Þjóðviljinn - 28.08.1963, Side 2

Þjóðviljinn - 28.08.1963, Side 2
2 SÍÐA HÓÐVIUINN Miðvikudagur 28 ágúst 1983 Eins og kunnugt er af fréttum er Nikita Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, um þessar mundir staddur í heimsókn í Júgóslavíu og hefur að undanförnu setið að máli við Tító forseta. Myndin sýn- ir er þeir Krústjoff og Tító héldu innrcið sína í Beigrad og voru ákaft hylltir. Krústjoff og Tító Tóbak og brennivín hœkka Framhald af 1. síðu. verðhækkun númer eitt. Smásalar eru stundum að ríf- ast um þessa fimmeyringa fram yfif krónuna á vindlingaapökk- unum eins og sést á Camel i þetta skipti. Það sýnist litlu skipta með álagningu upp á mörg hundruð prósent hjá ríkis- sjóði. Afgreiðsla verður hinsvegar svifaseinni. Fimmeyririnn á Camelpakkan- um er þó upp á þrjú hundruð þúsund á ári fyrir ríkissjóð. Veik- in tala Tíminn kveinkar sér mjög undan pistlum sem hér hafa birzt að undanförnu um Olíu- félagið h.f., hermang þess og milljónagróða í Hvalfirði. Bkki hefur blaðið þó treyst sér til þess að mótmæla nein- um málsatriðum sem hér hafa verið rakin, en heldur því í staðinn fram að oft megi satt kyrrt liggja. Séu upprif janir af þessu tagi ríkisstjóminni einni til hags, enda hafi Morgun- blaðið og formaður Sjálfstæð- isflokksins vitnað mjög ræki- iega í þessa pistla að undan- förnu. Það vseru mikil tíðindi og ánægjuleg ef árásargreinar á hermang og gróðaspillingu vaeru 1 samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins og af- stöðu Bjama Benediktssonar. En því miður hafa þau um- skipti ekki gerzt. Allt þaðsem hér hefur verið sagt um Olíu- félagið h.f. hittir hermangs- félög Sjálfstæðisflokksins á nákvæmlega sama hátt. Morg- unblaðið endurprentar ekki pistla Þjóðviljans til þess að miklast af verðleikum Sjálf- stæðisflokksins í hemáms- málum heldur játar blaðið misgerðimar í því skyni að geta einnig núið Framsóknar- forustunni þeim um nasir. Bjarni Benediktsson hefur auðsjáanlega mikla ánægju af því að geta ávarpað maddömu Framsókn sem systur sína í syndinni. Það eru athafnir Framsókn- arforustunnar, en ekki umtal- ið um þær, sem hafa verið ríkisstjóminni og hernáms- stefnunni til hags. Að fela staðreyndir Alþýðublaðið segir í gær að , að sú hafi verið stefna ís- lenzku ríkisstjórnarinnar í hernámsmálum „að leyfa ekki staðsetningu kjamorkumann- virkja í landinu eða neinna tækja er þeim tilheyra.” Á síðasta ári heimilaði ríkis- stjórnin þó að Keflavíkur- flugvöllur yrði bækistöð fyrir bandarískar orustuþotur, bún- ar tundurflaugum. Flaugar þessar eru sérstaklega gerðar fyrir kjamorkusprengjur. Vera má að sprengjurnar séu ekki enn komnar hingað til lands, þótt vitnisburður Al- þýðublaðsins um það efni sé ekki órækur — en allavegana hljóta vélar þessar að teljast til „kjamorkumannvirkja”. Og nú er ríkisstjórnin að gera nýja samninga um Hvalfjörð. þar sem m.a. er ákveðið að koma fyrir rammgerðum sökkl- .. um á hafsbotni og Jegufærum sem að sögn Guðmundar í. Guðmundssonar munu henta i kjarnorkukafbátum, háskaleg- ! ustu „kjarnorkumannvirkj- um” okkar tíma. Alþýðublaðið er mjög fram- takssamt í þeirri tegund nú- tímablaðamennsku að fela staðreyndir fyrir fólki. — j AustrL Finnskir borgarfulltrúar SilOHi gestir hjá Reykjavíkurborg W"i. .1"! Framhald af 1. síðu. aði. Að borðhaldi loknu svöruðu Finnamir ýmsum spurningum blaðamanna um borgárstjörhar-. mál í Helsingfors. Þeir kváðu umferðarvandamál- tn nú vera einhver erfiðustu við- fangsefni borgarstjórnarinnar í Helsingfors. Ibúar borgarinnar eru nú nær hálf miljón manna og um 100.000 búa í nágrenni borgarinnar, þannig að Helsing- fors er að verða stórborg. .Væri bað mikið skipulagsvandamál hvernig umferðinni yrði komið fyrir á haganlegan hátt. og auk bílaumferðarinnar væri nú unnið að því að undirbúa byggingu neðanjarðarbrautar til þess að greiða fyrir fólksflutningum. Jafnframt væri verið að ganga frá áætlun um nýskipan mið- borgarinnar, og hefði hinn heimskunni arkítekt, prófessor Aaltp, unnið að því verki. 