Þjóðviljinn - 05.09.1963, Qupperneq 8
3 SÍÐA
ÞIÓÐVILIINN
Fimmtudagur 5. september 1963
Vestur-þýzkt skóla-
skip til Akureyrar
jr
Steinunn Olafsdóttir
12. júní 1880 — 12. ágúst 1963
Til er mynd af Steinunni Öl-
afsdóttur barnungri, þar sem
hún stendur við hlið ömmu
AKUBEYBI — Á þriðjudags-
morgun 27. ágúst sást ó-
venjuleg sigling inn Eyjafjörð.
Var þar á ferð þrímastrað
segfckip, skólaskip vestur-
þýzka flotans.
Skip sem þessi gerast nú fá-
gaet. Segl eru ekki almennt
notuð lengur til að knýja skip
hafna á milli og landa. Vélin
þéfur leyst seglin af hólmi.
Nú eru siglingar helzt stund-
aðar sem sport, og þá á smá-
um bátum. Merking orðsins
SÍgling hefur yfirfærzt á ferð-
ir skipa, hvaða afl sem notað
er til að knýja þau áfram. Þvi
geta menn nú siglt viða segla-
lausir.
Vegna þessarar breytingar
er það orðinn viðburður að sjá
raunvemlegt seglskip. Þýzka
skólaskipið „Gorch Fock“ hef-
ur því vakið mikla eftirtekt
í Akureyrarhöfn, ekki sízt
meðal unglinga, sem margir
hvérjir hafa aldrei séð segl-
ekip fyrr.
Skólaskipið er 89,4 m. á
léngd, 12 m. breitt og djúp-
rista 5 metrar. Mesta masturs-
hasð ér 45,4 metrar. Seglin em
23 talsins og sa— lagt flat-
armál þeirra 1953 íermetrar.
Skipið á að geta náð 16.5 sjó-
míina hraða á seglunum. Véi
er einnig í skipinu, 890 hest-
afla diselvél, oj með henni
ejnni getur skipið náð 11
mílna hraða. Vélin er hinsveg-
ar ekki notuð að jafnaði, að-
eins gripið til hennar, ef sér-
staklega þarf é, að halda til
að ná áfangastað á tilséttum
tíma og til hægðaraukg í höfn-
um inni. Barkskip þetta er að-
eins fimm ára gamalt, hljóp
af stokkumjm í Hamborg
1958. En það er byggt í sama
stjl og slík skip vom byggð
fyrir 100 árum, aðeins hefur
verið bætt við koitaklefa, þar
sem komið er fyrir öllum nú-
tíma 6iglingatækjum og tækj-
um til veðurathugana. En
stýri er undir berum himni,
og allm’kilfenglegt að sjá mið-
að við það, sem gerist í stór-
um vélskipum nútimans.
Áhöfnin er alls 265 matms,
þar af em 164 sjóljðsforingja-
efni, sem þarha eru við 3ja
mánaða nám, sem er þáttur í
þeirri sérstöku menntun, sem
þeir hljóta, er hugsa sér að
verða stjómendur herskipa.
Skipherra heitir Hans Engel.
Hann var kafbátsforingi í
upphafi siðustu heimsstyrjald-
ar, en var fljótlega tekinn til
fanga af Bretum og sat i
fangabúðum til styrjaldarloka.
bridge
l>ó að nú sé nokkur
tími liðinn síðan Evrópu-
meístaramótinu í bridge
lauk í Baden - Baden í
Suður-Þýzkalandi er enn
mikið rætt um mótið i
hópi bridgespilara. Og
spilið í dag hér í þætt-
inum er einmitt frá þessu
nýafstaðna Evrópumóti.
Það kom fyrir þegar
sveitir íslendinga og
Norðmanna spiluðu
Borð 1.
Brekke — Norður.
A Á-9-6-2
¥ Á-8-7-6-2
♦ 3
♦ Á-7-3
Símon — Vest. Þorgeír — A.
