Þjóðviljinn - 10.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.09.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. september 1963 Þ7ðÐ¥ILIINN SlÐA ^ Fyrirliðinn og nýliðinn fengu beztu dómana Nýliðinn. Enn er mikið rætt um landsleik íslendinga og áhugamannaliðs Breta í knattspyrnu, sem íram íór á Laugardalsvelli sl. laugardag. Eru menn sam- mála um að íslenzka liðið haíi brugðizt ílestum vonum — aðeins tveir leikmenn hljóta sæmilega dóma: elzti og reyndasti maður liðsins, íyrirlið- inn Ríkharður Jónsson af Akranesi, og nýliðinn í liðinu og eini annarrar deildar maðurinn, Axel Axelsson úr Þrótti. Til gamans skulu hér tilfærð nokkur ummæli íþróttafrétta- ritara um leikinn á laugardag- inn og frammistöðu þeirra tveggja sem áður var getið: Frímann sagði í Þjóðviljanum á sunnudaginn: „Þeir sem bezt sluppu frá leiknum voru elzti maðurinn í liðinu, Ríkþarður Jónsson, og nýliðinn Axel Axelsson. Maður hafði það á tilfinningunni að í liðinu í heild væri ekki sá baráttuhugur. sem nauðsynlegur er í landsleik, en hjá Ríkharði kom þetta fram hvað eftir ann- að þrátt fyrir það að hann gangi aldrei verulega heill til skógar. Axel Axelsson sem nú !ék -<S> Pólverjar unnu Finna með 50 stiga mun, 131 gegn 81 Finnskir frjálsíþróttamenn biðu mikinn ó- sigur fyrir pólska Landsliðinu, sem að þessu sinni var skipað mörgum varamönnum, í lands- keppni þjóðanna sem háð var á olympíuleikvang- inum í Helsinki um síðustu helgi. Eftir 'fyrri keppnis- daginn var stigatalan 60—46, Pólverjum í vil, en lokaúrslit urðu 131 stig Póllands gegn 81 stigi Finnlands. Hér verður getið helztu úr- slita landskeppninnar: 100 m hlaup - 1) Juskowiak P 10,5, 2) Foik P 10.6, 3) Ny F 70.7. 200 m hlaup 1) Foik P 21,1, 2) Bafenski P 21,3, 3) Strand 21,9. 400 m hlaup 1) Kowalski P 48,2, 2) Swatowski P 48,5, 3) Hon- kanen F 49,3. 800 m lilaup 1) Niemela F 1.50,2, 2 Sal- onen F 1.50.4. Komar P 17.77, 3) Yrjöla F 17,66. Hástökk 1) Czernik P 2,07, 2. Hell- en F 2.04. Stangarstökk 1) Ankio F 4.70, 2) Si’kol- owski P 4.60. Spjótkast 1) Sidlo P 80,82, 2) Glo- goski P 77.68, 3 Nyvala F 75.76. Þrístökk 1) Schmidt P (árangur ó- greinil. í fréttasendingu), 2) Jaskolski P 15,89. Langstökk 1) Eskola F 7.96, 2. Steni- us F 7.73. Nýtt heims- met í 3 km. hindrunarhl. Belgíumaðurinn Roel- ants setti á laugardaginn var nýtt lieimsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hljóp hann vegalcngdina á 8 mín. 29.6 sekúndum, en gainla heimsinetið var 8.30,4 mín. og átti Pól- verjinn Kryzkowiak það — sctt árið 1961. 1500 m hlaup 1) Baran P 3.48,7, 2) Sal- onen F 3.52,4. 5000 m hlaup 1) Gusezewics P 14.15,4, 2) Zumny P 14.15,6. 10000 m hlaup 1) Bodolakn P 30.12,2, 2) Owozarek P 30.13,6, 3) Ööyk- inpuro F 30.13,8. Sleggjukast 1) Cieply P Horppu F 61,47. 3000 m hindrunarhlaup 1) Kurkivuore F 8.54,2, Mathias P 8.56,2. 2) 110 m grindahlaup 1) Muzik P 14,7, 2) Vuori F 14.7. 400 m grindahlaup 1) Cerejewski P 52.3, 2) Ehoniemi F 22,5. • Kringlukast 1) Piatkowski P 58,12, 2) Begier P 55,60, 3) Repo F 54,90. Kúluvarp 1) Sosgornik P 18,58, 2) 4x100 m boðhlaup 1) Pólland 40,7, 2) Finn- land 41,2. 4x400 m boðhlaup 1) Pólland 3.12,8, 2) Finn- land 3.17,6. Heimsmet i fjórsundi Á laugardaginn setti austur- þýzk sveit heimsmet í 4x110 jarda boðsundi kvenna; nýja metið er 4.44,7 mín. 1,2 sek. betra en það eldra. Meimsmet þetta var sett í sundmóti í Leipzig og skipuðu sveitina þær Ingrid Schmidt, Ursula Kueper, Ute Noack og Heidi Saschstein. Sovézka stúlkan Batkina bætti Evrópumet sitt í 400 m hlaupi um helgina á íþrótta- móti sem haldið var í Kiev. Hljóp hún á 53,4, 2/10 sek. betri tími en eldra met henn- ar. sinn fyrsta landsleik slapp til- tölulega vel frá honum og það kom greinilega í ljós, að í hon- um var baráttuhugur og' þegar leikið var á hann, sem var allt of sjaldan, skapaðist hætta. Ef til vill getur það verið svolítil hugleiðing fyrir knatt- spymumenn að velta því fyrir sér, hvemig stendur á því, að Ríkharður sleppur einna bezt frá þessum landsleik". V í Alþýðublaðinu á sunnu- dag: „Lið Islands átti mjög léleg- an dag. Eini ljósi punkturinn var samstarf beirra Ríkharðs og Axel í framlínunni.“ Alf í Tímanuin á sunnudag: „Bezti maður íslenzka liðs- ins var Ríkharður Jónsson. Hann var sívinnandi og mataði miðherjana óspart. En hann mátti sín lítils einn. Axel hjálp- aði honum þó, en það dugði ekki.“ Fyrirliðinn. ER VANDAMÁLIÐ MEÐ ÚTVARPS- TÆKIÐ, SEGULBANDIÐ OG PLÖTU- SPILARANN LEYST. VIÐ BJÓÐ- UM YÐUR 3 HÓLFA VEGGSKÁP SEM RÚMAR ÖLL ÞESSI TÆKI YÐAR. ENNFREMUR PLÖTUSAFN EÐA BÆKUR. PASSAR í ÖLL VEGGHÚSGAGNASETT. Híbýlaprýði h.f. Simi 38177 Hallarmúla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.