Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 28. júlí 1963 — 28. árgangur — 167. tölublað Mikil síld til Seyðisf jarðar Seyöisfiröi 27. júlí — I gær var saltað hér f 5329 íiinnur og er það mesta sölíunin á einum degi í siimar. Heildarsöltunin var orð- in á sl. miðnætti 20.991 iunna, og er saltað á sjö plönum. Sú síld. sem fengizt faefur undan- fama daga hefur 511 farið í sölt- un. Það hefur verið hálfleiðin- Iegt veður og hafa aðeins þeir bátar sem nota kraftblakkir get- að athafnað sig á veiðisvæðinu. Aftur á móti hefur norski flot- inn Iítið sem ekkert getað verið að í þrjár vikur og hefur legið hér á Seyðisfirði af og til. I dag eru hér milli 120 og 150 norsk- ir bátar. Síldin sem hingað hef- ur komið er að mestu af veiði- svæðinu út af Bjarnarey en í gær veiddist mest á Reyðarfjarðar- dypi, sunnan Dalatanga, en hún er meira blönduð. — GisIL Styija Portúgala með hlutleysi NEW YORK 27Z? — Bandarík- in og Englanð undirstrikuðu það í öryggisráðinu í gær, að þau geti ekki stutt ályktun þá, er Ghana, Marokkó og Fillips- eyjar hafa lagt fram um stefnu Fortúgala í Afríku. í ályktuninni var Öryggisráð- ið hvatt til þess að krefjast nú þegar aðgerða af hálfu Portú- gala, er miði ad því að veita nýlendum þeirra í Afríku sjálf- stjórn hið allra fyrsta. Portú- galar eru hvattir til þess að láta ;_¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦¦¦¦•¦»¦¦¦¦¦¦*¦¦•¦¦¦«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦»¦ | TjaldhúBir j | áAkureyri \ '. Það ber öllum ferðamönn- : 1 um saman um, að sú að- ! : staða sem Akureyrarbær 1 l hefur skapað til dvalar í ¦ tjaldbúðum þar í bæjar- ; landinu sé til mikillar i : fyrirmyndar. Á efri mynd- ! £ inni sést yfir tjaldstæðið ¦ • á Akureyri. Hin myndin er ¦ af einni f jölskyldunni, sem j gisti í tjaldi þar á dögun- j : um. Það er Guðmundur ¦ Eggertsson vörubílstjóri ¦ í Gnindavík, ásamt konu : sinni Margréti Guðmunds- j dóttur og börnum þeirra: | Jóhanni, Guðrúnu, Sjöfn ¦ og Steinunni önnu. Mynd- : ¦ ir af fleiri ferðamönnum, j : innlendum og erlendum, ¦ : sem gist hafa í Akureyrar- ; tjaldbúðunum, er að finna : í miiðopnu blaðsins í dag, | ásamt vlðtölum. ¦ nú þegar af kúgun sinni og of- beldi, og draga til baka herstyrk sinn í Afríku. Fulltrúi Breta, Sir Patrick Dean, lét sw ummælt, er rædd var tillaga ríkjanna þriggja, að ályktunin væri byggð á þeirri forsendu, að ástandið í nýlend- um Portúgala í Afríku væri ógnun við heimsfriðimn. Hann kvað ensku stjórnina ekki geta verið þessu sammála, og því myndi hún ekki styðja tillöguna. Fulltrúi Norðmanna í ráðinu, Sivert Nielsen, lýsti þeirri skoð- un sinni, að það væri þakkar- vert af leiðtogum Afríkuríkja að leggja málið fyrir Sameinuðu þjóðirnar í stað þess að hefja einhliða aðgerðir. Hann taldi, að nú væri tíminn kominn fyrir Portúgala að undirbúa íbúana i nýlendum sínum undir sjálfs- forræði. Hann kvaðst skilja mæta vel áhyggjur Afríkuleið- toga yfir vopnabúnaði Portúgala, og kvað Norðmenn fyrir löngu hafa hætt að láta þeim vopn í té. ':¦-'¦:'-¦.':./¦¦' ¦ ¦-¦¦'¦¦'¦': '¦¦¦¦-^¦¦" '" ¦¦.'