A K-10 A Ekkert
¥ D-10-4 ¥ K-G-9-5-3
♦ Á-K-D-10 ♦ 9-8-7-6-Ö-2
4> 10-9-8-5 * K-2
Stang-Wolff — Suður
Á D-G-8-7'5-4-3
¥ Ekkert
♦ G-4
+ D-G-6-4
Vestur Norður Austur Suður
1 grand 2 hjörtu pass 2 spaðar
pass 3 spaðar Allir pass.
Borð 2. Johansen Stefán Sörersen Lárus
1 tífull dobl 5 tíglar 5 spaðar
pasa pass 6 tíglar pass
pass dobl Allir pass
A borði 1 gerir grandopn-
un vesturs Norðmönnunum
erfiðara fyrir, þótt vanda-
latist eigi að vera fyrir þá
að ná úttektarsögninni samt.
Á borði 2 gerir Austur góða
tilraun til þess að halda
suðri út úr sögnunum, en án
árangurs. Norður hitti á
bezta útspilið, hjartaásinD,
og vestur varð 3 niður, 500
til íslands. Island græddi þvi
300 á spilinu eða 7 stig.
Seglskipið „Gorch Fock“ siglir íyrir Oddcyrartanga
Skipverjar hafa klifið ráx og rciða.
Um borð í ,,Oorch Fock”. Frá vlnstri tll hægri: Konunandant
Hans Engel, æðsti yfirmaður um borð, Þorstcinn Stefánsson
hafnarvörður Akureyri, Hans Freiher vor Stackelberg sjóliðsfor-
ingi og Kapitan von Witzendorf. (Myndirnar tók Þorsteinn Jóna-
tansson á Akureyri sl. laugardag, er fréttamönnum nyrðra var
boðið að sigla með skipinu frá Akureyri út á móts við Hrísey, en
þar flutti bátur þá til Iands í Dalvík).
2,3 millj. jaf nað
niður á Blönduósi
Blönduósi — Skrá yfir út-
svör og aðstöðugjöld í Blöndu-
ósshreppi árið 1963 var lögð
fram hinn 10. ágúst sl.
Alögð útsvör nema samtals
1.753.900 kr. en aðstöðugjöld-
in 547.700 kr. Gjaldendur eru
liðlega 240 talsins, þar af 15
félög.
Hæsti gjaldandinn er Kaup-
-4>
SIGGA SÆTA
félag Húnvetninga með 48.800
kr. í útsvar og 360.500 kr. í
aðstöðugjald. Af öðrum félög-
um sem eru í hópi hæstu
gjaldenda má nefna þessi:
Útsv. Aðst.g.
Blönduóssbakarí 500 23.400
Stígandi h.f. 6.600 7.800
Söluf. A-Hún. 13.000
Vélsm. Húnvetn. 54.300
Vélsm. Vísir sf. 2.800 19.400
Trésm. Fróði hf. 3.800 10.100
Valur hf. 22.500
Hótel Blönduós 15.200
Straumur, raft.v. 10.500
Eftú-taldir einstaklingar
’era 20 þús. kr. útsvar eða
hærra:
Baldur Sigurðsson 28 þús.,
Guðbrandur Isberg 23.200.
'Termann Þórarinsson 24.100
og 400 kr. aðstöðugj.), Júl'ius
'arlsson 20.800, Kristinn
idrésson 20.800, Ragnar
órarinsson 20 þús.. Sigvaldi
'orfason 26.600 (og 1900 kr.
vst.gj.), Þormcður Sigur-
■íirsson 30 700 Þorsteinn Sig-
jrfónsson 32.300.
sinnar, Sesselju Þórðardóttur á
Syðri-Reykjum, aldraðrar, sitj-
andi ó stóli. Af mynd þessari
má sjá hve samrýmdar þær
hafa verið, amman og barnið.