1 sam- bandi við þá áætlun væri ráð- gerð sérstök menningarmiðstöð i borginni með stórhýsum f.yrir leiksýningar, hljómleika, ráð- stefnur og aðra félagslega starf- semi. 1 Kalt vatn þar dýrara en heitt hér! Finnarnir sögðu að þetta væru helztu nýmælin í starfsemi borg- arstjórnar Helsingfors, og bar kæmu til greina ýms ágreinings- mál sem yllu deilum milli stjórnmálaflokkanna. Jafnframt er unnið á vegum borgarstjóm- arinnar að byggingu íbúðarhús- næðis og skólabyggingum; voru þeir þættir mikil vandamál í Helsingfors í lok styrjaldarinnar en nú hefur verið leyst úr mestu örðugleikunum. Sérstakt' vanda- mál í Helsingfors er nægilegt neyzluvatn, er það tekið úr fljót- um og verður að hreinsa með ærnum tilkostnaði; það kom fram í viðtalinu að kalt vatn i Helsingfors er dýrara en heitt fjtsvör ekki stighækkandi 38% af útgjöldum Helsingfors- borgar eru greidd með útsvörum, en að öðru leyti fær borgin' tekj- ur sínar af ágóða af rafveitu. vatnsveitu, hafnargjöldum, land- leigu o.s.frv. Er þessi tilhögun býsna ólík því sem tíðkast í Reykjavík. þar sem 80—90% af útgjöldum borgarinnar eru greidd með útsvörum. Útsvörin í Finnlandi eru ekki stighækk- andi eftir efnum og ástæðum; bó fær láglaunafólk ýmsar eftirgjaí- ir. Borgarstjórar til æviloka Borgaríulltrúar í Helsingfors eru 77 talsins, og hafa borgara- flokkamir hreinan meirihluta. 43 fulltrúa, en verkalýðsflokkam- ir 34. Stærsti flokkurinn er Ein- 100 ára afmælis ísafjarðar- kirkju var minnzt sunnudaginn 11. ágúst með hátíðamessu. Þar var mættur séra Bjami Jónsson, vígslubiskup, sem full- trúi biskups, en hann prédikaði, ásamt sóknarprestinum, séra Sigurði Kristjánssyní. Auk þeirra voru viðstaddir athofn- ina 8 sóknarprestar á Vest- fjörðum, þeir: séra Grímur Grímsson. Sauðlauksdal, séra Tómas Guðmundsson, Patreks- firði, séra Sigurpáll Öskarsson. Bíldudal, séra Stefán Lárusson Núpi, séra Jóhannes Pálmason Stað í Súgandafirðí, séra Þor- bergur Kristjánsson, Bolungar- Vík, séra Baldúr vnhhlmssbn. ingarflokkurinn, hægri flokkur, með 21 fulltrúa. Sósíaldemókrat- ar hafa 16 fulltrúa. og vinstri- sósíaldemókratar 3. Alþýðu- bandalagið finnska hefur 15 full- trúa, Sænski þjóðarflokkurinn 13 og Finnski þjóðarflokkurinn 9. Borgarstjórar í Helsingfors eru sjö, einn yfirtíorgarstjóri og sex almennir borgarstjórar sem fjalla hver um sitt sérsvið. Borgar- stjórarnir eru kjömir af borgar- stjóm, en þeir eru síðan ráðnir eins og embættismenn til ævi- loka og ekki heimilt að víkja þeim frá af pólitískum ástæðum. Sem stendur eru 3 borgarstjór- anna sósíaldemókratar tveir frá Einingarflokknum, einn frá Sænska þjóðarflokknum og oinn fró Finnska þjóðarflokknum. Vatþsfirði og séra Jón Ólafsson, fyrrv. prófastur í Holti í ön- unarfirði. Sunnukórinn annaðist söng við athöfnina. undir stjóm jrg- anleikara kirkjunnar. Ragnars H.' Ragnar, fyrrv. organleik- ara Jónásar Tómassonar, Gunn- laugur Jónsson söng einsöng f kirkjunni. Minningartafla um séra Hálf- dán Einarsson. prófast. sem byggði kirkjuna var afhjúpuð við hátíðaguðþjónustuna af Kristínu Þórisdóttur, sem er af- komandi séra Hálfdáns i fimmta lið. Á töflunni er svo- hljóðandi áletrun: „Séra Hálf- dán .Einarsson, prófastur. sóKn- arprestur á Isafirði 1848-1865. lét reisa