Þjóðviljinn - 05.09.1963, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 05.09.1963, Qupperneq 9
Fimmtudagur 5. september 1963 MðÐVILJINN SlÐA 0 flugið ★ Loftleiðír. Þorfinnur karls- efni er vœntanlegur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl, 10.30. Eiríkur rauði . er vaantanlegur frá Helsingfors . Og Osló kL 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. félagslíf ★ Kvenfclag Oháða safnaðar- ins. Kirkjudagurinn er I á sunnudaginn kemur. Tekið á móti kökum á laugard. kl. 1- 7 og 1Q-Í2 f.h. á sunnud. , — Með fýrirfram bakklæti. Stjórnin. afmæli ★ Sjötíu og fimm ára er í dag .Sigurður Þorsteinsson, Skúlagötu 72 og fyrrverandi kaupmaður að Freyjugötu 11. skipin £ hádegishitinn ferðalög \ \ ★ Klukkan 12 í gær var suð- austan gola eða kaldi eða suðaustan rigning vestan- lands, en annars var burrt veður. Þoka var á miðunum fyrir norðan og austan land og sumsstaðar í •innsveitum. Á austanverðu Norðurlandi var léttskýjað. Við strönd Grænlr^ds vestur af Reykja- nesi er fremur grunn lægð, serri bokast norður. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 5. september. Bertinum. Árdegis- háflæði' kl. 7.14. Loftárás á Seyðisfjörð 1942. 20. vika sumars. ★ Næturvörzlu í Reykjavík y vikuna 31. ágúst til 7. septem- ber annast Laugavegs Apótek Sími 24048. ★ Næturvörzlu ( Hafnarfirði vikuna 31. ágúst til 7. sept.- emþer annast Eiríkur Björns- son. læknir. Sími 50235 ★ Slysavarðstofan i Heils'u- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Slaii 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl Ö-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nefna laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. *• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði Sími 51336. ★ Kópavogsapótck er opið : allá virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9 15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ★ Fcrðafciag Islands ráðger- ir brjár eins og hálfs dags ferðir um næstu helgi: Þórs- mörk, Landmannalaugar :>g ferð á Hlöðufell; ekið um Þingvöll, gist á Hlöðuvöllum. Farið síðan um Rótasand, Hellisskarð, tJthlíðarhraun og ofaní Biskupstungur. Lagt af stað í allar ferðirnir kl. 2 á laugardag. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins í Tún- götu 5, sífni 19533 og 11798. ★ Farfuglar — Ferðafólk. Skemmti- og berjaferð í Þjórsárdal um ‘ helgina. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Li’nd- Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 hraustur ’3 mælitæki 6 hom argötu 50_ 4 ^völdjn ..8.30-1,0 i ^-jeins . 9'-lóð 10 upphr. 12 tH sími 15937. pennavimr non i ne 13 hæðin 14 einhvef 15 tví- 'hTíöð'i 'íe táia 17 méiðsli. IX Ilafskip. Laxá " -• '■ ' til Ríga frá Ven ★ Wolfgang Roggisch, Berlin- Friedrichshagen. Drachhölt- zstrasse 1. DDR óskar eftir pennavini á Islandi. Harin skrifar og les, , auk móð\ir- málsins, frönsku, .ensku og latínu. Áhugamál hans eru landafræði, bókmenntir, lög- fræði, ferðamál, ijósmynd- un og frímerkjasöfnun og síð- ast en ekki sízt: allt sem snertir Island. 1 fífl 2 skepna 4 afl 5 7 brynna li dýr 15 eins. mjór útvarpid glettan 13.00 ,,A frívaktinni“. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Sinfónía nr. 85 eftir Haydn. 20.25 Erindi: „Spartacus“ (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri); 20.45 Ástardúettar úr óperum. 21.15 Raddir skálda: Úr verk- um Kára Tryggvasonar. og Páls H. Jónssonar. 22.10 Kvöldsagan: „Dular- ilmur“. 22.30 ‘ Djassbáttui (Jóri Múli Amasóri). 23.00 Dagsktárlok. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom tíl Kaupmannahafnar í morgún frá Bergen. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Homafjarðar. Þyrill fór frá Weaste í gær áleiðis til íslands. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgup vestur um land í hringferð. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Sauðárkrók 'til Faxaflóahafna. Arnarfell fór 31. f.m. frá Siglufirði til Riga. Jökulfell, losar á Norðprlands-, liöfnum. DíSarfell fór vsent- anlega í gær frá Leningrad til Islands. Litlafell losar á ^ustf japðahöfnum. Hélgafell fór væntanlega í gær frá Ark- ‘ angel, til Delfzijt í Hollandi. Hamrafell fór 30, f.m. frá Batumt til . Reykjavíkur. Stapafeíí Weaste til Reyklávíkur. . ' . 3 Riga frá Ventspils. Ranga' er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull fór 30. f.m. frá Gloucester áleiðis til Reykjavíkur. Langjökull er í Ventspils. Fer þaðan vænt- anlega í dag ttl Hamborgar. