Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 9
 MóÐVnriNN SfÐA 9 Sunnudagur 28. júlí 1963 I i \ \ \ \ \ I ! ) frornbjy. éaft'irv1 siglunes. flfmisst 'blönduój; akureyft fiauts^ ■jnöðrud egilsst stykkistk ícambanes SiSumfili kirljjUbajarkt ’fagurhótsm stórii (pftsalir tna gs'sa 1 iTT) grimsey raufarh vísan Vitið sigrar vopnin enn. Vonin rfs á fætur. Gleðjast allir mennskir menn. Mogginn hlær og grætur. Eyvindur. útvarpið 9.10 Morguntónleikar: a) Passacaglia eftir Bach útsett fyrir hljómsveit. b) Septett í Esdúr op. 20. eftir Beethoven. c) Söngvar eftir Fauré og Dedussy. d) Strengja- kvartett í g-moll eftir eftir Debussy. 11.00 Messa í Ðómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Ragnar Bjömsson). 14.00 Miðdegistónleikar: Óper- an „Ævintýri Hoff- manns“ eftir Jacques Offenbach. Ketill Ing- ólfsson kynnir. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Hildur Kal- man:) a) Leikrit: ,,Kálf- og krummi". Leikstjóri: hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var sunnan eða suð-suðaustan vindur um allt land og víða skúrir, en sums staðar sól- skinsgjætur á milli. einkum norðaustanlands. Hiti var 12 til 17 stig. hlýjast á Staðar- hóli í Aðaldal. Lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyf- ingu norðureftir. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 28. júlí. Pantaleon. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði klukk- an 11.46. Heyannir byrja. Erfðahylling í Kópavogi 1662. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 27. júlí til 3. ágúst annast Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 27. júlí til 3. ágúst annast Ölafur Einarsson lækn- ir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið oe sjúkrabif- reiðin. simi 11100 ★ Lögreglan simi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapóteh eru opin alla vlrka daga fcl 9-19. taugardaga klukkan 9- 18 og sunnudaga kl 13—18. •k Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51338. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan #.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. skipin ★ Eimskipafciag Islands. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Manchester, Brom- borough, Belfast og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 25. þ.m. væntanlegur ' til Reykja- víkur síðdegis í dag. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Dublin 24. til N.Y. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer frá Reykjavík í dag til Bolungarvíkur, lsa- fjarðar, Sauðárkróks, Akur- ^eyrar, Húsavíkur og Siglu- fjarðar, Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. írá Ant- werpen. Selfoss fór frá Len- ingrad 26. b.m. til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fer frá Hamborg í gær til Hull, Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Eskifirði i gær til Lon- don, Hamborgar og Danmerk- ur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Amarfell fór á miðnætti 25. þ.m. frá Seyðis- firði áleiðis til Póllands. Jök- ulfell losar vörur á Norður- landshöfnum. Dísarfell er í Aabo. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 31. þ.m. frá Batumi. Stapafell fór 26. þ.m. frá Seyðisfirði til Bromborough á SV-Englandi. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Klaipeda 23. þ.m. Langjök- ull fór 26. þ.m. áleiðis til Yxpila, Vasa, Helsingfors. Ventspils og Hamborgar. Vatnajökull kom til Ventspils 24. þ.m. fer þaðan til Turku, London og Rotterdam. ★ Ilafskip. Laxá er væntan- leg til Nörresundby í dag. Rangá er í Cork. Buccaneer er í Gdansk. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson væntanlegur frá N.Y. kl. 9.00 Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kL 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kL 11.00. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. glettan Ö Tommi! ég hef aldrei i líf- inu verið svona hamingjusöm. ferðalag ★ Ferðafélag Islands efnir til 5 ferða um verzlunarmanna- helgina: Kjalvegur og Kerl- ingarfjöll, Stykkishólmur og Breiðafjarðareyjar. Land- mannalaugar, Þórsmörk, Fjallabaksvegur syðri í Hvanngil. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laugardag og komið til baka á mánudags- kvöld. Sala farmiða hefst á mánudag 29. í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. simar 19533 og 11798. Hildur Kalman. b) Saga: „Tíguldrottningin hans Sigga litla“ eftir Hreið- ar. E. Geirdal (Andrés Bjömsson les). 18.30 „Lýsti sól stjömustól": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Jónatan (Tani) Bjöms- son frá Seattle syngur. • Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. 20.15 Sagan af karlssyni: Stefán Jónsson talar við Jóhannes Jósefsson átt- ræðan. 20.45 Tónleikar: Sinfónía nr. 29 í A-dúr (K 201) eftir Mozart. 21.10 1 borginni, — þáttur . i umsjá Ásmundar Ein- arssonar blaðamanns. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Sveinn Kristinsson). 20.20 Organleikur í Dóm- kirkjunni í Reykjavík: Edward Power Biggs leikur tvö tónverk eftir Bach: Pastorale í F- dúr og Tokkötu í F-dúr. 20.40 Ólafsvaka, þjóðhátið Færeyinga: Gils Guð- mundsson rithöfundur les kafla úr bókinni „Færeyjar" eftir Jörg- en Frantz Jakobsen, i þýðingu Aðalsteins Sig- mundssonar. 21.05 íslenzk tónlist: a) For- leikur í Es-dúr op. 9 eftir Sigurð Þórðarson. b) „Ár vas alda" eftir Þörarin Jónsson. c) CH < O cn QL 3 Q cc O JX Með radíótækjum eru skilaboð send að hinum undar- lega fleka, sem „Brúnfiskurinn" hefur 1 eftirdragi. Og það er eins og töfrasprota sé brugðið á, hann tekur að breyta lögun. Hann þenst út, verður þykkarj og stærri. „1 dýnunni eru þrír loftbelgir" segir Pétur Nord, „og nú fyllast þeir af gasi og þessi gasdýna á að taka á móti el dflaugarhöíðinu." Allir halda þeir niðri í sér andanum. Áhöfnin veit enn ekki um hvað er að ræða, en auðsætt er, að eitthvað mikilvægt og þaulundirbúið er að ske. -- W Sigríður Jóna Jónsdóttir hefur mjög verið í fréttum undan- farið og ekki að ástæðulausu. I tæpa viku var hún viilt i óveðri á fjöllum uppi, en lifði af storminn og er nú komin til bygða heil á húfi. Sigriður er á sjötugsaldri, og myndi það vefjast fyrir mörgum yngri manni að ieika slíkt ferða- Iag eftir. Hér á myndinni sjáum vdð Sigríði á einum af gæðingum sínum. Myndin er gömul. Tilbrigði um íslenzkt rimnalag eftir Arna Bjömsson. 21.30 tJtvarpssagan: ..Alberta og Jakob". 22.20 Búnaðarþáttur: Um við- hald bygginga í sveitum (Þórir Baldvinsson arki- tekt). 22.40 Kammertónlist: Ein- leikssónata nr. 3 i Es- dúr eftir Bach. 23.05 Dagskrárlok. gengið kaup Sala 8 120.28 120.58 U. S. A. 42.95 43.06 Kaadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996.08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Reikningspund Vöruskiptal. 120.25 120.55 söfn ilr Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga f Júlí og ágúst nema laugar- daga frá kL 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til M. 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kL 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kL 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga kL 10-12 oð 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá fcl. 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tima. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kL 16. k \ Hann gleymdi að fá sér PÓL ARRAFGEYMI áður en hann lagði upp í sumarleyfið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.