldið er gott. — Ég reiknaði ekki með þessu flóði innan frá. Söku- dólgurinn hló hinsvegar fram- an í pabba sinn og skríkti yfir þresti vappandi í tjaldskörinni og vildi gefa honum brauðmola. Þarna var á ferðinni Jón Þorgeirsson rafvirki, meí fjöl- skyldu sinni en þau <?ru bú- sett að Langholtsvegi 27 i Reykjavík. Jón starfar við mælaprófun hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur. Honum varð tíðrætt um góðan aöbúnaó við íerðamenn á Akureyri. — Þetta tjaldstæði er hreinasta fyrirmynd hjá Ak- ureyringum, sagði hann. Oft má reyna mannkindina og hrollköld næturreynsla með innri orsakir hafa opnað augu mín. Ja, til dæmis þetta. — Hér er vandræðalaust hægt að fara út í skyndiþvott. Sérðu trjábeltið þarna, sem skýlir tjaldstæðinu fyrir norð- anáttinni og er til íegurðar- auka, og sundlaugin hinum megin til reiðu. — Snyrtiherbergi fyrir kon- ur og karla og bílastæði fyrir framan tjaldið sitt, og allt er þetta rúmgott á grænni flöt. — Reglusemin og þrifnaður- inn liggur í loftinu og það má vera órólegur maður til sálar- innar, sem hagar sér ekki eftir þvf í hvívetna. Mér er sagt, að Isfirðingar hafi gert tilraun til þess að koma svona tjaldstæði upp fyrir ferðamenn yfir sum- arið. — Sú tllraun fór út um þúf- ur og er ótjaldandi þarisumar. En hér er fordæmið, góðirháls- ar. Aðrir staðir á landinu ættu að taka þennan blett til fyrir- mynte og b.afa þa<5 ékoypis, farið fram hjá Norðmönnum fiskisæld íslenzkra skipa og eru þeir fyrst núna að átta sig á mikilvægi þessa tækis. Aðrav fiskveiðiþjóðir taka líka eftir þessu og pantanir streyma inn núna. Simonsen Radíó þenstút. — Og Friðrik A. Jónsson hefur gefið þeim tóninn. Norska fyrirtækið gaf Guð- mundi á Rafnkelsstöðum tvo Simrada í Sigurpál og var það út á Víði II., sem er orðinn frægur um alla Evrópu. — Bandarískt hafrannsóknar- skip fékk sér svona taeki í vet- ur. Það var mikil viðurkenning fyrir norskia fyrirtækið og er kallaður norskur tæknisigur, en margir gleyma hlut Friðriks A. Jónssonar. — Japanir voru fljótir að átta sig á Simradanum og hófu fjöldaframleiðslu á litlumtækj- um. Simonsen Radió var líka fljótt að átta sig. Hvaöan kom vísbendingin? Var það Friðrik? Nú hló norska frúin. Kaffidrykkjunni lokið og dótt- ir þeirra Hallgríms og Rann- veigar að koma úr sundi og mál að leggja upp. Innan úr tjaldinu hveln í frúnni svohljóðandi röksemd: — Cíuð almáttugur. Eg tolli ckki á mynd. Svona líka illa tilhöfð. En þarna stendur Jón Þorgeirsson, rafvirki ásamt börnum þeirra Jóni og Vilborgu. Ilvort cr, sökudólgurinn? Hér eru sænsku stúdentarnir frá Uppsala við tjaldstað stnn og ern moð fríinska Sítróinn fyrir framan sig. Þeif Kroui! og Ipgyar Sypnson, \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.