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur í' dag trá Rotterdam. Leith 2. sept. vænUvnlegiir -til Rvíkur i dag;> kémur að bryggju jum klukkan 8.30. Lagsirfoss fór frá Gautaborg í gær til Helsingborgar og Finnlands. Mánafoss . kom til Akúreyrar 2. sept' frá-. Hvík;.' Reykjafóss kom tíT' Rvíkúr 3. sept. frá Rotterdam og Huli. Selfoss er i Hamborg. Trölla- foss fer í dag frá Hull til Hamborgar. Tungúfoss fór frá Rvík kl. 15.00 ,i gær til Akra- ness, Þingeyrar. Isafjarðar, Sauðárkróks, .Húsavíkur,. Dal- víkur og Sigluf-jarðar.. Hann liggur í hýðinu á sumr- in líka. GÐD Dsw©ödl \ Og „Klementína siglir á braut. Lúpardi, Jim, Tótó horfa ,il baka. „Fyrst um sinn verður þú að vera með okkur”, segir prófessorinn. „Ég get ekki átt það á hættu, að þú verðir tekinn til yfirheyrslu. Þegar við verðum úr allr: hættu mátt þú fara hvert á land sem þú vilt. Þú hefur bjargað tilrauninni. Ef til vill sýna hinir þér þé um- burðarlyndi”. söfn ★ Borgarbókasafn Réykjavík- ur sími 12308. Aðálsafn Þing- hol^sstræti 29A. Otlánadei’.din er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virká daga kl. 10-10, nema laugárdaga kl. 10-4. Ctibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema ldua- ardaga. Ctibúið Hófsvállááöru 16 opið 5.30-7.30 alla virks daga nema laugardaga. Úti- búið vtð Sólheima 27- opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaaa. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið' sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. , ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Listasafn Einars Jó.nssonai er opxið daglega frá kl 1.30 ' 3.30. ' ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið allá virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er, .>v>iC laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan l0- 12 og 13-19. Otlán alla virka' daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mántidögum Á sunnudögum er opið frá kl. 2 tii 7. Veitingar ( Dilloas- húsi á sama tíma. ! ! \ \ \ gengið kaup Sala e 120.28 120 58 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr 622.35 623 95 , 100 norsk kr. 602.22 - Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339 14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Tékkn. kr. 596.40 598 00 V-þýzkt m 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sfch 166.46 166.88 Pesétl 71.60 71.80 v Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 Reikningspund Vöi-uskiptal 120.25 120.55 \ \ \ \ afmælissýning Gunnlaugs ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór í gær frá Av- oruriouth og London. Brúar- foss fór frá N.Y. 28. ágúst; væntahlegur til Reykjavákur í gærkvöld. Dettifoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Fjall- foss fór frá Gautaborg í gær til Krisliansand. Hull og R-- Víkur:Goðafoss fór frá' Rott-- ferdarri 3. sept. til Hamborgar ■ og Rvíkur. Gullfoss fór írá 27. þ.m. var opnuð i Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á nokkrum vcrkum Gunnlaugs Blöndals iistmálara, en hann hefði orðið sjötugnr þann dag. Á sýningunni eru 27 mynd- ir, sem allar eru í einkaeign. Sýningin er opin daglega kl. 2—10 e.h. og stenður til 8. þ.m. — Myndin hér að ofan er af mynd nr. 2-á sýningunni og heitir hún Módei og er i eigu Sigurðar Jónssonar verkfræðings. (Ljósm. Þjóðv. G.O). ! Sá lærði maður, prófessor Lúpardi. er harðánægður með vísindalegan árangur af erfiði sínu. Hann hefur komið sínu fram gegn andstöðu allra. Sjana er flutt á sjúkrahús, en eftir nákvæma rann- sókn er hún úrskurðuð aiheilbrigð. Framhald af 1. síðu. ist maðurinn hafa barið konuna i höfuðið méð borðlampa er þarria var inpi ög:';h'láut húri allmikla áverkp, V,arð að sauma saman skurðl , á -'^höfði hennar. Konan rnuri háfa 'ratazt við bar- smíðina^ og viröjst maðurinn pá hafa lagt sig og sofnað. Þegar konan svo rankaði, við sér aftur tók hún að veina bg kálla á hiálo og kom þá fóik á Vettvang og lögreglan var til kvöd'd. Samkvæmt frásögn rannsókn- arlögreglunriar er rgnnsókn máls bessa enn á frumstigi og margt enn óljóst í sambandi við bað. Konan sem fyrir árásirini varð er rösklega fertug að aldri en maðurinn er 28 ára garriall. Síldveiðin Framhald af 12. síðu. 1000, Ásúlfur 1000, Sæúlfui 1300, Runólfur 1000, Guðbjartui Kristján 900, Höfrungur 800 Gjaíar 1050, Grótta 1100, Nátt- fari 800, Páll Pálsson GK 1100 Húni II. 1300. Það skal tekið fram að héi er almennt miðað við mál, þv: að söltun hefur verið bönnuð, Til Síldarleitarinnar á Seyðis firði höfðú þessi skip tilkynn' afla sirin seirit i gærkvöld aui þeirra sem fengu veiði í fyrri nótt: Pétur Sigurðsson 900 Kristbjörg 850, Tjaldur 600 Helffi Flóventsson 7on, Akrabo-ri 1500. Páil Pálsson fs. 700, Rifs npf 1000. Álqfur Trv^PVOSOl 1100, Seley 1250, Ámi Gei: 1000, Áskell ÞH 600 og Eina: 600.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.