þessa kirkju. Á eitt hundrað ára afmæli hennar | vottar ísafjarðarkaupstaður hon um þökk og virðingu sína“. Um kvöldið var fjöimenn sameiginleg kaffidrykkja þar sem margar ræður voru fluttar og almennur söngur undir borð- um. Fyrrverandi biskupsfrú, Guð- rúnu Pétursdóttur, var sérstak- lega boðið til hátíðahaldanna og var henni í kaffisamsætinu afhent bók með skrautrituðu ávarpi fró söfnuðinum. Við hátíðarmessu tilkynnti frú Guðrún Pétursdóttir, að Is- firðingar búsettir syðra hefðu ákveðið að gefa kirkjunni út- skorinn prédikunarstól, sem afhentur verður síðar. KirKj- unni bárust einnig margar gjaf- ir svo sem tveir myndskreytt- ir gluggar í kór, altarisklæði, hökull, sálmabækur margar o. m. fl. Ennfremur bárust blóm og mörg heillaskeyti. ÍBÚÐ Einhleyp kona, sem vinn- ur heima, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eld- unarplóssi. 1 Upplýsingar í síma 38453 milli kl. 12 og 1. íbúð fyrir einn. karl eða konu. Stqfa með svefnkrók eldhús og snyrtiherbergi, geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Allt sem nýtt. Utb. 150 búsund 3 herb. glæsileg íbúð við Ásbraut. 2herb. ,, risíbúð í Mosgerði Utborgun 125 bús. 2 herb. glæsileg íbúð vjð kleppsveg. 2 herb. lítil nýstandsett j- búð við Bergstaðastræti. ! 3 herb. fbúð í Gerðunum. : Góð kjör. 3 hcrb. góð hæð og 3 herb. góð risfbúð við Njálsgötu Erfðafest-ulóð 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 j herb. góð íbúð við Lang- j holtsveg. Stór steyptur | bílskúr. 4 herb. góð fbúð 117 fer- > metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg Timburhús 3 herb íbúð við Suðurlandsbraut. Útborg- un 135 bús. Timburhús við Breiðholts- veg. 5 herb fbúð. Utborg- un 100 bús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð f Þingholtunum 3 hæðir og kjaliari. Raðhús i Vogunum. Múrhúðað timburhús. 3 herb fbúð. Selst til flutn- ings með góðri lóð við Vatnsenda. Góð kjör. 3 herb. jarðhæð við Digra- nesveg. Fokheld. Steinhús 4 herb. eóð fbúð við Kleppsveg. Utb. 250 búsund. Timburhús jámvarið á steyptum kjaliara. 3 herb. lítil íbúð f Högunum. 2—3 herb. íbúð f Hlíðunum. Norðurmýri eða Holtunum óskast. Mikil útborgun. f SMfÐU^H. 4 herb. jarðhæQ við Safa- mýrj tilbúin undir tré— verk og málningu nú þeg- ar. 4 herb. íbúð við háaleitis- braut. 6 herb. glæsilegar endaf- búðúðir við Háaleitis- braut. 5—6 herb. glæsilegar hæðir með allt sér í Kópavogi. Raðhús og parhús 5 Kópa- vogi. Tækifærisverð. Lúx- useinbílishús f Garða- hreppi. KÓPAVOGUR. 3 herb. hæð f timburhúsi við Nýbílaveg 1. veðr. laus. 3 herb. hæö ásamt bygg- ingarlóð. Raöhús í Kóþavogf. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Einbýlishús. fokhelt. 145 fermetrar með bílskúr, í Garðahreppi. Utb 300 þús. Höfum kaupendtir með mikl- ar útborganir að flestum tegundum fasteigna. Starísstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Landspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 24160. Reykjavík, 27. ágúst 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Stúdentar— Menataskélanemar Samband íslenzkra stúdenta erlendis og Stúd- entaráð Háskóla íslands halda kynningu á há- skóianámi heima og erlendis í íþöku Mennta- skólans í Reykjavík í kvölcL kl. 20.00■ S.Í.S.E- S.H.Í Móðir okkar, JÓHANNA AMALÍA JÓNSDÓTTIR, Ijósmóðir Grandavegi 39 Reykjavík, vcrður jarðsungin, fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 10.30 f.h., frá kapellunni í Fossvdgi. Athöfninnii verður utvarpað. Synir hinnar látnu. Sendisveinn óskast strax Prentsmiðjari Hólar hi, Þingholtsstræti 27. Hundrað áru afmæli Isafjariarkirkju

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.