og líkast til að þessi amma
Steinunnar hafi gengið henni
í móðurstað, móðurlausri. Af
Sesselju Þórðardóttur sagði
Steinunn mér þá sögu, að hún
hefði safnað að sér á hverju
vori öllum þeim holdsveiku
mönnum, sem hún náði til,
hjúkrað þeim sumarlangt og
látið hveragufuna leika um
llmi þeirra sollna og sára, veitt
allan umbúnað sem bezt hún
kunni, og höfðust þá sárin ó-
líkt betur við en annars. Á
haustin hlaut Sesselja að senda
sjúklingana hvern heim til sín.
Othverfðist þá allt aftur, því
Sesselja kunni engin tök á að
lækna sjúkdóminn, sem ekki
var von. Hvað henni gekk til,
veit ég ekki, nema það hafi
verið einskær mannkærleiki og
góðvild, en dótturdóttir henn-
ar naut þess alla ævi að hafa
kynnzt svo göfugri konu, os
henni tókst að feta í fótspor
hennar og jafnvel að komast
framar.
Því að af öUu því sem Stein-
unn Ölafsdóttir ávann sér til
hróss á löngum æviferli í Kaup-
mannahöfn, var alúð hennarog
umhyggja fyrir sjúkum mönn-
um af Islandi hið bezta. Mó
það furðu gegna hve miklu hún
kom í verk. auk mikilla heim-
ilisanna, við að sinna þeim
sjúku mönnum, sem hún hafði
tekið að sér. Heimsótti hún þá
daglega á spítalanum, talaði
í þá kjark. narraðist pínulítið
að þeim í bland þegar þeir áttu
það skilið. hressti þá með glað-
værð, gaf þeim kræsingar úr
eldhúsi sjálfrar sín, ef henni
sýndist sjúkrahúsið vanrækja að
hafa nógu lys’tugan ma+inn
handa þeim sem börðust tví-
sýnni baráttu fyrir lífinu, —
en í höndum hennar ' vaí>ð'allt -
að dýrðarfæðu, enda trúði hún
engum til innkaupa nema sjálf’"
sér, og held ég bað hafa
verið nokkurn galdur hvert
bragð hún gat seytt í mat
Stundum bánjst henni í hendur
mjög volaðir sjúklingar utan af
tslandi. sem guð og þó einkum
menn virtust hafa gleymt. að
því er henni þótti. Hún reynd-
ist þessum mönnum því meir)
hollvættur sem þeir komu ver
út leiknir af sjúkleika sínum
Oft var mikið vandaverk
að tylla lífi f þessa flakandi
líkami. sem hinum dönsku
læknum þótti varla vera líf-
vænt, en samt Iifðu þeir víst
Clestir. sem hún annaðist. oa
trúi ég því að það hafi skilið
milli feigs og ófeigs að þeir
vissu sig eiga hana að, svona
bjarta fína og hvíta. með góðu
handtaki. enn fegurra brosi.
röggsamlegu tali. og einhverj-
um þeim bokka og myndug-
leik. að sjúkdómsógnin varð
léttbærari. Dft talaði hún við
lækna þeirra. og hvað hún
sagði. vissi ég ekki. en ég þyk-
ist vita að ekki hafi það spillt
fyrir því að þeir legðu sig fram,
og jafnvel að þeim hafi ó-
sjálfrátt fundizt brugðið yfir
betta sérstaka nafn — oftast
framandi þeim — því ljósi,
sem skilur einstaklinginn frá
mergðinni. gerir hann nokkurs
verðan. svo sem sagt er að guð
líti á hvert einstakt af sínum
mörgu börnum.
Hvað gekk henni til? Það veit
ég nú ekki, nema hafi það ver-
ið einskær mannkærleiki og
góðvild, og mætti sannast hér
tð margt er líkt með skyldum
Þetta var einn þátturinn í
• ævistarfi Steinunnar, og af
honum er fæst sagt, og langt-
um ómerkilegar en efni standa
til.