¦¦ ::'.' : ¦.' ¦ :'¦ , ¦.'.¦'. ¦ .¦'. ;.;' ¦ Wffi ¦ ¦ • ¦ ;^k Ömurleg aðkoma í Skoplie LW arínnor eru nú rústir einar íítftjte.; \ Manntjón þó talið minna, en fyrstn íréttir hermdu. Þúsnnðir manna víS björgunar- og hjálparstörf. 1 í fréltum f gger var frá því skýrt, að talið væri, að tíu þúsond manns hefðu látizt eða væri saknað, eftir jarðskjálft- ann mikla í Skoplje. Ljósj er nú, að sú tala fær á engan hátt staðizt, og mun ástæðan fyrir villunni vera prentvilla í frétta- skeyti frá heimildarmanni NTB. Fréttnm ber enn ekki sainan mn manntjóitið, en fullvist er, að ntörg- hundruð manns hafa látið lífið. Hvaðanæva að úr heiminum berast Júgóslövum samúðar- kveðjur og boð um aðstoð. Þannig hefur norska stjórnin ákveðið að veita 100 þús. notrsk- ar króhur til björgunarstarf- seminnar. Þjóðhðfðingjar álf- unnar hafa margir hverjir sent Tito forseta samúðarkveðjur sínar, og alþjóðlegar hjálpar- stofnanir hafa þegar hafizt handa. Hafa þær sen{ blóð- Framhald á 3. síðu. Kuldalegt i Fnjóskadal um hásláttínn ÓVENJUtEGT KUEDAKAST hefur ríkt á Norðurlandi and- anfarna tuttugu daga og mik- ill loftknldi stafað frá fs- breiðu skammt frá landinu. Fyrri slættí er víða Iokið, en gras sprettur iUa og kart- öflagras hefur jafnvel faUið í næturfrostum. 1 FNJÖSKADAt er fyrri slætti ekki Iokið og er meðfylgjandi mynð býsna kuldaleg þegar þess er gætt að hún er tekin í oía nvcrðum . júlimánuði. Sjást hcr Kinnaf joUin snævi þakiu og bónðabýUið Böðv- arsnes í forgrunni. BÓNDINN er að snúa flekknom með snúningsvél í sólskininu og er myndin tekin fyrsta sólskinsdaginn eftir ¦ kalða- kastið, eða siðastUðinn fimmtudag. (Ljósttt. Þjoðv. G. M.V Vel tekið tilraunabanni Bandaríkjaforseti fagnar samkomulaginu í Moskvu WASHINGTON 27/7 — í ræðu, sern Kennedy Bandaríkja- forseti hélt í nótt og útvarpað var, lét hann svo um mælt, að samningurmn um takmarkað bann við kjarnorkutil- raunum væri sem sólargeisli, er ryfi myrkur Kalda stríðs- ins milli austurs og vesturs- Samkomulagið þýðir það ekki, að öll heimsins vandamál séu leyst, en er eigi að síður sigct mannkynsins, sagði forsetinn í ræðu sinni. Samkomulagið felur ekki í sér neinar tilslakanir af hálfu aðilanna, en er einfaldlega viðurkenning á þeirri hættu, sem áframhaldandi tilraunum er samfara. Forsetinn vitn- aði í gamlan kínverskan málshátt, sem svo hljóðar, að jafnvel þúsund mílna leið hefjist með einu skrefi. Kennedy sagði ennfremur, að samkomulagið útrýmdi ekki 6- friðarhættunni, og þörfin væri jafn mikil eftir sem áður fyrir vopn ,og bandamenn. Þó vaeri samkomulagið mikilvægt skref í átt að friði og skynsamlegum heimi. Fyrir átján árum hefði at- ómsprengjan endað heimstyrj- öldina og gjörbreytt öUum að- stæðum. Á árunum eftir stríð hefðu Sovétríkin og Bandaríkin oftlega skipzt á grunsemdum og aðvörunum; en alltof oft hefðu fundir þessara þjóða endað í ö- Framhald á 2. síðu. ¦i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.