Það er flestum tslendingum
kunnugt, að heimili Steinunn-
ar og Þórðar stóð ooið fslend-
ingum í meira en hálfa öld.
Engipr Þurfti að spyrja hverí
leiðir lægju. þær lágu flestar
inn í þv-- s°ldur ófræga
milli t- ’a umferðar-
gatna evarden og
Austurbi )g þaðan af
henni sem íieaui vegir mætast:
hinum alþekkta Þríöngli (Den
store Triangel). Æ, heimkynni
okkar var þar, hvar sem við
annars áttum heima. Þar var
friður og ró, rétt eins og við
fjallavötnin fagurblá, og það
var eins og enginn væri oar
nema friðsamir loftandar án
meinsemi, og þó var fullt af
fólki hingað og þangað að. og
mér fyrir mitt leyti fgnnst
borgin njóta sín þar og heim-
ilið njóta sín í borginni. svo
hvort gaf öðru ágæti sitt.
Saga þessa heimilis er lík-
lega ekki óverulegur þáttqr í
sögu íslendinga á þessum ára-
tugum, en það skráir hgna
enginn. því hvað gerist svo
sem í stofu? Menn sitja þar
orúðir. sitja á strák sínum ef
hann er til, jafnvel piltur og
stúlka varast að gefa hvoft
öðru augnatillit í laumi. Áf
drykk er þarna helzt kaffi. en
sterkir drykkir hafðir helzt sem
borðskraut. Og verkin vinnast
cjálfkrafa. Ég bvertek fyrir
bað, að nokkurntíma hafi þarna
^okku.rt verk unnizt nema af
siálfu sér. Sjálft barst þar
kaffi. Og nægtabrunnurinn var
ðtæmandi.
Á heimili þessu dvöldust svo
margir af íslandi fyrr og síðar,
að enginn veit um þá alla.
Steinunn skráði ekkert að ég
held, og Þórður ekki nógu
margt. Ótal stúdentar bjuggu
bar eða höfðu þar mat, lista-
menn, og hengdu svo mynóir
sínar á veggina, unz þeir urðg
baktir. og reyndust sumar
myndirnar ívið hjáleitar, svo
ólíkar sem þær voru og mis-
iafnar, en sýndu að nokkru
leyti þróun íslenzkrar mynd-
listar á þessum áratugum. Tón-
listarmenn komu þar einnig og
einn dvaldi lengst: Axel Arn-
fjörð. Hann var fastur heimil-
ismaður. Þá má ekki gleyma
skáldum og rithöfundum, sum-
um af nokkuð heldra tagi, og
einum þeirra unni Steinunn
svo vel að hún vildi eiga hann
og hafa hjá sér alltaf, eins og
torgætan grip, og vissi ég
ekki hvað því gat valdið, nema
henni hafi fundizt búa í þess-
um mikilhæfa manni eitthvert
rótgróið umkomuleysi, sem hún
treysti sér til að eyða. Heill
hópur af mönnum sem síðar
urðu prófessorar. var hjá beim
lengur eða skemur, eða þá að-
eins sem gestir, og kann ég
fæsta beirra að nefna, og hafa
mælt eftir hana þrfr. En rit-
höfundarnir hafa enn ekkert
sagt.
Þá má minnast fósturbam-
anna, sem ég held þrjú háfa
verið. auk sonarins, augasteins
móður sinnar og sonarsonanna
briggja. efnilegra manna að
mér er sagt, og hugþekkrar
tengdadóttur.
Eg fann að Steinunn hafði
afar gaman af leiklist, og einn
af ísl. leikurum. sem naut
hjá henni mikils heiðurs og
stakrar gistivináttu. fór oftmeð
henni. hví beim bótti eaman að
fara í leikhús saman.
Framhald A 10. síðu.